Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGONBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 23. MARZ 1973 Sanngj arn sigur ÍBV 1 fyrsta leik meistarakeppninnar og liðið hefur ekki tapað 15 leikjum í röð í GÆRKVÖLDI mættnst á Mela- vellinum sigrurvegaramir frá því í fyrra í tveimur stærstu knatt- spyraumótunum, íslandsmeistar- ar Fram og bikarmeistarar ÍBV. Var viðureign þessara liða fyrsti leikurinn í meistarakeppni KSÍ og fóni Vestmannaeyingamir með öruggan sigur af hólmi, 3—1. Þessi leikur var „heimaleikur" fBV og mátti líka greinilega heyra það á hrópnm áhorfenda sem hvöttu leikmenn goseyjarinn- ar sem mest þeir máttu. Vestmaranaeyiingar mega Mka veJ una vlð áirainigur sinna mamma, en Vesteiammaeymg'ar hafa ekki tapað í síðustu 15 skiptim sem þeir hafa ileikið við önn- ur íslenzk lið. Hvort Vest- mnannaeyinigar standa sig jafn vel á því keppnistíma- biöi, sem niú fer í hönd skal látið ósagt um, en það er mikill hug- ur í Eyjapeyjum og emgam bdl- hug á þeim að finma, þrátt fyrir máttúruhamfarirmar í Eyjum. Á miámudaginm kemur Dumcan Mc- Dowell til landsims og þá verður fiekið til vdð aefimgarmar af full- um krafti. Leiðimdaveður var roeðan leik- urimm fór fram í gærkvöldi, streklkimgur og snjókoma af suð- vestam, ernda varla á öðru von Geir Hallsteinsson — leikreyndastur Islendinga. um hávetur uppd á íslamdi. Knattspyrman sem liðim sýmdu var þó oft ágæt, em á milld komu svo dauðir kaflar. Vestmanmaey- imgamir' voru sterkari aðildmn leragst af lelktlímamum og sigur þeárra í leikmum var fyllilega sararagjam. Mörkim, sem liðdn skoruðu í leikraum voru öll af ódýrari gerðimmi, en liðin más- notuðu svo aftur á móti upplögð markitækáfæri. Það voru mörg spennandi augnablik i þessum leik og þau héldu hita á hinum 500 áhorfendum, sem fylgdust með leikmum. Fljótlega í leikmum lék Tómas Pálsson upp vinstri kantinn og gaf góða sendingu fyrir markið, en þar var öm Óskarsson í 'góðri aðstöðu til aS skora. öm þurfti þó ekki að hafa fyrir þvi þar sem Ágúst Guðmundsson bakvörður Fram sá um það. Ágúst ætlaði sér greimilega að bjarga í horn, en ekki tókst bet- ur til en svo, að knötturinn lenti af afli í marki Fram. Á 32. mínútu leiksins fékk Guð geir Leifsson, sem nú lék í fyrsta skipti í þláu Frairapeysunni, kmöttinn nokkuð óvænt eftir út- spark Vestmannaeyinga. Guð- geir þakkaði fyrir sig með þvi að afgreiða knöttinn snyrtilega inn í teiginn til Eggerts, sem skoraði jöfnunarmark Fram með góðu lágskoti írá markteiigshomi. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hjálifleiknum, en þá léku yestmannaeyingar á móti vindi. Á 20. mínútu síðari hálfleiks var gefinn langur bolti fram völlinn og iran í teig Framara. Tómas Kristinsson virtist hafa nægan tíma tU að góma knöttinn, en einhvern veg'nn misstl hamn boltann undir sig og nafni hans Pálsson kunni lagið á því að stýra knettinum i mannlaust markið, enda var Tómas Pálssom markakóngur íslandsmótsins í fyrra. Síðasta mark leiksins kom eft- ir fasta spymu fram kantinn tU Arnar Óskarssonar, sem nýtti nú vel hinn mikia hraða sinn með þvi að vinna upp 10 metra Níundi leikurinn * — milli Islands og Noregs KL. 20.30 I KVÖLD hefst í Laug- ardalshöllinni landsieikur í hand knattleik milli íslendinga og Norðmanna. Er þetta níundi landsleikur þjóðanna, og hafa leikar farið svo til þessa að Is- lendingar hafa aðeins einu sinni unnið sigur. Það var árið 1969 er leikið var í Laugardalshöilinni. Þá sigraði íslenzka liðið 14:13. Þrívegis hefur leikjunum lyktað með jafntefli og Norðmenn hafa sigrað fjórum sinnum. Síðast mættust liðin í júlí sl. í Tönsberg og Sandefjord og lauk fyrri leikn um með jafntefli, 14:14, en Norð- menn sigruðu í síðari leiknum 14:12. Norðmenn hafa náð mjög góð- urn árangri á þessu keppnistíma þili. Þeir hafa leikið 8 landsleiki, unnið fimm og tapað þremur. Leikimir sem þeir töpuðu voru við Svíþjóð 17:18, og Austur- Þýritaílarad 15:16 og 12:15. Leik- irnir sem þeir hafa unnið eru: Austurriki 22:11, Ítaiía 33:3, Sviss 20:13, V-Þýzkaland 11:9, Danmörk 17:16. Af þessu má miarka að Norðmeran haifia nú mjög sterku liði á að skipa. Eiras og fram hefur komið er aðeins einn nýliði í íslenzka lands liðinu. Sá er Gunnar Einarsson, markvörður úr Haukum. Leik- reyndasti maður íslenzka liðsiras er Geir Hallsteinsson sem hefur 71 landsleik að baki. Fimm Norðmannanna hafa yf- ir 40 landsleiki að baki. Sá er flesta leiki hefur leikið er fyrir- liði liðsins, Inge Hansera, sem á 94 leiki. Markvörðurinn Paal Bye hefur leikið 80 leiki, Tor- stein Hansen 44 leiki, Harald Tyrdal 77 leiki og Roger Hver- ven 48 leiki. Dómarar í leiknum verða sænskir, Leranart Larsson og C. O. Nilssen. fonskot Ágústs bakvarðar og gefa vel fyrir markið, þar sem Tómas var sem fyrr með á nót- un'um og skoraði öruggtega. Var vöom Framara illa fjarri, en hún var með lakasta móti í þessum leik. Þessi leikur er eraginn mæli- kvarði á hver geta liðanna verð- ur í sumar, til þess er of stutt síðan liðin hófu útiæfingar. Þó er greinilegt að Guðgeir Leifs- son ætti að verða F'ramliðinu styrkur, en hann var eimn af betri mönnum liðsins í þessum leik. Ásgeir Elíasson lék ekki með Fram að þessu sinni, en hann stundar nám á Laugar- vatni og mun ekki byrja að leika með Fram fyrr en í júraí. Þá var Kristinn Jörundsson ekki heldur með, en hann hefur tek- ið að sér að þjálfa Iið VöiLsuraga frá Húsavík næsta sumar. Varn- arleikur Fram hefur oft verið rómaður, en í þessum leik vair hann ekki hróss verður, það var aðeins Marteinn Geirsson, sem stóð sig sæmitega. í lið iBV vantaði aðelns Frið- firan Flnraibogason, en nýliðiran sem lék i hans stað, Ingiibergur Einarsson, stóð sig ágætlega. Einar Friðlþjófsson, Kristján Sig- urgeirsson, Þórður Hadligrímsson og siðast en ekki sízt Ásgeir Siguirvinsson, vomi beztir leik- rnarana ÍBV að þesssu sdnrai. Ás- geir er greinilega í mjög góðri asfingu um þessar mundir og fór oft illa með Baldur Scheving, sem raú er að byrja sitt 16. keppn istimabil með meistaraflokki Fram. Leikiran dæmdi Guðoraundur Haraldsson og stóð sig vel eins og við var að búast af honum. — áij. Akureyringarnir Hankur Jóhannsson og Árni óðinsson. Haukur maður mótsins Skemmtileg keppni í Stef ánsmótinu STEFÁNSMÓTIÐ á skíðum fór fram í Skálafelli um síðnstn helgi. Skíðadeild KR sá um fram kvæmd mótsins. Stefánsmótið er nú orðið eitt af punktamótum skíðamanna og það fjölmennasta sem haldið er hér syðra AUir beztu skiðamenn landsins í alpa greinum voru mættir til leiks, bæði í flokki kvenna og karla. Á laugardaginn fór fram keppni í stórsvigi. Brautina lagði Hinrik Hermannsson, sem einnig var brantarstjóri. Lengd braut- arinnar var um 1100 metrar og fallhæð um 300 metrar. Hiið voru 32. Badmin- tonmót BADMINTONMÓT verður hald- ið í Iþróttahöllinni í Laugardal dagana 31. marz og 1. april. Keppt verður í meistara- og a- flokki karla og kvenna, öllum greinum og Old-Boys í tvíliðal. karla. Þátttaka tilkynnist til Hængs Þorsteinssonar símar 35770 eöa 82725 fyrir 27. þ.m. Víkingur KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Vik- ingur heldur árshátíð sína í Kristalssal Hótel Loftleiða laug- ardaginn 31. marz og hefst há- tíðin með borðhaldi klukkan 19.30. Verði miða verður stillt í hóf, en þeir eru seldir i Ander- sen og Lauth, Sportval og Söe- becksverzlun. 1 kvennaflokki voru 11 skráð- ar til ieiks og luku 10 keppni. Helztu úrslit urðu þessi: Sek. Margrét Þorvaldsdóttir, Ak. 73,1 Margrét Baldvinsdóttir, Ak. 73,3 Svandis Hauksdóttir, Ak. 75.4 Guðrún Frimanndsd., Ak. 75.9 1 karlaflokki voru 65 skráðir O leiks. Mikil vanhöld voru i þessum fiökki, þar sem aðeins 30 luku keppni. Akureyringarnir Haukur Jó- hannsson og Árni Óðinsson hafa verið í fremstu röð á mótum vetr arins. Haukur sigraði en Árni lenti í 4. sæti, en honum hlekkt- ist á í einni beygjunni. Hafsteinn Sigurðsson, Isafirði, náði öðru sætinu, og ungur efnilegur ís- firðingur, Valur Jónatansson varð þriðji. Þá veittu „gömlu" mennirnir, Jóhann Vilbergsson (38 ára) og Viðar Garðarsson (35 ára) þeim yngri harða keppni og eru greinilega í fullu fjöri. Helztu úrslit í stórsviginu voru Þ«ssi: Sek. Haukur Jóhansson, Ak. 66.5 Hafsteinn Sigurðsson, 1. 67.2 Valur Jónatansson, í. 68,8 Árni Óðinsson, Ak. 69.1 Viðar Garðarsson, Ak. 69.5 Bjöm Haraldsson, H. 69.9 Guðmundur Jóhannesson, 1. 70.1 Jóhann Vilbergsson, R. 70.2 Jónas Sigurbjörnsson, Ak. 70.4 Gunnar Jónsson, 1. 70.8 Á sunnudaginn hélt mótið áfram þrátt fyrir þoku og súld. Tvær brautir voru farnar í svig- inu. Hinrik Hermannsson lagði aðra brauitina, en Ámi Sigurðs- son frá Isafirði lagði hiraa. Braut- arlengd var 380 metrar. Fallhæð 180 metrar og hlið 53. Svig kvenna Margrét Baldvinsdóttir, Ak. 55.3 + 57.9 = 113.2 sek. Guðrún Frímannsdóttir, Ak. 56.0 + 59.1 = 115.1 sek. Margrét Vilheimsdóttir, Ak. 56.2 + 59.1 = 115.3 sek. Áslaug Sigurðardóttir, R. 58.1 + 57.8 = 115.9 sek. Allar 11 luku keppni. Svig karia Haukur Jóhannsson, Ak. 47.4 + 48.2 = 95.6 sek. Árn' Óðinsison, Ak. 49.0 + 48.4 = 97.4 sek. Hafsteinn Sigurðsson, í. 48.3 + 49.5 = 97.8 sek. Gunnar Jónsson, 1. 51.1 + 49.0 = 100,1 sek. Jónas Sigurbjömsson, Ak. 50,0 + 50.2 = 100.2 sek. Jóhann Vilhergason, R. 51.3 + 50.0 = 101.3 sek. Viðar Garðarsson, Ak. 50.8 + 50.7 = 101.5 sek. Arnór Magnússon, í. 49.8 + 53.4 = 103.2 sek. Guðjón I. Sverrisson, R. 52.0 + 52.3 = 104.3 sek. Arnór Guðbjartsson, R. 52.2 + 53.0 =105.2 sek. 65 voru skráðir til keppni, margir mættu ekki, nokkrir hættu, en 23 luku keppninni. Úrslit í alpa-tvíkeppninni: Konur: Stig Margrét Baldvinsdóttir, Ak. 1.9 Guðrún Frímannsd., Ak. 33.96 Margrét Vil'helmsdóttir, Ak. 36.55 Kariar: Stig Haukur Jóhannsson, Ak. 0.0 Hafsteinn Sigurðsson, 1. 19.14 Árni Óðinsson, Ak. 35.11 Viðar Garðarsson, Ak. 60.39 Le'.kstjóri var Jóhann Reynis- son. Að lokinni keppni á sunnu- dag bauð skíðadeild KR keppend um til kafifiidrykkju í skála fé- lagsins. Þar afherati formaður skíðadeildairinnar, Einar Þor- kelsson verðllaun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.