Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 -I 31 — Togarar Framhald af bls. 32 maður, sagði, að útgerðarmenn togara hefðu haldið fiund klukk- an 2 í gær og þar hefðu fundarmenn fengið loforð urn viðtal við hina stjóm- skipuðu nefnd, sem kanna á rekstrargrundvöil togaranna. Er ssá fundur ákveðinn kl. 11.30 í dag, en að honum ioknum hyggj- ast útgerðarmenn þinga á nýjan leik um niðurstöðurnar af við- ræðunum við nefndina. Doftur tók fram, að þessi fundahöld hefðu verið ákveðin, áður en vit- að var hvort frumvarpið um kaup og kjör yfirmanna hefðu hlotið afgreiðslu frá Alþ'ngi. Loftur sagði ennfremur, að' meðan fyrrgreind fundahöld færu fram, færu togararnir ekki til veiða. „Útgerðarmenn eru að- þrengdir, rekstrargrundvöllur togaranna er brostinn, og þeir fá engin lán hjá viðskiptamönnum Framhald af bls. 3 þess að skreppa til megiinlands- ins. Dæluskipið Sandey mun verða í Eyjum enn um sinn, en kostn- aður við það á dag er 250 þús. kr. FYRIRGREinSLA OG BÆTUR Viðliagasjóður veitti á sínum tíma lán tiil húseigendia á meg- inlandmu, sem vantaði fé til þess að leggja siðustu hönd á hús- Framhald af bls. 2. Þar sem Ashkenazy varð gott áróðursvopn eftir sigur- inn, var hann aftur sendur trl Bandaríkjanna og að þessu sinni með Þórunni. Þau urðu þó að skilja bam sitt eftir sem tryggingu í Moskvu, en voru svo heppin að KGB-mað urinn, sem þau kalla „vemdar engilinn", fékk ekki I hendur áritun á vegabréf sitt til Bandaríkjanna. „Við fundum að við vorum ein, við eignuðumst vini, gát- um komið og farið eins og okkur sýndist og kynntumst því í fyrsta skipti hvernig venjulegt fólk getur lifað," segir Ashkenazy. „Þegar við snerum aftur fundum við járndyrnar á klefanum skell- ast á eftir okkur. Um leið og maður kemur á flugvöllinn taka þeir af honum vegabréf ið og hann verður ekki neitt.“ eða bönkum meðan þeir geta ekki sýnt fram á, að þeir hafi ein hverja möguleika á þvi að standa í skilum," sagði Loftur. Sverrir Hermannsson, stjómar- formaður útgerðarfyrirtækisins Ögurvíkur h.f., sem gerir út tog arana Ögra og Vigra, sagði, er Mbl. sneri sér til hans: „Okkar viðskiptabanki er ekki tilbúinn til að fjármagna svo augljósan taprekstur, enda er okkur að sjálfsögðu enginn greiði gerður með því að láta hrúgast upp óreiðuskuldir." Þórhallur Helgason, fram- kvæimdastjóri ísfélls hf. sem gerir út togarann Sigurð, sagði, að all't væri óráðiið enn hvort togariinn sigldi eða hvenær það yrði. „Það skortir aligjörlega rekstrargrum-dvöllinn fyrir útgerð togaranna og engin geta til að halda af stað,“ sagði Þórhailur. Hanin gat þess að viðræður hefð-u verið allt frá því í sumar milli togaraútjgerðarmanna og stjórn- næði sem þeir voru að byggja og vildu leigja húsnæðisliausum Vestmannaeyinigum. Var 15 aðil- um veitt slíkt lán, alls 4 millj. kr„ en með því var tryggð leiga á húsnæðinu í aillt að 3 ár. Hæsta lánið nam 400 þús. kr. Væntan- lega munu 15 slík láin verðia veitt þannig að leigusamningur er bundinn þvi. Lánin eru með venjulegum vöxtum. Helgi gat þess að tjónabætur fyrir hús og eignir kæmu ekki til afgreiðslu á meðan stjórn Viðiagasjóðs liti á þetta vandræðaástand sem bráða birgðaástand. Nú hefur sjóðurinn tilkynnt að hann sé tilbúinn til þess, ef óskað er að leysa til Frægð Ashkenazys olli því að honum var leyft að fara með Þórunni og barnið til þess að halda fyrstu tónleika sína í London í marz 1963. „Við fórum undir eins aftur. Við vorum heimsk og barna- leg. Þeir göbbuðu okkur með vegabréfsáritun, sem tryggði rétt til að fara og koma að vild. En þegar við komum aft ur glottu þeir og sögðu að þetta væri bara einskisverður bréfsnepill. Að lokum, og ég veit ekki hvers vegna, skarst Krúsjeff í leikinn og þeir leyfðu okkur að fara.“ Fyrst í stað segist Ashken- azy hafa óttazt frelsið. „Það var eins og manni væri hent í iskalt vatn. Það er enginn vandi að svamla, en erfitt að halda lifi. Rússland er hismi. Allar ákvarðanir eru teknar fyrir þig. Allt sem er í heil- anum hafa þeir sett þar. Þeg- ar ég var orðinn frjáls sá ég að það sem Rússar kenna um Vesturlönd er allt saman lygi. skipaðar nefndar, seim kanina á reksbrargruindvöU úitgerðarmna.r, svo að ástæðurnar væru ekki eimgöngu nýtilkomruiar kaup- hækkanir em þær hjálpuðu ekki upp á saikimar. „Við gerum út Sigurð, sem verið hefur afla- hæsti togairiinin noíkkur undan- farin ár, en útlitið er allt annað em bjart hjá okikur, svo að ég get vel skilið að aðrir togaraút gerðarmenn séu svo að- þremgdir að þeir geti hreinlega ekki látið togarana fara á veið- ar,“ sagði Þórhallur. — Vongóður Framhald af bls. 32 Lundúna í dag og þeir munu gefa ráðherrum þar skýrslu um niðurstöður viðræðnanna hér, sem vafalaust munu íhuga málið eitthvað og sami háttur skilst mér að veirði hafður á hérlendis. Næsta skref — ef báðir aðilar sín öll lán Eyjaskeggja varðandi fasteignir og veð í þeim í Eyj- um, og það komi siðar inn í end- anlegt uppgjör á þessum mál- um. Þá sagði Helgi að Viðlagasjóð- ur kæmi til með að styðja við bakið á fyrirtækjum frá Eyjum varðandi víxla og annað sem fyr irtækin bæru ábyrgð á. Varðandi tjónabætur til fólks, sagði hann að Viðlagasjóður gæti ekki afgreitt þau mál eins og staðan væri, jafn óráðin og hún er, en framfærsluskrifstofa Vestmannaeyja reynir að sinna helztu málum þeirra íbúa, sem eiga í verulegum vandræðum. Þá gat Helgi þess að sjóður- Jafnvel gáfuðustu menn sleppa ekki við áhrif daglegs áróðurs." Ashkenazy fer þó miklum viðurkenningarorðum um sov ézka tónlistarmenn. „Manns- andinn er í grundvallaratrið- um óbugandi. Kannski þurfa sumir menn meira frelsi en aðrir. Tónlistarmenn eins og Riehter og Oistrakh eru frá- bærir. Ég fæ ekki séð hvernig Richter getur orðið betri en hann er.“ Sjálfur fær Ashkenazy frá- bæra dóma fyrir siðustu tón- Ieika sína þar sem hann hef- ur meðal annars leikið Wald- stein-sónötu . Beethovens og Myndir á sýningu eftir Muss- orgsky. Honum er lýst sem ævintýramanni, tígrisdýri við nótnaborðið, tónarnir sem hann framkalli séu þrungnir mannlegri tilfinningu og brjót ist fram eins og hann sé knú- inn til að láta þá segja allt sem þurfi að segja, en það sem hann þurfi að segja beri Gáleysi og mannleg mistök Tvö flugóhöpp rannsökuð FRAM haflur flarið raunsóikin á óhappi því, er Mtili fsLrþegajtiiug- vél, fuilskipuð farþegum, nauð- lemti i Vatnsmýrinni. Loftiferða- efti'r'litið helfiur frefkið saman skýrslu um miálið, oig varöur hún nú send siafcsóiknaira til ákvörð- uinar, sivo sem venja er uim slík mál. Samfcvæimit skýrsiuinini hiaf- ur fluigmiaðiurirm sýmt vítavert gáleysi, er hann reyndi fllugtak við hiinar tvísýniustu affeitæður. Fl'ugmiálastj'óri hefur svipt f'.ug- manninin fl-ugrétt'in<tum til bráða- birgfta, en lyktir þessa máls muniu efcki l»g>gja fyrir fyrr en salkisóikínBiri hiefur te'kið ákvörðun um hvort málið skúii lagt fyrir dómstóla. Þá hieíur einniig verið rannsatoað óhapp það á Þórs- höfln, ar fliuigvél magalenti þar. Mannleig mistök reyndust vera orsök þess óhapps — fLugmaður- iinn gleymdii að setja hjó’.im nið- ur. — Loftleiðir Framhald af bls. 32 Morgunblaðið sagði Kristján Guðlaugsson, stjómarformaður Loftleiða, að þeir Loftleiðamenn væru í alla staði ánægðir með þessi skipti. Mjög lítill munur væri á þessum tveimur gerðum og þær tækju sama farþega- fjölda. Hins vegar hefði 61-gerð in minna flugþol en þó meira en fullnægjandi fyrir flugleiðir Loftleiða og væru fyrir bragðið hagkvæmari í rekstri. samþyfkkja — verður svo að koma á ráðherrafundi." McKenzie var að þvi spurður hvort hann veeri bjartsýnn á að af slíikuim ráðhemaflundi yrði: „Persónulega er ég vongóður um það," svaraði sendiherrann, „en ég viil ógjaman hafia mörg orð um það — bezt að biða átefcta og sjá flraimvinidu miála.“ inn hefði farið fram á það við bæjarstjórnina að hún héldi uppi félagslegum málum eins eðlilega og unnt væri. FASTIR TEK4USTOFNAR EKKI 1 GAGNEÐ ENNÞA Viðlagasjóður er ekki ennþá farinn að fá tekjur af föstum tekjustofnum sínum, en fyrsta innheimta söluskatts eftir 2% viðlagahækkunina verður um miðjan apríl. Þá má geta þess að Seltjarn- arneshreppur hefur greitt af á- laginu á útsvör, 300 þús. kr. Verið er að ganga frá reglu- gerð fyrir Viðlagasjóð og er hún væntanleg næstu daga. með sér hlýju og ákefð og sé ákaflega persónulegt. News- week bendir á aukinn áhuga Ashkenazys á hljómsveitar- stjóm, en hann segir að píanóið sé „kröfuharðara". Auk þess er bent á aukna f jöl breytni í efnisvali hans, þótt hann viðurkenni að snilld sín eigi rætur í þungbúinni og innhverfri rússneskri hefð. „Hún kemur ekki að gagni, þegar Mozart er annars veg- ar,“ segir Ashkenazy. Ludvig Svoboda — Svoboda Framhald af bls. 1 andinn i forsetakosningunni. Hann var fyrst kjörinn forseti á valdatíma Alexanders Dub- ceks vorið 1968 og nýtur mik- illa vlnsæ’da á meðal þjóðar- innar. Á sínum tíma var Svo- boda yfirmaður þeirra tékkó- sióvakí'sku herja, sem í sam- vinnu við Rauða herinn urðu til þess að frelsa Tékkóslóvák íu úr höndum nasista. Fyrsta fimm ára kjörtíma- bili Svoboda má skipta I þrjú tímabil, það er að segja frjáis lynda tímabilið á valdatima Dubceks, innrás Varsjár- bandalagsríkjanna haustið 1968 og loks eftirfarandi harð línutímabil undir stjórn Gust- av Husaks, núverandi leið- toga kommúnistaflokks lands- ins. — Damnörk Framhald af bls. 1 talið, að viðræður að tjaldabald kunni að hef jast nú um helgina, en að raunveruleg viðleitni til samningaviðræðna byrji í fyrsta lagi um miðja næstu viku. Danska þjóðþingið er enn önn um kafið við að ræða sparnaðar- áform ríkisstjómarinnar og það mál var aðalfrétt þeirra fáu blaða, sem komu út i dag. Svo virðist sem allir séu sam- mála um það, að þetta eigi éftir að verða langætt verkfall. Danska alþýðusambandið hefur tilkynnt, að það ráði yfir fjár- hagslegu bolmagni til þess að halda verkfallinu áfram í marg- ar vikur. Alþýðusambandið hef- ur samt þegar skírskotað til ann arra landa í Evrópu um að grípa til samúðarráðstafana og veita fjárhagsaðstoð, ef slíkt yrði nauðsynlegt. — Gyðingar Framh. af bls. 1 — Sovézk stjónwöld óska þess, að þessi ákvörðun að sleppa 50 Gyðinguim við skattinn hljóti sem mest umtai í blöðum, út- varpi og sjónvarpi á Vesturlönd- um, segir ennfremur í bréfinu. — Þegar fólk á Vesturlöndum sér í sjónvarpinu myndir af hamingjusömum útflytjendum, seim mega ferðast án þess að greiða nokkum ákatt, verða þeir að minmast þess, að ástandið hefur ekki batnað hið minmsta hjá tugum þúsunda, já hundruð um þúsunda sovézkna Gyðwrga. — Minnizt þessara orða, þegar sovézkir áróðursmenn sýna myndir af „auðveldri brottför“ sovézíkra Gyðinga frá Sovétrífcj- uinum, segir ennfremur í bréf- inu. — Björgunar starf — Ashkenazy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.