Morgunblaðið - 25.03.1973, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 25.03.1973, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUiNNUDAGUR 25. MARZ 1973 Minning: Lára Ágústa Ólafs dóttir Kolbeins Máunudaginn 26. þ. m. verður gerð útför mágkonu minnar, Láru Kolbeins, sem andaðist á Landakotsspítala sunnudags- morguninn þann 18. marz sl. Hún var fædd í Hvallátrum á Breiðafirði 26. marz 1898, dóttir hjónanna Ólínu Jónsdóttur og Ólafs Bergsveinssonar, sem bjuggu þar við mikla rausn, eins og al'lír Breiðfirðingar, sem komnir eru til fullorðinsára kann ast við. Lára ólst upp á stóru heimili í stórum systkinahópi við mikið umstang og annir. Þeir sem þekkja til breiðfirzks eyjabúskaimr vita, að þar var í mörgu að snúast, bæði á sjó og í landi. Sá sem þetta ritar var kaupamaður í HvaUátrum þegar hann var á átjánda árinu, og voru þá yfir 20 manns í heimili og munu þær stundir frá hinum víða sjóndeildarhring Breiðaf jarð ar seint úr minni Uða. Skólaganga Láru mágkonu var ekki löng, en þeim mun hagnýt- ari. Hún stundaði nám einn vetr artíma í Rjómabústýruskólanum að Hvítárvöllum, hlaut þar mjög hagnýta menntun, á þeirrar tíð- ar mælikvarða, síðan stundaði hún nám annan vetur við Kvennaskólann i Reykjavík. Á yngri árum fékkst hún nokkuð við kennslu, og brá þvi oft fyrir sig síðnr á lífsleiðinni, þegar svo bar undir. Sumarið 1921 urðu straum- hvörf í lífi Láru. Það vor vigð- ist til Flateyjarsóknar síra Hall- dór Kolbeins. Það var blómlegt í Breiðafjarðareyjum i þá daga, mikið atvinnulíf, bæði til sjávar og sveita, og almenn velmegun. Ungi presturinn hóf húsvitjan ir í prestakalli sinu. Kom að sjálfsögðu á stórbýlið Hvallátur, og það var eins og við manninn mælt „ást við fyrstu sýn“, sem entist þar til dauðinn aðskildi þau þ. 9. nóvember 1964. Hinn 26. júlí 1924 verður mér minnisstæður meðan ég lifi, en þann dag vígði prófasturinn, sira Bjarni Símonarson á Brjánslæk, bróður minn og mágkonu í heil- agt hjónaband, og fór vígslan fram í Flateyjarkirkju. Fluttist þá mágkona mín inn á heimili okkar bræðra, og fóru þá í hönd mjög minnisverðir dagar. Var það mikil breyting að koma frá svo stóru heimili og taka að sér að Jeiðbeina táningi, en heimili bróður mins var heimili mitt í áraraðir allt frá fermingu. Lífsstarf Láru sem prestskonu hófst í Eyjólfshúsinu í Flatey og stóð í rúm 40 ár, og er óhætt að segja að hún hafi fyllt þann sess með sóma. Það hefi ég heyrt á sóknarfólki í öllum þeim prestaköllum, sem þau hjónin störfuðu í, en það voru, auk Flat eyjarprestakalls, Staður I Súg- andafirði 1926—41, Mælifell í Skagafirði 1941—45, Vestmanna- eyjar 1945—61, en þá fluttust þau til Reykjavíkur og svo í Nes- kaupstað marz — desember 1963. Þau hjónin eignuðust 6 mann vænleg böm, sem öll hafa stofn að sín eigin heimffi: Ingveldur Aðalheiður, ljósmóðir á Patreks- firði, gift Sæmundi Kristjáns- syni, vélsmiði, Gísli sóknarprest ur á Melstað i Miðfirði, þar sem faðir hans var fæddur og uppal- inn, kvæntur Sigriði Ingibjörgu Bjamadóttur, Ema kennari hér í Reykjavík, gift Torfa Magnús- syni, skrifstofumanni, Eyjólfur stud. mag. búsettur í Kaupmanna höfn, kvæntur Ragnhildi Hannes dóttur, hjúkrunarkonu, Þórey Mjailhvit, kennari í Reykjavík, gift Baldri Ragnarssyni, sem einnig er kennari og Lára Ágústa kennaxi á Patreksfirði, gift Snorra Gunnlaugssyni, verzl unarmanni. Auk þess ólu þau upp tvö fósturböm, Ólaf Valdi- mar Valdimarsson, bróðurson frú Láru, sem missti föður sinn þegar hánn var smábaim. Ólafur er kvæntur Önnu Jörgensdóttur og búa þau stórbúi á Uppsölum í Miðfirði, og Guðrúnu Guðmunds dóttur Scheving, hún missti móð ur sina 6 ára gömul, er gift Jóni Scheving og eiga þau og reka Þvottahús Vesturbæjar. Allt eru þetta myndarböm og bera upp- eldinu merki að þar Voru sam- hentir foreldrar að verki. Heimffi prestshjónanna var mikið regluheimili, og bera böm in ávöxt regluseminnar út í lifið. Mágkona min var mjög félags lynd kona, tók virkan þátt i fé- lagsstarfi góðtemplara og kvenna, og sýndi málefnum van- gefinna mikinn stuðning. Hún var skýrleikskona, sem gott var að leita til, hafði skemmtilega frásagnargáfu, samdi fallegar, smásögur, sem báru vott um bjartsýni og sigur hins góða yfir hinu illa. Til þess að geta sem bezt að- stoðað bróður minn i prestsstarf inu lærði hún orgellei'k hjá Páli Isólfssyni og spilaði þvi oft bæði í kirkjunum og við kirkjulegar athafnir í heimahúsum. Nú er þetta allt liðið. Prests- konustarf í rúm 40 ár, uppeldi 8 barna, auk margs og margs, sem of langt yrði upp að telja. Undir leiðarlokin í sinni árlöngu legu lét hún oft í ljós innilegt þakk- læti sitt fyrir það, sem lífið með mörgu góðu fólki víðs vegar um landið hafði veitt henni og þá ekki sízt fyrir þá góðu aðhlynn- ingu, sem hún naut á Landakots spítala hjá læknum og hjúkrun- arliði. Allt er liðið hjá sem ljúfur draumur. Prestshjónin bæði horfin yfir móðuna rniklu, við stöndum eftir á ströndinni og lifum í heimi hug Ijúfra minninga frá liðnum sam- verustundum: Þær miinningar bið ég Drottinn allsherjar að blessa okkur. Minningar um ástrikan bróður og mágkonu, góða for- eldra, afa og ömmu. Gefi Guð að böm og barnabörn megi tileinka sér hið góða og göfuga í^iri þeirra. Hann blessi ykkur oll. Reykjavík, 21. marz 1973. PáU Kolbeins. ÞEGAR maður er orðinn aldinn að árum, finnur roaður senniilega hvað bezt hve þalð ófrávíkjanlega lögmál er rétt og rás þess óhaggamleg, að hverfa héðan úr heimi — deyja — Samtiðafólkið og vinir hverfa af sviðinu og maður beinir hugamum til lið- inna samverustuindia, meðan leið- ir lágu saman. Með þetta í huga vii ég með nokkruim orðum minnast eláku- legrar vinkonu okkar hjóna — frú Láru Kolbeims, er lézt í Landakot'sispítala 18. þ.m. Þó að þau kymmii væru í raun mest og bezt meðan við ennþá áttum heim ilá okkar í Súgamd'afirði, þar sem eiginmaður hennar séra Hallldór Kolbeinis var þjónandi prestur um fimimtán ára skeið. Þau hjón störfuðu þar mikið aið ýrnisum nýtum velfamaðairmálum fyrir sveit oklkar og heianatfólk. Frú Lára Ólafadóttir, síðar Kolbeins, var fædd 26. miarz 1898, að Hvallátrum viið Breiðafjörð, Foreldrar voru Ólafur Berg- svemisíson, bóndi og konia hans Ólínia Jónsdóttir. Lára var eðlis- greind og bráðvel gefin þegar á unga aldri, átti því auðvelt með aið læra. Fyrst stundaði hún nám við Hvítárvaliaisíkólia, síðar við Kvennaskólann í Reykjavík. Þá lærði hún eitnnig mokkuð í órgel- leilk. Hún giftiist þann 26. júií 1924 séra Halldóri Eyjólfsisyná, Kolbeims, þáverandi sóknarpresti í Flatey á Breiðafirðá. Séra Halldór sótti um Staðar- prestakall í Suðureyrarhreppi, og náði þar kosmingu. Hjónin fluttust að Stað vorið 1926, þá bæði umg að árum — gædd mik- ill'i bjartsýná og lífsglieði, með vanir um velfarnað á komandi áruim. — En því vil ég einmitt sikjóta hér iinn, að hin létta og Ijúfa gleði fýlgdi ávallt þesisum ágætu hjónum, hvert svo sem leilð þeirra lá. Þau tóku svo við búi að Stað og hanu við presta- kalli sínu. Er hjónin fluttust í fjörðinin áttu þau tvö börn á unga aldri, en að Stað eiignuðust þau fjögur til vi'ðbótiar, eðia alls sex, fjórar stúlkur og tvo ctrengi. Auk þess tóku þau tvö böm í fóstur, og ólu upp sem siín eigin, unz þau sjálf stofnuðu heimili og hurfu úr foreldrahúsum. . . Svo aitvikaðiisit, að ég var sókn- ameindiarfonmaður Staðarsókn- ar er hjónán fluttust í fjörðien. Hafði því snemima kynná af ýmsu er þau varðaði, eða við- kom emibætti prestsins. — Vil ég segja af heiluim huga, að öl! kyniná mín við þau voru með þeim ágætum að á betra varð ekki kosáð. Frú Lára var jaifnan stffit og prúð í framfcomu, hógvær, en þó festuleg. Hún var trúuð kona, eiinisitafclega hjálpsöm og vildi öliium vel. Ég minnist ffiess er kona mán eignaðiist si# fjórða bam, og lá veik eftir bamsburð- inin nær allt sumarið, að þá kom frú Lára óforvarað og bauðst til að taka á heiimffi sitt eitt bama okkar, sem hún tók svo með sér og hafði í fóstri um tíma. — Þegar systir mín Valgerður dó frá mörgum bömium í ómegð, var það frú Lára, sem kom inn á Suðureyri og tók unga dóttur heninar Guðrúnu Guðmundsd. (sáðar Seheving) í fóstur, þótt húin ætti mörg böm fyrir á heimili sínu. — Mér er kunnugt urn hversu þessi frænfca mín hefur alla tið elskað fósitunmóð- ur sína og blessað þá stund er hún kom á heitmiili þeirra hjóna. Frú Lára var dugnaðarkona, einibeitt og ákveðini, en þó fyrst og fremst ágætis móðir og upp- alandi, eiinis og böm hennar, sem nú eru öll fulorðin bera bezt vitmi um. í svona iiitlum kaupstað eins og Suðureyri var, er fáum á að Eigrnmaður minn og faðir, HAFUÐI HELGASON, prentsmiðjustjóri, andaðist að Landakotsspítala föstudaginn 23. þ.m. Halldóra Sveinbjömsdóttir, Ásdis Hafliðadóttir. t Eiginmaður minn, sonur, faðir og tengdafaðir, GUÐMUNDUR JÓNSSON, fulltrúi, Starhaga 14, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 27. marz og hefst athöfnin klukkan 15. Helga Eríksdóttir, Þórunn Gunnarsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, María og David Creighton. t Otför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MATTHÍASAR VILHJALMS GUNNLAUGSSONAR, FRÚ LÁRU 0. KOLBEINS, bílasala, Þverbrekku 2, Kópavogi, Skeiðarvogi 157, Reykjavík, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 26. marz fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. marz og hefst 1973 kl. 13.30. athöfnin kl. 15. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Aðalheiður Kolbeins, Sæmundur Kristjánsson, Hjarta- og æðaverndunarfélagið. Gisli H. Kolbeins, Sigriður B. Kolbeins. Steinunn Loftsdóttir, Guðrún Scheving, Jón Scheving, Guðrún G. Matthíasdóttir, Baldur Jónsson, Erna Kolbeins, Torfi Magnússon, Kristinn L. Matthíasson, Ása Þ. Matthíasdóttir, Eyjólfur Kolbeins, Ragnhildur H. Kolbeins, Erla G. Matthíasdóttir, Matthildur S. Matthíasdóttir, Þórey Kolbeins, Baldur Ragnarsson, Ásdís Matthíasdóttir, Sigríður H. Matthíasdóttir, Ólafur Valdimarsson, Anna Jörgensdóttir, Reynir P. Ingvarsson og bamabörn. Lára Ágústa Kolbeins, Snorri Gunnlaugsson, barnabörn. skipa í félagsmiáliasitörfin, mað- ur verður að vera allt í öllu. Frú Lára sitarfiaðd töluvert í fé- lagsmáTum, þótt heimili hennar væri hlaðið bömum á uiniga aldri. Hún var virkur sjtarfskraftur i stúkuinni oklkar og kventfélaginu. Einniig llék hún í Leikfélagi Suð- ureyrar. — Ég mininist þess enn, er við lékum siaman í sjónleikn-: um Tengdamamma, með góðum áramgri. Þau hjón-in fluttust frá Súg- andafirði til Mælifells í Skaga- firði áriö 1941. Þar tók séra Hall- dór við prestsskap. Síðar 1945 fluttust þau tll Ofamleitis í Vest- mann-aeyjum, þar sem séra Hall- dór þjónaði í 16 ár, eða út lögskip aðan emibættisaldur. Vimur minn hér í bæ bað mdg að koma með sér tiil Ves'tm'anmaeyja. Hanm sagði að eyjaibúar ætliuðu að halda séra HaiUdóri og þeina hjónum samsæti í tilefni 60 ára afmælis séra Halldórs. Veitinga- saiurimm í hótel H.B. var þétt setimm. Ég heyrði á ræðum eyja- mamma hve bæði hjómin voru vel látim og virt . . . Ég siagði heiima- mönmium frá góðúm kynmum okkar Súgfirðimga af þessum ágætu hj ónum, og hversu þau þanm táma er þau störfuðu í sókmiimmd, hefðu varpað blrtu og fcærlieiksyl um byggðina og ■meðal sóknarbarna þar. Þá ósk- aði ég þeim til hamiingju með áfmamihaldandi störf þeirra í þesisium hreina, vel skipulagða og falilega bæ. Þ-au hjónin fluttust til Reykja- víkur 1961 og hafa búi@ þar síðam. — Frú Lára miissti manm sinn 9. móv. 1964. Við hjóndn þökkum frú Láru fyrir góða samifylgd — áhrif og ágæt kynini — og fyrir það er húm og hjóinin bæði lögðu til siveitairtfélaigi ofckar vestra til gæfu og framsófciniar á þeim ár- um er þau störfuðu í byggðar- lagirnu. Guð blessd mimmiiingu þessarar geðþekku og góðu komu. Páll Hallbjörnsson. FRÚ Lára Ólafsdóttir Kolbeins, sem andaðist eftir langvarandi veikindi hinn 18. marz verður jarðsungim frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 26. marz. Með frú Láru er gen-gin hin mœtasta kona. Hún stóS fyrir stóru og fjölmennu prestsheimili í sveit og bæ um langt skeið af þeim myndarskap og mannúð að sjaldgæft má teljast, ól upp stór- an barnahóp af sérstakri alúð og kostgæfni, stóð traust við hlið manns síns i erilsömum embætt- isstörfum og var sífellt reiðubúin td að le-ggja lið hvers konar fé- iags-, líknar- og mannúðarmá:!'- um, hvar sem hún eygði mögu- leika á að rétta hjálparhönd og vinna samfélaginu gagn. Um- hverfis þessa góðu konu ríkti jafnan mild hlýja, sem aðeins fáum er gefin. Frú Lára var Breiðfirðingur að ætt og uppruna. Hún fæddist á Hvaliátrum 26. 3. 1898. Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin Ólina Jóhanna Jónsdóttir og Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson, bóndi og bátasmiður. Að heimanámi ioknu hélt Lára úr föðurgarði til frekara náms og starfs. Hún var á Rjómabústýruskólanum á Hvit- árvöilum 1916—’17 og síðan í Framhald á bls. 25 — Noregur Framh. af bls. 1 í 76%, þegar spuinningin um hættuma, á því, hvort Noregur kynni að misis,a af tolliafríðind- um gagnvart Efnaíha'gsibainidalag- iinu, ef landhelgiin væri færð út, viar tekim með. Þá sýndi skoðana- könnunin, að amidstaðan við út- færsiu er mest ininan Hægri ftakks'iinig en mimnist innain Mið- flokksiins og SF. Iinnian Sótsíaliistíska þjóðar- floklksiins (SF) eru 81% Jylgj- andi útfærslunini, í Miðfliokkiium 62% og 56% í Vens'tre. í Hægri fllokkinum eru 34% fylgjiandi útfærslu laindhélgi'nimar, í Kiristiiliega þjóðarftokkniuim 39% og í VerfcamarímiaifitokkniUm 48%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.