Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1973 29 SUNNUDAGUR 8.00 xMorgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslubisíN up fiytur ritningarorO og bæn. 8.10 Fréttir og veOurfregnir. 8.15 I^étt morgunlög Tónlist frá Noröurlöndum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaOanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 veOur- fregnir). a. Sinfónía nr. 49 í f-moll „PIsl- argangan“ eftir Haydn. Hátíöarhljómsveitin í Bath leik ur, Yehudi Menuhin stj. b. Píanókonsert í a-moll op. 85 eft ir Hummel. Arthur Balsam og Winterhur- hljómsveitin leika, Otto Acker- mann stj. c. Frá alþjóðlegu orgelvikunni í Núrnberg í fyrra. Wolfgang Rúpsam og Josef Ser- afin leika. 1. Preludíu og fúgu í D-dúr eft- ir Bach. 2. Prelúdlu og fúgu í e-moll eft- ir Brahms — og 3. Fantasiu og fúgu í g-moll eftir Bach. 11.90 Messa í Dómkirkjunni Prestur séra Grimur Grimsson. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. Organleikari Kristján Sigtryggs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Airíka, — lönd og þjódir Haraldur Ölafsson lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 13.55 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Guðbjörg Marteinsdóttir ræður dagskránni. 14.55 Miðdegistónleikar: „Paulus“, óratoría op. 36 eftir Mendelssohn Flytjendur: Dietrich Fischer-Di- eskau, Gerti Zeumer, Marga Höff- gen, Werner Hollweg, óperukórinn og Sinfóníuhljómsv. útv. i Berlin, Lorin Maazel stj. (HljóÖr. frá tón- listarhátiðinni i Berlín 1972). Guðmundur Gilsson ílytur inn- gangsorð. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Skrif séra Jóns Steingrímsson- ar um Síóueld Bergsteinn Jónsson lektor les (4). 17.30 Sunnudagslögin 18.00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónieik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 l'réttaspegill 10.35 l r segulbandasafninu Sigurður Guðmundsson skófameist- ari flytur ræðu á iandsmóti stúd- enta, er honum og konu hans var veitt gullstjarna stúdenta. 20.00 Sellókonsert nr. 2 eftir lleitor Yilla-Lobos Aido Parisot og Öperuhljúmsveitin I Vínarborg leika, Gustav Meier stj. 20.20 l’rá Rúmenlu Jón AÖils leikari les söguna „Þeg- ar liijurnar biómstra" eftir Zach- aria Stancu og Margrét Guðmunds- dóttir söguna „Sumarleyfi*4 eftir Eugen Barbu. Ingibjörg Jónsdótt- ir íslenzkaöi sögurnar og valdi efnið, sem er auk þess tónlist eft ir Enesco og Bártók og spjaii um tónskáldin. 21.15 Divertimento Eiagiaeo fyrir strengjasveit eftir Ture Rang- ström Félagar i Konunglegu hijómsveit- inni í Stokkhólmi leika. 21.30 læstur fornrita: Njáls saga Dr. Einar 1. Sveinsson prófessor les um Njálsbrennu (21). 22.00 Fréttir Frá íslandsmótinu í handknattleik í JLaugurdalshöll Jón Ásgeirsson lýsir. 22.45 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. marz 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæ^t kl. 7.45: Séra Jón Auöuns dömprófastur flytur (a.v. d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Örnólfsson og Magflíl^ Pétursson pianóleikari (alla virka daga vik- unnar). MorgunstUnd barnanna kl. 8.45: GuOrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna um „Litla bróður og Stúf“ eftir Anne Cath- Vestly í þýðingu Stefáns Sigurös- sonar (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Óli Val- ur Hansson ráðunautur talar um klippingu trjáa og runna. Passíu- sálmalög kl. 10.40. Fréttir ki. 11.00. Tónleikar: Nýja fílharmoníusveitin i Lundúnum leikur forleik frá 18. öld./Nicol- ai Gedda syngur lög eftir ítölsk tónskáld og spænsk./Sherman W'alt og Zimbler-hljómsveitin leika Fagottkonsert nr. 14 i c-moll eft- ir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 l»áttur um heilbrigöismál (end- urtekinn). Jóhann Gunnar Þorbergsson lækn- ir talar um vöðvagigt og slitgigt. 14.30 Síðdegissagan: „IJfsorrustan“ eftir Óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Kichard Strauss Christa Ludwig syngur þátt úr óperunni „Arladne auf Naxos“. Gérard Souzay syngur nokkur lög, Dalton Baldwin leikur undir. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur tq^aljóöið „Also sprach Zar- athustra44 op 30, Zubin Metha stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gís!»ason lektor sér um þátt inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur I umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19.40 I m daginn og veginn Þáttur eftir HlöOver SigurOsson skólastjóra á SiglufirOi. Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi flytur. 20.00 Islenzk tónlist a. Tilbrigði um íslenzkt þjóðlaj: Framhald á bls. 30 SUNNUDAGUR 25. marz 17.00 Findurtekið efni Torsóttur tindur Mynd um leiðangur brezkra fjall- göngumanna upp hlíðar Anna- purna, næst hæsta tinds Himalæa- fjalla. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Áður á dagskrá 26. desember 1972. 18.00 Stundin okkar Máni páfagaukur segir frá. Bald- ur og Konni koma I heimsókn. Árni Blandon syngur og segir sögu. Sýnd verður stutt, sovézk sirkusmynd og flutt teiknimynda- saga um „Kurteisa köttinn“. Loks er á dagskrá 9. þáttur spurn- ingakeppni barnaskólanna. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guömundsdóttir og Hermann - Ragnar Stefánsson. 18.50 Kuska knattspyrnan Bjarni Felixson flytur knattspyrnu spjall og síðan verður sýnd mynd frá leik I 6. umferð bikarkeppn- innar. Derby/Leeds. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Verzlunarskólakórinn Kórinn syngur lög úr ýmsum átt- um i útsetningu söngstjórans, Magnúsar lngimarssonar. 20.45 Wimsey lávarður Framhaldsmynd frá BBC. 2. þáttur. Aðalhlutverk Ian Carmichael. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: Hertoginn af Denver hefur boðið til sín gestum um veiðitímann. Meðal þeirra er mágur hans tii- vonandi, Denis Cathcart. Morgun einn finnst Cathcart myrtur fyrir utan húsið, og hertoginn er hand- tekinn, grunaður um morðið. Yngri bróðir hans, Wimsey lávarð- ur, hraðar sér heim, þegar honum berst fréttin, og tekur þegar að rannsaka máliO. 21.30 Menn og máttarvöld Austurriskur fræösluflokkur um tengsl goðasagna og ýmissa grund vallacþátta mannlífsins. Framhald á bls. 30 viiiiai m %ÍRIS '73 Pitefal'clurirm leikur rétt um hnéskel vorið 1973, það gi'ldir bæði um dagkjóla og cockta.it kjóla, en kvöldkjólar eru síðir — einstöku tæpl. öklasíðir. Tízka.n er yfirleitt að verða fág- aðri, fíngerðri og snyrtil.egri en áð- ur, minna sporty. Hárgreiðsla, snyrtin.g, klaeön.aður og aWnr fjálg- tega samvaJdir fyligihlutar (þ. e. skartgripir, töskur o. s. frv.) bera þeirri stefnu rjóslega vott, eimrig hattarni.r, sem prýddu næstum hvert höfuð í janiúarsýmingum. Snyrtilega hnýttir háteklútar, kjóla- blóm og sliaufum prýdd hálsmát undirstriikuðu þetta eimnig. Og ekki sízt ,,settin‘‘, sem voru svo áber- andi kjóil/kápa og kjól'l/jakki eins og sagt var frá í síðasta dáliki. Yfirhafnir kvöldsins, þ. e. við síðu kjólana voru mest jakkar: peysujakkar — jakkar m. skyrtu- smði — mussujakka.r — mittis- jakkar. Givenchy sýndi stór poncho sjöl bæði við kjóla og poncho prls með brjóstah a Idara b lússu, sem er mjög viiosælt blússuform bæði við buxur og píte. Chiffo*n cape og liartgsjöl við kvöldkjóla og gagn- sæir ch'iffon og organza jakkar. LiUrinir voru aMir regmbogans og hver lituir í ýmsum titbrigðum. Gulur allt frá sítrónu út í aprikósu og ferskju guit. Blár aMt frá pastel- btáum yfir í aquamari'ne út í kónga- bíátt og navy blátt. Grænir voru grasgrænt, burknagrænt, smaragða- grænt og fleiri. Bleikt var mjög vim- sælt í ýrmsuim blæbrigðum aBt frá mjög pastetbleiku yfir í síspræka liitiimn „Shocking piimk“ eða „hræði- lega b'eikan" í heiðarlegri ístenzkri þýðimgu æsilega bleikur e. t. v. betra eða kammskii geðshræringar- b'ieikur, nei ekkert lýsir þeim Itt mema útlenzkan shockimg, enda er lituriimn alútlenzkur, kaldheitur, lúmskur og spemnandii og aðalíiega tiil að damsa í. Litlausu liitirnir, hvítt, rjómaliitað, fílabein og drapp eru mjög í tízku, aliltaf ja.fn klæðdegir og elsku'legir og siðast en ekki sízt ber að mimnast á litasamsetningair, sem voru bæði klassískar: t. d. navy/rautt/hvítt og navy/rautt/ smaragðgrænt o. s. frv. og ei.mnig óvemjulegar: camel/navy-blátt/eld- rautt. Navy-blátt/kaffiibrúnt/rautt/ hvitt. Burknagrænt/hvítt/bleikt/ grátt. Navy-blátt/caimel/burkna- grænt. SÝNING KL. 3 VERÐ: KR. 50.- og KR. 100.- „Leikbníðulandið“ SÝNIR BRÚÐULEIKINN Meistarn Jukob AÐ FRÍKIRKJUVEGI 11 SUNNUDAG 25/3. Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.