Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGtlNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 wm HÍ N teik.nak bara 1 STAÐINN 1 amerískum réttarsölum er bannað að taka ljósmyndir og íir.nst blaðamönnum það ekki vel gott, því í réttarsölunum gerast jú oft stórtíðindi. Betty Wells frá Baitimore hefur þó leyst þetta mál að nokkru leyti og hún er á góðri leið með að verða fræg i USA fyrir mynd- ir þær sem hún teiknar i rétt- inum. Hún er eldsnögg að teikna og myndir hennar þykja mjög góðar. Betty teikn- ar bæði fyrir blöð og sjónvarp og siðustu árin hefur hún teikn að málsaðila í hinum ólíkustu málum. Dómarar eða sakborningar eru ekki ánægðir með starf hennar, en hún iætur engan bilbug á sér finna. Er hún vann að teikningum frá máli svertingjaleiðtogans Rap Brown, en önnur myndin er af honum, lenti hún i mikl- um vandræðum, því réttarverð irnir ætluðu ekki að hleypa henni inn, þeir héldu að hún væri með sprengjur faldar í teikniblýöntunum. Betty geng- ur um með byssubelti, en í því eru ekki skotfæri heldur iit- biýantar, hún hefur lært hvar hver litur er, þvi það sem gild ir hjá henni er hraðinn. ML'NUK „Þó að ég sé kona hefur það aldrei verið mér hin mámnsta hindrun, eða skapað óöryggi eða mimnimáttarkemnd í sam- skiptum mínum við aðra.“ Þetta segir Golda Meir, hinn 74 ára leiðtogi Israeismamina, í viðtali við israelsikam blaða- mann, Oriana Fallaci. Þegar Golda Meir var s<purð hvort hún hefði einhvem tímann drepið einhvem, sagði Meir: „Nei, . . . ég lærði að fara með bysisu, eins og aðrir, en ég hef aldrei þurft að taka mannsliif. Ég er ekki að hrósa mér af því; það er enginn mun- ur að drepa sjálfur og á því að sogja öðrum að gera slíkt," Brutust inn við t HVAÐ GERIR MAÐUR EKKI FYRIR ÞIG VINUR ? SPRENGJA I KERRUNNI Myndin sýmir lögreglukonu athuga bamakerru í almenn- inigsigarði í London nýlega. Það var þáttur í miklium varúðar- ráðstöfunum vegna mótmeela, sem menn áttu von á vegma „Hvitbókarinnar". Ek!ki fylgdi sögunni hvort nokkur fannst spreragjan í kerrunná. BJARGAR ÞAÐ MANCHESTER UNITED Enska kmattspymuliðið Manchesiter United berst nú í böklkum í 1. dedld í Englandi. Nýlega var liðið á ferð á ítalíu og fékk þá tækifæri til sér- stakrar áheym,ar hjá páfa. Myndin sýnir Sir Maitt Buaby, einn af aðalmöninum félagsáns afhenda páfa bikar að gjöí frá Man. Utd. Spurningin er nú sú hvort áheym páfa bjargar Umiited frá falli. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams AS DANNy STARTS TO BECOVER FROM »URSEK/,THE RAVEN FAMILy 6ATHERS TO 'COMFORT'HIM/ WE WILL ASSUME THAT THE MISSION MUST BE COMPLETED IN LESS THAN FIVE MINUTES...PRACTICE DRILL BEGINS AT 05BO TOMORROW/.. .OISMtSSBO ! Damny er mi mjög farinn að hressast pg fjölskyldan heimsækir hann. Eru þeir bónír að taka umbúðimar af, Dan, má ég Bjá örið? Svarið við báðum spurning- onum rsr nei, Lee Roy. Ég sárkenni til í hvert skipt.i, sem ég hreyfi mig. (2. mynd) Lækntrinn segir, að ég verði að liggja hér í háifan mánuð í viðbót og taka að minnsta kostá mánaðar Irí áður en ég byrja að vinna. (3. mynd) Við gerum ráð fyrir að aðgerðin taki ftmm mínútttr. Æfing byrjar kL 05:30 í fyrramáiið. Þið megið fara. ALLTAF SVNGJANDI KnattKpy rn mmaðu rinn AJQain Norrnan Rasmussen kanin ýmis- legtt annað fyrir sér en að sparka tuðrummd. Hann er eimmig meðQimur í fínniskum kór, sem ber mafnið „VocaÞ Fooal“ og nýtur mikiála vin- sælda í HelLsánM höfuð'ítsð Finnlands. — Ég er óður í sömg og tómáást, segir hann, ég symg þegar ég leik kinattspymu, ég get ekki annað. Ast ER . . . . . . að muna eftir að gefa þeim sem minna mega sin. TM R*g. U.S. Pot. Off.—All righti iruivtd (jc) *973 by loi Angelei limti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.