Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 31
L.EIKJUM yngri flokkaírwia., sem fram fóru um helgirua lauk þannig: 2. flokkur kvenna: Breiðablik — Stjarruan 4—2 Fyllkir — Fram 1—7 2. flokkur kvenna: Valur — KR 8—1 Grótta —- Haukar 6—4 UMFN — FH 2—7 IBK — Þrórttur 6—6 Ármainin — 'Fram 10—6 IR — Vikinigur 0—5 3. flokkur karla: Valur — FH 9—13 Grótta Fylkir 9—7 Ármann — lA 12—8 4. flokkur karla: Breiðaibliik — iBK 6—5 FH — Fram 5—12 Grótba —Ármiainin 3—11 Valur — Ví’kinigur 12—11 Haukar — HK 9—7 Fyiflcir — Stjamiain 6—9 Breiðablik —- Fram 2—7 Þrótbur — UMFN 9—7 ÍR —- Ármann 8—12 Víkimgur — KR 7—11 Að þessu sinni verður fjailað sérstaklega um fjóra leiki í öðr- um flokki karla, sem fram fóru í Uaugardalsjiöl Linini sl. suininu- dag. IA — FH 12—17 (4—7) Þessi leikur var hálf leiðin- legur á að horfa. Mikið bar á kæruleysi hjá sumum leik- rnarma liðanna, sérstaklega hjá FH-ingum, sem virtusit iiítiinn sem engan áhuga hafa á leikn- um. Skotainýtingin var með af- brigðum léleg aif beggja hálfu, framam af, en lagaðist aðeins þegair á leikinn leið. Sigur FH var aldrei í hættu í leiknum, en ef Akumeisingar kaamu betra leikskipulagi á, bæði í 'vöm og sókn gæti liðið orðið erfitt við- ureignar. Bezti leikmaður FH-inga var Guðmunidur Stefánsson og skor- aði hainin 4 mörk í leiknum. Aðr- ir sem skoruðu fyrir FH voru: Gunnair 4, Steinn 4, Guinniar Á. 4, Auðunn 1. Mörk lA skoruðu: Kristján Hamíibaiisson 6, Hauikur 4, Jón Áskelsson 1, Guðjón 1. KK — Breiðablik 10—11 (&—4) Þetta var hairður leikur og nokkuð vel leikinin, enda mikið í húfi fyrir bæði liðin. Sigur i þessuim leik þýddi áfraimhaldandi baráttu á toppnum i riðlinum. Það voru KR-iingiar sem þurftu að bíita í það súra epli að tapa leiknum og þar með eru vonir þeirra um sigur I riðlinum að iiitlu orðniar. Breiðabliksimenn geta þakkað Marteini, markverði sinum, fyrir sigur i leiknuim, en hanrn er mjög efniLegur og varði oft sérstaklega vel. Beztur KR- inga var Símon Unndórsison og skoraði hainn 4 mörk. Aðrir leik- menn KR sem gerðu mörk voru þeir Ámi með 3, Margeir 2 og Ingvi 1. Mörk Breiðabliks skoruðu: Bjöm Bjömsson 3, Jón 3, Hörð- ur 2, Kristjáin 1, Jóin 1 og Gunm- ar 1. ÍBK — Valur 7—12 (4—4) Valsiiðiniu tókst illa upp i þess- um leik. Leikmenn liðsins voru alitof bráðir i sókninni og í vörn fengu þeir mörg mörk á sig af ódýrari gerðinni. Leikurinm var fullur af misrtökum hjá báðum liðum, sérstakliegia þó hjá Vals- mönmum. I síðari h&ifleik hristu þeir þó af sér slenið og tryggðu MORGUNBLA'BIÐ, ’FIMMTUÖAGUR 2ð. MARZ ÍTO sér sigur með nokkrum góðum mörkum. Beztur hjá Vai var Steindór Gunmarssion og slíoraði . hiainn 3 mörk. BLrgir skoraði 3,1 Karl 2 og Gummlaugur 1. Mörk ÍBK skoruðu: Rúnar Georgssom 3, Þorsteimm 2 og Sig- urbjöm 2. Ármann —Víkingur 7—13 (4—7) Mikill hraði og harká eim- kenmdu þenmain- ieik. Fór svo að nokkrir leiikmenm fengm áminm- | imigar og tveir voru rekmir út af eftir að hafa brotið gróflega af sér. Ármamin áitti i fullu tré við Víkimga tií að byrja með, en þeg- ar leið á leikinm kom stytikleika- miumurinm í ijós oig sigruðu Vik- ingar örugglega í leiknum. Stef- ám Halldórssom átti beztan leik af Víkimgumum og skoraði hann 3 mörk. Aðrir sem skoruðu fyr- ir Víkiimg voru þeir Jóhiamm 3, Gunnar örn 2, Maignús 2, Jakob 1, Erliendur 1 og Tryggvi 1. — Mörk Ármanms skoruðu þeir Birgir 3, Jeims 2 og Armar 2. Ó. S. J. Badminton REYKJAVÍKURMÓT ungilnga i badminton verður haidið i KR- húsínu 7. og 8. apríl. Nánar til- kynnt síðar. Á sunnudagskvöldið lék Sigurður Jóakimsson sinn 200. leik nieð meistaraflokki Hauka í liandknattleik, og eins og venja er við slík to-kifæri, fékk Sigurður blómagjöf fyrir leikinn og var auk þess fyrirliðl liðslns. Ekki er hægt að segja annað en að bærilega hafi gengið lijá Haukunum í þessum afmælisleik Sigurðar, þar sem þeir imnu KK-inga 27:10. 3. Hljómskálahlaupið: Þeir eldri hvöttu yngri ættmenn sína Geir stendur sig vel nú og áður, en þá var lilaupa- lelðinnl snúið við til að létta undir með hlaupurunum, en strekkingsvindur var í garðin- um. Ailir komu vel haldnir i mark, náðu yfirleitt mjög góð- um tíma og voru fast við bezta árangur sinn í fyrri hlaupum. Beztum tíma mú náði Sigurð- ur P. Sigmundsson, 2:32.0, en það er jafnframt bezti árangur vetrarins. í flokki stúlkna náði Björk Eiiríksdóttir beztum tíma, 3:01,0 mín. Því miður var enginn þátttak andi úr flokki fullorðinna, en margt manna fylgdist með yngri ættmennum sínum spreyta sig i skemmtilegri keppni við jafn- aldra sina. Þeir eldri hvöttu ákaft, ef til vill var það óþarfi, þvi mikill keppnishuguir var meðal hlauparanna og hvergi gefið eftir. Úrslit í einstökum flökkum urðu sem hér segir: Piltar: F. 1956: Magnús Geir Einarss. 2:44 mln. F. 1957: Sigurður P. Sigmundss. 2:32 mín. F. 1958: Einar Páll Guðmundss. 2:53 mín. F. 1959: Ásgeir Þór Eiriksson 2:39 mín. F. 1960: Guðmundur Geirdal 2:38 mín. Hljóinskálahlaup ÍR fór frani i þriðja sinn stinnudaginn 18. marz. Alls mættn 60 keppend- ur til leiks, 45 drengir og 15 stúlkur. Sama leið var hlaupin Geir í „footbail“ skrúðanum. GEIR Ingimundarson úr Garða- hreppl, sem blöðin sögðu frá á siðastliðnum vetri, vegna góðrar frammistöðu hans í amerískum fótbolta „football" í Kaliforníu liefur lialdið áfram keppni á þessum vetri nieð skóla sínum. Liðinu gekk ekki eins vel á þessu keppnistímabili og i fyrra. Það stafaði aðallega af þvi hve margir góðir leikmenn luku námi frá skólanum á tlmabilinu. Geir hefur gengið vel í sinni stöðu. Hann mun í júni í sumar út- skrifast frá College of the Sequ olas, þar sem hann hefur stund- að nám síðustu 3 árin. Geir hef- ur fengið boð frá háskólum í Kaliforniu um að stunda nám næstu ár við þeirra skóla og keppa með viðkomandi skólaliði. Eftir síðustu fréttum að dæma, þá bendir allt til þess, að hann muni taka boði háskólans í Fresuo í Kaliforníu. Knattspyrna, eins og hún er leikin hér hefur rutt sér mikið til rúms í Kalifomíu á síðustu árum. Svæðinu, sem Geir býr á „San Joaquin Valley“ er skipt í norður- og suðurdeild og eru 8 lið í hvorri. Geir hefur tekið þátt í knattspymu eftir að „football" tímabilinu lauk og keppt með Tulare Angrense liðinu, sem er I öðru sæti 1 suðurdeildinni með tvo leiki eftir. Geir er marka hæstur í sinu liði, það sem af er keppnistímabilinu. Þegar deildar keppninni lýkur um miðjan marz, þá hefur Geir orðið við ósk forráðamanna knattspymuliðs Fresno háskóla um að koma til þeirra um helgar og keppa með þeirra liði fimm leiki, sem þelr eiga eftir víða í Kalifomíu, t. d. í San Fransisco, Santa Barbara, Fresno og víðar. F. 1961 Kristján Arason 3:00 mín. F. 1962: Björgvin Guðmundsson 3:17 mín. F. 1963: Ásm. E. Ásmundsson 3:22 mín. F, 1964: Guðjón Ragnarsson 3:16 mín. F. 1965: Sigurjón H. Bjömsson 3:47 mín. F. 1966: Ragnar Baldursson 3:52 mín. Stúlkur: F. 1959: Björk Eiríksdóttir 3:01 mín. F. 1960: Laufey Gunnarsdótttr 3:38 mln. F. 1962: Hildur Valtýsdóttir 4:05 mín. F. 1963: Eyrún Ragnarsdóttir 3:41 min. F. 1964: Bára Jónsdóttir 4:22 mín. F.1965: Margrét Björgvinsd. 3:58 mín. Knatt- spyrna 1 FYRRAKVÖLD léku úrvalslið ensku og skozku deildanna á Hampden Park og skildu liðin jöfn, 2:2. Mike Channon skor- aði bæði mörk enska liðsins, en Duncan frá Dundee skoraði bæði mörk heimamanna. Þ& voru einnig leiknir nokkrir leik- ir í ensku deildakeppninni og urðu úrslit þessi: 1. deild Manch. City — Chelsea 0:1 2. deild Bristol City — Aston Villa 3:0 Fulham — Luton 0:1 Sunderland — Carlisle 2:1 1 gærkvöldi fóru tveir leikir í undankeppni að HM fram á Bretlandi og urðu úrslit þessi: Wales — Pólland 2:0 N-Irland — Portúgal 0:1 Þá var deildakeppnin einnig á dagskrá og urðu úrslit þessi: 1. deild W.B.A. — Leeds 1:1 * Armannsmót HIÐ árlega Ármannsmót í fim- leikum verður haldið í húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu niániidaginn 2. apríl og hefst það kl. 8.00. Þá verður keppt í 2. fl. pilta 11. apríl og hefst það 1 kl. 8.00. velkomna? ATVINNUREKANDI VERKTAKI Vertu reiðubúinn að mæta ófyrirsjáanlegum óhöppum með vel tryggðu hjá Almennum. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGARS Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.