Morgunblaðið - 07.04.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 07.04.1973, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRlL 1973 Tvær ungar stúlkur geta fengið stöðu nú þegar. Gott kaup. Fæði og húsnæði. MISSIONSHOTELLET HEBRON, Hetgolandsgade 4. 1653, Köbenhavn V. Simi 01316906. Skipasmiðir Viljum ráða nokkra skipasmiði. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF., Mýrargötu 2, sími 10123. Bréiberastarf Póststofan í Reykjavík óskar eftir bréfbera nú þegar. Upplýsingar í skrifstofu póstmeistara, sími 26000. Konur Hainariirði Luust stari Starf eins fangavarðar við Hegningarhúsið i Reykjavik er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofu Sakadóms Reykjavíkur að Borgartúni 7 fyrir 25. april næstkomandi. YFIRSAKADÓMARI. Framtíðarstori Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa við opinbera stofnun. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 15. april nk., merktar: „Framtíðarstarf — 442". Skrifstoiustúlka óskast Útflutningsfyrirtæki, staðsett í Miðborginni, óskar eftir stúlku frá 1. júní 1973. Æskilegur aldur 22—35 ára. Nauðsynleg reynsla í eftirfarandi störfum: Vélritun, enskum bréfaskriftum, færslu sjóðbókar. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir, sem greini til um aldur og starfs- reynslu, sendist Mbl., merktar: „8133" fyrir 15. apríl. Umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. I Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrifstofu- stúlku hálfan daginn (kl. 1—5), til þess að vinna að vélritun, vélabókhaldi og öðrum almennum skrifstof ustörfum. Tilboð, merkt: „Skrifstofustúlka — 440“ send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins. Laus stuða Staða deildarstjóra byggingardeildar menntamálaráðu- neytisins er laus til umsóknar. Meðal verkefna deildar- irmar er að vinna að áaetlanagerð og umsjón með und- irbúningi skólabygginga, gerð fjárhags- og framkvæmda- áætlana. skipulagningu skólamála og fleira. Æskilegt er, að umsaekjandi hafí háskólamenntun og reynslu á sviði áætlanagerðar og skipulagningar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt uplýsingum um menntun og fyrri störf. sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 2. maí 1973. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 4. april 1973. Kaupfélagið Þór, Hellu óskar að ráða nú þegar eða fljótlega: 1. Aðalbókara 2. Skrifstofustúlku 3. Skrifstofumann. Umsóknir skulu sendast Hilmari Jónssyni, framkvæmdastjóra, sem gefur allar nánari upplýsingar. 25 ára og eldri. Afgreiðslustúlku vantar í bið- skýli. Vaktavinna. Upplýsingar I síma 22569 milli kl. 2 og 5 í dag. Vuntur húseta á góðan netabát frá Þorlákshöfn, sími 3671 og 3672. Trésmiðir Vantar fjóra til sex trésmiði í 6 til 7 vikur að Laxárvirkjun. Einnig nokkra verkamenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 96-21777. NORÐURVERK HF. Fiskrétti hi. vantar starfsfólk, karla eða konur. Vinsamleg- ast hafið samband við Sæmund Jóhannesson, simi 82841, eða Ásgeir Leifsson, simi 31384, eða á staðnum, sjávarmegln við Hraðfrystihús SÍS, Kirkjusandi. Atvinna - Rafha - Atvinno Viljum ráða nú þegar nokkra handlagna menn til verksmiðjustarfa í verksmiðju vorri. — Góð vinnuaðstaða, ódýrt fæði á staðnum. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. HF. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN HAFNARFIRÐI. Símar 50022 - 50023. ★r Saab 99 — umeríshur ★ Hef áhuga á að skipta á Saab 99, árgerð 1970, ekinn 60 þús. km, mjög góður bill. Skipti koma til greina á amerískum bíl, ekki eWri en árgerð 1969—1970. Aðeins góður og faltegur bíH kemur til greina. — Upplýsingar í sima 26904 i dag kl. 17 og eftir helgi á skrifstofutima. Athugasemd Þ jóð- ernishreyfingar * Islendinga Á FUNDI Þjóðernishreyfingar fslendinga 17. 3. sJ. var eftirfar- andi samþykkt: „Vegna orðróms sem upp hefur komið, um að Þjóðemishreyfing Islendinga að hyllist stefnu kommúnista eða jafnvel nasista vill Þjóðernis- hreyfing ísJendinga taka fram að þetta er algjörlegm úr lausu lofti Rýjabúðin Höfum fengið gott úrval af rýjapúðum og teppum. Margs konar skemmtilegar harmyrðavörur jafnt fyrir herra og dömur. Verið velkomin. RÝJABÚÐIN, Laufásvegi 1. — Sími 18200. gripið, og á ekki við nein rök að styðjast. Þ.h.f. harmar, að þessi orðrómur skyldi komast á kreik og vonar að þetta leiðréttist hér með. Þ.h.í. eru friðsamleg sam- tök unglinga á aldrin-um 15—20 ára, sem bera hag fósturjarðar- innar, fremur öðru fyrir brjósti. Til staðfestingar á því, má benda á 9. gr. stefnuskrár Þ.h.f., þar sem segir: „Þ.h.í. stefnir að þvi að innrseta íslendingum virðingu fyrir landi sinu, fána og þjóð.“ (Frá Þjóðemishreyfingu íslendinga). Tilboð óskast i leigu húsnæðis undir lager eða léttan iðnað. Húsnæðið er um 80 fm. Húsnæðið er á I. hæð (jarðhæð) í Kópavogi. THboð leggist inn hjá blaðinu fyrir 10. aprít merkt: „8139". Toyota Corolla (stafion) Til sölu, árgerð 1971. Ekinn 20 þús. km, sem nýr. Upplýsingar á Hringbraut 58 á laugardag frá kl. 1—5 eftir hádegi. Pólífónkórinn Vegna væntanlegrar söngferðar kórsins tii Norður- landa i sumar, óskast nokkrar góðar söngraddir nú þegar. Upplýsingar i simum 26611 og 12904.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.