Alþýðublaðið - 12.08.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Page 1
XXXIX. árg. Þriðjudagur 12 ágúst 1958 > i 179. tbl. Orói í Líba Bandaríkio flytja 2 þús. á brott BEIRUT, mánudag (NTB— AFP). Stjórn Líbanons gerði í dag víðtækar varúðarráðstafan ir í Beirut eftir að leiðtogar stjórnarandstæðinga í landinu höfðu rætt fyrr í dag um ráð til að þving’a Chamoun forseta til að segja a£ sér, áður en emb ættistíma feans lýkur 24. sept- ember nk. Eftir að fréttir bár- ust út um fundinn voru her- menn settir á vörð á mikilvæg um stöðum, öllum vegum til Beirut var lokað og ökutæki, sem voru á leið til eða frá borg inni, vandlega rannsökuð. Leiðtogar. stjórnarandstöð- unnar hafa tekið áætlun Ham- marskjölds um framtíð Aust- urlanda nær kuldalega. Telja þeir, að forræði SÞ í Líbanon sé ekki betri lausn en forræði Bandaríkjamanna nú. ,,Það er lítili munur á því, hvort sendi maður kemur frá Hammar- skjöld eða frá Eisenhower,“ segja blöð í Beirut. Sagt e-r að Bandaríkin flytji á næstunni 2 þús. manna her á brott. Saksr ’csturveldin um að hafa hugsað sér fund æðstu manna í öryggisráðinu venjuiegan áróðursfund" rr' MOSKVA, mánudag. Nikita Krústjov svaraði í dag bréfi Macmillan frá 7. ágúst um deilumálin í Austurlöndum nær og útliíið fyrir fundi æðstu mann. Sovétráðheri'ann segir, að hann voni, að aukafundur allsherjarþings iSameinuðu þjóðanna, sem hefst á miðvikudag, geti náð tökum á því máli, sem honum sé iengið til úrlausnar, og með því rutt að verulegu leyti veginn fvrir fundi ábyrgra stjórnmálamanna í austi'i og vestri. Krústjov heldur því fram, að Sovétríkin hafi tekið jákvæða afstiöðu til tillögu Macmillans um fund æðstu manna innan öryggisráðsing til að ræða vandamálin í Austurlöndum nær, en, segir sovétráðherrann, það kom síðar í Ijós, að vest- urveldin gátu aðeins hugsað sér að kalla öryggisráðið saman til venjulegs fundar með ölíum- hinum neikvæðu hliðum, sem samfara eru slíkum fundi vegna núverandi sámsetningar ráðisins. Ilann sakar því næst Breta um að hafa ætlað að mæta í öryggisráðinu með hjali um, að hætta hafi verið á árás í Lí- banon og Jórdaníu og ógnanir við þessi lönd, og hafi þeir þar með ætlað að kenna öðrum þjóðumi um hið hætiulega á- stand á Austurlöndum nær. Síðan segir hann, að hemaðar- íhlutun Breta og Bandaríkja- manna, sem hann kaliar svo, hafi valdið þessu ástandi. Með 'þessu öllu hefði fundinum ver- ið breytt í tilgangslausa tíma- eyðslu. Sementev^rksmiðjan hóf framleiðlslu hiins ísljenzka siements síðastliðinn föstudag. Á myndinni sést forstjóri verksmiðjunn ar, dr. Jón E. Vestdal skoða einn af fyrstu pokunum. Nánar er sagt frá þessum merka viðburði á bl. 5. fSI Mk uíi lelcpa TVÖ umferðarslys urðu í Reykjavík um ■ síðustu belgi. Annað slysið varð rétt fyrir há- degi á sunnudag. Varð þá íelpa fyrir bíl á gatnamótum Hofs- vallagötu og Hringbrautar. Telpan, sem var þriggja áva og heitir Anna Björg Daníelsdótt- ir, Kamp Knox A, lærbrotnaði. Hi.tt slysið varð á sunnudags _ kvöldið á Laugavegi. Mætti ÍSLENDINGAR léku sinn 22. landsleik í knattspyrnu í gær ’ þar langferða'bíll bifhjóli. sem kvöldi. Léku bejr við íra og fóru leikar þannig, að frarnir báru mun hafa verið Ijóslaust. Er sigur af hólmi með 3 mörkum gegn 2. Fyrri hálfleik lauk með bifhjólið sveigði mjög snögg- írar skoruðu ekki sigurmarkið fyrr en á 40o mínútu f seinoi hálfleik sigri íra 1 mark gegn engu. Áhorfendur skiptu þúsundum, og þar á meðai forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, ráðherrar, al þingismenn, borgarstjórinn í Reykjavík og helztu forystu- meim íþróttahreyfingarinnar. I Irar skoruðu eina mark fyrri hálfleiks á 8. mínútu, en þang- að tii var leikurinn jafn. Skömmu síðar skailaði Rík- í 'harður rétt fram) hjá eftir horn spyrnu á írska markið, en úr, því áttu írar yfirleitt mé-ira í leiknum, m. a. seint, í háifleikn um hörkuskot í stöng. ' í síðari hálfleik sótti ísienzka . landsliðíð sig mjög og þegar á 4. mín, jafna fslendingar. Helgi Björgvinsson skoraði. írar skor eins 3.-5Asó,heá í etaoi etaoi uðu annað mark sitt litin síðar ; ■og aftur jöfnuðu íslendmgar á 15. mín., er Þórður Þórðarson skallaði í mark úr þvögu. Síð- an var sótt og varizt af kappi; á báða bóga, en ekki tókst að skora fyrr en á 40. mín. Þá skoraði ih. útherji íra og tryggði þar me.ð sigur landa sinna. Lauk leiknum þannig 3:2 Framhalá á 7. síðu NÚ ER UM það bil búið að salta upp í gerða fyrirfram- samninga af Noi'ðurlandssíld. Var samið fyrirfratn um sölu á 285—290 bús. tunnu-m síldar. í tilefni af þessu átti Alþýðu- blaðið í gær tal við Erlend Þorsteinsson, formann síldarútvegs nefndar um möguleika á frekari samningum. Kvað hann nú unnið að bví í mörgum löndum samtímis að semja um sölu á meira magni og væru horfur á að það tækist. Magn það, er samið var um&______________________________________ fyrirfram, skiptist sem hér seg ir: Venjuleg saltsíld 200 902 tunnur, sykursíld 65 429 tunn- ur, kryddsíld 18 943 tunnur. lega framhjá langferðabíinum, kastaðist farþeginn af bifhjól- inu. Meiddist farþeginn nokk- uð á fæti. Helgi markvörður íslendinga bjargar glæsiiega. (Ljósm.: Alþýðubl. Oddur Ólafsson) 100 ÞUS. TUNNUR AF SUÐURLANDSSÍLD Hins vegar hefur síldarút- vegsnefnd einnig samið fyrir- fram um sölu á talsverðu magni af Suðurlandssíld. Skiptist það magn á lönd sem hér segir: 50 þús. til Rússlands, 20 000 tunn- ur til Póllands og 15 000 tunn- ur til A-Þýzkalands. GÓÐAR HORFUR 'Norðuiiandssíldin skiptist á lönd sem hér segir: Rússland 100 þús. tunnur, A-Þýzkaland 40 OO'O tunnur, Svíþjóð 42 850, Finnland 3200, Danmtörk 1825, eða samtals 187375 tunnur. Ef gert er ráð fyrir, að við útflutn irig sé ápakkað verða þetta um 205 þús. tunnur. Er.n fremur kaupa Finnar og Svíar 85 000 túnnur af sykursíld og krydd- síld. Er því enn eftf.r urn það bil 5 þús. tunnur, sem unnt er að salta upp í gerða samninga. En nú er unnið að solu á meira magni til nokkurra t landa, eða sem hér ségir: 5,0 þús. tunnur til Rússlands. 10 þús. tunnur tU Póllands, 5000 tunnur til Svíþjóðar. Sjávar- Framhald á 11. síðu Pelrosian efslur vianbiga Friðrik í 5.—7. sæti með 2% vinning og foiðskák við Matanovieh í ÞRÍÐJU umferð á milíi- svæðamótinu sigraði Bronstein Fuerter, Gíigoric sigraði Lar- sen, en jafntefli gerðu Pann—• Filiþ, Tal—Pachmann, Petrosj an—Szabo. Aðrar skákij. fóru í bið, m. a. Friðriks og Mátan. ovich. I fjórðu urnferð urðu úrslit þessi: Szabo vann Sherwin, Petrosjan vann Pachmann, Avei’bach vann Fuerter og gerðu Friðrik—Filip, Róssetto Benkö vann Fischer. Jafritefli —Brcnstein, en aðrar skákir fcru í bið. E.ft r fjórár umferðir er Petrosjan efstur með 3 vinn- vinning en Friðrik, Averbach inga, Tal hefur 2Vá og biðskák, Benkö og Bronstein hafa 2 2 og Gligoric hafa 2 vrnninga og ail ir biðskák.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.