Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Þriðjudagur 12 ágúst 1958 179. tbl. §1 Macmi Orói í Líbanon Bandaríkin fíytja 2 þús. á brott BEIRUT, niánudag (NTB— AFP). Stjórn Líbanons gerði í dag víðtækar varúðarráðstafan ir í Beirut eftir að leiðtogar stjórnarandstæðinga í landinu höfðu rætt fyrr í dag um. ráð til að þvinga Chamoun forscta til að segja a£ sér, áður e« emb ættistíma hans íýkur 24. sept- ember nk. Eftir að fréttir bár- ust út um fundinn voru her- menn settir á vörð á niikilvæg um^ stöðum, öllum vegum til Beirut var íokað og ökutæki, sem voru á leið til eða frá borg inni, vandlega rannsökiið. Leiðtogar. stjórnarandstöð- unnar hafa tekið áætlun Ham- marskjölds um framtíð Aust- urlanda nær kuldalega. Telja þeir, að forræði SÞ í Líbanon sé ekki betri lausn en forræði Bandaríkjamanna nú. ,,Það er lítili nvunur á þvi, hvort sendi maður kemur frá Hammar- skjöld eða frá Eisenhower," segja blöð í Beirut. Sagt ef að Bandardkin flytji á næsturini 2 þús. manna her á brott. Sakar Vosturveldin um að hafa hugsað sér fund æðstu manna í öryggisráðinu „venjulegan áróðursfund" MOSKVA, mánudag. Nikita Krústjov svaraði í dag" bréfi Macmillan frá 7. ágúst um deilumálin í Austurlöndum nær og útlitið fyrir fundi æðstu mann. Sovétráðheri'ann segir, að hann voni, að aukafundur allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, sem hei'st á miðvikudag, geti náð tökum á því máli, sem honmn sé fengið til úrlausnar, og með því rutt að vemlegu leyti veginn fyrir fundi ábyrgra stjórnmálamanna í austri og vestri. Krústjov heldur því fram, að Sovétríkin hafi tekið jákvæða afstöðu til tillögu Macmillans um fund æðstu manna innan öryggisráðsins til að ræða vandamálin í Austurlöndum nær, en, segir sovétráðherrann, það kom síðar í ljós, að vest- urveldin ^átu aðeins hugsað sér að kalla öryggisráðið saman til venjulegs fundar með öllum hinum neikvæðu hliðum, sem samfara eru slíkum fundi vegna núverandi sámsetningar ráðsins. Hann sakar því næst, Breta um að hafa ætlað að mæta í öryggisráðinu með hjali um, að hætta hafi verið á árás í Lí- banon og Jórdaníu og ógnanir við þessi lönd, og hafi þeir þar með ætlað að kenna öðrum þjóðum/ um hið hætíulega á- stand í Austurlöndum nær. Síðan segir hann, að hernaðar- fhlutun Breta og Bandaríkja- manna, sem hann kaliar svo, hafi valdið þessu ásíandi. Með 'þessu öllu hefði fundinum ver- ið breytt í tilgangsiausa tíma- eyðslu. Sementísv^rksmiííjan hóff framleiolslu hins ísl(snzka sements síðastliðinn föstudag. Á myndinni sést forstjóri verksmiSjunh ar, dr. Jón E. Vestdal skoða einn af fyrstu jsokunum. Nánar er sagt frá þessum merka viðburði á bl. 5. III Rvík um liilgína TVÖ umferðarslys urðu í Reykjavík um - síðustu helgi. Annað slysið varð rétt fyrir há- degi á sunnudag. Varð þá telpa fyrir bíl á gatnamótum Hofs- vallagötu og Hringbrautar. Telpan, sem var þrigg.ia ára og heitir Anna Björg Daníelsdótt- ir, Kamp Knox A, lærbrotnaði. Hitt slysið varð á sunnudags ( kvöldið á Laugavegi. Mætti ÍSLENDINGAR léku sinn 22. landsleik í knattspyrnu í gær ' þar larigferðabíll bifhjóli, sem mun hafa verið Ijóslaust. Er bifhjólið sveigði mjög snögg- lega framhjá langferðabílnum, kastaðist farþeginn af bífhjól- inu. Meiddist farþeginn nokk- uð á fæti. írar skoroðo ekki sigyrmarkið fyrr en á 40. míntötu í seinni hálfleik kvöldi. Léku beir við íra og fóru leikar þannig, að írarnir báru sigur af hólmi með 3 mörkum gegn 2. Fyrri hálfleik lauk með sigri fra 1 mark gegn engu. Áhorfendur skiptu þusundum, og þar á meðal forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, ráðherrar, al þingismenn, borgarstjórinn í Reykjavík og helztu forystu- menn íþróítahreyfingarinnar. Irar skoruðu eina mark fyrri hálfleiks á 8. mdnútu, en þang- að tii var leikurinn jafn. Skömmu síðar skaiíaði Rík- harður rétt'framj hjá eftir horn spyrnu á írska markið, en úr. því áttu írar yfirleitt meira í leiknum, m. a. seint í hálfleikn um hörkuskot í stöng. " í síðari hálfleik sótti ísierizka landsliðið sig mjög og þegar á 4. mín. jafna íslendingar. Helgi Björgvinsson skoraði. írar skor eins 3.-5Asó,heá í etaoí etaoi Uðu annað mark sitt litin síðar og aítur jöfnuðu Islendingar á 16. mín., er Þórður Þórðarson "skallaði í mark úr þvögu. Síð- an var sótt og varizt af kappi á.báða bóga, en ekki tókst að skora fyrr en á 40. mín. Þá skoraði h. útherji íra og tryggði þar me.ð sigur landa sihna. Lauk leiknum þannig 3:2 Framhald á 7. síðu mm nonur i mmn sammngum NÚ ER UM það bil búið að salta upp í gerða fyrirfram- samninga af Noi'ðurlandssíld. Var samið fyrirfram um sölu á 285—290 bús. tunnum síldar. í tilefni af þessu átti Alþýðu- blaðið í gær tal við Erlend Þorsteinsson, formann síldarútvegs nefndar um möguleika á frekari samningum. Kvað háhh nú unnið að bví í mörgum löndum samtímis að seinja um sölu á meira magni og væru horfur á að það tækist. Magn það, er samið var um.____________________________. fyrirfram, skiptist sem hér seg ir: Venjuleg saltsíld 200 902 tunnur, sykursíld 65 429 tunn- ur, kryddsíld 18 943 tunnur. Helgi markvöi'ður Islendinga bjargar glæsiiega. (Ljósm.: Alþýðubl. Oddur Ólafsson) 100 ÞUS. TUNNUR AF SUDURLANDSSÍLD Hins vegar hefur síldarút- vegsnefnd einnig samið fyrir- fram um sölu á talsverðu magni af Suðurlandssíld. Skiptist það magn á lönd sem hér segir: 50 þús. til Rússlands, 20 000 tunn- ur til Póllands og 15 000 tunn- ur til A-Þýzkalands. GÓÐAR HORFUR- 'Norðurlandssíldin skipt'st á lönd sem hér segir: Rússland 100 þús. tunnur, A-Þýzkaland 40 000 tunnur, Svíþjóð 42 850, Finnland 3200, Danmörk 1825, eða samtals 187375 tunnur. Ef gert er ráð fyrir, að við útflutri irig sé ápakkað verða þetba um 205 þús. tunnur. Enn fremur kaupa Finnar Pg Svíar 85 000 túnnur af sykursíld og krydd- síld. Er því enri efnr uiri það bil 5 þÚB. tunnur, sem unnt er að salta upp í gerða samninga. En nú er unnið að scilu á meira magni til nokkurra I landa, eða sem hér ségir: S|) þús. tunnur til Rússlauds. 10 þus. tunnur t*l Póllands, 5000 tunnur til Svíþjóðar. Sjávar- Framhald á 11. síðu frosjan efstur með 3 vlnninga ir Friðrik í 5.—7. sæti með 2x/2 viimiiig og biðskák. við Matanovich í ÞRIBJU umferð á milli- svæðamótinu sigraði Bronstein Fuerter, Gligoi'ic sigraði Lar- sen, en jafntefli gerðu Pahn— Filip, Tal—Pachmann, Petrósj an—Szabo. Aðrar skákir fóru í bio,j m, a. Friðriks og ftíátan ovich. í fiórðu uniferð urðu úrslit þessi: Szabo vann Sherwin, Petrosjan vann Padhriíann, Averbach vann Fuerter og gerðu Friðrik—Filip, Róssetto Benkö vann Fischer. Jafntefli —Bronstein, en aðrar skákir fóru í bið. Eft:-r fjórar umferðir er Petrosian efstur með 3 vinn- vinning en Friðrik," Averbach inga, Tal hefur 2VS og biðskák, Benkö og Bronstein hafa 2V2 og Gligoric hafa 2 v>nninga og allir biðskák.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.