Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.08.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12 ágúst 1958 AlþýðnblaðiS 11 íSSCú'xí: Framhald af 4. siðu. sjaldan hann tók sér hvíld frá starfinu við skósmíðar, yar það helzt á síðkvöldum. Og er hann rétti úr baki frá vinnustólnum, lét hann hugann fljúga á vængj um ljóðlistarinnar. Það var þá, sem mörg falleg ljóð hars urðu til, en hann var ágætlega hag- . mæltur og oft hinn frumlegasti í smiíði ljóða og sagna. Eg minn ist með þakklæti frá unglings- og skóláárum mínum margra kyrrlátra kvöldstunda í lítilli . skóvinnustofu, hlustandi hug- fanginn á fögur Ijóð og sagnir hins lífsreynda skósmiðs. Það er sannarlega skaði, að ekki • mun Jón Bergstéinn hafa hald ið saman þeimi mikla fjölda • kvæða, er hann. gerðj. um æv- ina, enda vildi hann ávallt sem • minnst úr því gera. ’Slíkt var hans látleysi. Harry Carmichael: Nr.m Greiðsla fyrir morð Framhald af 12.síSu. Fáll Páiisson, Hnífsdal Pétur Jónsson, Húsavík Rafnkell, Garði Reynir, Akranesi Reynir, Reykjavík Við ýmis félagssamtök er nafn Jóns Bergsteins Péturs- sonar hiiytt föstum böndum. Helga, Húsavík 2622 Hann var einn af stofnendum Helga, Reykjavík 4180 Verkamannafélagsins Hlífar í Helgi Flóventss., Húsavík 2727 Hafnarfirði, og var sýndur Hilmir, Keflarvík 2599 sórni í því tilefni á 50 ára af- Hrafn Sveinibjs., Grindav. 3503 mæli félagsins á sl. ári. Hann Hrafnkell, Neskaupstað 2440 var og félagi í Iðnaðarmanna- Hringur, Siglufirði félagi Hafnarfjarðar óg lét sér Hugrún, Bolungarvík ávallt annt um þann félágsskap. Höfrungur, Akranesi Leiklist og tónlist voru mjög Ingjaldur, Grundarfirði að skapi Jóns, og við hvort Jón Finnsson, Garði .tveggja tók hann mikla tryggð. Jón Kjartanss., Eskifirði 3687 Um árahil starfaði hann í Leik- Jökull, Ólaifsvík 5479 félagi Hafnarfjarðar og karla- Kambaröst, Stöðvarfirði 2540 kórnum ,,Þröstum‘‘. En hjart- Keilir Akranesi 2607 fólgnast af öllu félagsstarfi Kópur, Keflavík 3780 mun honum þó hafa þótt starf- Langanes, Neskaupstað 2728 „ , Crindavi.Tr ið í stúkunni sinni - Morgun- Magnús Marteinss., Nesk 3276 | U f ’ upstað stjornunm nr. II, en þar var Mumrru, Garðx 2439 ■ hann félagi í rúmlega 60 ár. ,,Þér eigið við að þér séuð helzt til vel iþekktur af lögregl unni til þess. Hvers vegna seg ið þér það ekki í stað þess að vera í slíkum feluleik?“ „Þveröfugt1*, svaraði Price í símanum. ,,Það er fyrir þá ein lægu ósk mína að komast ekki í kynni við lögregluna, að ég er í þann veginn að bjóða yður einskonar samning. Og til þess að koma í veo- fyrir eðlislæga tortryggni yðar vil ég þegar taka fram að allt í því sam Ófeigur III., Vestm.eyjum 4294 óandi er í fyllsta máta löglegt. Ól. Magnússon, Akranesi 3194 munu® au^ Þess komast að Ól. Magnússon, Keflavik 3393 raun um þstta getur haft 2502 2278 3029 2512 2336 2603 talsverðan hagnað í för með 3589 sér fyrir yður.. . “ 3971 „Hvert er starfíð?“ spurði 3142 P per- Símasambandið var svo 2067 truflanalaust og skírt_ að hann Reynir’ Vestmannaeyjum 2329 gat 'heyrt hvert minnsta hljóð Rifsnes, Reykjavík 2263 °g hreyfingu þaðan, sem hinn Sigrún Akranesi 3699 talaði, rétt eins og lág milli- Sigurður, Siglufirði 3546 gerð skildi þá. Sigurfari, Vestmannaeyj. 2075 Price svaraði. „Starfið er Sigurvon, Akranesi 3760 ekki erfitt, lagsmaður. Eg geri Sm-ári, Húsavík 2444 rað fyrir að þér hafið heyrt Snæfell, Akureyri 5871 minnzt á Sir Adam nokkurn Stefán Árnas., Búðakaupí. 2837 Ðent?” Stefán Þór, Húsavík 2097 »Er það náunginn, sem eitt Steinunn gamla, Keflavík 2058 hvað er við riðin framkvæmda Stella, Grindavík 2635 stjórn Kolahringsins?“ Stígandi, Vestmannaeyj. 2037 „Kæmi mér ekki á óvart. En Æviatriðin verða hér ekki rakin að neinu ráði. Jón Berg- steinn Pétursson var fæddur 28. jan. 1884 í Hraununum fyr ir súnnan Hafnarfjörð. Foreldr ar voru Pétur Friðriksson sjó- maður og Guðbjörg Kolbeins- dóttir. Aðeins 13 ára að aldri missti Jón Bergsteinn föður sinn og: varð því fljótt að leggja hart að sér áð vihna fyrir sér og stjúpmóður sinni, Sigríði ís- á Kýpur Sæljón, Reykjavík Særún, Siglufirði Víðir, Eskifirði Víðir II., Garði Víkingur, Bolungarvík Vilborg, Keflavík Von II., Keflavík Vörður, Grenivík Þorl. Rögnvaldss., Ólafsf, 2087 áhugi sá, sem ég hef fyrir hon 2034 um, er þó fyrst og fremst í 2382 sambandi við ljósu demantana 2535 en ekki þá svörtu. Eins og þér 4118 vitið geta slíkir auðmenn sem 7002 Sir Adam Dent leyft sér tals 2126 vert kostnaðarsama tómstunda 2474 vinnu . . . og það er tómstunda 2352 iðja hans að safna hinum dýr 3386 mætustu steinum til gleðj og 2007 NICOSIA, mánudag. Harold Macmillan, forsætisráðherra Breta, kom öílum á óvænt í Síldarsamningar aksdóttur, seia Ó1 hann upp. lleimS(ikn til Nicosia í dag til Lengst af bjo Jon Bergstemn i. vigrægnla vig yfirmenn hersins Flafnarfirði, og kvæntisf. þar d eynni. Ujiprunalega var ætl- eftirlifandi gæðakónu, Jonu unin? ag Macmillan færi beint Gísladóttur Börn eiga þau rjog Lonílon frá Ankara ,])a, sem ur, hvert öoru. mannvænlegra, llanll ræ{1(li um helgina við eins og þau eiga kyn tii. Sig- t.yrknesku stjúrnina. Hann fór urð; forstjora hja Sildarverk- áleigis til Bretlands síð- smiðjum rikisms, Siglufírði, deg.js , dag. Guðvarð verzlunarstj óra, HafnJ App segir, að eftír hádegis-' arfirði, og tyær dætur, Mariu verg hjá landstjóranum hafi og Elínu, busettar í Kef avík. Macmillan farið til aðalstöðva Öll eru bau gift- j kerja Breta í Austurlöndum Jón Bergsteinn andaðist 29. n£er og rætt þar við y.firmenn, júli sl. á St. Jósefsspítala, Hafn Sir Hubert Patch og |ir Roger arfirði, eftir stutta legu. Útför, Baker. í Nicosia er talið. að á- hans var gerð frá Hafnaríjarð- ( stæðan til komu Macmillans til arkirkju sl. fimmtudag að Við- eyjarinnar sé spu-rningm um síöddu fjölmenni. I hvort aðgerðum gegn EOKS Minningin um mætan mann-j s-^u^i haldið áfram, þrátt lyrir vin mun geymast í hugum felagsskapurinn haíi lag. Hafnfirðihgá. Jóns Bergsteins gamans litlu konunni, sem komst á þá skoðun árið sem leið að maí og desember ættu prýði lega sarnan, —- ef. desember hefði 'upp á nóg að bjóða af auði og allsnægtum... “ ,..Og?“ „Og ... þér virðist ekki lesa dagblöðin af nægilegri gaum- gæfni, fyrst þér spyrjið. Ann- ‘Frh - útvegsmálaráðherra er um þessar mundir staddur í Mosk va og hefur síldarútvegs- sendiherrans í Moskva í sam- nefnd leitað aðstoðar hans og ars mynduð þér líka minnast bandi við frekari sölu þar í landi. 1 niður vopn um sinn. Péturssonar mun évallt minnzt að öllu góðu. Árni G.unnlaugsson. LEIGUBÍtAR Eíf3’4íiSasto«5 Stemdéf!? Sími 1-15-80 Éráii Bifreiðastöð ReykjavíkuT Sími 1-17-20 eru 3im- Fimm hæstu félö þessi: SÍS 2,7 millj. 1 skipafélag fslands 1 557 000, Olíufélagið h.f. 1,5 mi.lj. kr„ Olíufélag Skeljungur h.f. 1,2 millj. kr., Olíuverzhm íslands 1,2 millj. kr. Hæstu einstakling arnir: Þorvaldur Guðmundsson 311 400, Þorst. Sdh. Thorsteins‘ son 197 730, Steindór Einars- son bifreiðaeigandi 176 460, Kornelíus Jónsson skartgripa- sali 176 460 og Jónas Hvann- '.berg kaupmaður 166 080 kr. Krusjov Krústjov 'harmar, að Mac- millan skuli ekki í bréfi sínu hafa komið inn á kjarnann í til lögum Sövétríkjanna um að 'kalla saman fimmveldafund ■æðstu mianna til að ræða al- þjóðleg vandamál, sem hæf eru til úrlausnar, segir Tass. tveggja atburða, er vakið hafa mikla afhygli á þessarj tóm- stundaiðju milljónamærings- ins. Sá fyrri er sá að hann keypti hina svonefndu Saville j skartgripi til að gefa litlu og ljúfu konunnj sinni í jólagjöf. Ef þér skylduð ekki hafa heyrt skartgripLþess nefnda áð ur, get ég frætt yður á því að þar er um að ræða gimsteina hálsmen, armband gimsteinum skreytt, gimsteinaeyrnalokka og nokkrar gimsteinum skreyttar nælur. Hann greiddi þrjátíu og átta þúsund ster- lingspund fyrir, seni getur ekki kallast dýrt, þar sem gimstein arnir-ein!r og út af fyrir sig. eru að minnsta kosti þrjátíu þúsund sterlingslpunda virði“. Piper sagði. ,,Ég ger; ráð fyr ir áð eg muni seinni atburðinn sem þér eigið vlð. Það var rænt Úr’Tiúsi hans við St. Leonards gkki fyrir.löngu“. : ,.Fyrir. nákyæniléga fimm vikum“, svarað; Price. „Og þjófunum tókst'að hafá á brott moö sér leðúrskrín, fóðrað. ☆ ☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆ ☆ É ☆ ☆-■.jsvörtu flaueli' og hvítu silki. Dýrmætt skrín ,og þó. var .inni hald þess enn dýrmætara, — sem sé Savilleskartgripirnir svonefndu. Þeir unnu verk sitt J vel, þar sem þeir skildu ekki UlBREIíHÐ ALÞÝÐUBLAÐDOI ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆.☆☆☆☆☆ eftir nein fingraför, og þeir komu ekki fram af neinni á- girnd, því þeir létp alla aðra skartgripi litlu frúarinnar eiga sig.“ „Þér virðist furðu fróður um þennan atburð“, sagði Pip- er. „Hvaða þátt áttuð þér að honum?“ „,Engan, hvorkj í undirbnú- ingi hans, framkvæmd eða eft irleiknum“. Rödd hans var al gérlega róleg og gætti þar ekki lengur minnstu tortryggni. „En nú vildj ég einmitt gjarna eiga nokkurh þátt í eftirleikn um. Yður er ef til ekkf kunnugt um að félag það, sem skartgrip irnir voru vátryggð:r hjá, hef ur heitið fimm þúsund sterhngs pundum hverjum þeim, sem veitt getur þær upplýsingar er verða til þess að þeir finnist. Það eru þessi fimm þúsund pund, sem ég ætla mér að kló festa. herra Piper“. „’Hvers vegna leitið þér þá til mín? Ef þér vitið ‘hvar skart gripirnir eru niðu’rkomnir, hvers vegna gangið þér þá ekki á fund . . . “ „Svo auðvelt viðfangs er það ekki“, sagði Price. „Ég er öld ungis viss um áð ekkj getur verið mema um tvo staði að ræða, það er ekki iþað. En af vissum ástæðum1 get ég ekki sjálfur snúið mér beiiit til vá- tryggingarfélagsins og ekki heldur til lögreglunnar. Hins vegar getið þér það. Og nú býð ég yður tuttugu prósent að launum, ef þér sLáið til“. „Hvað kemur til að þér treystið þvi að ég takj ekki alla þóknunina í minn hlut þeg ar til kemur?“ „Ég er ekki srqeykur við það. Ef þér gangið að samning um býst ég við að þér haldið þá. Að minnsta kosti ætti ég að vona það“. Og án þess að raddhreimur hans breyttist hið minnsta, bætt; hann við. „Yðar vegna fyrst og fremst á ég við. Annars er ekki að vita nema nokkur böggull kynnf að fylgja skammrifi; svo sem fót brot á báðum auk höfuðkúþu- brots, — til að b>Tja með. Þér skiljið mig fyllilega, er ekki svo?“ Piper svaraði. „Þér notið ein kennilega aðferð við að kom ast að samningum. Og í hvaða sambandi stóð Barrett heitinn svo við þessa Savilleskart- gripi?“ „Það skal ég segja yður, þeg ar þér hafið unnið mér það heit að segja það ekki nokkr um lifandi manni“. „Og þar með gerst samsek- ur“. ,,Hverjum?“ spurði Price. v.Ég- get- sagt yður það, ef þér komist einhverntíma að því hver eða hverjir fændu Adam Dent, ér yður það svo hjartan lega velkomið mín vegna að til kynná baÖ lögreglunni. Það mundi ekk valda mér minnstu áhyggjum eðá óþægindum“. „Vegna þsss að Barrett heit inn framdi þjófnaðinn, eða hvað?“ Price rnælti. „Heýrið þér mig um hálft orð, Piper sæll, — þér hafið ekki neitt upp úr því að reyna að leiða mig í gildru. En hitt get ég sagt yð ur umbúðalaust að Barrett kom ekki nálægt þjófnaðinum. Og til þess að ekki komi til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.