Morgunblaðið - 12.04.1973, Síða 1

Morgunblaðið - 12.04.1973, Síða 1
32 SIÐUR Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sovézkt mann- að geimf ar á loft i dag? Gert ráð fyrir þreni geimförum För Salute-2 gengur að óskum FX.KTNIN GASKIP sést hér brennandi á Mekong-tljóti, einum sóiarhring eftir aó það hafði sætt fyrirsát og siðan verið kveikt i því rétt innan við landamæri Snðnr-Víet- nams og Kambódiu. Gerðist þetta fyrir nokkrnm dögnm, er þetta skip ásamt fleirum gerði t.ilraun til þess að koni- ast eftir Mekong-fljótinn til Phnom Penh, höfnðborgar Kambódín, með langþráðar nauðsynjavörnr, en herlið komnninista hefur setið iim borgina dögum saman og lok- að þangað aðflntningsleiðiim. Nú berast fréttir af því, að stjórnarhernum hafi ioksins tekizt að rjúfa umsátrið og jafnframt hafa Bandaríkja- menn byrjað mikla flutninga i lofti á vistum og eldsneyti tii Phnom Penh. Moskvu, 11. apríi — NTB-AP VESTRÆNIR fréttamenn í Moskvu héldu því fram í dag, að sovézkir vísindamenn myndu sennilega skjóta á loft mönmiðu geimfari á morgun, fimmtudag. Yrði það lyrsta mannaða sov- geunfarið siðan 1971. AWt frá þvi að gedmstöðinini Sailute-2 var skotið á loft í síð- ustu viku, hefur orðrómur ver;ð á kreiki um, að mönmuðu geim- fari yröi skotið upp, sem síðan yrði teng'. við Satote-2. Margit þykir b'mða tifl. þess, að þetta Noregur: Sovézkum sendiráðs- ritara vísað úr landi Norska stjórnin mótmælir njósnum Rússa í norska sendiráðinu í Moskvu Osló, 11. april — NTB I»R1I)JA sendiráðsritara sovézka sendiráðsins í Osló, Jnri Vaselje- vits Poljuskin að nafni, var í dag vísað úr landi í Noregi. Samtim- is sendi utanrlkisráðherra Nor- egs, Dagfinn Vaarvik, harðorð mótmæli til sovézkra stjórnvalda fyrir brot gagnvart norska sendi- ráðinn i Moskvu. Ástæðian fyrir þesisum móit- mæfluim er njósttiaimálið gegn Bonnstjórnin íhugar: Bráðabirgðabann á íslenzkan togarafisk Löndunarbann, sem kæmi til framkvæmda í næstu viku Bonn, 11. apríl. AP. Einkaskeyti til Morgunbl. VESTGR-ÞÝZKA stjórnin íhug- ar nú nýja áskorun frá fjórum strandfylkjuni landsins um að setja löndiinarbann til bráða- birgða á íslenzkan fisk í mót- mælaskyni við síðustu aðgerðir fslendinga í landhelgismálinn. Jæssi fylki eru Niedersachsen, Schleswig-Holstein, Bremen og Hamborg og er áskorun þeirra studd af samtökum togaraeig- enda. Á löndunarbannið að standa í viku. Þetta var haft eftir talsmanni mavælarððuneytisins f Bonn i dag. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum, að þess konar áform væru nú til yfirvegunar hjá æðstu ráðamönnum í Bonn og var gefið til kynna, að stjórn Brandts kynni að vera þvi fylgj andi að þessu sinni að sam- þykkja löndunarbannið sem yfir veguð, óbein mótmæli gegn að- gerðum íslendinga. Áður höfðu strandfylkin íjög- ur farið fram á, að löndunar- Bormann dauður Frankfurt, 11. apríl — NTB LEITINNI að staðgengli Ad- olfs Hitlers, Martin Bormann, sem hvarf í Berlín síðustu dagana fyrir uppgjöf Þýzka- lands 1945, er lokið. Hann er dauður. Þannig hijóðaði til- kynning, sem Horst Gaff, rík issaksóknari í Hessen gaf út i dag. Þar sagði ennfremur, að yfirvöid hefðu látið fara fram ránnsóknir, er tækju af Framhald á bls. 20 bann yrði sett á íslenzkan fisk i janúar, en samkv. frásögn emb- ættismanna í Bonn voru slik á- form lögð á hilluna, sökum þess að athygli íslendinga beindist þá öll að eldgosinu á Heimaey. Auk þessa ríkti þá sú von í Bonn, að lausn á landhelgisdeil- unni kynni að nást í viðræðum, sem síðan fóru fram í Reykja- vik um útfærslu landhelginnar og löndunarbann kynni að spilla fyrir viðræðunum. Þá var það ennfremur haft eftir talsmanni utanríkisráðu- neytisins í Bonn, að stjórnin þar væri enn að bíða eftir skrif- legum tillögum íslenzku stjórn- arinnar í kjölfar „hreinskilinna og gagnlegra" viðræðna í Reykja vík fyrr í þessum mánuði. Með tilliti til þessa væri Bonn- stjórnin óánægð yfir aðgerðum íslendinga um síðustu helgi gegn þýzkum togurum og væri því íylgjandi að láta þetta óbeint í ljós með því að heimila strand- fylkjunum að leggja á bráða- Framhald á bls. 31 Ole Martdn Höyslad, 25 ára göml- «m norskum stúderat, sem fyrir skömimu var dæmdur í 7 ára famgelsá í Noregi fyrir njósnir it> þágu Sovétríkjanma. f forsend- um dómsins, sem birtar voru á þriöjudag, kemur fram, að Höy- sitad, sem í fyrra var ráðinn sem næturvörður við norska sendiráðið í Moskvu, var misnotaður af KGB, sovézku leymiilögreglunni, á hinn hrotta- iegiasta há-'lt. Það kemur fram í dóminum yfir Höystad, að hann hafi mörg- um siinmuim veitit sovézkum mömnum ólögdegan aðgamg að semdiráðsbyggimgm Noregs í Moskvu og að þessir menm hafi m.a. einu sinni þar eða 31. ágúst, gert nákvæma ramnsókn á fjar- sikiptiatækjum sendiráðsdms og að á mueðan þetta gerðist, hafi þess- ia sömu menn staðið í útvarps- sam.bandi við aðra menn utan viið sendiráðsbygginguna, sem tekið hafS þanmig við frásögn og ski.ia- boðuim þeirra, sem inni í bygg- ingunnd voru. Framhahí á bls. 31 rnum gerast á morgun. 1ASS- fréttastoían skýrði svo frá í dag, að för SaJuíe-2 gengi eflir áætl- un og að r tvarpssamband við geimstöðina frá jörðu væri ágætt. Fimmtudagar eru dagar geim- ferða í Sové rdikjunum Nú eru nákvæmiega 12 ár tíðin, síðan Jurd Gagarin héit út í geiminm í fyrsta mamnaða geimfarinu. Telja fréttaritarar, að sovézkum stjórnvöldum þyki bezt hakiið upp á dagiinn með þvi að skjóta á loft nýjiu, mönnuðu geimfan. Enn ein vísbendimgdn til nýs geimsikots Sovétmanna kom frá geimvísi'nidastofmuniiinnd í Boch- um í Vestur-Þýzkalandi í dag, en þar var því haldið fram, að fimmtudagurinn yrði bezti dagur inn til þess að senda á loft mann- að geimfar, ef geimförunum væri ætlað að fara um borð i Salute-2. Fyrrverandt sovézkur geim- fari, Beregovoj, sagðd í Helsing- fors í síðustu vilku, að stjórn- stöðin á jörðu miðri í Sovétrikj- unum yrð; að gamga úr skugga um, að öW tæki í SaJute-2 störf- Framliald á bls. 31 er 32 síður. — Af efni þess má nefna: Fréttir 1, 2, 3, 31, 32, Spurt og svarað — Umferðarmál 4 Poppkorn 4 Myndlistarhús og Kjarval 10, 11 Þingfréttir 14,15 Fýkur mold yfir hæðir eftir Hólmfriði Gunnarsdóttur 16 Bókmenntir — listir 17 Vissi formaður Við- lagasjóðs ekki af fundinum á Selfossi? 23 íþróttafréttir 30 Mikil ólga í Líbanon — í kjölfar leifturárásar ísraela Forsætisráðherrann biðst lausnar Beirut, 11. apríl — NTB STÚDENTAR fóru þúsundum saman í mótmælagöngu í dag í Beirut, höfuðborg Líbanons í þvi skyni að mótmæia aðgerðum ísra ela í gær, þegar þrír foringjar Palestinuskæruliða voru drepn- ir. Allt er enn á hnldn um, hvort Suleiman Franjieh forseti mtmi taka lausnarbeiðni Saeb Salams forsætisráðherra og stjórnar hans til greina. Tilkynnti forset- inn í dag, að hann myndi taka endanlega ákvörðun í þessu efni innan sóiarhrings. Utanríkisráðuneytið í Beirut gaf í dag fastafulltrúa landsins hjá Sameinuðu þjóðunum, Edu- ard Chorra, fyrirmæli wn að kæra aðgerð r ísraelsmamna til Öryggisráðsins. Þetta var ekkd i fyrsta sinn, sem Israelsmemn gerðu árás á stöðvar skærutíða Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.