Morgunblaðið - 12.04.1973, Síða 21

Morgunblaðið - 12.04.1973, Síða 21
MORGUNBL.AÐ1Ð, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1973 21 Fræðslu- mál í Norð- lendinga fjórðungi FINNA þarf fyrirkomulag, sem tryggir sem fullkomnasta dreif- ingu á sviði fræðsliimála um Norðlendingafjórðimg og sem stærstur hluti þeirrar stjórn- sýslu á sviði menntamála, sem varðar Norðurland, en nú er í höndum ríkisins, flytjist inn í fjórðunginn. Þetta kemur fram í tillögn um gnmnskóla, sem samþykkt var á fundi Fjórðungs- ráðs Norðlendinga 16. marz sl. I til'lögun’ni segir svo: „Fjórðungsráð Norðlendimga telur, að fyri.rkomul.ag það á stjórn fræðsluimála landshlut- aiuia, sem felst í frumvarpi til grunniskóla, II. kaÆla, sératalklega 10. gr. sibr. 17 gr. fullnægi ekki þörfum Norðurlands. Firana beri fyrirkomiulag, sem annars vegar tryggi sem fullkomnasta dreif- ingu opinberrar þjóinustu á þess>u sviði um Norðlendingafjórðung og hins vegar, að sem sitærstur hliuti þeiirrar stjórnisýslu á sviði mennitamála, sem varðar Norður- land, en nú er í höndum ríkisins, fliytjist inn í fjórðuniginn. Þessu markmiði telur fjórð- ungsráð að verði hvorki náð með einni né tveimuir fræðsluakrifstof um í fjórðungnum, ef þær aðeins verðá liður í núverandi stjórn- kerfi, helduir öflugri stofnun í fj órðungnum, sem hefur með all- an ríkishluta framkvæmdar menntamála í fjórðungnum að gera undir beinnd yfirstjóm mienntamálaráðherira, en undir uimsjón þessarar stofnunar starfd fræðsluakriifstofur í hverju hér- aðl, sem annist framkvæmd fræðisilumála héraðsdns. — Minning Guðmundína Framh. af bls. 12 gangs. T.d. má geta þess að þeg- ar Guðmiundína var 80 ára, þá gekk hún ásamt manni sínum upp á hæsta tind Esju. Þá sendi vinur hennar henni þessa stöku: „>ú hefur marga hildi háð hlauipið fjöll og dali. Stundað bú og blómum stráð breitt um manna sali.“ Guðmundína og Sigurður eign- uðust tvær dætur, Stefaníu fædda 22. júlí 1925, dáin 13. ágúst 1968, hún var gift Aðalsteini Sig urðssynd verkstjóra, Vopnafirði, og Þórdisi Halldóru, fædd 21. des. 1930, gift Haraldi Pálssyni bygigingameistara, Haðalandi 24, Reykjavík. Þessa 10 mánuði sem Guð- mundína lá á Landspítalanum heimsótti Sigurður konu slna tvisvar á dag allan tímann, og Þórdís og Hara'.dur hvern dag og sýniir þetta vel þá tryggð og hlý- huig, sem henni var veittur síð- ustu ævidaga hennar. Ég kynntist ekki Guðmundími og Sigurði fyrr en hér í Reykja- vík, en síðan Þórdís varð tengdadóttir mín þá hef ég haft nokkur kynni af þeim hjónum og verð ég að segja að Guðmund ína var einhver sú trygglyndasta kona, sem ég hef þekkt, aldrei igaf hún barnabömum sínuim svo afmælisgjöf að öll bömin á heim ilinu fengju ekki gjöf, enda þótt þau ættu ekki aímæli. Ég vil þakka henni fyrir allar gjaf- irnar til rrainna barnabama og öil blómin og gjafimar er hún sendi mér. Svo bið ég hennd guðs blessun- ar á ókunna land'nu, og sendi ástvimum hennar og vinum min- ar innilegustu samúðarkveðjur. Páll Kristjánsson. Steypuhrœrivél Viljum kaupa 200 — 300 lítra steypuhrærivél með rafmótor. Upplýsingar í sma 52144. Fermingar-úr ÖLL ÞEKKTUSTU MERKIN: Pierpont, Favre Leuba, Alpina, Camy, Certina, Roamer, Oniega, Tissot. VERÐ OG ÚTLIT I MIKLU ÚRVALI. ÚTB0Ð Tilboð óskast í að byggja fyrir Rafmagnsveitur ríkis- ins aðveitustöð við Sauðárkrók. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins á Sauðárkrók, Blönduós og Akureyri, gegn 2.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Sauðárkrók, föstudaginn, þann 27. apríl n.k. kl. 14.00. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. 8ILFURB0BÐ8ÚI/\ÐUR fyrir 12 - 18 manns óskast keyptur. LISTMUNAUPPBOÐ SIGURÐAE BENEDIKTSSONAR HF. Hafnarstræti 11 - Sími 14824. Nýtt í HAGKAUP L__________________ J Nýtt liappdrœttisái* ’ _______________aldrei íflœsileg-ra en nú! ÍOO bílar Aðrir eftir vali vinnenda fyrir 250 þús., 300 bús.. 350 þús. oj 400 þús. krnnur ÍBLIÐAR VINNINGUR mánaðarlega FERÐALÖG MERCEDES BENZ 280 S i MAÍ HUSBUNAÐUR Húi þetta, a8 Espllundl 3, stendur á mjðg fallegum ata8 i Garðahreppi með góðu útsýni Húsið uppfyllir ströngustu nútimakröfur 5-6 manna fjölskyldu Aðalvinnlngur árslns er þetta einbýlishús að Espilundi 3, Garðahreppi, með tvöföldum bilskúr, samtals 195 ferm. að verðmæti », m. k. 6 millj. króna. QVyáív OPEL MANTA i AGÚST WAGONEER i OKTOBER 1 1973 Sala hafin 1974 r 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.