Morgunblaðið - 12.04.1973, Síða 25
MOR iUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRtL 1973
25
— Þetta hlýtur að vera vitlaust raúmer, þetta er ekki á
hvMdariieimHuiu „ró<egh'Mt“.
— Égf held ég taki borð:ð
næst dyrunum.
*, stjörnu
. JEANEDIXON Spff
rfrúturinn, 21. marz — 19. apríi.
SUAmyntm verður ekki liaeeað. Þú sinnir heilsurækt meira en
áðar.
Nautið, 20. apríl — 20. mai.
liiisa fúlkið hefur f(irvstmia. en hinir eidri reyna ú þolrifln.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
l'ú tekei bátr i misjafnlesa arðbaeru fyrirtælti. Háttvísi er þér
i huer.
Krabblnn, 21. júní — 22. júli.
Hætilej; vtsjiild vkaipa þér mÖKuleika á næstunni.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Orftaval pitt skapar einiii£u. I»ú hugsar þig vel um áftur en þú
iætur skoðanir þínar í lj6s.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
l»að hæfir ekld að ofreyna sig í dag. Mikilvægt er að velja
þaA rétta.
Vogin, 23. september — 22. oktúber.
Þú ert miltlu dnsrleBri, þegar þd ert í vari.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Jákvæð I.róun fvigir afstöðu «b seiglu þeirrl. sem þú hrfur sett
bér.
Bogrmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Heilsurakt þin og eiukamál sitja i fyrirrúmi í dag.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Hjálpfýsi víiih þinna kann að skapa vandamál. I»ú sinnlr hverj-
um vanda um letð oc hann ber »ð höndtim.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Hlassið ei þungt, sem þú átt að stanéa ttndir, og kwnnr þar
niarfft tift.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Ytra útUt hlutanna veidur þér leiðsndum.. Smá l»5é i esnrúmi hríst
Ir upp í þér smá <»gn af sanngirnL
- Minning Ólafut
Framh. af bls. 22
sízt meðan þau María áttu heima
inni i SeyðisfirAi. í>au eign-
uðust 15 börn. Sex sinnum á:ití
María tvibura. Þrettáin börn at
þessum stóra hópii eru á lífi. Að-
eins eitt barnannia dó unigit. Hin
komust öil tiil mamndóms »g
þroska, vel gefin og vel gerð,
eins og þau áttu kyn tEL.
ViS Vigurfóik heknisóttum
Mariu og Ólaf oft i Fsetinum.
Þau voru alltaf jafn bjansýn
og gestrisin og böm þeirra táp-
mikiL og drengiiieg. Ef ég man
rétt fiuttist þessi stóra fjölskyida
tii Bolungarvikur um eða eftír
1930. Þar st undaöi Ólafur bú-
sfeaip bæÖL i Tröð og í Meiriihlið.
Og þ&r rak hann uim árabil
stðrbú.
Hiin síðari ár bjuggu þau svo
i sj ái'fu kauptúninu við land
búmað og almenna verkamannia-
virnu, Þar komu þau sér upp
mynda riegu íbúðiar'húsi. Nú voru
börnú orðiin fullorðin og f,l®g-
in úr hreiðrinu. En María þurfti
alltaf að hafa börn i kringum
sig Barnabörnin sotta oít >ii
afa og ömmu.
Afkoanendur þeirra Mariu og
Óllafs muitu niú vera utn 110
talsiinis.
María Rögnivaiidsdóttir varð 82
ára 13. janúar sl. ÓLafur hafði
orðið 82 ára 4. ágúst n.k„ ef
honuim hefði enzt aldur tíl. Haran
hafði nær affiia ævi verið heilsu-
hraustur. Hafði þö kenrtt las-
leika fáein síðustu árin. En
hann iét það ekki á sig fá, en
hélt áfraim að vrnrra frá morgmii
til kvölids. Hamn var að setja
upp lióðir þegar hamn skyndi
lega var allur. Þanmiig kvaddi
þessi gam® og æðrulausi bóndi
og sjómaður þennan he:im. Má
segjia að hamn haifi heiJum vagmi
heim ekúð. Hann vann stórvirki
á langri og gdf iudrjúgri ævi.
En við hiið hans stóð skörumg-
uriinm María Rögnvaldsdóttir.
Það var hans mikia gæfa.
Ólafu-r Hálifdánsson var hrein-
skikxtArm maður viið hvem sem
ha.rm áíttt. Hainn mauit trausts
og virðiingiar aJira, sem honuim
kyninibuist.
Böm hans og barnabörn, f jöl-
meninit skyki'u.kið, fræradur og
vira'ar þakka þessuim heiðurs-
mainmi Mif hams og sitarf. Mamíu
RögnvaMisdóbdur og ástviiraum
heminar vobtum vilð ÓLöf eánilæga
samúð, um ieið og þökkuð er
'jryg’gð og vinábta lii'ðins tíma.
Kaupmaranaihöfn 5. apríl 1973.
Sigurður BjarraasoFí
frá Vigur.
Kjötverzlanir, kjötiðnoðoi-
menn og mötuneyti
Hjá okkur fáiS þið kjötnet og rör fyrir úrbeinað kjöt
og rúllupylsur.
Sendum um allt land gegn póstkröfu.
SIGURÐUR HANNESSON & CO H.F.,
Ármúla 5 — Sími 85513.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
VESTURBÆR
Nesvegur H.
AUSTURBÆR
Laugavegur neðri - Hverfisgata I -
Ingólfsstræti.
ÚTHVERFI
Laugarásvegur.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ.
Sími 40748.
SPILAKVÖLD
S j álf stæðisf élaganna í Reykjavík
Þriðja og siðasta spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik í ÞRIGGJA SPILA-
KVÖLDAKEPPNINNl verður haldið að Hótel Sögu (Súlnasal), í kvöld kl. 8,30.
Ávarp: Borgarstjórinn í Reykjavík
Birgir ísl. Gunnarsson.
Félagsvist: 5 glæsileg verðlaun.
Happdrætti: Utanlandsferð. ^
Heildarvinnmgur: Utanlandsferð með Ferðaskrif-
stofunni Sunnu til Maliorka.
ASgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar að Laufás-
vegi 46, Galtafelli, sími 15411.
Tryggið ykkur miða í tíma. — Húsið opnað kl. 20.00.