Morgunblaðið - 13.04.1973, Side 5

Morgunblaðið - 13.04.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 5 þektati ég I'Trmboga mjög litið. Þó hafði ég heynt hams getið, m.a. hvað hann væri sterkur. Hainn var sagður bera 100 punda poka frá Látrum i Aðaivík til Atlastaða i Fljótavík. Þarna er um þriiggja stunda gaing að ræða, yffir fjallilð KjöJ að fara og er þessi leið iiil yfirferðar mestan hluta ársinis. Svoina af- rek voru talin vel af sér vikin og heyrði ég ekki nema um einn maintn ainnan, sem þetta hafði gert, það var hrausitteika- maðuriinn Júfius' Geirmundsison, sem einniig var uppruninán frá A (lastöðum. Mér er nær að halda, að ég hafii ekki á nokk- um mann, þó ég segii að þeir FLninhogi og JúMuis hafli verið siterkuistu menm i Sléttuhreppi sinis tíma. AlBian þainn tíma, sem ég dvalMi hjá þeirn hjónuni, sýndi Fininibogi mér hlýju og dremg- lund í hvivetrm. Vlið Finmbogi urðum góðir vinir efitiir að ég varð fuiMorðimn og haifla saimsikipfli m;Mi heimilla okkar veriö mjög náin síðustu árin. Finnbogi fluifltisit, ásamit fjöl- skyidu sinni, tii HnífsdaJs árið 1946 en það ár lagðiist Fljóta- vik í eyði og flesitir iibúar Slé tu- hrepps yfirgáfu byggð sina, svip að og Vestmannaeyingiar urðu að gera nú fyrir skömmu. I Hnífsdall hafa þau hjónin búið sdðan og Finnbogi umnið flest þau störf, sem til hafla fallið. Hann hefur uninið miikið um dagana, harm Finni minn og er mér ekki gruinlaust um að víða sé komið sfit í hanis -stælta likaima. Nokkur síðustu árin hefur hann unnið við húsasmíði, það starf feliur honum vel. Hann er mjög eftirsóttur tiJ þessara starfa, sem annarra og gæti ég hugsað að ekikert frek- ar hefði hann viijað vinna en við smiðar. Frá því fyrs ~ að ég man eftir, hefur Finnibogd unnáð hvert haust hjá STáturhúsi Isfirðinga við flánimgu. Fyrir þainn starfa hefur hann getið sér góðan orðs- tir um 30 ára skeið. Þau Anífla og Finn.bogi eiga tvö börn: Guðjón Fiinndai, sem býr i Reykjavík, ógiftiur og Fanneyju, sem býr í Hinifisdal. Hún var giflt Jóhannesi Lárus- syni, sem fói'st með m.b. Svan 22. des. 1966. aÞu höifðu eignazt tvö börn og það þriðja var á leiði.nni er Jóhainnes fórst. Þann ig urðu hJiuitskiipti Fanneyjar mjög erfið. Mér er nær aö ætia að Finnibogi vinur minn hiafi sturt fast við bak dóttur sinn- ar, með stóru lúkunum sinum. Mér er kunnugt um að Finn- bogi er mjög trúaður, söngetek- ur og var oft gaman að skemmta sér með honum á góðri stund. Framhald á bls. 20 Finnbogi R. Jósefs- son, sextugur í dag króki HANN Finnbogi, vimur minn, Jósefsson, frá Afllastöðum i Fljótavik, er orðinn sexitíu ára. Hiainn er fæddur á A flastöðum 13. api-íl 1913 og áflti heima þar til ársinis 1946, er hann fluttist tiiil HnífsdalB. ForeJdrar hans voru bæði ætt- uð úr Sléttuihreppi og má þvi segja að hann sé sannur Kom- streindinigur að uþpruna. For- eMrar Finmbaga voru þau hjón- in Margrét Katrin Guðnadóttir, Jóste.nsisonar, bónda á A lastöð- um og Jósef HermannSiSon, Guðmumdsisonar frá Siéttu. Þau bjuggu mestan sinn búskap á Atlastcðum og komust sæmi- iega af með sinn stóra barna- hóp. Finnbogi ölst upp með for- ekh um sinum, þar íil hann varð íyrir þeirri þungu sorg að missa Ferm- ingar á Sauðár- m'n'iur sína á viðkvæmum aldr’ árið 1925. Eftir móðurmissinn var Finnbogi með föður sdnum og er mér kunnugt um að mjög hlýtt var með þeiiim feðgum. Þeii' feðgar bjuggu afian sinn búskap í sambýli þau ár, sem ég þekkti báða. Ég tel að sjald- an eða aMrei hafi borið skugga á sambúð. þe.j r? þann tíma, sem þeir bjuggu saman. Nokkrum árum efi.dr móður missinn, réðsit bil Jósefs ráðs- kona, Magðalienia Brynjólfsdótt- ir frá Siéfltu. Þau Magðalena og Jósef bjuggu saman að Atlastöð- um og síðar í Hmíflsdal, þar til Jósef 'lézt árið 1955, þá fluttisit Magðaitena t'iil bama sinna á Akraniesi. Samtoúð þeirra Magða- lenu og Jósefs var mjög góð, og vair Fimntooga mjög hJýtt !dJ Möggu, eins og hún v-ar ávafiit köJTuð heima. Ég kom fynsit til Fljötavíkur árið 1938, þá í fylgd með móð- ur minni. Um þær mundir bjuggu tvær systur hennar í Fljótavik, ömnur i Tunigu, en hin á Atlastöðum. Þær voru gifitar brseðrum frá Atlastöðum, Finnboga og Vermharði. Ég va-r aðeiins sjö ára er ég fór þessa ferð og fannst mér miikið flil þess koma, að hafa séð svo faliega og g-rösuga vik, sem Fljötavik -er. í þesisari ferð var farið tál berja og voru berin öll seerri og meiri en ég átti að venjast í AðaTvik. Það mun hafa verið sumarið 1939, sem ég kom fyrst tiil dvalar hjá þeirn hjónum, Anítu Friðriiksdóttur, móður- systur mimni og Finnboga Jósefssynii, mannii hemnar. Þau voru þá nýbyrjuð búsikap á AflJastöðum, i sambýli við föður Fininboga og höfðu þedr feðgar reiist skömmu áður nýtt og myndartegt flimiburhús að AflJa- stöðum. Er ég kom lil þeirra hjóna, FACO býður þig velkominn í heim SANSUI stereo hljómtækja Eflaust hafið þið oft heyrt talað um Sansu? hljómtæki, en hafið þið heyrt í SANSUI hljómtækjum. Vorum að fá stóra sendingu af tækjunum og bjóðum ykkur að hlusta á þau í studíói okkar að Laugavegi 89. SANSUI hljómtækín eru framleidd í Japan af fyrirtæki sem einbeitir kröftum sínum í framleiðslu stereotækja eingöngu og nú býður SANSUI fullkomna 4ra rása stereo tækni. Komið, hlustið og sannfærist um gæði SANSUl. Laugavegi 89 SÍMI 12861. FEHMINd í SauðárkrókHkirkju sunnu daR’iiin 15. apríl, pálmasunnudag', kl. 13.30. STÍLKUB: Anna Jóhanna Hjartardóttir, Hólmgrund 17. Brynhildur Björg Jónsdóttir, Hólavegi 31. Guðbjörg Steinar Björgvinsdóttir, Grundarstíg 3. Helga Stefanía Magnúsdóttir, Ránarstlg 4. Herdís Bjarney Steindórsdóttir, Hólavegi 30. Jóhanna Hauksdóttir, Freyjugötu 36. Jóhanna Ingibjörg Lúðvíksdóttir, Smáragrund 12. Jóhanna Elín Jónsdóttir, Skógargötu 24. Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir, Skagfirðingabr. 11. Soffía Jóhannesdóttir, Suðurgötu 11B. PILTAR: Guðjón Ingvi Geirmundsson, Hólmagrund 24. Heimir Vilhjálmur Pálmason, Hólavegi 27. Jóhannes Hilmisson, Víðigrund 3. Jón Sigurður Friðvinsson, Steini, SkarOshr. Óskar Stefán Glslason, Kambastíg 6. Sigurjón Magnússon, Víðigrund 11. Unnar Arnórsson, BirkihlíO 16. Þorsteinn Reynir Þórsson, öldustíg 1. FEIIMIN(* f Sauöárkrókskirkju suiinu daginn 15. apríl, pálmasunnudag, kl. 10.30. STILKIR: Anna Sigurveig Pálsdóttir, Hólmagrund 11. Ásta Rósa Agnarsdóttir, Hólavegi 28. Fanney Isfold Karlsdóttir, Sæmundargötu 9. Guðrún Sigtryggsdóttir, Freyjugötu 50. Ilalla Steinunn Tómasdóttir, Ægisstíg 7. Lovisa Birna Björnsdóttir, Hólavegi 22. Maria Björk Ásbjörnsdóttir, Hólmagrund 2. Sigríöur GuOrún Sigmundsdóttir, Smáragrund 13. SigríÖur Katrin Stefánsdóttir, VíOigrund 9. Sigurlaug Margrét Bragadóttir, F’ornós 1. PILTAIt: Anton Ingimarsson, SkagfirOingabraut 41. Árni Egilsson, Bárustlg 1. GuÖni Ragnar Björnsson, Hólavegi 22. Ingólfur Arnarson, öldustig 2. Jón Helgi Þórsson, Hólmagrund 3. Karl Ólafsson, LæknisbústaOnum. Steinþór HéÖinsson, Hólavegi 35. Þorsteinn Hauksson, Hólmagrund 15. Þorvaldur Steingrlmsson, Hólavegl 38. örn Ragnarsson, ViOigrund 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.