Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISF LOKKSIN S Austur-Húnvetningar Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Varðar og Félags ungra sjálf- stæðismanna. Jörundar. verða haldnir i félagsheimilinu á Blönduósi. föstudaginn 13. apríl n.k. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Að loknum aðalfundi félaganna verður haldinn aðalfundur full- trúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu. SAUÐARKRÓKUR sauðArkrókur Umræðufundur um Utanríkis- og varnarmál sem vera átti í Sæborg, Sauðárkróki, í kvöld fellur niður. S.U.S. VlKINGUR, félag ungra sjálfstæðismanna. FÉLAGSFUNDUR verður haldinn i Sjálfstæðisfélagi Sauðárkróks fimmtudaginn 19. april n.k. kl. 2 e.h. í Sjálfstæðishúsinu Sauðárkóki (Sæborg). Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarmál. fjárhagsáætlun Sauðárkróks, framsögumaður Halldór Þ. Jónsson, forseti bæjarstjórnar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Sjálfstæðisfélag Mýrarsýslu heldur aðalfund sinn þriöjudaginn 17. apríl kl. 21 að Hótel Borgamesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Ýmis mál. STJÓRNIN. HVÖT, félag sjálfstæðiskvenna heldur Hádegisverðarfund i Atthagasal Hótel Sögu. laugardaginn 14. apríl kl. 12.30. Fundarefni: Guðmundur Arnlaugsson, rektor talar um ÖLDUNGADEILD OG AÐRAR NÝJUNGAR í kennslu í Mennta- skóianum við Hamrahlíð. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að koma á fundinn, en þátt- taka tilkynnist fyrir kl. 17. föstudagskvöld, í síma 26404 eða 17100. STJÓRNIN. S j álf stæðisk venf élag * Arnessýslu heldur fund á Hótel Selfossi föstudaginn 13. apríl kl. 20:30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Spiluð félagsvist. STJÓRNIN. AKRANES — AKRANES Félagsmálanámskeið Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs, föstudag- irm 13. apríl og laugardaginn 14. apríl. Námskeíðið hefst kl. 20.30 á föstudag og kl. 13.30 á laugardag, og er haldið i fé- lagsheimili Templara Háteigi 11. Guðni Jónsson leiðbeinir og ræðir um ræðumennsku, undirstöðuatriði í ræðu- gerð. fundarsköp, fundarform og fleira. Öllum heimil þátttaka. ÞÓR, félag ungra sjálfstæðismanna. HAFNARFJÖRÐUR Sjálfstæðiskvennafél. Vorboði heldur PÁSKAKÖKUBASAR n.k. laugardag kl. 4 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. VOBO®AKONUR eru vinsamlega beðnar um að koma kökunum í Sjálfstæðishúsið eftir kl. 10 f.h. á laugardag. Sjálfstæðiskvermafélagið VORBOÐI. Garða- og Bessastaðahreppui Fundur verður haldinn að Garðaholti, laugardaginn 14. apríl n.k. kl. 15. Fundarefni: 1. Kosning Landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson Matthías A. Mathiesen koma á fundinn. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. Kópavogsbúar Ásthildur Pétursdóttir varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi og Bragí Michaelsen fulltrúi Týs F.U.S. verða til viðtats í Sjálfstæðishúsínu í Kópavogi laugardaginn 14. april frá kl. 2 — 4. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálffstæðisflokksins i Reykjavik Ath. Asthildur Pétursdóttir hefur um- sjón með gæzluvöllum bæjarins og geta þeir sem vilja fengið upplýsingar um þau mál ásamt öðrum bæjarmálum. TÝR F.U.S. STYKKISHÓLMUR STYKKISHÓLMUR Félagsvist Þriggja kvölda félagsvist hefst í LIONS-húsinu föstudaginn 13. april og hefst klukkan 20.30. Góð verðlaun (heildarverðlaun fyrir öll kvöldin). Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið SKJÖLDUR. Hestomenn — Hestnmenn Hestamannafélagið Máni Suðurnesjum heldur sitt árlega hestaþing á Mánagrund dagana 23. og 24. júní nk. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Lárus Sveinsson, hinn nýi stjómandi Lúðrasveitarinnar Svans. Tónleikar Svans LtJÐBASVEITIN Svanur heldur tónleika í Háskólabíói laug-ardag inn 14. apríl n.k. og hefjast þeir kl. 15. Báðinn hefur verið nýr stjórnandi, Lárus Sveinsson, trompetleikari, í stað Jóns Sig- urðssonar, trompetleikara. Á þessum tónleikum verður bryddað upp á þeirri nýbreytni, að þrjú lög á efnisskránni verða eingöngu leikin með málmblást- urshljóðfærum og með þvi mynd uð hin sígilda enska lúðrasveit, „Brassband", sem hefur annan blæ en við eigum að venjast. Hef ur lúðrasveitin Svanur vegna þessa fengið í lið með sér 12 pilta, 814 ára, úr drengjalúðra- sveit Mosfellssveitar. Menningarvaka á Héraði SÍÐARI hluti Menningarvöku Héraðsbúa hefst föstudaginn 13. apríl með dagskrá Tónlistarfélags Fljótsdalshéraðs. Er hún jafn- framt nemendatónleikar Tónskól ans og ávöxtur af starfi hans í vetur. Þar koma fram flestir nem endur skólans, auk fjölda barna úr barnaskólanum á Egilsstöð- um, sem flytja tónlist af ýmsu tagi, saman eða ein sér. Þá mun lúðrasveitin leika nokkur lög. — Sextugur Framhald af bis. 5. Mér er eimnág kunnugt um að hann var ungur er hainn mót- aði sér stefnu í þjóðmálum þjóð- arinmar. Hainn hefur verið fylg- iismaður Sjálfetæðíjsfilokksiins frá þvi fyrsta að ég kynnitist hon- um. Fiinmi mimn, ég gæti margt um þjg skrifað, em hér iæt ég staðar numiö að sjnmii. Þó get ég vart látið hjá lliða að þakka þér inru'.'Jega fyr-ir samveruina í Aðalvík á sl. sumri. Ég óska þér Og fjölskyldu þiminii inmil'liega tiil ha-mimgju með þesísd tímamóit, 60 ár að baki. Þinn vimur, Friðrik Hermannsson. Móðir Timothys Daveys dæmd An-kara, 4. april ■— AP 34 ÁRA brezk korna, Ji-U Davey, hefur verið dæmd í 20 daga fan-gelisi, sfci-lorðs- bundið, fyrir að hjálpa ung- um syni siinum, Timothy Daivey, viið f'Xó-ttatiiraum úr betrumarbúðium, en þar á hann samkvæmt dómi fyrir eituriyfjaisölu, að dveljast í sex ár. JiM Davey hél-t ekki uppi neinnli vörn fy-rir sig fyr- ir réttinum, kvaðst eimungis hafa hjálpað synimium vegma þess, að sér þætti væmtt um hamm. Hún átti yfir höfði aiil-, að 30 mánaða famgelsásvúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.