Alþýðublaðið - 13.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.08.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. ágúst 1958 AlþýBublaSiS LeiCir allra, eem ætla að kaupa eCa selja B f L liggja til okkar Bflasalao Klapparstíg 37. Sími 19032 seioendur öunumst allskonar v&tna- og idtalagnir. Áki Jakobssoa •s Krisiján Eiríksson hæstaréttar- og héraSe dómslögmema. Málflutnirgur. innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Stmi 1-14-53. Símar: 33712 og 1289*. m Bíla og fasíeignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. haöpum prjónatuskur og vaS~ málstuskur hæsta verði. S'ángholtstræti 2. SKIHFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum, Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— taskjum. lUHnnSngarspföFcf Mst hjá Happdrætíi DA8, Vesturveri, sími 17757 — Vaíðarfæraverzl. Verðanda, BÍmi 13786 í— Sjómannafé lagi Reykjavfkur, sími 11915 — Jónasi Bergmarai, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka ■ysrrzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — ólafi Jóhanns *ynl, Rauðagerði 35, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----GuOm. Andréssjm) gull smið, Laugavegi 50, sími 13?®9 — í Hafnarfirði í Póft fcéstHU, Bfmi 89287. B uo * 18-2-18 * a * Samúðarkort Slysavarnafélag íslanda kaúpa flestir. Fást hjá slysa vamadeiidum um land allt. í Reykjavík í Hanny?ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórumtar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Aígreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — B í L L I N N iSími 18-8-33. Vörubíll til sölu. Ford ‘47 á nýjum dekkjum og allur vel yfirfarinn. BÍLLINN Simi 18-8-33. Garðastræti 6. Fyrir ofan Skóbúðina. B í L L I N N Sími 18-8-33. Höfum kaupanda að lítið keyrðum Ford ‘55. — Stað- greiðsla. B í L L I N N Sími 18-8-33. Garðastræti 6. Fyrir ofan Skóbúðina. Segulbandstæki Smaragð segulbandstæki ný komin. — Einkaumboð Rammagerðin Hafnarstræti 17 KEFLVIKIN GAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Þorvaldur Árl árason, hdl. LÖGMANN3SKK1FSTOFA Skólavörðubtíg 38 c/o Púll fóh. Þorlcifsson h.f. - Pósth. 621 Sir**t tHH o& I1H7 - Simnefnt; .ÍU Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af teddy fatnaði Hafnarfirði Harry Carmichael: Nr. 41 Vasadagbékln ■ Greiðsla fyrir morð Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 þess að þér farið að þjást af samvizkubiti ætla ég líka að segja yður það, að ég hef ekki hugmynd um hver eða hverjir unnu það afrek. OÉg er ekki heldur neitt fyrir það gefinn að vera að hnýsast í þess hátt ar. Jæja, — heitið þé^ þessu, eða hvað?“ ,,Ég er reiðubúinn að hlusta á alla málavexti“, svaraði Pip- er, „en önnur heit vinn ég ekki þeijn, sem sjálfir leynast und- ir dulnefni“. Og hann bætti við. „Ef yður nægir það ekki skuluð þér slíta samtalinu“. Þá hljónaði í eyra hans eins og Price hefðí lagt lófann yfir talnemann. Piper lagði frá sér tækið, kveikti sér í vindl- ingi og rétti úr fingrunum. Hreyfði úig .isiíðian ekki fyrr en hann heyrði sagt: „Halló, — eruð þér þarna enn? Heyr- ið þér til mín?“ Og Piper svaraði. „Já,— haf ið þér tekið ákvörðun?11 „Allt í lagi“, sagði Price, „ég hætti á það. Hlustið á mig og ég skal segja yður það mik ið af sögunni sem þér þurfið að vita. Sir Adam Dent var við skiptavinur Barretts hvað forn griþi snerti. Vegna þeirra við skipta heimsótti Barrett hann oftar en einu sinni. Hann átti þess því kost að kynnast því hvernig húsum var háttað, og hann lét tækifærið ekki ónot- að. Hann lét kunningjum sín- um því næst í té þennan fróð leik, þeir notfærðu sér hann það vel skömmu seinna að Sir Adam Dent hefur ekki heyrt neitt né séð af Savilleskart- gripunum síðan. Ég geri xáð fyrir að lögreglan haldi helzt að þetta afrek hafi verið unn- ið af einhverjum nákunnug um, helzt einhverjum af þjón unum“. „Það hefur ekki verið í fyrsta skipti sem Barrett sál- ugi lék svipaðan leik?“ „Þér getið gert yður það í hugarlund. En það er samt ekki mergurinn málsins. Hitt varðar meiru, að honum voru afhentir skartgripirnir í þeim tilgangi að hann léti taka gim steinana úr umgerðunum, svo hægt yrði að losna við þá svo lítið bæri á“. „Hvenær komust þeir í hans hendur?“ „Fjórum sólarhringum áður en hann lagði af stað t:l Leeds“. „Hvar voru skartgripirnir geymdir frá því þjófnaðurinn var framinn og þangað til?“ „Þér eruð óþægilega forvlt- inn. Og hvað varðar yður eig inlega úrfi þ'að?“ spurði Priee. Piper sagði. „Forvitni mín er ekki álveg út í bláinn. En þér megi.ð ekki gera mér rangt til, — mig langar eingöngu að vita hvort hugsanlegt sé að skipt hafi verið á skartgripum, þar sem þeir voru geymdir“. Að dæma eftir því sem heyrðist i símanum virtist Price skemmta sér hið bezta. Hann sagði: „Þér eruð ekki allt o'f hJeinskili.nn, herra minn. Hvers vegna gangið þér ekki hreint að verki og spyrjið mig hvort ég hafi haft skartgripina til varðveizlu þangað til þeir voru afhentir Raymond Barr- ett. Mér kemur nefnilega ekki til hugar að segja yður að svo hafi verið. Og ef ég færi að segja yður að ég hefðj ekki haft hugmynd um hvaða muni ég hafði til geymslu, munduð þér ekki trúa mér, svo ég læf það líka ógert“. Og hann hló enn. „En ég get fulivissað yð- ur um að ekki var skipt á þteim. Það voru Savilleskartgripirniiv sem Barrett tók við. Hanp hafði sína aðferð hvað snerti m,|ec(hön.dlun- isHkra dýrgripa, og hann var ekki smeykur vfð áhættuna“. „Og svo hefur hann freista* ast til að tefla of djarft. En hafi gimsteinarnir verið í vörzlum hans þegar hanri sneri aftur til Lundúna, þá hef ur einhver . . . „Það er galli á yður hve þér eruð fljótfær, Piper“, greip Price fram í. „Hver segir að þeir hafi verið í vörzlum hans' þá? Hann hafði enga skynsam lega ástæðu til að hafa alla skartgripina með sér til Leeds: Jafnvel fífldirfska hans hefð|' aldrei dugað honum til að leggja út í slíkt heimskuflará'ú „Engu að síður virðist hamj, hafa farið þá för vegna þess að hann taldi sig eiga áríðandi' erindi við Ellis, skartgripasal- ann í Leeds. Getur ekki verið að yður skjátlist, hvað þetta snertir?“ „Mér skjátlast ekki. Ég hef fengist við þetta brask árum saman og ég þekki allt mitt heimafólk. Og Barrett var það- líka ljóst að Ellis hefur aldrej í látið teyma sig út í neina óráð vendni. Hann mundi aldrci"' fást til að selja smylgað úr>; hvað þá meira, svo Barrett hefí ur ekki haft gripina með sér: til hans þeirra erinda ao fá hann til að koma þeim í verð“.'' „Hvers vegna fór hann þá til Leeds?“ „Það er ekki óhugsandi að: blessuð ekkjan hans gæti skýri það leyndarmál, ef hún vildf. ; Og mér liggur við að sveia méi'' upp á að hún muni vera einá \ manneskjan, sem veit skýring • una“. Það brá sem snöggvast! fyrir reiðihreim í rödd Pricé, 1 og Piper heyrði að hann dró ■. andann hraðara. „Það mætti líka segja mér að Barrett sál- ugi hafi skilið alla Savill- skartgripina eins og þeir lögðú! Seljum í dag nokkura SVEFNSÓFA ■i" V; S -I V > s s s s ^með miklum afslætti. ^ frá kr. 1700.00. \ Fyrsta flokksefni og vinna, V ^ Notið tækifærið. S Grettisgötu 69. ^ Opið kl. 2—9. LEIGUBÍLAR BifrtíiSasíöS Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkas Sími 1-17-20 r±*r»4 ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.