Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 1973 Eliszabet Ferrars: Samfrarria i daijrfanra að minnsta kosti eitthvað um, hvað af henni hefur orðið. Rakel svaraði þessu ekki strax. Hún þaut ekki upp í vonzku, eins og hann hafði ver- ið hálfhræddur um. Hún hélt áfram við uppþvottinn og Paul var feginn því að hafa komið með þessa athugasemd. En hann tók ekki eftir því, að hún skalf. Loksins sagði hún: — Enginn hefur gefið mér eitt eða neitt i skyn, nema það skyldi þá vera iögreglumaðurinn. Hann gaf mér í skyn, að ég gæti hafa orð- ið vör við eitthvað óvenjulegt, þegar ég fór með mjólkina til hússins — hávaða, ljós, skugga, eða eitthvað þess háttar. Og nú, eftir þvi sem ég hugsa lengur um það, þá finnst mér eins og svo hafi verið, enda þótt ég geti alls ekki gert mér ljóst, hvað það var. Það er nú allt og sumt. En það var nú bara alls ekki allt og sumt og þess vegna átti Rakel bágt með að haida rödd sinni rólegri og eðlilegri. Því að auðvitað var það Brian, sem hafði gefið í skyn, að Margot Dalziel kynni ekki að hafa ver- ið jafnhrifin að giftingunni og Roderick hafði talið Jane trú um, og svo hinum ölium. Það var Brian, sem hafði bent á, að Rode rick væri hræddur við hana, og að hún væri þannig manneskja, að auðvelt væri að verða hrædd ur við hana. Eins konar Sesar, hafði Brian sagt. Og svo hafði ímyndunai'afl Rakelar tekið við. Taugaveikl- aður, drottnunargjam Sesar sem búið var að snúa á og var dauðþreyttur af stöðugu ann ríki og kröfum til sjálfs sín, og missti svo stjórn á sjálfum sér og yrði brjálaður og grimmur ... Hvorki Paul né Rakel sváfu sérlega vel um nóttina og um morguninn var maturinn seint á ferðinni. Nóttin hafði verið óró- leg, þar eð ofviðri hafði skollið á um miðnætti og regnið lamið á gluggana. Það höfðu heyrzt brak og skellir í húsinu. Tvisv- ar hafði Paul stokkið á fætur til þess að reyna að skorða glugg- ana, þegar lét í þeim eins og vél- byssu, en það hafði ekki komið að gagni og skröltið hafði hald- ið áfram að ónáða hann, ofan á áhyggjurnar, og hann hafði sofn að rétt sem snöggvast og þá átt hvimleiða drauma. Nú var heim- urinn hættur að vera bjartur, þögull og hlýr og orðinn storma samur og votur. Af einverjum ástæðum fannst Paul þetta vera til bóta. Honum fannst eins og einhver kviði frá deginum áður mundi hverfa, og væri þetta vitleysa hjá sér, þá mundi þessi hugdetta ásamt þremur bollum af sterku kaffi, sem hann drakk alltaf með morgunmatnum, hjálpa hon um við að takast á við vandamál dagsins. Hann var líka þakklát- ur Roderiek og Jane fyrir að vera enn sofandi. Það var enga hreyfingu að heyra úr gestaher- berginu. En Rakel, sem sat andspænis föður sinum, fannst ofsinn i veðr inu ný ógnun við sálarfrið sinn. Þegar einhverjar brotnar grein- ar skullu á glúggarúðunum, þá æpti hún upp yfir sig, rétt eins og hún væri hrædd um, að rúð- an mundi brotna. Og þegar dyra bjöllunni var hringt, þaut hún upp úr sæti sínu. Maðurinn við dyrnar var sá sami, sem hún hafði séð úti á veginum á laugardagskvöldið, þegar hún fór í hlöðuna að gá að ungfrú Dalziel. Rakel þekkti hann samstundis, enda þótt hann væri að ýmsu leyti ólíkur því, sem hún mundi hann. Hann var talsvert yngri en henni sýnd ist hann þá vera, því að hárið á honum var ekki grátt, eins og henni hafði sýnzt i rökkrinu, heldur óvenju ljóst og svo voru hvítar, og næstum ósýnilegar augnabrúnir yfir gráum augun- um. Hann var hár og grannur og ofurlítið álútur. Andlitið var stillilegt og varfæmislegt og minnti ekki nema litið á fjör- legt andlitið á systur hans. Hann talaði ótt og órólega, eins og Rakel kannaðist við frá þvi í fyrra skiptið. — Afsakið, hvað ég er snemma á ferðinni, en ég er búinn að koma við í hlöðunni og tala við hr. Burden, og hann benti mér á, að þér munduð geta sagt mér, hvar Roderick bróðursonur minn er niður kominn. — Jú, hann er hérna, sagði Rakel. — Hann og Jane gistu hérna í nótt. Komið þér inn, ég skal kalla á þau. — Þakka yður fyrir. Mér virð ist svo sem þér og hr. Hard- vicke hafið reynzt þeim afskap lega vel. En þér hafið væntan- lega ekki frétt neitt af systur minni? — Nei, því miður ekki neitt. — Mér þykir leitt að gera yð- ur svona mikið ómak með fjöl- skylduvandamálum okkar, sagði hann. Paul kom nú fram úr setustof unni og Rakel kynnti þá. — Mér þykir fyrir því að vera svona snemma á ferðinni, endurtók Neil Dalziel. — Ég ætla að tala við lögregluna, en mér þótti rétt að tala fyrst við Roderick. . . — Auðvitað, auðvitað, sagði í þýáingu Páls Skúlasonar. Paul. Hafið þér fengið nokkum morgunverð? — Já, þakka yður fyrir. — Kannski þér vilduð kaffi- bolla? Þeir gengu inn i setustofuna og Rakel fór upp til þess að segja Roderick, að frændi hans væri kominn. Jane svaraði henni syfjulega, og sagði, að þau skyldu bæði verða komin niður eftir eina mínútu. Þegar Rakel kom niður í setu stofuna, sá hún að Neil Dalziel sat við borðið með kaffibolla fyrir framan sig. Hann hrærði hratt í kaffinu, eins og viðut- an, og talaði hratt og höktandi, eins og hann væri taugaóstyrk- ur. — Ég verð auðvitað að ieita til lögreglunnar, sagði hann, — enda þótt ég geti nú lítið sagt henni. Það er orðið langt síðan ég hef séð systur mína. Við eig- um nú bæði heima í London, en 77/ fermingargjafa Ódýr stereohljómtæki, segulbandstæki með útvarpi, transistor- viðtæki í fjölbreyttu úrvali, 8-rása hljómbönd og kasettur, stereoheyrnartæki og margt fleira. Póstsendum «m allt land. F. FJÖRNSSON, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. velvakandi Veivakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. ^ Höfn við Dyrhólaós Ólafur J. Sveinsson skrifar : „Þar sem aðeins fátt eiit koim fram um aðgerðir Jóns Kjartanssonar, sýsiumanns og aOlþingismanns í Vestur-Skafta- fellssýsiu, vegna framkvæmda og ramnsókna fyrir hafnargerð við Dyrhólaós, vil ég biðja yð- ur vinsamlegast að birta það, sem ég hef hér orðrétt eftiir úr umburðarbréfi, sem Jón sendi á hvert heimiii í sýsiiiunni. Um- burðarbréflið sendi hann út, þar sem hann gat ekki haldið leið- arþing, vegna veikiinda. Fer tilvitnunin úr bréfinu hér á eftir: „Dyrhólaós: Eins og kunnugit er, fékk ég á Alþiingi 1956 samþykkta þiingsályktiun um ramnsókn hafniarbóta viið Dyrhólaós. Ég hefi haft siamband við þýzka hafnarverkfræðtaga, sem at- huguðu málið laiuislega. Þeim leizt vel á aðstæður, og hvöttu mjög eindregið tffl að þetta hafnarmál yrði ranmsakað ýt- arlega. SJ. vetur fékk ég svo bréf frá hinu þýzka firma, sem ætl- aði að taka málið að sér. Segir þar, að það vifliji senda hingað seinni bluta maimámaðar einn færaista hafnarverkfræðing ÞýzkaJiamds, tii þess að ramn- saka hafnarstæðið og gera kas(naðaráætiun yfiir verkið. Koistnaður við þetta nemi þrjá- tíu og eitit þúsund mörkum (ca hundrað og tuttugu þúsuhd krónum), a/uk ferðakostnaðar. Segir í bréfinu ti'l mín, að viitamáiaistjóri (Emii Jónsson) hafl fengið saimrit af bréfiinu, þvi ég lagði ríkt á við hið þýzka fyrirtæki, að það hefði samráð við viitamálastjóra um alit, sem gert yrði í máiiniu. Vitamálastjóri fór með bréf- ið til f j ármálaráðherra en hann hefir ekki enn fengizt til að samþykkja að greiða þessa fjárhæð. Hefir þvi ekkert ver- ilð gerrt í máilinu ennþá.“ Samtímiamenn Jóms Kjarrtans sonar muna vel áhuiga hans fyrir framfaramálum sýslunn- ar. Ólafur J. Sveinsson, Dunhaga 13, Reyk,javík.“ 0 Ferill vinstri stjórnarinnar Húsmóðir skritfar: „Ég lais í Tímanum 31. marz grein, þar sem húsmæður í Reykjavík voru skammaðar fyriir að hafa ekki á umdan- fömum árum barizt, þegar gemgiisfeMimgar komu og vöru- verð hækkaði. Þessu er ósköp vei hægt að svana og sertiti grein arhöfundur sjáltfur að vitia bet- ur. Þegar i óefni er komið og það þarf að rétrta við hlutiina, þá þegja húsmæður í Reykja- vík, því á Reykjavík mæðdr það mest. Reykvísikar húsmæður muna nokkuð vel hiurtiinia. Þeg- ar Framisókn, i skjóil ramglátr- ar kjördæmaskipunar, var bú- in að vera allsráðandi ailar göt ur frá 1927 tii 1939 og gatfst þá loksms upp vorið 1939, þá var hag þióðariinnar iHa farið. Eft- ir srtrið, þegar loksdns voru tii peningar í rílkislkásisanum, en varla nokkurrt hatffærit skip til, þá brá svo undarlega við, að Framsökn viiidii ails ekki vera í stjóm. Þá va.r haifiim uppbvgg ing aOvdnnuvegtunna og farið að rafvæða lamddð. Þetta gekk ail- vel, sem betur fór. Svo feng um við vimisitri stjóm og þá fór nú að káma gamanið, en hún sagði sarniti atf sér, þegar þá- verandi forsætiisráðherra sagði, að bana væri eftir að hrapa nið- ur í hyMýpið. Þá íoksins feng- um við góða stjórn, sem köiluð var ViöreiiSnarstj órn og mun haMa því nafni í sögunni héð- an í írá. 0 Gengisfellingar góðæri Það kostaði þjóðina 4 ár að rétta sig við eftir vinstri srtjómarævimtýrdð, og aHir þurftu að Miða. Á þrettán ár- um gertur margit gerzt, og það kom aÆIaieysdsár og verðfall á útfilutningsafurðum og þá þurfiiii að mæta því og það var gerrt. Á þessurn árum breytti landið heldur betur um svip. Þekkir emginn fyrir ausrtan vdð- reiismarvegina, brýmar og hús- in glæsilegu? BúrfeliLsvirkjun, álverksmiiðju og kísilgúrverk- smiðju o.s.frv.? Á mórti öllu þessu börðust núveramdi sitjóm arflokkar haitraimmt, og t.d. ál- saminingaimir voru sagðir landráð. Meðatn ríkiisitekjumar fóru í uppbyggimgiu als lands- inis, þá þögðu reykviskar hús- mæður. En núna, þegar árferðd til lainids og sjávar er með eim- dæmuim gotrt, oig meira að segjia þó draigii úr fiskveiðum, þá fær ríkissjóður meira, þvi vöruverðið er svo hátrt. Sama er hvað filui it er út, fiskur, mimkaskinn, iopapeysur o.s. firv., þá þarf þessi stjóm að fella gemgið og hækka aiilar á- lögur á þjóðima. Þá finnisrt hús- mæðrum í Reykjavik það ekM frekja, þótit almenningur gerti veitt sér það niauðsynlegaista, sem sé hollan íslenzkan mat. Almennimgur á heimitimgu á því að geta litfaið vel, þegar góðæri eru. Húsmóðir.“ VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉFB k. m .,rr 17».■ J .. i . . —,4 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.