Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (Tvö blöd) 89. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 15. APRIL 1973 Prentsmiuja Morgunblaðsins. 1 rignángunni. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Rússarhneyksl- aðir á f ram- komu Israela Sameinuðu þjóðunum, 14. april. AP. SOVÉTRÍKIN eru reiðubúin til að styðja hvers konar pólitiskar ref siaðgerðir gegn " Israel fyrir irr.urás víkingasveita í Líbanon á dögunum og munu jafnvel greiða atkvæði með því að reka Israel úr Sameinuðu þjóðunum. Jakob Malik,,sendiherra Sovét- ríkjanna hjá S.Þ., líkti innrás- inni við aðgerðir stormsveita Hitlers og sagði að heimurinn stœði á öndinni yfir svona grófri árásarstefnu og hryðjuverka. Sendiherra Israels, Yosef Tek- oah, sagði að það minnsta sem Israel gæti gert væri að gera gagnárásir. Arabiskir hryðju- verkamenn bæru ábyrgð á blóð- baðí og rniorðurm úit uim attari: heim og leiðtogum þeirra væri eins gott %ð vita að það væri hægt að ná til þeirra. Eandaríkin hafa lítið sagt um þetta mál en þau munu beita neitunarvaldi gegn hverri þeirri fordæminigu á israelsku árásiininl sem ekki fordæmir um leið hryðjuverk Araba. Fargjöld IATA verða óbreytt Washingtom, 14. aprdl. AP. BANDARÍSKA flugmálastjórn- in (CAB) hefur samþykkt sam- komulag Alþjóðasambands flug- félaga um að fargjöJd á flug- leiðum yfir Atlantshaf haldist óbreytt fra því sem nú er. Fargjöldin hækka þvi etoki og verða him sömu og á siðasta ári að ööru lieyti ein þvi að tillit vsrður tekið til síðu'Stu gsmgis- fellinga doWarams. Vegna giengisíe'Kingainina nem- ur 'hækikun á fargjöldum á fiug- leiðum yfir Atlamitsihaf frá Bandariikjumuim 6 af huiredraði og á fliuigteiðium tid Bamdaríkj- amma 2 til 12%. Fllugmáliastjórnim er óámægð mieð þessa lausin em segir að ettcki sé um aðra leið að ræða. Hún tel'ur að afraks'tur muni miminika og sikoriar á aðiídarfé- lög IATA að hefja fijótíega við- ræðuir til þess að ákveða hag-' kvæmara og einfaldara far- gjialdakerfi. Krókódíll í f arþega- flugvél Perth, Ástralíu, 14. aprfl. HÁL.FS metra langur krókó- díll olli miklu uppþoti í far- þegaþotu á leið frá Darwin til Derby í Astralíu. Krókó- díllinn slapp úr farangri ein- hvers farþegans og farþegum brá, heldur illilega í brún þeg ar hann kom skokkandi nið- ur eftir ganginum, skellandi kjaftinum í allar áttir. Flestir nærstaddir klifruðu skelfingu lostnir upp á sæt- isbökin en ein hugrökk flug- freyja greip teppi og lagði til atlögu við króksa. Henni tókst með aðstoð eins farþeg ans að hrekja hann út í horn og þar var hann handsamað- ur og vandlega vafinn inn í nokkur teppi unz hann gat sig hvergi hreyft. Enginn far- þeganma vildi kannast við dýrið þegar vélin ienti og tók iögreglan það í sína vörzlu. Hræðileg barnamorð f ramin í Englandi Brandt átipar menn til lanfl- helgisviðræðna Bonn, 14. april, AP. WILLY Brandt, kanslari Vest- ur-Þýzkalands, hefur tílnefnt Hans Koschnik, borgarstjóra í Breman, sem samningamann í landhelgisviðræðunum, sem hefjast í Reykjavík á mánu- dag. í f ör með Koschnik verða sérfræðingar frá utanrikis- og matvælaráðuneytinu. — Að sögn Associated Press frétta- stofunnar, mun borgarstjórinn ræða basði við ólaf Jóhannes- son forsfcetisráðherra og Einar Ágústsson utanrikisráðherra. Londotn,, 14. apríl, AP. HRYLLILEG barnamorð voru framin í Worchester í Englandi aðfararaótt laugardagsins. Níu mánaða sitúlkubarn og fjögurra ára bróðir hemuu: voru skorin á háls og lemstruð lik þeirra f und- ust rekin niður á hvassa grind- verksgadda. — Lögreglan segír þetta vera kynferðisglæp. Foreldrar barnanma voru bæði við vtonu þegar morðim voru framim. Möðir þeirra, 24 ára gömiul, vimmur helgarvinnu á krá nofckra kílómetra frá hetanillinu, og faðirimin, 29 ára gamall, ekur flutoiiimgabifredð. Það voru veg- farendur, sem fumdu likdm og til- kynmtu lögreglumni um þau. Libanon: Skæruliðar réðust á olíuhreinsunarstöð Beirut, 14. apríl. AP. ARABISKIR skæruliðar sprengdu í morgun upp tvo gríð arstóra oliugeyma í olíuhreins- unarstöð fyrir sunnan Beirut. Stöðin er í eigu bandarískra að- ila og skæruliðarnir segjast vera að hefna fyrir aðstoð sem Banda- ríkin hafi veitt ísraelsku víkinga sveitunum sem réðust ínn í Líb- anon síðastliðinn þriðjudag. Sex vopnaðir arabar réðust inn í stöðina snemma í morgun. Þeir yfirbuig'uöu stamfsmenm stöðvariranar og komu spremgj- U'm fyrir við geymama. Ekki hafa borizt meinar fréttir um mannfall. Þrir af æðstu yfirmönnum skæruliðasamtaka araba voru felldir í leifturárás ísraelsku vik ingasveitanma á þriðjudagiinm. Árásin vaikti mi'kia reiði araba og þeir hafa haldið þvi fram að Bandaríkjarnenn hafi aðstoðað israelsku hermennina sem gerðu hana. Hótuðu þeir hefndarað- gerðum gegn bandarískum fyrir tækjum í Líbanon. Slökkviliðs- og hersveitir voru í skyndi sendar að oliuhreinsun- arstöðinni fljótlega eftir spreng- ingarnar. Ekkert var hægt að gera til að bjarga geymunum tveim sem stóðu í björtu báli, en slökkviliðsmennirnir einbeittu sér að þvi að kæla nærliggjandi geyma til að koma í veg fyrir að þeir færu sömu leið. Bretar hafna Poseidon London, 14. apríl. AP. BREZKA stjórnin hefur tekið leyniákvörðun um að kaupa ekki bandariskar Poseidon- flaugar í fjóra Polariskafbáta sína af því kostnaðurinn yrði of hár að sögn varnarmála- fréttaritara Daily Express, Chapman Pincher. Uppgefinn kostnaður við breytingarnar er 250 milljón pund en yrði sennilega tvö- falt hærri og Bretar þurfa að endurskipuleggja flugherinn og koma sér upp flota „mini- flugvélaskipa". Um 50 milljónum punda verður varið til að endurbæta Polarisflaugarnar til að gera þeiirn kleift að rjúfa varmir Rússa, segir Piricher.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.