Morgunblaðið - 15.04.1973, Page 1

Morgunblaðið - 15.04.1973, Page 1
48 SÉÐTJR (Tvö blöð) 89. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Rússarhneyksl aðir á fram- * komu Israela Sameinuðu þjóðunum, 14. april. AP. SOVÉTRÍKIN eru reiðubúin til að st.yðja hvers konar pólitískar refsiaðgrerðir gegn ísrael fyrir ininrás víkingasveita í Líbanon á dögunum og munu jafnvel greiða atkvæði með því að reka ísrael úr Sameinuðu þjóðunum. Jakob Malik,,sendiherra Sovét- rikjanna hjá S.Þ., likti innrás- inhi við aðgerðir stormsveita Hitlers og sagði að heimurinn stæði á öndinni yfir svona grófri árásarstefnu og hryðjuverka. Sendiherra Israels, Yosef Tek- oah, sagði að það minnsta sem ísrael gæti gert væri að gera gagnárásir. Arabiskir hryðju- verkamenn bæru ábyrgð á blóð- baðd oig morðuim úit um allani heim og leiðtogum þeirra væri eins gott xö vita að það væri hægt að ná til þeirra. Bandarikin hafa lítið sagt um þetta mál en þau munu beita neitunarvaidi gegn hverri þeirri fordæimiinigu á israeilsfcu árásáinini sem ekki fordæmir um leið hryðjuverk Araba. Fargjöld IATA verða óbreytt Washington, 14. aprii. AP. BANDARÍSKA flugmálastjórn- in (CAB) hefur samþykkt sam- komulag Alþjóðasambands flug- félaga um að fargjöld á flug- leiðum yfir Atlantsliaf haldist óbreytt frá því sem nú er. Fargjölidin hækika því ekiki og venða him sömnu og á siðasta ári að öðru lleyti em þvi að tillit verður tdkið til S'íðutS'bu gemgis- fellimga doliarams. Vegna gengisfeKimgainina memi- ur hækkun á fargjöldum á flug- leiðuim yfir Atlamtshaf frá Bandaríikjiumiuim 6 af huindraði og á fliugleiðum tiil Bamdaríikj- amma 2 til 12%. Fliugmáliaist.j órn im er óámægð mieð þessa tousm em segir að elkki sé uim aðra leið að ræða. Húm tehir að afraikstur mumi miminlka og skorar á aði.'darfé- lög IATA að hefja fljótlega við- ræðuir til þesis að ákveða hag- kvæmara og einfaldana far- gjaldakerfi. Krókódíll í f arþega- flugvél Perth, Ástralíu, 14. april. HÁLFS metra langur krókó- dill olli niiklu uppþoti í far- þegaþotu á leið frá Darwin til Derby í Ástralíu. Krókó- díllinn slapp úr farangri ein- hvers farþegans og farþegum brá lieldur illilega í brún þeg ar hann kom skokkandi nið- nr etftir ganginum, skellandi kjaftinum i allar áttir. Flestir nærstaddir kiifruðu skelfingu lostnir upp á sæt- isbökin en ein hugrökk flug- freyja greip teppi og lagði tii atlögu við króksa. Henni tókst með aðstoð eins farþeg ans að hrekja hann út í horn og þar var hann handsamað- ur og vandlega vafimn inn í nokkur teppi umz hamn gat sig hvergi hreyft. Enginn far- þeganma vildi kannast við dýrið þegar vélin lenti og tók iögregian það i sína vörzlu. Hræðileg barnamorð framin i Englandi Brandt áíipar menn til lanjd- helgisviðræðna Bonn, 14. apríl, AP. WILLY Brandt, kanslari Vest- iir-Þýzkalands, hefur tilnefnt Hans Koschnik, borgarstjóra í Breman, sem samningamann í landhelgisviðræðumim, sem hefjastf i Reykjavík á mánu- dag. í för með Kosohnik verða sérfræðingair frá utanríkis- og matvæla,ráðuneytinu. — Að sögn Associated Press frétta- stofunnar, mun borgarstjórinn ræða bæði við Ólaf Jóhannes- son forfiaetisráðherra og Einar Ágústsson utanríkisráðherra. Lomdam, 14. apríl, AP. HRYLLILEG barnamorð voru framin í Worchester í Englandi aðfaramótt laugardagsins. Níu mánaða sitúlkubarn og fjögurra ára bróðir hennar voru skorin á háls og iemstruð lík þeirra fund- ust rekin niður á hvassa. grind- verksgadda. — Lögreglan seglr þetta vera kynferðisglæp. Foreldrar barnanma voru bæði við vimrnu þegar rmorðám voru framim. Móðir þedirra, 24 ára göimui, vimmtur heilgarvinmu á krá nokkra kálómietra frá heiimilinu, og faðirimm, 29 ára gamaM, ekuir f 1 utm'in gabi frei ð. Það voru veg- faremduir, sem fumdu likim og til- kynmtu lögregliumni um þau. Libanon: Skæruliðar réðust á olíuhreinsunarstöð Beirut, 14. apríl. AP. ARABISKIR skæruliðar sprengdu í inorgun npp tvo gríð arstóra olíngeyma í olíuhreins- unarstöð fyrlr sunnan Beirut. Stöðin er í eigu handarískra að- ila og skæriiliðarnir segjast vera að hefna fyrir aðstoð sem Banda- ríkin hafi veitt israelsku víkinga sveitumun sem réðust inn í Lib- anon síðastliðinn þriðjudag. Sex vopnaðir arabar réðust inn í stöðina snemma í morgun. Þeir yfirbuiguðu stamfsimenn stöðvari nma.r og komu spremgj- um fyrir við geymama. Bkki hafa borizt mieiinar fréttir um mannfali. Þrír af æðstu yfirmönnum skæruliðasamtaka araba voru felldir i leifturárás ísraelsku vik ingasveitanma á þiriðjudagimm. Árásin vaikti mifcla reiði araba oig þeir hafa haldið þvi fram að Bandaríkjamenn hafi aðstoðað israelsku hermennina sem gerðu hana. Hótuðu þeir hefndarað- gerðum gegn bandarískum fyrir tækjum í Libanon. Slökkviliðs- og hersveitir voru í skyndi sendar að olíuhreinsun- arstöðinni fljótlega eftir spreng- ingarnar. Ekkert var hægt að gera til að bjarga geymunum tveim sem stóðu í björtu báli, en slökkviliðsmennirnir einbeittu sér að því að kæla nærliggjandi geyma til að koma í veg fyrir að þeir færu sömu leið. Bretar hafna Poseidon London, 14. apríl. AP. BKKZK V stjórnin hefur tekið leyniákvörðun um að kanpa ekki bandarískar Poseidon- flaugar í fjóra Polariskafbáta sína af þ\í kostnaðurinn yrði of hár að sögn varnarmála- fréttaritara Daily Express, Chapman Pincher. Uppgefinn kostnaður við breytingarnar er 250 milljón pund en yrði sennilega tvö- falt hærri og Bretar þurfa að endurskipuleggja flugherinn og koma sér upp flota „mini- flugvélaskipa". Um 50 milljónum punda verður varið til að endurbæta Polarisflaugarnar til að gera þeim kleifit að rjúfa varmir Rússa, segir Pincher.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.