Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 3
MORGUNHLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 15. AFRÍL 1973 YtM'Hlll Heima KJaildtoakur 139 lestir Narfd 154 — Vikingur 175 — Mai 169 — ÖgTÍ 190 — EFTIR EINAR SIGURÐSSON TfDARFARIÐ BMðuiveður veur flesta daga, oft hæg sunmamátt og míkdQ þoika. BATARNIR Veiðarnar almennt. AfJi hietfur hieldur gl'æðzt hér S'uðvestan- llianids, en elklki þó altmemmrt í ver- stöðvumuim, þó að elkki sé j'afm- stemdarutt og áður. Heildaraíl- iinn er miklu mdinni á öllru Jand- iniu en í fyrra, og hafði þá afl- inn gemigið saman til rrouma. — Veistfiirðir enu þó með srvipaðan ajffla, ein dkki er ótrú'legt, að þorskatfliran sé niú uim 20% Tninni en 1972. Það enu Idtlair Bkiur tiil þess, að þessuim miun verði ináð upp, þó að aldred sé hægt að segja um sMikt. Reykjavík. Stærstu róðrarmir hjjá metaoátuim i vdfcunnd voru: Ariinibjöm 16 destir, Ásþor 14 tesftir, hvort tveggja 2ja náitta, BaJdiur 11 lestir, Aðalhjörg 11 les'tir og Arnarberg 10 lestdr, a'Mt einnar náttar. Af togbátruim var Veir með miestain afla í róðrd, 11 lesrtir og Brefci 12 lestir. HafnarfjjörðHir. Tveir togarar Ikiom'U imn í viikunmi Maí rneð 168 lesitir og Rán með 61. Faxi kom með 38 lestir úr netum og Vetnrus með 10 Iiestir. Keflavík Aflabetri bátar voru yíirledtit með 10—20 lestlr í róðiri, Arnarnesið var einn daig- irnn með 21 lest og Amey 20 lestir, eimnar niáttar. Hjá fjöld- aimum var afli mjög lélegur, 3—- 7 lestir. Núna vamitar um 2000 lestir upp á aiflann firá því i fyrra, og imiunar þar miestiu, að veiðin hiefur brugðizt i Breiðiuibugtdnmd miðað við það, seim var í fynra, en þá femgust þar 3800 iestir, em nú eikfci nema 1700 lestir.* Akranes. Bezttu róðrana í vik- umni hötfðu Sæþor 17 leistlr og Viðir 14 lestir, hvort tveggja 2ja nátta og Ölafur Sdgurðssom 13 lestir einmar niáttar. Togarinn Víikimgur kom með 175 lestir í vi'kunmi. Sandgerði. Stærstiu róðrar voru hjá Pétri Jónssyni, 24 lest- ir, EMiði og Jón Oddiur, 20 lest- ir hvor, aMit einnar náttar. Beng- þór var með góðan afla affia daga viikuninair, 9—17 lestir. Muirwmi fékk ekun daigdnm á Mmiu 10 lestir. Af trroMi komiu Amnarborg með 13 lestir og Klœmgur 11 lesitir. Grindavík. Grimdvikingw kom í viik'unmi með bezta róðiur vik- unmar, 73 lestir, Þónkatla II. 54 Itetstir og Geirfiigl 46 flestir, alllt eimar náttar. Anmars var ai- gemgwr afflí 10—20 llestir i röðri. Srtiraruemnesið féklk einn daiginm 15 lestir á Iiímu' og Freyja 12 Jestir, ammars var aligengur afld á Mnu 8—10 lestir í rdðri. BlaikkiuT, sem stumdar hand- færaveiðar, kom inm einm dag- inm með 10 lestdr. Þorlaksihöfn. Beztiu róðrana femigu Sæbjörg og Kristbjörg II. 36 liestir hvor, Sæumm 34 liestir og Guininar Jónsson 31 Jest, aMt 2ja nátta fislkur, Dalaröstim 27 lestlr, Gullibeng 24 lestir og Brynjar 24 lestir, aMt einmar náttar fis&ur. Þá komiu nokkrir togbátar flrá Vestmanmaeyjum með ágætam aifla: GuMlborg 35 liestir, Ingólfur og SuOuTey 26 lestir hvor, Sæ- faxi 18 lestir, BaJdiuir 32 lestir, EMiðaey 26 lestir og Frár 24 lestir. Höfn. Stærstu róðrairnir í vik- ummi: Gissuir hviti og Ólafur Tryggvason 23 lestir hvor og HJauikafell 17 lestir, aiMt 2ja nátta og Hagbarð'ur 15 lestir, einniar nárttar. Heildarafli er nú 4.169 lestir, og er það 1047 lestum minna en á sama tima í fyrra eða 25%. Aflahæstir eru: Hvanmey 650 Lestir, HaiukaífeM 433 og Siigurð- ur Óilafsson 420 Lestir. TOGARARNIR Togararnir hafa yftaileitt verið að veiðium á SeliVogsbanika og EHdeyjambamika. Tvö skip fdnu til Græmlamds, en það gaf ekiki góða raun, og komiu skipin það- an aflbur eftir 2 sólarhiringa. Þyzkaland Lestir þús. kr. kig. Neptúmius 168 8.130 48/30 Júpiter 168 7.680 45/77 Röðuil'l 97 4.700 48/84 Siigurður 138 6.817 49/66 Belgia HaiMv. Fróðad. 90 4.016 .44/75 HVA» BERA NÆSTU MANUBIR I SKAUTI SÍNU? Mörgium þótti móg um, þeigar dýrtíðairsikTúfam hœkkaði aMt kaiup í landiniu 1. marz am 13% ofan á kammslki 50% raiumveru- lega kauiphæikkiun fyrir atvinnu- vegina með visitöliuhækkun og styttingu vinmiuvitounnar á síð- aista ári. Og svo horfa memn fram á 10% vísitöliuhœkkun 1. júni, og hvað svo 1. sept. og 1. des.? 1 haust faiMa Mka kjara- sammingarmir úr gildi, og þó að forseti Aliþýðusambamds fslands hafi sagt, að ekki Mti út fyriT gruminikaupshæMíamir, þá er ekki á visan að rda með það. Aldirei hefur verið meiri eftir- spiurn eftir viminiuafM en á síð- astJiðmu ári og það, sem af er þessu ári, og ekkert útiit fyrir, að úr þeirri eftirspuTn dragi. Og það má segja, að „iMa þekki ég mitt heimafólk", ef ekikd verðiur notað hvert tækifæri tii kaiup- haekkama, í>að er margt, sem hjálpast hér að tiil að kymda umdir verð- bðligunni. TU að mynda hefur him mikla þensla hjá því opin- bera miikil áhritf. Þá hefiur hinn miikli Joðmiuafli og háa verð af- urðanma mikið að segja. Noikkiuð sömu sögu er að segia í sam- bandi við þorskaflamm, þar hef- ur verðið hækikað jaiflnt og þétt. Má mú sjá glög>g ednkenmi kapp- hlaiups um fæðu i heiminum og náttúruíhTaefna yfirleitt, svo sem timiburs og jáirns og svo mátt'úruauðlimda eins og oMu og rafmaigns. Einn áhrifamilkiiM verðbóligu- valdur er hiræðsla fölksims við verðfall penimiganna. Þar kaiup- ir marigur maðuirimn allt, sem hönd á festir, ef hamm eignast peninga, því að þeir eru orðnir verðminmi á morgiun vegma nýnra verðhækkama. Það heyr- ist oft orðið mimmzt á hrun marksiins í Þýzkalamdi, þd að það sé Langt frá að vera jafn- slœmt. En það er samt mdkið, þegar íbúðir hækka um 4% á mániuði eims og einn af stærri fasteignasöloim borgarinnar fuM^ yrðir. F^i það er 'kammsiki ekkert óeðldlegt, að byggimgarefni hœkikd eins og fiskur, vinniuíaun og hvað ainmað. Sem dæmi má nafna að tiambur á að hafa hæikk að nýlega um 70%. Enm mná nefna genigisfeMingar, baaði Ikrdniummar og dolla>ranis, sem hafa haft milkdl verðibólgu- áhrif. En það er næstium sama, hvar gripið er niður i þjóðar- búskiapimm, alls staðar er þensla. Og einin má nefna eit.t, að upp úr þessu að ári fara fram bæiarstjdrmairkosnin'gar um aillt Jamd. Kosmdnigabeitan verður komdm á fcrdkinm um næstu ára- mdt við sammingu fjárhagsáæt'I- ana hjá medrihlutanum, og miinmihlutarnir láta elkki sitt eft- ir Mggja i þeim efnium, etf að vana liætiur. Það eru því áikaflega Mtiar lök ur til, að Isiland bjargdst úr verð- böligufldðiniu í bili, heldur skoli þvi átfnaim með straummum hvað Iiengi og hvert veit enginn i dag. AFJLINN HJA NORÐMÖNNUM Árin 1971 og 1972 vonu óvenju góð aflaár, en hins vegar virð- ist vetrairvertiðin í ár ætla að verða mikliu lalkari, en þd ekki verri en árin á umdan. Aflinm í fyrra var um þetta leyti 55% meiri en nú„ 101.000 lestir á móti 157.000 liestum þá. Það er etftirtektarvent, að Norð- menn hatfa þrátt fyrdr þetta aiuk- ið skreiðairveikiun um 50% frá i fyrra. Saltfdskvenkun var hins vegar 70% miedri í fyrra, nýtt og fryst 50% meira þá en niú. bAtar úr trefjagleri FyrirtJæiki i Mexieo ætlar miú að smíða rnikið atf rækj'ubátium úr tretfjaglerd. VÍRAKLIPPURNAR Það hefur verið saigt frá þvi, að Bretum hafi tekizt að ná til sin Menzkiu viraklippumium, sem hafa duigað bezt í baráttunni vdð lanidhelgisbrjótana. Klippumium er svo lýst, að þær séu mietra lamgar, VJlaga, líkt og tveggja arma dreki mieð hní'fum, soðn- oiim á inmamverða leggina. Eitt- hvað var brotið atf klippun'um, sem naðust, sem gat bent til þess, að þær hefðu verið stærri. LODNUVEIÖIN Norðmemm vonu um síðwstu helgi búmir að veiða rúma 1.000.000 lesta af ioðnu, og er veiðin nú að fjara út í Noregi. Hér hatfa veiðzt um 440.000 xIiestir af loðmu. PERÚ OG UOÐNUMJÖUIÐ Perúmemm hatfa mú hiafið úit- flutning á loðmumjöli á mý og fara 30% til að uppfylila samnm- imiga frá í fyrra á gamdia verð- iffítt, $ 165 lestdn, en 70% verða seld á nýja verðimu, siem er 100 doll'uruim hærra. Veiðamar eru ejwi langt und- ir þvi venj'ulega. Fiskiírœðirog- arnir teija að stra'umiarnir hafi breytt sér tí'l hins bet.ra. Stoftn- imn hefrur nokkuð nétt við, en er eikki búdnn að ná þvi manki, sem hamn var í áður. LÍML SfLDVElöI f NOBBUR- SrlÓ? 1 íyrri viku var engin siJd- veiöi við Shetlamdseyjar. Nokk- uð kamin þetta að hafa átt rót sáina að nek.ja til si'Jaemra veðiur- sikáJyrða. HROGN TIL JAPANS? Norska sjávarútveigsráðuneyt- ið hefur beðið semdihenramm i Tokyo að bedta áhritfum sónum til þess að sOaikað verði á imm- fJiuitndmigishömlum á hnogm'um friá. Noregi. Inmfliutmingur siá, sem nú er leyfður atf h-rogn'um, er ednnar 1500 Jestir. Enu hömfltur þessar veigma eigdn framileiðsiliu Japama. SÍLD f GAMUM 1 Bnetlandi hafa verdð gerðar tilraiunir með að flytja sáld, kælria með ds og sjó, i gamium, seim síðam tfQytjast beint úr fiski sikipim'u á markaðinn. ÝSAN JÉCTUR LOBNUEGGIN ' Norðmenn harfa iátdð frosk- memm kafa á Sivæðum, sem loðna veiðist á, tifl að safina 'upplrysdnigum um klakið. Fónu þeiir alils 25 ferðir niður a hafs- botn og urðu mangs vísari. —. Fiskdíræðinigamttr red'knruðiu út, að hver ýsa gæti ha'fit 6000 toðhruiegg í maganrum og étiö þarma á þessru 'namnsóiknairsvæði egg frá 4.500 lestum atf kven- loðnru, en þarna var aðeims wi 3 veiðisvæði að ræða, setm tal- ið var, að 3 md'Mjónir aí ýsru hefðu haJdið sig á. Þá Iieiddu þessar ramnsoknir einmiig í irjds, að endur og þar á mnteðal æðarfugl geta kafað aMt niður á 40^—50 m dýpi, — Þama var álitið að vænu 1300 emdur, og fékkst leyfi tíl að skjdta 13 þedirra til þess aO kamma, hvað þær væru með í magamiuim. Að undanakilMri einmi önd voru þœr með maganm fru'llan af löðnuhrognruim. Það var áður kummrugt, að emd ur og þar á meðal æðarnfuigil éta síiidarhrogn. UTANLANPSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI A LONDON Beint þotuflugr báOar leiðir, brottför vikulega. Innifalið: gisting og morgunverOur á fyrsta flokks hóteli. öll her- bergi me8 baði og sjónvarpi. Ferðir milli hótels og flug- vallar og ýmislegt fleira. Þetta eru vlnsælar ferðir til milljónaborgarinnar. Lelkhús ,og skemmtanallf KAUPMANNA- HÓFN Brottför i hverri viku: Inni- faliö: beint þotuflug báðar leiðir, gisting og tvœr máltíð- lr á dag. Eigin skrifstofa Sunnu i Kaupmannahöfn með ísienzku starfsfólki. Hægt að velja um dvöl á mörgum hótelum og fá ódýrar fram- haldsferðir til flestra Evrópu landa með TJæreborg og Sterling Airways. Nú komast allir ódýrt til Kaupmanna- hafnar. Allra leiðir liggja til hinnar glaðværu og skemmti- legu borgar við sundið. MALLORCA Brottför hálfsmánaðarlega með viðkomu í London frá 18. apríl til 6. Júní og beint þotu- flug báðar leiðir frá 20. júni til 26. sept. FrJálst val um dvöi í Ibúðum í Palma og á Magaluf (Trianon og Maria Elena) eða hinum vinsælu hótelum Coral Playa, Cala Blanca, Playa de Palma, Mel- ia Magaluf o.fl. Eigin skrif- stofa Sunnu í Palma með is- lenzku starfsfólki veitir ör- vggi og þjónustu. Brottför 25. Júli, 8. ágúst, 22. ágúst og 5. sept. Beint þotu- flug báðar leiðir. Sunna hefir samning um gisti rými á eftirsóttum hótelum I Torremolinos og ibúðum í Soficobyggingum Perlas og fl. í Fuengirola og Torremoiinos. Islenzkir fararstjórar Sunnu á Costa del Sol hafa skrif- stofuaðstöðu i Torremolinos, þar sem alltaf er auðvelt að ná til þeirra. Costa del Sol er næst fjölsóttasta sólskins- paradis Evrópu og Sunna get- ur boðið upp á beztu hótel og Ibúðir á hagkvæmum kjörum YMSAR FERÐIR Norðurlandaferð 15 dagar, brottfór 2. Júll. Kaupmannahöfn — Hamborg — Amsterdam — Rínarlönd 15 dagar, brottför 25. Júnl, 9. og 23. Júlí, 6. og 20. ágúst, 3. og 17. sept. París — Bínarlönd — Svlsg 16 dagar, brottför 19. ágúst. Skemmtisigrling frá Englandi suður I Miðjarðarhaf. 18 dag- ar, brottför 26. ágúst. Landið helga — ísrael 15 dag-^ brottför 18. Júi' KynniO ykkur verð og gæði Sunnuferðanna með áætlunai flugi eða hinu ótrúlega ódýra leiguflugi. Sunna gerir öllun kleift að ferðast. FERMSKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRKTI 1640012070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.