Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRlL 1973 PHILIPSPHILIPSPHILIPS sambyggt g útvarps& kassettutæki ÍÍ::JÍ:::JJ:ÍÍÍÍÍÍÍ:Í:Í:ÍJjJ:::JÍÍÍÍ:Ji Stóraukíd notaqildí miðað viS venjulegi segulbandstæki. StóraukiS notagildi miSað viS venjulegt útvarpstæki. Er þetta ekki einmitt tækiS, sem þér þurfiS? LitiS viS i verzlun okkar i Halnarstræti 3 og veljiS úr 4 gerSum — á mismunandi verSum! PHILIPS KANN TÖKIN A TÆKNINNI! Verð frá: 13.900,00 HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI3 SIMI 20 4 55 PHILIPSPHILIPSPHILIPS nytt AFBURÐA LAKK Paö þarí ekki að'blanda með herði og hefur..hörkusHtþol. Þaó þornar fljótt og fyrir áhrif loftraka. Þaö stenzt lút, ýmsar sýrur, o!íur, þynningarefni ;. o.þ.u.í. Akjósanlegt fyrir verksmiðjur, frystihús, fiskvinnslustöövar- og vélar, skipslestar og sundlaugar. Sumaráætlun 1973 kmnin út! COSTA DEL SOL - 1 - 2 - 3 - 4 vikur. Fyrsta flokks gisting í nýtizku íbúðum við ströndina eða völdum hótelum. Brottfarardagar: 20. júní, 4. og 18. júlí, 1., 8., 15., 22. og 29. ágúst, 5., 12 , 19. og 26. sept., 10. okt. AUKAFERÐIR: VEGNA SÍFELDRA EFTIRSPURNA VERÐA FARNÁR 2 AUKAFERÐIR: 1. JÚNÍ 20 DAGAR, 25. JÚLl 15-22 DAGAR. VERÐ FRA KR. 21.200 í 20 DAGA. COSTA BRAVA - 14 dagar, 3 dagar í LONDON. Brottfarardagar: 7. júní, 12. júlí, 16. ágúst, 6. september. Kr. 29.800.— með fullu fæði á góðum hótelum LONDON — ódýrar vikuferðir — má framlengja. Brottfarardagar 3. og 17. apríl, 8., 15., 22. og 29. maí, 10. og 24. júni, 8. og 22. júli, 5. og 19. ágúst, 2. og 16. september. KAUPMANNAHOFN — ódýrar vikuferðir — má framlengja. Brottfarardagar: 29. maí, 9. og 20. júní, 8., 14. og 26. júlí, 5. og 19. ágúst, 9. september, 20. desember. GRIKKLAND - 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 23. ágúst. ÍTALÍA - RÓM - SORENTO - AMALFI 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 11. september. RÚSSLAND - 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 1. september. MALLORCA - um LONDON eða KAUPMANNAHÖFN. Margir brottfarardagar. SUMARSKÓLAR og SUMARVINNA ( ENGLANDI. ALLIR FARSEÐLAR A LÆGSTU FARGJÖLDUM - FERÐA- ÞJÓNUSTAN VIÐURKENNDA. FYRIRGREIÐSLA ÚTSÝNAR ER LYKILLINN AÐ VEL HEPPNUÐU FERÐALAGI. FERÐASKRIFSTOFAN UTSYN Austurstræti 17 — Simar: 2 66 11 og 20100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.