Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1973 5 PHILIPS PHILIPS PHILIPS sambjggt útvarps & PHILIPS kassettutæki Stóraukið notaqildi miðað við venjulegt segulbandstæki. Stóraukið notagildi miðað við venjulegt útvarpstæki. Er þetta ekki einmitt tækið, sem þér þurtið? Litið við f verzlun okkar i Hafnarstræti 3 og veljið úr 4 gerðum — á mismunandi verðum! PHILIPS KANN TÖKIN A TÆKNINNI! Verð frá: 13.900,oo HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI3 SÍMI 20 4 55 PHILIPS PHILIPSPHILIPS nytt Jtcupa AFBURÐA LAKK Ákjósanlegt fyrir verksmidjur, frystihús, fiskvinnslustöðvar- og vélar, skipslestar og sundlaugar. Paö þarí ekki aö blanda með herði og hefur hörkuslitþoi. Pað þornar fijótt og fyrir áhrif loftraka. Það síenzt lút, ýmsar sýrur, olíur, þynningarefni o.þ.u.í. Viö þekkjijm ekkert sterkara lakk! Sumaráætlun 1973 kumin út! COSTA DEL SOL - 1 - 2 - 3 - 4 vikur. Fyrsta flokks gisting í nýtízku íbúðum við ströndina eða völdum hótelum. Brottfarardagar: 20. júní, 4. og 18. júlí, 1., 8., 15., 22. og 29. ágúst, 5., 12 , 19. og 26. sept., 10. okt. AUKAFERÐIR: VEGNA SÍFELDRA EFTIRSPURNA VERÐA FARNAR 2 AUKAFERÐIR: 1. JÚNÍ 20 DAGAR, 25. JÚLÍ 15-22 DAGAR. VERÐ FRÁ KR. 21.200 í 20 DAGA. COSTA BRAVA - 14 dagar, 3 dagar í LONDON. Brottfarardagar: 7. júní, 12. júlí, 16. ágúst, 6. september. Kr. 29.800.— með fullu fæði á góðum hótelum LONDON — ódýrar vikuferðir — má framlengja. Brottfarardagar 3. og 17. apríl, 8., 15., 22, og 29, mai, 10. og 24. júní, 8. og 22. júlí, 5. og 19. ágúst, 2. og 16. september. KAUPMANNAHÖFN — ódýrar vikuferðir — má framlengja. Brottfarardagar: 29. maí, 9. og 20. júní, 8., 14. og 26. júlí, 5. og 19. ágúst, 9. september, 20. desember. GRIKKLAND — 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 23. ágúst. ÍTALÍA - RÓM - SORENTO - AMALFI 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 11. september. RÚSSLAND - 14 dagar, 3 dagar LONDON. Brottför 1. september. MALLORCA - um LONDON eða KAUPMANNAHÖFN. Margir brottfarardagar. SUMARSKÓLAR og SUMARVINNA I ENGLANDI. ALLIR FARSEÐLAR Á LÆGSTU FARGJÖLDUM - FERÐA- ÞJÓNUSTAN VIÐURKENNDA. FYRIRGREIÐSLA ÚTSÝNAR ER LYKILLINN AÐ VEL HEPPNUÐU FERÐALAGI. FERÐASKRIFSTOFAN Austurstræti 17 — Simar: 2 66 11 og 20100. 'A S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.