Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 7
MORGllNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1973 T L Vestiir S: 4 B: G-10 1: A-8 6 5 2 L: A-G-6-5-4 Bridge Eftirfarandi spil er gott dæmi um, að margt getur komið fyrir við spilaborðið í eríiðri keppni. Spilið er frá leiknum milli Tyrk lands og Danmerkur í Evrópu- mótinu 1971. Norðnr S: A-D-G H: Á53 DG K-10-7-3-2 Anstnr S: 6-5-2 H: D-8-7-4-2 T: K94 3 L: 9 Seður S: K-10-987-3 H: K9-6 T: 10-7 JL: D8 Við bæði borð var lokasögn- in 4 spaðar. Danski sagnhafinn var í suðri og þar lét vestur út laufa ás, síðan lét hann Jaufa 4 (biður um tígul-útspil), austur trompaði og siðan fengu A—V 2 slagi á tígul. Einn niður. Við hitt borðið var tyrkneski sagnhafinn norður og austwr Jét út laufa 9. Vestur lét sig ekki dreyma um, að þetta vœri ein- spil og gaf, en sagnhafi drap heima. Sagnhafi getux- nú auð- veldJega unnið spilið með því að taka tromp þrisvar og láta síðan út lauf. Getur hann þann- ig losnað við hjarta úr borði í laufa kónginn heima. í>etta sá sagnhafi ekki. Hann tók 2 slagi á tromp og lét þvínæst út lauf. Austur varð harJa glaður og trompaði og nú virtist ómögu- legt að vinna spilið. En nú kom óvænt útspil. Austur lét út hjarta drottnimgu!! Þar sem vestur átti aðeins gosa og 10 í hjarta, þá fékk sagnhafi óvænt slag á hjarta 9 og vann þar með spilið. Tyrkland græddi 10 stig á þessu spiJi, en leiknum lauk með dönskum sigri 12:8. Blöð og tímarit Sveita.rstjórnarmiál, nýútkom- ið töIubJað hefst á grein vm Flateyrarhrepp 50 ára, eítir Hjört HjáJmarsson, hreppstjóra. GyJfi ísaksson bæjarstjóri, skrifar um æskulýðsráð sveitar féJaga; Andrés Svanbjörnsson, verkfræðingur, um gatnagerð úr varanlegu efni á Austurlandi og Daði Ágústsson, rafmagns- tæknifræðingur um götuJýs- ingu. Grein er um Skýrsluvéiar ríkisins og Reykjavikurborgar 20 ára, eftir HjörJeif Hjörieifs- son, stjórnarformann fyrirtækis ins, og Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri ritar um nýja hita- veitu í Seltjarnarneshreppi. Kynntur er nýr borgarstjóri í Reykjavík, sagðar íréttir frá sveitarstjórnum, en PAU LindaJ, formaSur Sambands ísJenzkra sveitarféJaga, skrifar íorustu- greinina Ný fræðsJu'Jöggjöf unclirbúin. FORNARVIKA KIRKJUNNAR 0.-15.APRÍL HJALPUM KIRKJUNNI AO HJÁLPA ciró 20000 ®mmwM W4W4W4W DAGBÓK BARNANNA.. Bói og sláttuvélin Eftir Marion Holland „Vitleysa. Þú ert ekkert hærri en fuJlorðinn karlmað- ur. Sjáðu," sagði Bói. Hann fór upp í vagninn. „Þú nærð alveg leikandi í bensíngjöfina," sagði bann og gaf bensín um leið eins og hann hafði séð Albert gera, „og lika í gírskiptinguna." Bói stillti í gír og sláttuvélin hxökk af stað. Vagninn hentist-á eftir og Bói hélt sér dauða- haldi og stefndi beint á bílskúrsvegginn. „Stóðvaðu hana," öskraði Albert og bljóp á eítir hon- um. „Stöðvaðu hana. Taktu bana úr gírnum. Ýttu takk- anum niður." Bói hafði enga hugsun á tökkum, þar sem bílskúrs- veggurinn gnæfði framundan. Hann sveiflaði sláttuvél- inni í stóran bring. Hún rétt sJapp við bílskúrshornið. Vagninn hallaðiist svo hann rann á tveim hjólum, komst svo aftur á réttan kjöl og sJáttuvélin, vagninn og Bói þutu með ofsahraða niður flötina. Albert æpti í sífe']lu: „Ýttu takkanum niður . .- . nið- ur, drengur. Taktu hana úr gírnum." Bói fáJmaði í takk- ann og hreyfði bann eitthvað til. A]bert náði honum og h]jóp samhliða um leið og hann gerði örvæntingar- fu]]ar tilraunir til að ná í gíxsti]]inn. FRflMHflLÐS&fl&HN „Hægðu á henni," ka]laði hann. „Stöðvaðu mótorinn." Bói var enn að reyna að muna, hvernig ætti að fara að því, þegar sláttuvélin var komin að takxnörkum gras- blettsins hjá Hansen. Þar var einhvers konar hmgerði, lágt að vísu, en sláttuvé]in hjó í það stórt gat og vagn- inn rann á eftir í gegnum gatið. Þá tók við ósléttari gr*und. Sláttuvélin ýmist tókst á loft eða hlunkaðist niður. Vagninn sömuleiðis. Bói beit sig í tunguna og loftið fylltist næpu- og radísuangan. Bói var sem sagt á hraðri leið yfir grænmetásgarð nágrannans. Handan við garðinn hallaði grasflöt upp að næsta húsi. Brekkan og þyngd Bóa og vagnsins varð sláttuvélinni um megn. Hún fór að hiksta og hósta þangað til hún stöðvaðist alveg við útidyr riágrannans. Bói sté niður úr vagninum með skjálfandi hné og var nú heldur feginn að eiga fast land undir fótum. Albert kom æpandi á eftir, eldrauður í framan og ösku- reiður. Honum var skítsama hvort Bói væri lífs eða liðinn. En honum var alls ekki sama um sína dýrmætu sláttuvél. „Jæja, mér sýnist hún vera í lagi," muldraði hann. „En það er ekki þér að þakka. Hansen vissi sannarlega hvað hann var að segja, þegar honn bamnaði mér að láta aðra snerta haha." Áðirr en Bóa vannst tími til að svara, kom kona út úr húsinu. Hún leit á sláttuvélma og hún leit á rákina eítir hana yfir grænmetisgarðinn og upp brekkuna. Og svo leit hún á A]bert og Bóa. DRATTHAGI BLÝANTURINN SMÁFOLK ESSIE5S3 CHARLIE dRQM, Pö W KEALIZE Ué'REABOUTTO LOlN 0UR Rf?$T 6AMEÖFTH£5£ASÖN? |FKERUNG£T2\HE':?éöllTTLE ANOTHERWALK, THEV CAN'T LJEWW! J PITCHT0HIMÍÍ EVEKt('BÖP<<''é YELUMGANP 5CREAMIN6... Lt)E MU$T PE LUINNIN6 THE 5TANLEI/ CUPf — Aftar komið aS linnniinnia. — GeFÍrðm þér greín ffyrir því Kallli Bjarnia, að við eruim í þann m«n«I að vímna ffymsta lln-iilkiinn okkar. — Ef iLíimnna tekst uipp ms'una erum við biiiin að vinna! — Hann er svo lítiil að þeir geta ekki kastað & hann! Þriðjja sendlimg — Allir æpa og skrækja .....við hljótiiim að vera að vinna fforsetabakarinn! FERDTNAND ^w5 SÍ)WíS«» PÆIl^ll r'*-*-¦ 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.