Morgunblaðið - 15.04.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 15.04.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er gott dæmi ura, að margt getur kornið fyrir við spilaborðið i erfiðri keppni. Spiiið er frá leiknum milli Tyrk lands og Danmerkur í Evrópu mótinu 1971. Norðwr S: Á-D-G H: Á 5 3 T: D G L: K-10-7-3 2 Vestnr S: 4 H: G-10 T: Á-8 6-5-2 L: Á-G-6-5-4 Austwr S: 6-5-2 H: D-8-7-4-2 T: K 9 4-3 L: 9 Suður S: K 10-987 3 H: K 9-6 T: 10-7 L: D8 Við bœði borð var lokasögn- in 4 spaðar. Danski sagnhafinn var í suðri og þar lét vestur út laufa ás, siðan lét hann iaufa 4 (biður um tígul-útspil), austur trompaði og síðan fengu A—V 2 slagi á tígul. Einn niður. Við hitt borðið var tyrkneski sagnhafinn norður og austur lét út iaufa 9. Vestur lét sig ekki dreyma um, að þetta vœri ein- spil og gaf, en sagnhafi drap heima. Sagnhafi getuju nú auð- veldiega unnið spilið með því að taka tromp þrisvar og láta síðan út lauf. Getur hann þann- ig losnað við hjarta úr borði í lauía kónginn heima. Þetta sá sagnhafi ekki. Hann tók 2 siagi á tromp og lét þvinæst út lauf. Austur varð harla glaður og trompaði og nú virtist ómögu- legt að vinna spiiið. En nú kom óvænt útspil. Austur lét út hjarta drottningu!! Þar sem vestur átti aðeins gosa og 10 í hjarta, þá fékk sagnhafi óvænt slag á hjarta 9 og vann þar með spilið. Tyrkiand græddi 10 stig á þessu spili, en leiknum lauk með dönskum sigri 12:8. Blöð og tímarit Sveita.rstjómarmá), nýútkom- ið tölubiað hefst á grein um Flateyrarhrepp 50 ára, eítir Hjört Hjálmarsson, hreppstjóra. Gyifi ísaksson bæjarstjóri, skrifar um æskulýðsráð sveitar félaga; Andrés Svanbjörnsson, verkfræðingur, um gatnagerð úr varanlegu efni á Austurlandi og Daði Ágústsson, rafmagns- tæknifræðingur um götulýs- ingu. Grein er um Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgar 20 ára, eftir Hjörieif Hjörleifs- son, stjómarformann fyrirtækis ins, og Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri ritar um nýja hita- veitu í Seltjarnarneshreppi. Kynntur er nýr borgarstjóri í Reykjavik, sagðar fréttir frá sveitarstjómum, en Páll Lindal, formaður Sambands islenzkra sveitarfélaga, skiifar íorustu- greicnina Ný fræðsJuIöggjöf undirbúin. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR 0.-15.APRÍL HJÁLPUM á KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA \ \ giró 20000 FRflMttflbÐSSfl&HN DAGBÓK BARNAMA.. Bói og sláttuvélin Eftir Marion Holland „Vitleysa. Þú ert ekkert hærri en fuJlorðinn karlmað- ur. Sjáðu,“ sa.gði Bói. Hann fór upp í vagninn. „Þú nærð alveg leikandi í fcensíngjöfina,“ sagði hann og gaf bensín um leið ein.s og fc,ann fcafði séð Albert gera, „og líka í gírskiptinguna.“ Bói stillti í gír og sláttuvélin hxökk af stað. Vagninn fcentist .á eftir og Bói fcélt sér dauða- fcaldi og stefndi beint á bílskúrsvegginn. „Stöðvaðu hana,“ öskraði Albert og fcljóp á eftir fcon- um. „Stöðvaðu hana. Taktu bana úr gírnum. Ýttu takk- anum niður.“ Bói hafði enga hugsun á tökkum, þar sem bílskúrs- veggurinn gnæfði framundan. Hann sveifiaði sláttuvél- inni í stóran hring. Hún rétt slapp við bílskúrshornið. Vagninn hallaðist svo hamn rann á tveim bjólum, komst svo aftur á réttan kjöl og sláttuvélin, vagninn og Bói þutu með ofsahraða niður flötina. Albert æpti í sífellu: „Ýttu takkanum niður . , . nið- ur, drengur. Taktu fcana úr gírnum." Bói fáimaði í takk- ann og hreyfði hann eitthvað til. Albert náði homum og hljóp saimhliða um leið og hann gerði örvæntingar- fullar tilraunir til að ná í gíxstiliinn. „Hægðu á henni,“ kailaði hann. „Stöðvaðu mótorinn.“ Bói var enn að reyna að muma, hvernig ætti a>ð fara að því, þegar sláttuvélin var komjn að takmörkum gras- blettsins hjá Hansen. Þar var einhvers konar hmgerði, lágt að vísu, en sláttuvéhn hjó í það stórt gat og vagn- inn rann á eftir í gegnum gatið. Þá tók við ósléttari grund. Sláttuvélin ýmist tókst á loft eða hlunika'ðist niður. Vagninn sömuleiðis. Bói beit sig í tunguna og loftið fyhtist næpu- og radísuamgan. Bói var sem sagt á hraðiri leið yfir grænmetisgarð nágrannans. Handan við garðinn hallaði grasfiöt upp að næsta húsi. Brekkan og þyngd Bóa og vagnsins vaxð sláttuvélinni um megn. Hún fór að hiksta og hósta þamgað til hún stöðvaðist alveg við útidyr nágrannans. Bói sté niður úr vagninum með skjálfamdi hné og var nú heldur feginn að eiga fast land undir fótum. Albert kom æpandi á eftir, eldrauður í framan og ösku- reiður. Honum var skítsama hvort Bói væri lífs eða liðinn. En honum var alls ekki sama um sína dýrmætu sláttuvél. „Jæja, mér sýnist hún vera í lagi,“ muldraði hann. „En það er ekki þér að þakka. Hamsen vissi sannarlega hvað hann var að segja, þegar honn bamnaði mér að láta aðra smerta hama.“ Áðux en Bóa vanmst tími til að svara, kom kona út úr húsinu. Hún leit á sláttuvéhna og fcún leit á rákina eftir hana yfir grænimetisgarðinn og upp brekkuna. Og svo leit hún á Albert og Bóa. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMAFOLK PEANUTS ,K£RUN 15 (UP A6A1NÍ, CHARLIÉ PRöUN, Pö HOV REALIZE UÉ'RE A60UTTO LOIN 0UR RR5T 6AMEöfTH£ý£A»N? — Aftinr komið að Liiumma, — Gerirðu þér greiiti ffyrir því K,allli Bja.rna, að við erum i þanu imind að vwmia ffymsta lelkinn okkar. — Ef I.umma tekst uipp núna enun við búin að vinna! — Hann er svo lítill að þeir geta ekld kastað á hann! — Þriðja senðing EVERYBOW'4 YELLIN6ANP 5CREAMIN6... UJE MU5T BE LÖINNING TME 5TANLEk CUP! ^0- — Allir æpa. og skrækja ......við hljótum að vera að vinna fforsetatoakarinn! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.