Morgunblaðið - 15.04.1973, Side 14

Morgunblaðið - 15.04.1973, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 15. APRÍL 1973 5 daga páskaferð með Úlfari í Örœfasveit Þeir, sem hafa pantað farmiða, vin- samlegast sæki þá fyrir mánudags- kvöld. ÚLFAR JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA HF., Austurstræti 9. Símar 13491 og 13499. Lárus Kr. Jónsson, Stykkishólmi 60 ára GLAÐUR í íasi og léttur í lund genigur hann götur síns gamla kauptúnis., þar er hann fæddur Einangrun Góð plasteinargrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- draegni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Ármúla 44 — sími 30978. Skíðakennsla ? Skíðanámskeiðin í Kerlingafjöll um eru ekki bara grín og gam- an, ferðalag inn á miðhálendið, lúxus matur og fjörugar kvöld- vökur. Þar lærir fólk líka þá göfugu list að bruna niður brekkur og fara í plóg og beygju. Bókanir eru hjá Ferðaskrifstofu Zoega. Innifalið í námskeiðsgjaldi: Ferðir, fæði, m. a. á báðum leiðum, gisting, skiðakennsla, skíðalyfta, leiðsögn í gönguferðum, ferðir frá skóla í skíðabiekkur og kvöldvökur. Skiða- og skóleiga á staðnum. Brottfarardagar í sumar: Nr. Frá Reykjavík: Dagafj. 1 Júni 20. miövikud. 6 dagar 2 Júní 25. mánud. 6 dagar 3 Júnl 30. laugard. 6 dagar 4 Júlí 5. fimmtud. 7 dagar 5 Júlí 11. miövikud. 6 dagar 6 Júlí 16. mánud. 7 dagar 7 Júli 22. sunnud. 7 dagar 8 Júlí 28. laugard. 7 dagar 9 Ágúst 3. föstud. 4 dagar 10 Ágúst 7. þriöjud. 6 dagar 11 Ágúst 12. sunnud. 6 dagar 12. Ágúst 17. föstud. 6 dagar 13 Ágúst 22. miðvikud. 6 dagar 14 Ágúst 27. mánud. 6 dagar Tegund námskeiöa VerÖ: Unglingar 12—16 ára 7.900.00 Unglingar 12—16 ára 7.900,00 Fjölskyldunámskeið 10.200,00 Almennt námskeiö 11.900,00 Fjölskyldunámskeiö 10.200,00 Almennt námskeiö 11.900,00 Almennt námskeið 11.900,00 Almennt námskeiö 11.900,00 Verzl.m.helgi (Skíöamót) 6.800,00 Almennt námskeiö 10.200,00 Unglingar 15—18 ára 7.900,00 Unglingar 15—18 ára 7.900,00 Ungl ;14 ára og yngri 6.900,00 Almennt námskeið 10.200,00 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 Sími 25544 Skíöaskólinn í Kerlingarfjöllum árió 1913. Foreldrar hans voru Biörnlna Sigurðardóttir, Dala- maður að ætt o-g Jón Lárusson, akipstjóri í StydokishóLimi. Þau átitu snyrtilegt hús úti á höfðamuom. Þar ólu þau upp börn- in sín 9. Var því oft erfitt. Af skólagöngu í æsku bafði Lárus Iiítið að segja. Hanin veitktist 8 ára og ber þess æ mienjar síðan. Hamn varð að fara í sjúlkrahús. Að Landakoti var hann um skeið og 2 ár í spítalanum í Hafmar- firði. Heilisuna félkk hann aftur og kann vel að meta það. Kona Lárusar er Guðmunda Jónasdóttir. Þau giftust 1939 og eru 4 börn þeirra uppkomin. Lárus er kl æðske rarmeistari að iðn. Hann lærði hjá Gumnari Sæ- miyndsisyni, sem hér v-ar um hríð í Hdlmiraum og stundaði síðan iðniina, bæði hjá öðrum og ajálf- stætt. Láruis er mjög félagslyndur maður og hefur verið virkur fé- lagi hér í Stykkishólmi, bæði í karlakónnum sem formaður, Sjálfsbjörg, einnig fcwmaður, rit- ari stúkunnar Helgafells og frá stofnun Rotary-klúbbsiins hefur hanm verið að mrjög virkur félagi. Þá hefur hann unnið fyrir kirkj- una, verið safnaðarfulltrúi og mörgum öðrum störfum hefur hann gegnt í þesau bæjarfélagi, iðimrn og athafnasamur en fyrst og fremist velviljaður. í 19 ár hef- ur hann veriið umisjónarmaður GagtnfræðaS'kólans og unnið hon- um af a.lúð. Þá má ekki glieyma því, að hann hefur jafnframit þessu flemgizit við sjómennisku. Hann er mjög laginn og góður mat- sveinin og á sumrin hefur hann verið á flóabátnum Baldri og LESIÐ W«aeruöxul|iunga- * ^Jakmarkanir á vegumjp- ^'"tOiinNní.ib gjSgjí' DRGLECD eimnig hefur hanm verið á síid- veiið'um. Hamn hefur og komizt í það að sækja nýjan fiskibát til Danmerkur og minnimgim um þá ferð er mjög rík í huga hans. Leiðir okkar hafa legið saman á sviði félagsmála og þá sérstak- lega í Reglumni. Þar höfum vi0 átt margar miininisríkar og ánægjuliegar samverustundir. Hann er glaðastur, þegar hann getur sagt æsikunmi til vegar, beint henni á hamlimgjubrautinai Eimnig höfum við veri0 samaii í Skildi, félagi sjálfstæðismanma, og svo á öðrum vettvamgi höfum Vilð mætzt. Eftir því sem lengra Mður kann ég betur að rneta kosti þessa vinar míins, hans hugljúfa skap, mieta yiljann og áhugann í félagstmálum og það að sjá glampanm í augum hans er vel viminst, eykur hverjum manni kjark og áræði iil að getra betur. Vegna sinnar hlýju framkomiu á hann l'íka m.arga vini. Á fund- uim er hanin fræðandi og skiemmt- inn, hefur góða rödd og því ekfei fá skiptin, sem við höfum verið saman á ,,senunmi“ hérna í gamila samfeomuhúsinu í Stykkishólmd. Mér þykir vænt um Láirus Kr. Hann hefur reynzt mér og mímum drengur góður og félagi. Al'ltaf gott að fá hamn í heimEÓkin, Þess vegna á ég honum mifkiið aS þakka. Og góð kymmi eru eim af dýrmiætum eigum hvers marans. Árni Helgason. Finnar yiðurkenna Kóreuríkin Helsimki, 13. apríl. AP.-NTB. ST.IÓRN Finnlands hefur ákveð ið að viðurkenna bæði Kóreu- ríkin, Suður- og Norður-Kóreu, sem sjálfstæð og fullvalda ríkl. Var birt tilkynning um þetta i dag, þar sem jafnframt var hvatt til þess, að ríkin feng.ju að njóta góðs af alþjóðasam- vinnu innan samtaka Sarriein- uðu þjóðanna. Finnar liafa lengi hikað við að viðurkenna þessi ríki en stefnubreyting varð í þeim efnnm, þegar til þess kom að þeir viðurkenndu Austur- og Vestur-Þýzkaland. © Notaðir bílar til sölu Volkswagen 1300 '66, '67, '72. Volkswagen 1302 S.L. '71. Volkswagen 1500 '63. Volkswagen 1600 T.L. fast back '70, ný vél. Volkswagen 1600 Variant '69. Landrover diesel '72. Landrover diesel lengri gerð '71. Range Rover '71. Saab '66. Ford Comet '65 HEKLA hf. Laupávegi 170—172 — Simi 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.