Morgunblaðið - 15.04.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 15.04.1973, Síða 18
18 ■..» .... 1 ............ .............. MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1973 Skriistolusturf >nnflutningsfyrirtæki óskar að ráða karlmann til að annast tolla- og verðlagsmál. Verzlunar- skólamenntun eða starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „8151". Arnurvul — Afgreiðslustúlfcu Rösk og áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast frá og með næstu mánaðarmótum. ARNARVAL, Arnarbakka 2, Breiðholti. Sturfsmenn óshust Óskum eftir að ráða unga menn til gjaldkera- starfa. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf fyrir hæfa menn. Allar frekari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. Atvinnu — pressun Rösk stúlka, eða kona, óskast í fatapressun, góðar vinnuaðstæður. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. DÚKUR HF., Skeifunni 13. Suumustúlkur Vanar saumastúlkur óskast sem fyrst. GRÁFELDUR HF., Laugavegi 3. Prjónumuður Óskum að ráða prjónamann nú þegar eða eftir samkomulagi. Ekki vaktavinna. Gott kaup. PRJÓNASTOFAN IÐUNN HF., Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Afgreiðslumuður óskast í byggingavöruverzlun. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Afgreiðslumaður - 317". Gjuldkeru- og bókhuldurusturf Reglusamur karlmaður eða kona óskast strax til að gegna ofangreindu starfi. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Skriflegar eða munnlegar umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf óskast. LÖGREGLUSTJÓRINN ( BOLUNGAVÍK, sími 94-7283 eða 7222. Húsetu Vegna forfalla vantar einn háseta á ms. Skúm KE 111. — Upplýsingar í síma 43272. Truust fyrirtæki Vill ráða tvo laghenta, reglusama menn til fastra þrifalegra starfa, annan sem fyrst, hinn eftir 2—3 mánuði. Hátt kaup greiðist fyrir góða vinnu. Tilboð óskast með upplýsingum um fyrri störf, aldur og heimilisfang til Morgunblaðsins fyrir 20. apríl, merkt: „Traustur maður — 715". Verkiræðingur — Tæknifræðingur Njarðvíkurhreppur óskar eftir að ráða til sín verkfræðing eð atæknifræðing sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veita undir- ritaðir á skrifstofu hreppsins á Fitjum, eða í síma 92-1202. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Njarðvíkurhrepps fyrir 1. maí n.k. Njarðvík, 9. april 1973 f. h. hreppsnefndar Njarðvíkurhrepps, Hilmar Sigurðsson, verkfræðingur, Jón Ásgeirsson, sveitarstjóri. ÍSRAEL Útvega dvöl á samyrkjubúi „KIBBUTZ" I (srael. Upplýsingar gefur SIGURÐUR GRÍMSSON, ísafirði — Sími 94-3119. Sumurvinnu Óskum að ráða konur til eldhússtarfa á tíma- bilinu 15. 6. til 31. 8. 1973. Upplýsingar í sima 25172 kl. 9—17. HÓTEL EDDA. Alvinnu Getum bætt við okkur starfsfólki í eldhús. Upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaður eftir kl. 3 á morgun, mánudag. Veitingahúsið GLÆSIBÆ. Frumtíðurutvinnu Húsgagnasmiður eða laoghentur maður óskast til starfa í hurðarverksmiðju okkar að Skeifunni 19. Timburverzlunin VÖLUNDUR HF., Klapparstíg 1 — Sími 18430. Símuvurzlu Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til síma- vörzlu. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Kurteisi — 8157". Afgreiðslumuður vélu óskust Óskum að ráða sem fyrst mann til að sjá um afgreiðslu landbúnaðarvéla og tækja. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist í pósthólf 555, Reykjavík, merkt: „Vélaafgreiðsla”. Lundukotsspítulinn óskar eftir að ráða sjúkraliða í lyflæknisdeild. Upplýsingar veittar í starfsmannahaldi frá kl. 9—5 virka daga. Akrunes — skrifstofustúlku Starf skrifstofustúlku í bæjarskrifstofum Akra- neskaupstaðar er laust til umsóknar. Verzlun- armenntun og reynsla í bókhalds- og skrif- stofustörfum tilskilin. Laun samkvæmt kjara- samningi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist undirrituðum eigi síð- ar en 24. apríl nk. Allar upplýsingar veitir bæjarritari. BÆJARSTJÓRI. Skurðgröfumuður Óskum eftir að ráða mann á beltagröfu. Mikil vinna og góð laun i boði fyrir hæfan mann með reynslu. Tilboð, merkt: „Tekjur — 399“ send;st Mbl. fyrir 23. þ. m. Aðstoðurmuður óskust Óskum eftir að ráða duglegan mann til starfa á lóð Kleppsspitalans. Upplýsingar gefa umsjónarmenn Kleppsspítal- ans, sími 38160. Reykjavík, 13. apríl 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Verkfræðingur Tæknifræðingur Viðskiptufræðingur Vegna framkvæmda óskum við eftir að ráða eins fljótt og unnt er -Á Verkfræðinga ★ Tæknifræðinga ★ Viðskiptafræðinga til að annast ráðgjöf á sviði iðnaðar, fram- leiðslu og rekstrar. Góð vinnuskilyrði. Þjálfun erlendis kemur til greina. Skriflegar umsóknir þurfa að berast sem fyrst. IÐNÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS, Skipholti 37, simi 81533.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.