Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRlL 1973 19 reiAGSLir ? Giml 59734167 — 2 FrL. I.O.O.F. 10 = 15441681 = I.O.O.F. 3 = 1544168 m 8i. O ? Mímír 59734167 = 1 Frá Farfuglurn Sumarfagnaður verður í Heið- arból, og dvalið verður þar yfir páskana. Upplýsingar á mánudag og þriðjudag eftir kl. 8 í FarfuglaheimiÞinu, sími 24950. Stjórnin. Kristniboðsvikan Síðasta samkoman verður í KFUM húsinu við Amtmamns- stíg í kvöld kl. 8.30. Ræðu- menn: Frú Lilja Kristjáns- dóttir og séra Sigurjón Þ. Árnason. Tvöfaldur kvartett syngur. Allir vel'komnir. Tekið verður á móti gijöfum til kristniboðsins. Kristniboðssambandið.. Kristniboðsfélag karla Munið fundiinn mánudags- kvöld 16. apríl kl. 8.30, í kri stniboðs h ú si nu Beta n I u, Laufásvegi 13. Þórir S. Guð- bergsson, kennari segir frá nýjungum í starfi norska kristnitooðssambandsins. Hug leiðing. Allir karlmenin vel- komnir. — Stjó-rnin. Basar verður haldinn í Barnaskól- anum á Álftanesi, sunnudag- inn 15. apríl. Páskakökur og margir ágætir munir. Komið og gerið góð kaup. Kvenfélag Bessastaðahrepps. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. — Sími 11822. Hörgshlíð 12 Alimenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. dag- Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2Vá dag 3. Landmaiinalaugar 5 ar. Ennfremur 5 dagsferðir. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur pilta og stúlkna 13 til 17 ára verður á morgun, mánudagskvöld, kl. 8.30. — Opið hús frá kl. 8. Ný leik- tækni. — Sóknarprestarnir. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 18. apríl verð ur opið hús frá kl. 1.30 e.h. auk venjulegra dagskrárliða les Ármann Kr. Eioarsson, rithöfundur upp úr verkum sínum. Fíladelfía Reykjavik Almenn guðsþjónusta kl. 8. Ræð,umenn WiHy Hansen og Einar Gíslason. Fjölt>reyttur •dngúr. Minningarkort félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lárusar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Traðar- kotssund 6. 1Á&& FELAGSSTARF JÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Ibcbfd Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs, heldur almennan félagsfund n.k. mánudagskvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholts- braut. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landfund. STJÓRNIN. aö skoöa nýja DAS-húsið aö Espilundi 3, Garðahreppi Hósið veröur til sýnis daglega frá kl. 6—10 laugardaga og sunnudaga frá kl. 2—10 frá 7. apríl tíl 2. maí Húsið er sýnt með öllum húsbúnaði HAFNARFJÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUAR S tj ór nmálaástandið STEFNIR F.U.S. gengst fyrir hringborðs- umræðum um stjómmálaástandið, í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði, mánudag- inn 16. april kl. 20.30. Frummælandi: MATTHlAS A. MATHIESEN, ALÞM. STEFNIS S.U.S. Hafnarfirði. NÝIR HÖGGDEYFAR FRA meira oryggi aukin þcegindi betri ending FELAGSFUNDUR verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Sauðárkróks fimmtudaginn 19. april nk. kl. 2 e. h. í Sjálfstæðishúsinu, Sauðárkróki, Sæborg. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarmál, fjárhagsáætlun Sauðárkróks. framsögumaður Halldór Þ. Jónsson, forseti bæjarstjórnar. 3. önnur mál. STJÓRNIN. S j álf stæðisf élag Mýrarsýslu heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 17. apríl kl. 21 að Hótel Borgamesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sálfstæðisflokksins. 3. Ýmis mál. STJÓRNIN. Bókbfnidsvélar dskast til kaups: Brotvél, saumavél, skurðarhnífur, pappasax, límvél, gyllingarvél, pressur, heftivél, rúningarvél, handverkfæri til handgyllingar og fleira. Tilboð, merkt: „BÓKBAND — 8159" sendist blaðinu fyrir 24. þessa mánaðar. tlr OftClEVELM. I'l MON»Of ilDMtma'" f yrir f lestar gerðir bif reiða SENDILL ÓSKAST á ritstjórn blaðsins frá kl. 9 - 12. Upplýsingar í síma 10-100. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Nesvegur II. AUSTURBÆR Laugavegur neðri - Hverfisgata I Sóleyjargata - Ingólfsstræti. ÚTHVERFI Laugarásvegur. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.