Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNB'LAÐID, SUNNirDAGDR. 15. APRÍL. 1973- ,;-á félk Í 13» f réttuiii \'AR M4RHXS JMVNROK MTRT? — Ég þekkti Marilyn Mon- roe nrjög ve! og ég trúi ekki kennirígunrii um að hón hafi framið s.iálfsmorð, segir banda ríski blaðamaðurinn Mac Gardner. — Ég held að hún hafi verið myrt, vegna þess að hún hafði með höndum ýmis gögn sem komið gátu háttsett- um stjórnmálamönnum á kald- an kiaka. Þessi gögn geymdi hún í lítilli öskju, sem húrr varðveíftí vandlega á heimili sínu. f júlí 1-962 lét hún skipta um lassingu á útídyrahurðirmi hjá sér, en daginn sem hún dó, 5. ágúst 1962, hafði lses- ingin veríff brotin upp og um- rsedd gögn voru öll horfih. E»aff er ýmislegt annaff í sarri bandi viff þetta mál, sem Gard- ner finnst styrkja skoðun sína. Hann segir t.d. aff skýrslan um sjálfsmorffiff hafi veriff rúm- lega 700 síffur, en nú finnist aðeins 58 síffur af skýrslunni. Þá segir hann að eínn af lækn- unum sem könnuðu máiiff hafi sagt að eitrinu hafi veriff sprautað beint í æð og þá ekki af leikkonunni sjálfri. Þá seg- ir Gardner að leikkonan hafi verið mjög lífsglöff og ánægð daginn sem hún á að hafa fram iff sjálfsmorðið, því þann dag fékk hún tilboð um mjög gott hlutverk í kvikmynd. — Hún hlýtur að hafa veriff myrt af einhverjum sem voru hræddir við að hún kserni upp um þá, segir Gardner. r ýrtíðarbálið skíðlogar Vísitalan flýgur upp um 34 stig á þrem mánuðum tept , H' U t'1’" í: • aíGryrú/úo ROGER MOORE 007 Roger Moore undirbýr nú,- næstu kvikmynd sína um ofur- mennið James Bond. Hann, ásamt framleiðandanúm Guy Hamilton, hefur nú valið leik- konu til að leika á móti sér í næstu kvikmynd, fyrir vaiinu varð leikkonan og ballerínan Jane Seymor. Eftir meðfylgj- andi mynd að dæma verður ER RARL BRETAPRINS A BIÐIESBUXUNUM? Stöðugt er skrifað um kónga fólk í slúðurdálkum blaffanna, en því miður er ekki alltaf far- iff rétt meff staðreyndir. Anna prinsessa og Mark Philips hafa alveg stolið senunni frá Karli Bretaprinsi, en ýmislegt virff- ist þó vera að gerast í ásta- málum hans þessa dagana. Ný- lega heyrffum viff sögu um kvennafar unga mannsins og iátum hana fylgja hér þó svo aff hún hafi ekkí verið stað- fest. Sagt er aff Jtarl prins sé ást- fanginn í stúlku aff nafni Lucia Santa-Crus og veldur þessi ást drottningunni miklum áhyggj- um. Hann er 24 ára, en hún er 29 ára, hún er frá Chile, er kaþólsk og ekki komin af kon- ungsættum, en allt þetta ger- ir hjónaband þeirra vonlaust aff áliti drotmingar. Lucia og Karl hittust 1 skóla hans í Cambridge og kynni þeirra urðu fijótiega mjög ná- in. Faðir hennar var sendiherra Chiie í Engiandi, en allt í einu var hann kallaður heim. Lucia fór þó ekki heim meff fjölskyldu sinni og enn jukust áhyggjur drotmingar. Lucia varff eftir í London og hitti prinsinn nú oftar en nokkru sinni fyrr. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftí r John Saunders on Alden McWíIííains THAT'S NOTHING COMPARED TO HOW OUR UTTLE BROTHER IS SONHA FEEL WHEN I'M WELL EMOUGH TO GET OUT OF THI5 BED/ varia annað sagt en að vaiið sé gott. Annars á Roger Moore ekki mikiili velgengni aff fagna þessa dagana. Efann fjármagn- aði nýlega söngleik, sem ber nafnið „Hinir gömlu slæmu dag ar“, hvínandi tap varff á söng- leiknum og Mbore situr eftir með sárt ennið og léttari pyngju. Éj er vias nm að þftta er hrefckur, Wendy, svona eitthvað eins og gert er við busana í menntaskólanum. Það er liklega rétt hjá þér, Dan. Mér fimust ég hafa látið eina og kjáni. (2. niyrnt) Það er ekkert á móti því, sem bróðir okkar kemur til með suf Kða, þegar ég kemat úr bælinu. (3. mynd) ITvað ertu að ná í, Wendy? Þetta er iimaíag meiS merki spít- alans. Það hlýtur einhver að hafa misst það. Nýlega spurði Karl móður sina hvort hann mætti ekki halda samkvæmi fyrir vini sina mm í Balmoral kastalanum. Móðir hans sagffi aff íyrst vildi hún sjá gestalistann, þegar Lucia var ekki meðal gesta var ailt í lagi. En viti menn Lucia mætti í sam- kvæminu, prinsinum og vinum hans til óblandinnar ánægju, en um viðbrögð d'rottning- ar vifum við ekkí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.