Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNELÆMB, SUNWTJDAGtJR 15. AHtít 1S73" VAR MABÍLÍX MO?íROE MÍRT7 — Ég þekkti Marilyn Mon- roe irrjög veí og ég trúi ekki keöningunni u» að hún hafi framið sjá.Ifsmorð, segir banda ríski blaðamaðurinn Mac Garclner. — Ég held að hún hafi verið myrt, vegna þess að hún háfði með höndum ýmis gögn sem komið gátu háttsett- um stjórnmálamönnum á kald- an klaka. Þessi gögn geymdi hún í lítiHi öskju, sem hún varðveitti vandlega á heimili sínu. I júlí 1962 lét hún skípta um lassingu á útídyrahurðinni hjá sér, en daginn sem fiún dó, 5. ágúst 1962, hafði Ises- ingin verið torotin upp og um- rædd gögn voru öll horfiri. í>að er ýmislegr annað i sarrx bandi við þetta máL, seffl Gard- ner finnst styrkja skoðun sína. Hann segir t.d. að skýrslan urrí sjálfs-morðið hafi verið rúm- Iega T00 síður, en n4 finnist aðeins 58 síður af skýrs-lunni. Þá segir hann að eínn af lækn- unum sem könnuðu málið hafi sagt að eitrinu hafi verið spraufað beint i æð og þá ekki af leikkonunni sjálfri. Þá seg- ir Gardner að leikkonan hafi verið mjög lífsglöð og ánægð dáginn sem hún á að hafa fram ið sjálfsmorðið, því þann dag fékk hún tilboð um mjög gott hlutverk í kvikmynd. — Hún hlýtur að hafa verið* myrt af einhverjum sem voru hræddir við að hún kasmi upp um þá, segir Gardner. [ýrtíðarbálið skíðlogar Vísitalan flýgur upp um 34 stig á þrem mánuöum ScfarfQUD KOGEB MOORE 007 Roger Moore undirbýr nú/ næstu kvikmynd sína um ofur- mennið James Bond. Hann, ásamt framleiðandanum Guy Hamilton, hefur nú valið leik- konu til að leika á móti sér í næstu kvikmynd, fyrir valinu varð leikkonan og ballerínan Jane Seymor. Eftir meðfylgj- andi mynd að dæma verður varla annað sagt en að valið sé gott. Annars á Roger Moore ekkl mikilli velgengni að fagna þessa dagana. Hann fjármagn- aði ný-lega söngleik, sem ber nafnið „Hinir gömlu slæmu dag 1 ar", hvinandi tap varð ár söng- leiknum ogf Mbore' siíur eftir með sárt ennið og léttari pyngju. ER KARL BRETAPRINS A BIBILSBUXUNUM? Stöðugt er skrifað um kónga fólk í slúðurdálkum blaðanna, en því miður er ekki alltaf fár- ið rétt með staðreyndir. Anna prinsessa og Mark Philips hafa alveg stolið senunni frá, Karli Bretaprinsi, en ýmislegt virð- ist þó vera að gerast i ásta- málum hans þessa dagana. Ný- lega heyrðum við sögu um kvennafar unga mannsins og láfum hana fylgja hér þó svo að hún hafi ekki verið stað- fest. Sagt er að Karl prins sé ást- fanginn í sfúlku að nafni Lucia Sfanta-Crus og veldur þessi ást drottningunni miklum áhyggj- um. Hann er 24 ára, en hún er 29/ ára, liú-n er frá CMIe, er kaþólsk og ekki komin af kon- ungsættum, en alit þetta ger- ir hjónaband þeirra vonlaust að áliti drottningar. Lucia og Karl hittust í skóla hans í Cambrídge og kynni þeirra urðu fljótlega mjög ná- in, Faðir hennar var sendiherra Chiie í Englandi, en allt í einu var hann kallaður heim. Lucia fór þó ekki heim með fjölskyldu sinni og enn jukust. áhyggjur drottningar. Lucia varð eftir i London og hitti prinsinn nú oftar en nokkru sinni fyrr. Nýlega spurði Karl móður sina hvort hann mastti ekki halda samkvæmi fyrir vini sína í Balmoral kastalanum. Móðir hans sagði að fyrst vildi hím sjá gestalistann, þegar Lucia var ekki meðal gesta var allt í lagi. En viti menn Lucia nwetti í sam- kvæminu, prirjsinum og vinum hans tíl óblandmnar ánægju, en um viðbrögð drottning- ar vitum við ekki. HÆTTA A NÆSTA LEITI - Eftír John Saunders 02 Alden McWiIlianis THAT'S NOTHINS COMPARED TD HOW OUR LITTLE BROTHER IS aOMHA FEEV. WHEN l'M WELL ENOUSH TO GET OUT OF THIS Ég er vitm »m að þetto er hrebhiir, Wendy, svona eitthvað eins og gert er við busana í nienntaskólannm. Það er líklega rétt hjá þér, Dan. Mér finnst ég hafa látið etn» og kjáni. (2. mynd) ffaM er ekkert á mMi því, iiem ta-óðir ohhar kemur til með a4 hða, þegaar <•« kemat úr bælinn. (3. myntf) Hvað* ertu að ná í, Wendy? Þette er nmetag meS m^rfci #pít- ahwis, Það Wýtnr einhver að hafa misst þa<S. AST ER. ¦n-tc . . .að leyfa herwi að hafa sinar skoðanir. TM R«g: U.S. fot. Off.-AII rlghtl r,„rv,d (c) 1P73 by Ui Ane«lti Tim#t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.