Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.04.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR. 15. APRÍL 1973 £evVúDaLs^a\\arucuci • OPIÐ FRA KL. 18.00. • BORÐAPANTANIR FRA KL 15.00 ( SIMA 19636. • BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAMAXIMA skemmtir Sölvi Helgason Aðg. kr. 100 Aldurstakmark, f. '58 og eldri. Nafnskír- teini. hótel borg OPIÐ I KVÖLD Þorvoldur og Jörundnr skemmto HUÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS Auglýsing Eftirtaldar snyrtistofur eru reknar af fuHgildum snyrtisérfræð- ingum, meðlimum í Félagi íslenzkra snyrtisérfræðinga: Snyrti-. andlits- og fótsnyrtistofa önnu Helgadóttur, Grundar- stíg 10, sími 16119. Anna Helgadóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Tómasarhaga 31, simi 16010. Ásta Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Aslaugar Sigurðardóttur, Alfaskeiði 105, Hafnar- firði, simi 51443. Aslaug Sigurðardóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Birgitta, Flókagöu 17, simi 18369. Birgitta Engilberts snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Gróu, Vesturgötu 39, simi 16508. Gróa Pétursdottir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Guðrúnar Þ. Vilhjálmsdóttur, Hátúni 4 A, sími 18955. Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Hverfisgötu 50, 2 hæð, sími 10658. Fanney Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Krista, Grundarstíg 2 A, 2. hæð, sími 15777 Asta Hannesdóttír snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Hótel Loftleiðum, sími 25320. Asrún Zophaníasdóttir snyrtisérfræðingur. Flauelsbuxur Bifflaðar flauelsbuxur, margir litir. Nýtt snið. VERZLUN OG FATAGEBÐ, Skólavörðustíg 15. Féíag suntarbústaðaeigenda við MeðolfeUsvotn onglýsír Silungsveiði verður leyfð i Meðalfellsvatni tll 1. maí. Upplýsingar hjá Jóhanni Pálssyni, Brautarholti 4 — sími 12307. Stjórnin. Fermingar-úr ÖLL ÞEKKTUSTU MEBKIN: Pierpont, Favre Leuba, Alpina, Camy, Certina, Roamer, Omega, Tissot. VEEÐ OG UTLIT í MIKLU UBVALI. §W SÍMI 24910. NÝKOMIÐ BLÚSSUR Mjög mikið úrval, margir litir, stuttar og langar ermar. SÍÐBUXUR Smekkbuxur úr denim-efni. Dökkar terylene-buxur. Crimplene- og jersey-buxur í stórum stærðum. SUNDFATNAÐUR Fyrstu sendingar vorsins eru komnar. Bikini-baðföt, heilir sundbolir. Höfum nú aftur opið á mánudagsmorgnum. LAUGAVEGI »9 útvarp FramhaJd af bls. 29. 19.20 Daglegt mál Indriði Gíslason lektor flytur þátt- 19.25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur í umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Siguröur Helgason lögfræðingur talar. 20.00 Itileiizk tónliHt a. Fimm litil píanólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur. b. Lög eftir Sveinbjörn Svein- bjórnsson og Þórarin Jónsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. Öl- afur V. Albertsson ieikur a pi- anó. 20.25 „Nornagestur Norðurlanda" Séra Sigurjón GuOjónsson fyrrum prófastur fiytur erindi um Grundt- • vig. 21.05 Divertimenti fyrir klarínettu- kvartett eftir René Barbier Belgiski klarlnettukvartettinn leik ur, Marcel Hanssens stj. 21.20 Á vettvangi dómmalanna Björn Heigaon hæstaréttarritari talar. 21.40 llenzkt mal Endurtekinn síðasti þáttur Ás- geirs Blöndais Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur PasKÍusálma (47) 22.25 Útvarpssagran: „Ofvitinn" eft- ir J^órberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (28). 22.55 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár- lok. Framhald af bls. 29. um, sem búa tvö ein í stóru húsi. Einkasonur þeirra er farinn að heiman, og af honum hafa engar ' fréttir borizt i langan tima. En dag nokkurri birtast fjórir óvæntir gestir, sem koma róti á kyrrlátt lif hjónanna. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.55 Dagskrarlok. ÞRIÐJUDAGUR 17. april 20.00 Fréttlr 20.25 Veður ogr auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan 49. þáttur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 48. þáttarí Davíð og Sheila fara aO sækja börn sln til Wales. Vinnuvéitandi Davíðs kemur övænt I heimsókn og segir honum, að hann þurfi ekki aO koma i vinnuna framar. Freda gerir tilraun til aO hjálpa Doris, en fær óblíöar móttökur hjá foreldrum hennar. Edwin ákveOur aO segja upp störfum hjá prent- smiðjunni, en þegar hinn nýi eig- andi hefur sagt honum frá áætlun um sinum, dregur hann uppsagnar bréfið til baka. 21.25 Maður er nefndur 22.00 Frá l.ista.li:Uíð '73 André Watts leikur Fantasíu 1 C- dúr, op. 15 (Wanderer-fantasíuna) eftir Franz Schubert. 22.30 Dagskrarlok. Bíaö allra iandsmanna Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.