Morgunblaðið - 15.04.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.04.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1973 £e\\&\xús\&\a\\aryM\ Sölvi Helgason Aðg. kr. 100 Aldurstakmark, f. ’58 og eldri. Nafnskír- teini. hótel borg OPIÐ I KVÖLD Þorvoldur og Jörundur skemmtu HLJÚMSVEIT ÓLAFS GAUKS Auglýsing Eftirtaldar snyrtistofur eru reknar af futlgildum snyrtisérfræð- ingum, meðlimum í Félagi íslenzkra snyrtisérfræðinga: Snyrti-, andlits- og fótsnyrtistofa Önnu Helgadóttur, Grundar- stíg 10, sími 16119. Anna Helgadóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Tómasarhaga 31, sími 16010. Asta Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Aslaugar Sigurðardóttur, Alfaskeiði 105, Hafnar- firði, sími 51443. Aslaug Sigurðardóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Birgitta, Flókagöu 17, sími 18369. Birgitta Engilberts snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Gróu, Vesturgötu 39, sími 16508. Gróa Pétursdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Guðrúnar Þ. Vilhjálmsdóttur, Hátúni 4 A, sími 18955. Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Hverfisgötu 50, 2 hæð, sími 10658. Fanney Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Krista, Grundarstig 2 A, 2. hæð, sími 15777 Ásta Hannesdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Hótel Loftleiðum, sími 25320. Ásrún Zophaníasdóttir snyrtisérfræðingur. Flauelsbuxur Rifflaðar flauelsbuxur, margir litir. Nýtt snið. VERZLUN OG FATAGERÐ, Skólavörðustíg 15. IW SÍMI 24910. Fermingar-úr ÖLL ÞEKKTUSTU MERKIN: Pierpont, Favre Leuba, Alpina, Camy, Certina, Roamer, Omega, Tissot. VERÐ OG ÚTLIT 1 MIKLU ÚRVALI. Félog sumorbústaðoelgenda við Meðalfellsvatn auglýsir Silungsveiði verður leyfð í Meðalfellsvatni til 1. maí. Upplýsingar hjá Jóhanni Pálssyni, Brautarholti 4 — sími 12307. Stjórnin. NÝKOMIÐ BLÚSSUR Mjög mikið úrval, margir litir, stuttar og langar ermar. SlÐBUXUR Smekkbuxur úr denim-efni. Dökkar terylene-buxur. Crimplene- og jersey-buxur í stórum stærðum. SUNDFATNAÐUR Fyrstu sendingar vorsins eru komnar. Bikini-baðföt, heilir sundbolir. Höfum nú aftur opið á mánudagsmorgnum. LAU6AVEGI (9 Framhald af bls. 29. 19.20 Daglegrt mál Indriði Gíslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli í>áttur I umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veglnn Sigurður Helgason lögfræðingur talar. 20.00 fslenzk tónlist a. Fimm lítil píanólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur. b. LÖg eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Þórarin Jónsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. Ól- afur V. Albertsson leikur á pí- anó. 20.25 „Nornagestur Norðurlanda4* Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur erindi um Grundt- • vig. 21.05 Divertimenti fyrir klarfnettu- kvartett eftir René Barbier Belgiski klarinettukvartettinn leik ur, Marcel Hanssens stj. 21.20 Á vettvangi dómmálanna Björn Heigaon hæstaréttarritari talar. 21.40 ílenzkt mál Endurtekinn siðasti þáttur Ás- geirs Blöndals Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (47) 22.25 tJtvarpssagan: „Ofvitinn" eft- ir Pórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (28). 22.55 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár- lok. Framhald af bls. 29. um, sem búa tvö ein 1 stóru húsi. Einkasonur þeirra er farinn að heiman, og af honum hafa engar ’ fréttir borizt i langaii tlma. En dag nokkurn birtast fjórir óvæntir gestir, sem koma róti á kyrrlátt ]Sf hjónanna. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 17. aprSl 20.00 Fréttir 20.25 Veður oer auslýsiuKar 20.30 Ashton-fjölskyldan 49. þáttur. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. Efni 48. þáttarí Davíð og Sheila fara aö sækja börn sín til Wales. Vinnuvéitandi Davíös kemur óvænt í heimsókn og segir honum, aö hann þurfi ekki aö koma I vinnuna íramar. Freda gerir tilraun til aö hjálpa Doris, en fær óblíðar móttökur hjá foreldrum hennar. Edwin ákveöur aö segja upp störfum hjá prent- smiöjunni, en þegar hinn nýi eig- andi hefur sagt honum frá áætlun um sínum, dregur hann uppsagnar bréfiö til baka. 21.25 Maður er nefndur 22.00 Frá Eistahátíð ’73 André Watts leikur Fantasíu i C- dúr, op. 15 (Wanderer-íantasiuna) eftir Franz Schubert. 22.30 Dagskrárlok. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.