Morgunblaðið - 15.04.1973, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.04.1973, Qupperneq 31
MÖRGUNBLAÐIÐ; SUNNÚDAGUR 15. APRfl. 1973 31 Vilja haf a hönd í bagga Ef Vestmannaeyjahöfn lokast Tón- kórinn TÓNKÓRINN, blandaður kór áf Fljótsdalshéraði, syngur í Akureyrarkirkju kl. 17 á páknasunnudag. Á efnis- skránni eru íslenzk og er- lend þjóðlög o.fl. Einsöng syngur frú Anna Káradóttir, en stjómandi er Magnús Magnússon. Kórinii var stofnaður haust Ið 1971, en hélt sina fyrstu söngskemmtun í apríl 1972 á Egilsstöðum. Söng hann auk þess á Fáskrúðsfirði og í Borgarfirðli eystra uim vorið. Um jólin söng hann á skemmt un Tónlistarfélags Fljótsdals héraðs, og nú er ráðgert að syngja í Valaskjálf á 2. páska- dag og síðan víðar á Aust- urlandi. Kórfélagar eru 42. Atómstöðin til N or ður landa MORGUNBLAÐINU hiefur bor- izt eftirfaraindi frétitatiil'kynniing frá Skipstjóra- og stýrimainina- féia'ginu Verðandi i Veistmamna- eyjuim, afgreidd af meirihluta stjómar- og trúnaðarmiannaráðs og fleirum: „Fundur alimargra sikipstjóra á Vestmoirjniaeyj'abátum, sem ha'.dinn var uim borð í m.s. Gul'l- bergi V.E. 292 fimmtu'daginm 29. marz 1973, sfeorar á stjómvöld lamdsims að láita mú' þegiar hefja raunhœfar xamnsóknir á nýju hafniarsteeði við suðumströnd lianidisins. Að fenigiinmi reym'slu teljuim við að þser hafmdr (ef haifnir Skyldi kaila) við suður- ströndima, hafi áður en eldgos- ið í Vesbmanmiaeyjum hófst, verið fulilsetnar skdpuim og því efkki á bætamidi, enda er óhœtt að fullyrða að bæði sjómemm og útgerðarmenn í Eyjum mumi fyrr en seimma gefast upp og bát unum verða lagt, nema edtthvað VIGDÍS F iinnbo gadött ir, lieik- hússtjóri Iðnó, skýrði svo frá, að á norræmu leikliistarþimgi, sem haldið var hér í vor, hafi sem hialdið var hér í vor, heifSi haegt væri að fá islenzkt leikrit út. Söder Teaterm í Stokkhólmi hefur haft forgönigu um að kanma máilið, og hefur sótt uim styrk til Norræna menmiimigarmiálasjóðsims með þetta fyrir augum, og ef þessi styrkur fæist, verður leik- urinn sýndur víðar, svo sem í Danmöi'ku og Noregii, .senmilega tvisvar á hverjum stað. Þessi leilkför er fyrirhuguð síðast í ágúist eða í aeptembeir. Verður leikið á íslemizku og útbúinn kynindngarb ækd i mgu r, og þess vænzt, að fólk það komi tíl að sjá verddö, sem lesið hefur verk Laxness, en þau hafa verið þýdd þar, eins og alkumna e.r. Utam fara þá 19 leikarar og fimm sviðs- memin', auk leikmyndar og anmars búnaðar. Þorsteimm Gummiarsson er leikstjóri, en hanm hlaut styrk úr sjóði Stefaníu Guðmumdsdótt- ur í viðurkenmimigarskyni fyrir leiksitjórn þessa vertos og er hamn ætlaður til ufanfarar leilkara, svo að þeir megi kynrna sér leiklist erlendis. Hann fer til Londom, Kaup- mammahafna'r, Berlínar, Stokk- hólimia, Parísar og Rússlands, en þar verður leiklistarþinig í vor, og verður hamm fullttrúi Islamds þar. tTr Loki þó! Félag yfirlækna: Vilja fresta lögum um heilbrigðisþ j ónustu FÉLAG yfirlækna samþykkti á félagsfundi hinn 10. apríl áskoi•- un á Alþingi og ríkisstjórn uni að fresta afgreiðslu laga uni heilbrigðisþjónustu og hefur áskorun þessi verið send lieil- brigðisráðherra Magnúsi Kjart- anssyni. Samþykkt fundarins er svolii jóðandi: „Fuindur í Félagi yfirlœkma, haldimn i Reykjavíik þriðjudag- imm 10. apríil 1973, skorar á hæist- virta ríikisstjóm ag Alþingi að fresta afgreiðslu frumvarps til laiga um heilbrigðisþjónustu, sem nú liggur fyrir Alþingi. Telja félagsmenm mjög var- hugaveit að hraða afgreiðslu þessa mikilvæga fnumvarps, Iðnó: enda vafasamt, að einstakir al- þingismenn hafi haft tíma eða aðstöðu til að kynna sér um- sagmir, sem borizt hafa Alþimgi né álhri’f frumvarpsiins, ef að lög um verður.“ Yfirlýsing AÐ gefnu tilefni lýsir Félag ís- lenzlkra snyrtksérfræðinga — skammistafað F.Í.S.S. — því yfir: 1. Að orðið smyrtisérfræðimgur er starfsheiti félaga þessa eima félage (F.Í.S.S.) 2. Að lágmarksfcröfur þær, sem félagið gerir til niámis, eru 15 mánuðir í bóklegum og verkleg- um fræðum, miiðað við fuJlan vimmudag og að prófi loknu sé unnið í eitt ár í viðurkemmdri smiyrtistofu áður en heimild fæst til að setja á stofn eigim snyrti- sitofu. Eftir þrigja ára sjálfstætt sitarf er fyrst unnit að taka nema. Auk þess geta þeir orðið félagar, sem hlotið hiafa fuliigilda menmt- un í faginu og hafa skriflega viðurkenmingu, „DIPLOM“, frá atofnun eða skóia, sem er félagi í landssamíbamdi, sem aftur er aðili að CIDESCO, alþjóðasam- band snyrtisérfiræðiniga og smyrti vöruframJeiðenda. 3. Að merki flélagsims er silf- urnæla — lauifblað með skamm- stöfum félagsins á franvhliið — og ber félögum félagsims skylda tii að auðtoenma sig með félagsmerki sínu í starfi og er enguim öðrum en skráðum eiganda merkisins heimil notkun þests. 4. Að Félag íslenzkra snyrti- sérfræðiinga er aðili að alþjóða- sambandti snyrtisérfræðimiga og snyrtivöruframileíðemda, Comite Intemational Ð’Estheti'que et de Cosmetologie — skammstafað CIDESCO. raiunhæft verði ,gert og það strax. Ef svo ilila tetos't til að Vest- mamnaeyjahöfn eyðilieggst, þá telj'um við það enga laiusn á okkar stóra vamidaimáli, þó að eitthvað yrði hresst upp á ná- l'æigar bafinir, sem fyrir emu og bátumum og fó'.ikimiu tvLstrað á nmrga staði. Við leggjum rika áiherzliu á að ný höfn verði byggð fyrir Eyjafjotainm og væmt um þess að þá rnumi Vestmainma eyimgar flestir setjiáist þar að eirns fljótt og ummt er, því að við þelkkj'Uim emgam Vestimanma- eyimg, siem eíflki hefiur fui'lam huig á því að það samfélaig sem við höfium lifað í megi haldast áfram þó á öðrum stað verði og rnuiniu þá Vestmammaeyin'gar aftur geta lagt sim.n hliut á þjóð- arbúið, sem fyrr. Við leggj'um einnig áherzlui á að hafim verði könmium á nýju hafnarstaeði og verði s j ó'm'am nasa .mtö'k im héir í Eyjum höfð að einhverju leyti með í ráðum.“ LOKIÞÓ LOKI ÞÓ heitir sjónarspil með söngvum, sem frumsýndur verð- ur í Iðnó á skirdag kl. 20.30. Höf undur er Böðvar Guðmundsson, tónskáld er Jónas Tómasson (en hamn er helmingurinn af Jónasi og He'mi). Leikstjóri er Steféun Baldursson, leikmynd hefur Magnús Pálsson gert, en Þórleik- ur Karlsson hefur gert leikm>uni og grímur, en tónstjóri er Sigurð ur Rúnar Jónsson. Leikendur eru 23, en hlutverk fleiri, og því leika margir fLeiri em eitt hlut- verk. Með aðal'hlutverkin fara Ágúst Guðmundsson í hlutverk: Loka, Og Kjartan Ragnarssom, sem leikur Þór. Efnið er, eins og nafnið gefur til kynna, úr norr- æmu goðafræðinmi, nánar tiltek- :ð úr sögu í Snorra-Eddu, þar sem hrekkjalómurimn Loki klipp ir hárið af S'f, konu Þórs. Á fundi með fréttamönnum skýrði Vigdís Finnbogadóttir, leikhússtjóri, frá því, að á með- an á æfingum stóð, hafi lieikhús- stjóm ákveðið, að leikrlt þetta ætti jafnt erindi til fullorðna fólksins og barnanna, og yrði það því líka sýnt á kvöldin fyrir stálpuð börn og foreldra, en á daginn fyrir litki börnin. Frum- sýn ng;m verður á skírdag kl. 20.30, og er markmiðið það, að allir fastagestir fái að sjá leik- inn eins og allt annað, sem Leik- félag Reykjavikur sýnir. — Reykjavík 1974 Framhald af bls. 32. 3. júlí 1974, þar sem keppt verði í allflestum íþróttagreinum inn- an Iþróttasambands íslands. Er m.a. gert ráð fyrir bæjarkeppni milli Reykjavíkur og höfuð- borga Norðurlandanna í all- mörgum greinum — t.d. sundi, handknattleik og knattspyrnu. Aðalhátíðahöldin hefjast svo 3. ágúst. Nefndin Ieggur til að árdegis fari fram barnaskemmt un á níu stöðum í hverfum borg- arinnar. Reiknað er með að skreyttir verði 3 stórir vagnar, sem dregnir verði af dráttar- vögnum milli hverfa og í hverj- um vagni verði lítill lúðraflokk- ur úr skólum borgarinnar, leik- flokkur og 2—4 aðrir skemmti- kraftar, sem hefðu þá um leið stjórn á hverjum stað og færu með stutt skemmtiatriði. Einnig yrðu á vögnunum börn í dýra- og trúðargervum, svo og verði klukkur I vögnunum, sem hringt verður á leiðinni milli staða og í upphafi á hverjum stað. Aðalhátíðin fer fram á Arn- arhóli og hefst með því að all- ar klukkur kirkna í Reykjavik hringja samtimis í 10 mínútur. Boðhlauparl mun strax eftir setn ingu hátíðarinnar koma frá Ing- ólfshöfða með blys og kveikja í langeldum. Að lokinni ræðu borgarstjóra verður samfelld söguleg dagstorá, þar sem rakt- ir eru sögulegir þeettir úr sögu Reykjavikur en tónlist og blást- urshljóðfæri teinigja dagskrárat- riðin samam. Kvöldskemmtun verður siðan á Arnarhóli, þar sem lúðrasveit mun leika, þjóðdansar verða sýnd ir, með einsöng og revíuþáttum og loks verður dansað í 2 og % tíma á Lækjartorgi og við Von- arstræti. Næsti dagur verður helgaður íþróttum, og verður þá meðal atriða tafl á Laugardals- velli, þar sem teflt verður með mönnum klæddum I fornbún- inga, en stjómendur hafa enn ekki verið valdir. Um kvöldið munu skátar hafa sýningu á list- um sírnum og einnig varðeld um kvöldið, björgunarsveitir hafi sýningu á tækjum sSnum og notkun þeirra, reynt verður að koma upp dýrasýningu og sýn- ingu á bi'freiðum og öðrum öku- tækjum frá þessari öld. Hinn 5. ágúst er reiknað með bamaskemmtun árdegis i hverf um borgarinnar, en kvöld- skemmtun við Arnarhól með fjölbreyttri skemmtidagskrá og síðan dansi á Lækjartorgi ogvið Vonarstræti. Hátíðinni verður slitið á Arnarhóli kl. 00.40 og langeldar slökktir en lokaatrið- ið er flugeldasýning skömmu fyr ir kl. 1. Borgarráð hefur samþykkt þessi drög fyrir sitt leyti. VORUBILAR Árg. 1968 M-Benz 1513 með 2% tonna foco krana. 1968 M-Benz 1413 með turbo. 1967 M-Benz 1413 með turbo. 1966 M-Benz 1920 1965 M-Benz 1418 með tand- em (drifhausingar). 1965 M-Benz 1418 1971 Scanía Vabis L50. 1966 Scanía Vabis 76 með boggie og 2ja tonna Foco krana í skiptum fyrir 2ja drifa bíl. 1966 Scanía Vabis 76 með boggie og iy2 tonna Foco krana. 1964 Scanía Vabis 55. 1965 Volvo 4751- með turbo frambyggður. 1963 Volvo 475. 1963 Volvo 485 með fram- drifi og 2ja tonna Foco krana. 1963 Volvo 385 með fram- drifi og 2ja torina Foco krana. 1968 Bedford með Leyland vél. 1967 Bedford. 1969 Man 13230 með milli- kassa og spl. drifi. 1968 Man 9156 með svefnhúsi 1967 Man 650. 1962 Man 770 með framdrifi. 1968 Ford D 800. 1968 Ford D 300 með vöru- lyfta ra. 1968 Hencchel HS 22 3ja öxla. 1965 Henschel HS 14. Höfum kaupanda að Volvo NB 88 og M-Benz 1513, 1971. Vinnuvélar Gröfur: Árg. 1968 Bentam C 450 beltagrafa 1968 Bröyt X2. 1970 JCB 3C með nýrri vél. 1967 JCB 3C með nýrri vél. 1966 Massey Ferguson 3165, sjálfsk. 1964 Massey Ferguson með árhúsi. 1963 Farmal B 275 með Stelfab gröfu. Michigan kranabifreið TLDT, 20 möguleg skipti á M-Benz 1513. Einnig höfum við ti( sölu: 2 stk Foco krana 3ja torvna. 1 stk Foco krana 2ja tonna. 1 stk dísilvél úr Scanía Vab. 55. 1 stk. dísilvél úr Volvo 485 (D96 AS 150 hö). 1 stk. grjótpaM. Höfum kaupanda að ýtuskóflu. Einnig að 2ja öxla flutninga- vagna með beisli. B I LA S A LA N „ _ SIMAR /DS/OD 'S&_ Borgartúni 1 - Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.