Morgunblaðið - 15.04.1973, Síða 32

Morgunblaðið - 15.04.1973, Síða 32
5fro Anægjan fvlgir úrvalsferðum SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1973 FARSEÐLAR um allan heim. ALMENN FERÐAÞJÓNUSTA. FERÐAMIÐSTÖÐIN hf Aöailstræti 9 — simi 11255. Lagarf osssmy glið: 8 sfcipverjar í gæzluvarðhald RANNSÓKN á smyglmálinu í Lagarfossi er enn ekki loldð og á föstudag úrskurðaði Sakadóm- ur Reykjavikur, sem hefur rannsókn málsins með höndum, átta skipverja í gæzluvarð- hald í allt að 30 daga, á meðan Eyjar: Vélar kyrrar Áfram tilbúnar til vinnslu ÁKVEÐIÐ hefur verið að flytja ekki, að sinni a.m.k., vélamar úr Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, Eyjaberg- inu og Fiskimjölsverksmiðj- unni að sögn Helga Bergs for manns stjómar Viðlagasjóðs. Sagði Helgi að þessi ákvörð- un gilti miðað við óbreytt á- stand á því svæði sem þessi fiskvinnsluhús eru. Stjórn Viðlagasjóðs fór í venjulega kynnisferð til Eyja íyrir helgina og hafði Morg- unblaðið samband við Helga eftir þá ferð. „Það er nú meira sjálfstraust í mönnum með þessar góðu græjur," sagði Helgi, „og hraunkantur inn við bæinn virðist vera orð inn alveg kald’ir. Þ>ar virðist því ekki yfirvofandi hætta, en maður veit að sjálfsögðu ekki hvað geríst við gíginn ef gos- ið heldur áfram. Menn eru nú að búa sig undir varnarað- gerðir ef aftur syrtir bæjar- megin." Vinnslustöðvarnar vestast í bænum eru því áfram tilbún- ar og geta með stutítuim fyrir- vara hafi'ð vinnslu. rannsókn málsins stendur yfir. Lagarfoss hélt úr Reykjavíkur- höfn í gærmorgun og fór til Akraness. Ný áhöfn var á skip- inu, að undanskildum skipstjóra. Leit tollvarða í skipinu lauk á föstudag. Að sögn Kristins Ólafssonar, tollgæzlustjóra, getur smyglmál- ið orðið Eimskipafélagin-u dýrt, því að auk þess, sem félagið er ábyrgt fyrir öllum sektargreiðsl- um skipverja, reynist þeir ekki borgunarmenn fyrir þeim sjálf- ir, ber því að bera allan kostn- að af leitinni, bæði laun tollvarða og kostnað við að laga aftur til í skipinu, en þar var rótað tals- vert til. Ákvæði eru í lögum um, að þegar „verulegt" smyglmagn finnist i skipi, skuli skipafélag- ið bera kostnað af tollleitinni. Reykjavik 1974: I»essi ungi maður á við aurbley tuna að stríða, eins og svo marg ir aðrir ökumenn þessa dagana, (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Þr igg j a daga hátí ðahöld verða í ágúst Borgarráð hefur samþykkt hátíðardrög í*jóðhátíðar- nefndar Reykjavíkur í tilefni 1100 ára afmælisins ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND Reykja- víkur 1974 hefur tekið sami drög að dagskrá i tilefni af 1100 ára afmæli byggðar í Reykja- vík 1974. Verða aðalhátíðahöldin 3., 4. og 5. ágúst, en áformað er þó að minnast afmælisins með ýmsum hætti fyrr á árinu. Þannig hefur nefndin fyrir sitt leyti samþykkt, að sá gamli sið- Hafnarfjörður: 72 ára maður fannst látinn í fjörunni LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsti í gærmorgun eftir 72 ára gömliun manni, sem síðast hafði spurzt til á föstudagsmorgun. Var hafin skipuleg leit eftir há- degið í gær og fannst lík manns Ins skömmu síðar í í'jörunni nið- ur af Óseyrarbraut í Haínar- firði. Maðuriinm Jiét Jóm Jómsison, til heimilis að HMðairbratut 5 í Hafn axifirði, fyrrverandi starfsmaður Rjafveit'U H afmar f jarðar. Hamm var 72 ára að aldri og lætur eft- ir sig komiu og uppkomim börn. Viðlagasjóður: 360hús á næstu grösum TVEIR menn, Bárður Damíels- som og Hafsteimm Stefánisson, eru raú á vegum Viðlaigasjóðs i Sviþjóð að semja um kiaiup á afllt að 125 húsum fyrir sjóð- imn. Að sögm Helga Bergs stjóm ariformanns Viðlagasjóðs f«r Æjöldl húsamma nokkuð eftiir því hvað þeir raá góðum sammimg- um með stuttum afgreiðsiu- fresti. Búið er að kaupa 135 hús í Noregi og þá fcvað Helgi fyrir- huigað að kaupa um 100 hús í Finmflaradi, em það mál «r í at- huigum. Alls eir Viðlagasjóður því með 260 hús á næstu grös- um auk þeirra 100 sem verða keypt i Finmlamdi. ur verði tekinn upp, að álfadans og brenna verði á þrettándan- um 1974. Verði það upphaf há- tíðahaldanna, en að loknum álfa- dansi verði flugeldasýning. 1 drögum Þjóðhátíðamefmdar Reykjavikur kemur ennfremur fram, að nefndinni þykir rétt að skólaæskan taki virkan þátt í hátíðahöldunum. Þannig er áformað að þjóðhátíðarárið verði hafin í bama- og gagn- fræðaskólum Reykjavikur skipu lögð og aukim fræðsla um 1-and- n'áimisitlíimabii og landnám ís- lands, þar sem reynt verði að gera raemendum grein fyrir lífs- háttum á landnámstíð og sam- anburði á lífi fólks þá og nú. Er gert ráð fyrir ýmiss konar starfi í skólunum í tengslum við af- mælið. Sú hugmynd kemur fram i drögum nefndarinmar að gefim verði út litprentuð bók með teikningum, ljóðum, lögum og stuttum frásögnum skólabarna Reykjavíkur. Hugmyndir um bókina eru þrjár — Bók um Reykjavik nútímans; bókin fjall aði um landmámið og söguna fram til vorra daga, einkum Afbrotafjöld Rannsákniarlögregliumenm , í Reykjavík höfðu móg að starfa i gærmorgum, er þeir femgu til- kynmimigsur um immibroteþjóífnaði i Kteppsspitalanum, Tjannarbar, Vogaveri og söliuturni við Soga- veg, þjófnað úr íbúð, bruma í bílskúr, skemmdarverk i steypu stöð, bíllþjófnað oig þjófnaði úr bílum, auk margs annars. sögu Reykjavíkur og bók sem gerði báðum fyrrgreindum þátt- um skil. Þá kemur sú hugmynd fram í drögunum, að gefnir verði út skuggamyndaflokkar ásamt skýr ingum af munum í Þjóðminja- safninu, svo sem um vopn, skart- gripi, tréskurð, útsaum, kirkju- gripi, búninga, klæðagerð, áhöld og tæki til landbúmaðarstarfa, sjósóknar og annarra starfa. Emn fremur er í drögunum gert ráð fyrir, að vorið 1974 verði sýn- ingar í skólum borgarinnar, þar sem sýndar verði teikningar, munir úr handavimnu drengja og stúlkma, vinna úr ýmsum náms- greinum og iþróttir. Nefndin telur rétt, að 17. júní verði með nokkru öðru sniði en verið hefur hingað til. Verði þetta fyrst og fremst dagur æsk unnar. Reiknað er með að íþróttahátíðin hefjist á Laugar- dalsvellinum með miklum skrúð gönigumai, fiimteikasýininguim og öðrum iþróttum. 1 drögum nefndarinnar er gerð tillaga um mikla íþróttahátíð dagana 30. júní til Framhald á bls. 31. Kjarvals- sýningunni lýkur í dag KJARVALSSÝNINGUNNI í Myndlistarhusinu á Miklatúni lýkur í dag. Yfir 40 þúsund manns hafa þegar séð sýning- uraa, þar af á f jórða þúsund börn úr barnaskólum, sem komið hafa í skipulögðum hópum með kennurum sínum. Sýningin er opin frá kl. 2—10. Um framitengiinigu verðuir ekki að ræða, þair sem önnur sýning verður þegar sett upp 5 húsirau. 72 ára kona höfuðkúpu- brotnaði 72 ÁRA gösraul koraa slasaðist aivariega uim kl. 10 í gærmorg- um, er hún varð fyrir vél'hjóli á miótuim Njálsgötu og Barónsstígs. Hún var flutt í slysadeild til ramnisðkraar og síðan lögð iran á gjörgæzíliudei'ld. Var taM®, að hún væri höfuðíkúpubi’otiiin. Bolungarvík: Helmingi meiri loðna en á vertíðinni í fyrra Bolungarvík, 14. apríl. SlLDAR- og fiskimjölsverk- smiðja Einars Guðfinnssonar á Bolimgarvik hefur nú tekið á móti 10 þúsund lestum af loðnu, sem er helmingi meira en á ver- tíðinni í fyrra. Þessu marki var náð í gær, þegar Reykjaborgin landaði hér 350 lestum og Seley 250 lestum. Vinnsla í verksmiðjunni hefur gengið mjög vel og nýting hrá- efnis verið mjög góð. Afköst hennar munu vera um 180 lest- ir á sólarhring. Hins vegar kvarta menn yfir að erfiðiega gangi að losna við mjölið og hefur aðeins eitt skip komið hing að og lestað mjöl á þessari ver- tið. Hafa þeim þó verið gefin loforð um flutninga, en þau hafa ekki staðizt. Aðalfundur BÍ AÐALFUNDUR Blaðamannafé- lags íslands verður haldinn í dag að Hótel Esju og hefst hann klukkan 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.