Morgunblaðið - 28.04.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973
*
V
- Á tæpasta vaðið
Framhald af bls. 32
arsson, formann Landssam-
bands ísL útvegsmanna. Hann
hafði þá frétt þetta eftir svip
uðum leiðum. Síðan hafði ég
samband við Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, en þeir,
sem ég náði í þar, vissu ekk-
ert. Varaformann S.H. hitti
ég kl. 3 og hann vissi ekkert.
Sem sagt, enginn í forystu-
liði sjávarútvegsins, sem mér
er kunnugit um, hafði viitn-
eskju um, hvað var að ger-
ast, enda þótt þetta sé gert
út á góð störf sjómanna og
forystumanna í öllum sjó-
raanna- og sjávarútvegssam-
tökum landsins.
Mór er hims vegar sagt, að
Magnús Kjartamsson iðmað-
armálaráðherra haifi prédik-
að fyrir iðnaðarmaniniuim, að
von væri á stóraðgerðuim í
efnahagsmálum, svo að iðn-
aðurirm er seonilega að hans
mati og þeirra, sem landinu
ráiða, ei'tthvað veigaimeira
hjól í efnahagslífinu en sjáv-
arútvegurinn og þess vegna
kainirnski eðliiegra, að fiulMrúi
ríkisstjómarinnar fimbul-
fambi meira um þetta við for
ystuliðið í iðnaðinum en sjáv
arútveginum.
Að svo komnu getur mað-
ur ekki metið, hvort þetta
verður til góðs eða ilis fyrir
sjávarútvegirm, vegna þess
að þetta er svo nýtt fynr
manni, að eifcki hefur gefizt
tftmi til þass að vega þetta og
meta að neinu marki.
Að sjáifsögðu hlýtur sú
góða gamla regl'a að vera
höfð í heiðri nú, að gamla
gengið gildi um þær birgðir
útfliutnimgsvara, sem verða
til í landinu 1. maí.
— Maður átti ekki von á
þessu, sagði Gunnar J. Frið-
rifcsson, formaðuir Félags isl.
iðnrekenda. —• Það, sem fyrst
fcermur til hugar, er að iðnað
urirm hefur eklki orðið að-
njótamdi þeirra verðhæfck-
ana á arlendum mödkuðum,
sem fiskaðfurðir hafa ncrtið,
þamnig að þetta hefur óhjá-
kvæmilega í för rnieð sér, að
verð iðnaðarvaranma Jæfckar.
og ég sé ökki, að útöutnings-
tðnaðuiinn geti losað siig við
neitt af þeiim fcostn'aðarhækk
unium, sem dunið hiaifa yfir
undanifarið til þess að mæta
þessari verðlækkun.
Þær iðnaðarvörur, sem
me.st hefur gætt í útf'iutndngi
ofckar, byggja á innlendum
hrá'eifnum en ekki útLeindum
og það liggur ekki fyrir, að
þessi hráiefni lækki í sam-
ræmi við hækkun fcrónuinnar,
svo sem uH og skinn. Því
getur þessi gengi.shækkun
orðið til þess að gera suman
útflutn iingsiðnað algj ör’.ega
óarðbæran.
Ég hef elfcki enn getað gert
mér grein fyrir þvi, hvaða
áhrif til verðílækkiana þessi
gengiishækfcun á eftir að hafa
og þar með til þess að draiga
úr hæktoun toaupgjaldsvísi-
töhi, en ég geri ráð fyrir, að
eitt af markmiðum með þess
ari gengishækkun hafi verið
það. Að minium dómi láta
verðlækkanir meira á sér
standa en verðhækkani.r.
— Ég hef ekki baift tæki-
færi til þess að gera mér
grein fyrir áhrifuim gengis-
hæfckunarinnar og vaxta-
hæfckunarinnar, sagði Krist-
ján Ragmarsson, formaður
Landsambands ísl. útvags-
mtarana. — Það er ijóst, að
verulegar hæfcfcanir hafa orð
ið að undanförnu á útflutn-
ingsaifurðunum, en ég sé
efcfci, í hve mitolum mæli
geragið ^fcerðir möguleikana
á því að hæfcfca fiskverð hinn
1. júní n. k. til þess að vega
upp á móti kostnaðarhækk-
unum toauiphækkananna 1.
marz og þeirra, sem verða 1.
júní.
Með öllu er óijóst, hvað
gert verður til þess að tooma
í veg fyrir stórfeilda hækk-
un kaupgreiðsliuvísiitölu 1.
júiraí, það er uim 10 stig, eins
og fram kom hjá iðraaðar-
málaráðherra í sjónvarpi i
kvöld. En útiilokað er, að far-
ið geti saman hækkun á
gengi og þar mieð rýmun á
ú t: f liu tnin.'gsve rðm ætuim í ísl.
kr. og stórfelld kauphæikkun.
Ég tel, að þaama sé teflt á
tæpasta vaðið með þvi að
gangia út frá, að núvérandi
verðlag, sem er það hæsta,
sem við höfum nofckrú sinmi
búið við, sé varantegt verð-
Lag. Lækkun frá þvi mun þvi
valda ómæddum erfiðleikum.
Frá opnun Færeysku vikunnar í Norræna húsinu í gær. Lengst til vinstri er Magnús Torfi Ólafs-
son menntamálaráðherra, sem opnaði sýninguna eftir að Maj-Britt Imnander forstjóri Norræna
hússins hafði flutt ávarp. Maj-Britt sést hægra megin við Magntis Torfa. Fyrir miðri mynd er
m.a. Gylfi Þ. Gíslason og hægra megin við hann er Sverri/ Egholm landsbókavörður Færeyja.
Þá skildi Guð ekki færeysku
f DAG kl. 15 verður opnuð fær-
eysk bókasýning i Norræna lnis-
inu og Jóhannes av Skarði og
Steinbjörn B. Jacobsen flytja
fyrirlestra um færeyskar bók-
menntir. f kvöld kl. 20.30 flyt-
ur Erlendur Patursson fyrirlest
ur í Norræna húsinu um Sam-
vinnu í Norður-Atlantshafi.
Morgueblaðið rabbaði í gær
stuttlega við Sverri Egholm
landsbókavörð Færeyja um fær
eyskar bókmenntir.
„Færeyskar bókmenntir eru
uragar miðað við íslenzkar bók-
menntir. Kvæðaskáldskapurinn
sem kunnastur er í Færeyjum
hefur um aldir gengið munn-
lega á milli manna.
Það var ekki fyrr en Jens
— Samræmdar
aðgerðir
Framhald af bls. 32
eru huigsuð v:ð kaupgjalds- og
verð'.aigsmál? Vöxtur verðbólg-
unraar er ógnvekjandi. Áætlað
heflr verið, að kaupgreið.sluvi.si-
talan yrði að óbreyttu komin í
140 stig í árslok. Áhrif aðgerð-
anna nú verka óverulega til þess
að draga úr þessari þróun.
VorLð 1970 hreyfði þáverandi
ríkisstjónn því við aðila vinnu-
markaðarlns, að hækka geragi
krórauinnar um 10% vegna þess
skjóta bata, sem orðið hafði í
þjóðfé'.ag'nu eftir hin miklu á-
föll áranna 1967 og 1968. Báðir
aðilar höfnuðu hugmyndimni.
Hafa ef til vilil engin samráð ver
ið höfð við fulltrúa launafólks
eða atvinnurekenda nú?
Augljóst er að þessar efnahags
Kristian Svabo byrjaði skrif í
Færeyjum á 18. öld og 1781 lauk
hann ritverki um Færeyjar, en
það var þó ekki prentað fyrr en
1959. Svabo var einnig sá fyrsti
í Færeyjum sem hóf að rita
munnlegar heimildir manna og
sögur. Danskur maður, Hans C.
Lyngby sýndi færeyskum bók-
menntum einnig mikinn áhuga
á þessum bemskuárum og ýtti
undir ritun á færeysku. Árið
1882 var fyrsta bókin prentuð á
færeysku máli og var það
Kvæðaþáttur um Sigurð Fáfnis-
bana, sem Svabo hafði ritað nið
ur en H. C. Lyngby lét gefa
hann út.
Fyrsta Biblíuþýðingin á fær-
eysku kom út 1823, en hún fékk
ekki góðan hljómgrunn þvl tal-
aðgerðir verða iðnaðinu'm þumg
ar í skauti og var þó sízt á bæt
andi. Erfiðleikarnir á útflutn-
ingi iðnaðarvara vaxa og sam-
keppnisaðstaðan á innlendum
markað: versnar. Hér er mikið
vandamál til úrlau&nar.
Vonamdi fáum við að búa á-
fram að hinum hagstæðu við-
skiptakjörum erlendis. Annars
eru sveifkmnar í þjóðarbúskap
okkar e'tt aðaleinkenni íslenzks
efnahagslífs. Þess vegna var að
því stefnt á viðreiisnartimanum
að jafna sveiflumar til skamms
tíma rraeð t.d. lögum um verð-
jöfnuinarsjóð og til larags tíma
með því að renna fleiri stoðum
undir atvinnulífið, bæði með stór
iðju og annarri iðnþróun.
Mér sýnist mest skorta hjá rík
isstjórninni, nú sem fyrr, yfirsýn
fram í tímann og samræmdar að
gerðir.
ið var að Guð skildi ekki fær-
eysku. Það er af sem áður var.
Upp úr þessu fóru menn þó að
sýna færeyskunni meiri áhuga
og á síðustu öld varð Hammer-
steinritmálið til og við það er
miðað enn i dag.
Um aldamótin síðustu vaknaði
í Færeyjum öflug hreyfing fyriir
FÆREYSKA
VIKAN
því að halda í heiðri og efla
færeyska menningu og aftur
hefjast yrkingar i kvæðaformi,
blaðaútgáfa hefst og áhuginn
fyrir því að festa færeyskuna 1
sessi eflist mikið. Á timabili
voru tvö ritmál í Færej’júm, en
Hammersteinritmálið varð ofati
á, en það byggðist á gamla forn
málinu, íslenzkunni.
Segja má að fyrsta nútíma-
skáldið sé Janus Djurhus, sem
gefur út sina fyrstu bók 1914 og
síðan hefur staða fasreyskra rit-
höfunda farið stöðugt vaxandi
og í dag er mikil gróska í fær-
eyskum bókmenntumi þár sem
bökaútgefandinn Emil Thomsen
er styrkasti hjaUurinn. En það
er margt forvitnílegt í færeyskri
bökmenntasögu og þeir sem
hafa áhuga geta farið i Norræna
húsið i dag. — á.j.
Á Húnavöku
ir fleiri skemmtikraftar, svo
sem Karlakórinn Vökumeinn,
gamanvísnasöngvarar, leik-
fimiflokkar, auk hljómsveitar
Þorsfceiins Guðmundssonar frá
Selfossi, sem leikur fyrir
dansi öll kvöld.
Það er álit þeirra, sem að
Húnavöfcu standa, að hún sé
mikil lyftistöng félags- og
menninigarlífi í sýslunni, enda
sé þátttaka í undirbúnings-
starfi almeran og aðsókn að
sjálfri Húnavöku mjög góð.
Fonmaður U n gmen n asam-
bands Austur-Húnvetninga er
Valgarður HiLmarsson, en
framkvæmdastjóri Hún,a,vök-
unnar er Magnús Ólafsson á
Sveinsstöðium.
Húnvetniraga en sambandið
varð 60 ára á sl. ári. Ung-
m.eniníusamiband ið sér jafnan
um sérstaka dagiskrá á Húna-
vöku og er leitazt við að gera
hana þannig úr garði, að all'r
geti fundið þar eitthvað við
sit’t hæfi. Hjálparsveit skáta á
Blönduósi annast bama
sfecmmtun, þar sem meðal
annars verður sýnt atriði úr
bannale kritinu „Dýrin í Hálsa
skógi“ eftir Thorbjöm Egner.
Tvö leikfélög eru nú starf-
andi í Austur-Húraavatnssýslu
— LeikféLag Blönduóss oig
Leikfélag Austur-Húnavatns-
sýslu, sem stofnað var á sl.
vetri.
Á Húnavökunni sýnir Ledk
félag Blönduóss gamanleikinn
„Þrjá, skálka" eftir Gandmp,
ein leikstjóm og uppsefcningu
annast Tómas R. Jónsson.
Leiikfélag Aust ur<Húnavafcns
sýslu sýnir „Góðir eiginmenn
sofa heima“, eftir Walter El!
is, en leikstjóri er Júlíus Foss
dal.
Á vökunni korraa fram mang
„Þrír skálkar“ — Birna Lúkasdóttir, Njáll Þórðarson, Sigurð-
nr Hermannsson, Pétur Már Pétursson og Kristin Finnsdótt-
ir í hlutverkum sínum.
ÞESSA dagana stendur yfir
Húnavaka, árleg fræðslu- og
skemmtivika Fngmennasam-
bands Austur-Húnvetninga, á
Blönduósi. Húnavakan hófst
miðvikudaginn 25. apríl og lýk
ur henni sunnudaginn 29. apr
U.
Fyrsta Húnavakan var hald
íti árið 1948 og hefur síðan
verið árlegiur viðburður í
menniragar- og félagsstarfi
Húnvetniraga, nema árið 1949.
Frá upphaifi hefur Unigmenna-
saimbairad Austur-Húnvetniraga
haft veg og vanda af und'irbún
ingi og framkvæmd vökunn
ar og frá árirau 1961 heíur sam
bamd ð staðið fyrir útgáfu
rits, sem raefnist Húnavaka.
Ritið hefur að geyma margvia
legam fróðleik svo og fréttir
úr byggðarlaginu, og er að
mestu leyti skrifað af Hún-
vetniraguim. Ritstjóri Húna-
vöku er Stefán Á. Jónsson,
Kagaða'rhóli. í nýútkominni
Húnavöku er rakin saga Urag
mepnasambands Ausbnr-
Leikfimiflokkur frá Skaga-
,,,..... strönd
*