Morgunblaðið - 28.04.1973, Side 5

Morgunblaðið - 28.04.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973 5 IE5IÐ OnGIEGR Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö RUGLVSinGBR ð^-^22480 Oinþurrkoð beyki og lenk nýkomið. Ennfremur harðviðargólflistar úr beyki, eik og mahogny. SÖGIN H/F., Höfðatúni 2 Sími 22184-6. Danskur verkfræðingur sem starfar á íslandi á vegum Sameinuðu þjóðanna, óskar að taka á leigu hús eða íbúð með nýtízku húsgögnum á um 6 mánuði. Aðeins tvennt í heimili. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar gefur Iðnþróunarstofnun íslands, Skip- holti 37, sími 81533. LJÚSGRÆNN WILLV'S WACONER árgerö 1970 er til sölu. Bifreiöin veröur til sýnis í dag, laugardag við Skeifuna 19, suöurdyr, kl. 14.00 til 17.00. 10 ÞUSUNDASTI VOLKSW AGEN-BÍLLINN, FYRIR ÍSLAND ER TIL SÝNIS Á Þegar þér kaupið Volkswagen þá eignist þér bíl með frá- bærum tæknikostum, sem byggjast á áratuga reynslu og háþróaðri tækni,, sem aðeins Volkswagen getur veitt yður. Volkswagen varahlutir og aukahlutir eru framleiddir af sömu vandvirkni og nákvæmni og eru ávallt fyrirliggjandi. Volksvvagen er mest seldi bíllinn, og í hæsta BÍLASVNIIMG 1973 SEM FRAMLEIDDUR ER BÍLASÝNINGUNNI Volkswagen viðgerðarþjónusta, með sérhæfðum viðgerða- mönnum, verkfærum og nýjustu tækni, — jafnvel tölvustýrð- um bilanagreini tryggir hagsmuni þeirra, sem kaupa Volkswagen. Volkswagen viðgerða- og varahlutaþjónusta er nú um land allt, enda er það okkar skoðun að hlutverki okkar sé ekki lokið við sölu og afhendingu nýja Volkswagen-bílsins. endursöluveröi allra bíla á Islandi. - ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN - HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. KOMIÐ - SKOÐIÐ OG KYNNIST VOLKSWAGEN k BÍIASfNINCUNiyi í KLETTACÖRÐil ÞESSAR GERÐIR SÝNUM VIÐ V.W. 1200 - 1300 - 1303 V.W. 1303 LS. sjálfskiptur Fastback 1600 TL Variant 1600 L K 70 L Sendiferðabifreið Pallbifreið Pappbifreið með tvöföldu húsi Kombi — Micro-Bus Camper (húsvagn) s.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.