Morgunblaðið - 28.04.1973, Side 13

Morgunblaðið - 28.04.1973, Side 13
MORGUMBLADIÐ, LAUGAROAGU'R 28. APRítL 1973 13 Gunnar J. Friðriksson flytur ræðu sína. Við lilið hans situr f undarst.jóri, Sveinn Valfells. var óskað eftir sérstökum sam- uindanþeginn virðisaukaskatti. Áfleiðíngin er sú, að þær þjóð- ir sem nota viröisaukaskatt, skapa ú t fl u t n ingsat v innu veg u n um mun betri samkeppnis- aðstöðu en þær þjóðir sem beita venjulegum söluskatti. Mun það vissulega hafa mikla þýðingu fyrir útflutning, ef endurgreidd ur fengist ailur útlagður virð- isaukaskattur á rekstrarvörum og aðkeyptri þjónustu þessara fyrirtækja. Með hliðsjón af samkeppnisað stöðu iðnaðarins ber því að taka til mjög alvarlegrar yfirvegun- ar, hvort ekki sé nauðsyn- iegt að hér á landi verði tekinn upp virðisaukaskattur eins og í öðrum V-Evrópulöndum í stað söil uskatts ins. Einn skattur er það, sem iðn aðimum er gert að greiða, sem landbúnaður og sjávarútvegur eru undanþegnir, en það er 2% % lauinaskattur. f>að er alger jafn réttiskrafa iðnaðarins, að hann verði einnig undanþeginn þesis- iran skatti. AFNÁM tolla af vélum OG VARAHLUTUM Eins og kunnugt er lækkuðu tollar á innfluttum iðnaðar vörum um 30% við inn- göragu í EFTA. Iðnrekendur ósk «ðu eftir þvi, að tollar á hrá- efnunre lækkuðu meira eða um 50% og var fallizt á það og einn- Ig vair óskaö eftir þvr, að toll- ar á vélum féliu alveg niður en þar eð siikt var ekki talið fram kværhanlegt í einum áfanga töktu iðnrefrendur viðunandi að tollar á véium væru 7%, í trausti þess, að fljótlega yrði haf- izit handa um frekari tollalækk- anir á þeim. Iðnrekendlur hafa síðan unnið að því að fá ýmsar lagfærfengar, m.a. á tollum af vélahiutum og kompónentum. Var lögð rn'ikil vinna í það af félagsins hálfu, með aðstoð sérJ fræðinga í tækni- og toliamál- um, að vinna ýtarlegar tiliögur þar að lútandi. Þær tilögur hafa því miðuir ekki ennþá fengið samlþykkt f jármálaráðuneytis- ins. Með hiiðsj,ón af þvi sem ég hef áður sagt um hvað áliðið er aðlögunartímanum og hvenær megi búast vlð að raunverulegri tollvernd iðnaðairims ljúki, er það orðin kmýjandi nauðsyn að nú þegar verði afnumdir tollar af vélum og vétahlutum. Næstu 2—3 árin þarf iðnaðurinn að geta hagnýtt sér til að byggja sig upp tækniiega. Er það frum skilyrði, að hann geti aflað sér þeirra tækja, sem með þarf, á verði sem ekki er hærra heldur en það verð, sem keppinautam- ir þurfa að greiða. t>á er nauðsynlegt að afnema nú þegar það sem eftir stendur af hráefnatollum vegma þess hve iHa sá aðlögumartími hefur nýtzt sem iðnaðurinn hefur haft, einis og ég áður gat unt, vegna verðlagslhafta og þess, að ýmsar þær aðgerðir sem heitið var, hafa komið seinma til fram- kvæmda en ætlað var. fjArmAl iðnaoarins Eiitt af því sem mikið var rætt fyrir inngönguna í EFTA voru fjármál iðnaðarins. Tékið var vei undir óskir iðmrekenda um aukið lánsfé til Iðnlánasjóðs en ekki fallizt á tHimæli um að fram lag ríkissjóðs til Iðniánasjóðs væri jafnhátt iðnlánas ióðsgjaldi. Með lögum, sem samþykkt voru nú í þinglök fyrir forgöngu iðn- aðarráðherra, er að veru- legu leyti komið til móts við þess ar óskir. í»á var farið fram á að aðgangur iðnaðar og kjör varðandi rekstranlán yrðu hiið- stæð og hjá landibúnaði og sjávaútvegi. Á siíðasta ári náði þetta fram að ganga með lög- um um verðtryggimgB iðnrekstr arlátia. Mjög hægt hefur þó gengið-að koma þessif í frárri- kvæmd ert nokkur skriður mun þó vera kominn á það núna. f>á keppniaiánum og var það síðan gert með stofnun Útflutningslána sjóðs, sem tók tid starfa í jan. 1971. Farið var fram á stofnun sérstaks aðlögunarsjóðs í sam- ræmi við tillögur Arne Haar frá 1966. Verkefni hans áttu meðal annars að vera undirbúningsat- huiganir á iðngreinum eða fyr- irtækjahópum til þess að efna til samstarfs eða samrtma og einn- ig stuðningur við kostnað af sérfræðilegri Leiðbeiningarþjón- ustu fyrir fyrirtækjahópa eða heilar iðngreinar. 1 framkvæmd hefur þetta orðið þannig, að ekki vair stofnaður sérstak- ur sjóðuir, heldur hefur Iðnþró- unarsjóður, í samstarfi við sam- tök iðnaðarins, tekið að sér þetta hiuitverk. Á sáðasta þi ngi var samþykkt frumvarp iðnaðar ráðherra, þar sem kotnið er á fót Iðnrekstrarsjóði, sem að miklu leyti liefur sama markmið og eru því fflfflur á að hægt verði að auka þessa starfsemi verulega. Það miki'Ivægasta, sem fram kom í viðræðum um f jármál var það, að ráðherra uppiýsti að ef Isiand gengi í EFTA mundu Norðurlöndin setja á stofn Iðn- þróunarsjóð, t£L að veita fjárfest inganrlán til iðnfyrirtækja, sem yrðu fyrir aukiraii samkeppni vegnai aðildarinnar og einnig til iðnaðar, sem möguleiika hefði á úitflutrn'ingi Þá var eirrnig gert ráð fýrir að sjóðurinn gæti stjnrkt aðgerðir tifl. eflingar sama iðnaði. Ef ekki væri með verð- lagshömlum og of háum sköttum komið í veg fyrir eðlilega fjár- munamyndun hjá fyrirtækj- unum sjálfum, má segja að all- vel sé séð fyrir fjárfestingarlán um tiil samkeppnisiðnaðarins, þó taisvert skorti á um rekstrar- lán. AI HIX TÆKNIÞRÖUN Ljóst 'þótti þegar rætt var um aðildina að EFTA, að ef iðnað- urinn a'tti- aö geta' komizt í við- unandi samkeppnisaðstöðu, yrði að leggja mikla áherzlu á aukna tækni'þróun. Var tekið mjög já- kvætt undir það, að iðnaðurinn fenigi greiðan aðgang að tækni- legri lei ðöe in ingarþ j ón u s tu, að því er smeartir framfeiðiSl'Utækni, rekstrarhagfrasði og stjórnunar mál fyrirtækja og athug- aðir möguleikar á því að starfs- menm fyrirtækja ættu kost á styrkjum til starfsnáms erlend- is. I þvt samibandi gerði þávér- andi iðnaðarráðherra grein fyr- ir ráðagerðum um erlenda sér- fræðiaðstoð í tengslum við UNIDO og áætlunargerð um iðn þróun á nœstu 5—10‘ árum. Sú áætlun er fyrst núna að sjá dagsins ljós og sérfræðHeg aðstoð í tengslu-m við hana hef- ur verið sáralítil nema í útflutn ingsáætlumum og beinum aðgerð uim til að örva og efla útflutn- ing. Sú léiðbeiningarþjónusta sem fengizt hefur fram tifl þessa hef- ur eins og ég hef áður sagt ver- ið kostuð að verulegu leyti af I ðnþróun arsjóði. Hefur Xðnþró- unarsjóður þar unmið mikið gagn og áramgur, þar sem leið- beiningarþjónustu hefur fengst notið við, orðið mjög athyglis- verður. Hefði það orðið mjög al varlegt mál ef iðnaðurinn hefði orðið að bíða þess, að iðnþró- umaráætluinim kæmi til fram- kvæmda. Er það nú orðin knýjandi nauðsyn, að tækniþjón uista við iðnaðimn verði stórauk- in og fastara skipulagi komið á þá starfsemi, og tryggja þarf henni nægilegt fjármagn. H»NI>RÓUNARMIÐSTÖ» ÍSLANDS Um langt árabH hafa verið starfandi 3 stofnanir, sem ætl- að heíur verið það hlutverk að ; þjóna iðnaðinum, þ.e.a.s. Ramn- sóknarstofnun iðnaðarins, Rann sóiknarstofnun byggingariðn- aðarins og Iðnaðarmálastofn- un íslands, sem síðan varð Iðn- þróunarstofnun Islands. Iðnrek- endur hafa lengi álitið. að vegna fjárskorts og einníg vegna skipuIagsgaUa hafi þess- ar stofnanir ekki getað veitt iðn aðiniuim þá þjónustu sem hann þarfnast. Þess vegna gerði Fé- Lag íslenzkra iðnrekenda það að tiHögu sfeini, þegar leitað var um sagnar um frumvarp til laga um Iðn þróimar.st.o f nvn Islands, að komið yrði á fóit tækniþjónustu- stofnun fyrir iðnaðinn, í Ukingu við það sem á Norðuriöndunum er kaffiað Teknoiogisk Institut. Slíkar stofnanir eru starfandi á öHum hinum Norðurlöndun- um og gegna því hlutverki að auka tækniþekkingu í iðn- aði með námskeiðum og. með leið beiningum innan fyrirtækja ásamt því að taka að sér ýmsa prófunar- og tilraunastarfsemi fyrir iðnaðinn. Miðar þessi starf semi fyrst og fremst að því að gera somáum og.miðlungsstórum iðn f yrirtækjum kleift að hag- nýta sér niðurstöður rannsókna óg afla sér tæknikunnáttu, sem annars er aðein® á færi stór- fyrirtækja í iðnaði. 1 samba.ndi við þessa ósk skipað! iðnaðar- ráðherra á s.l. vori nefnd, sem í áttu sæti fulltrúi iðnreken<tS auk forstöðumanna þjónustu- stofnananna þriggja og fuUtrúi ráðuneytisins. Nefnd þessi hef- ur skilað áliti um samhæfingu tæknistofnana iðnaðarins. Nefndin Leggur til að opinber þjónustustarfsemi á sviði tækni- og stjómunarmála i þágu ís- lenzks iðnaðar verði samhæfð undiir einni stjórn í einni stofn- un sem hljóti nafnið Iðnþróun- armiðstöð íslands. Skal hún vinma að hagnýtum rannsóknum, tiliraumum, prófunum og tækni- legu eftiriiti, skipulegri ráðgjöf, fræðslu, upplýsingarstarfsemi og stöðlun. Eítt af megin atriðun- um í tiHögu nefndarinnar er auk in áherzla á starfsemi ráðunauta og að eitt af hlutverkum þeirra séu heimsóknir til fyrirtækj- anna. Tfl þess að starfsemi slíkrar stofnunar komi að notum, þarf hún að sjálfsögðu traust- an tekjustofn, sem byggi á föst- um framlögum á fjárlögum en einnig tekjum af seldri þjónustu. Einhverjir kunna að segja, að ef núverandi stofnunum væri trvggt nægilegt fjármagn væri óþarfi að koma á sflkri stofnun. Það er þó skoðun iðnrekenda að þar muni vanta þá samhæffeigu sem nauðsynleg er, sérstaklega núna, þegar gerðar eru alhliða úttefctir á heilum iðngrein- um eða fyrirtækjum þaa* sem þurfa að koma til leiðbeiningar á öllum sviðum þ.e.a.s. í tækni, stjómun og verkfræðslu. Eins og ég gat um áður er það tiLgangur tækniþjónustú- stöðva (Teknologisk Institut) að koma árangri a-f starfi rann-sókn arstofnana út í iðnaðinn, en ekki að fást við grundvall- arrarmsóknir sem eiga heima í rannsóknarstofnunum, sjálfstæð um eða í tengsium við hásfcóla. Ég vil ekki vanmeta það starf sem þjónustusftofnanir iðnaðar- ins hafa unnið til þessa. Þær staðreyndir blasa hhw veg- a við, að eigi iðnaðurinn að fá staðizt, verður haran að hafa að- gang að tækniþjónustu, sem ekki má standa að baki því sem keppinautar hans 4 binum Norð urlöndunum hafa. Revnslan þar hefur sýnt, að fyrir smærri og meðalstór fyrirtæki, eins og þorri íslenzkra iðnfyrirtækja er, verður það bezt gert gegnum Teknologisk Institut eða blið stæðar tækniþjónustumiðstöðvar. TiHögur nefndarinnar um Iðn- þróunarmiðstöð Islartdis stefna í þá átt og ber því að hrinda þeim í ffamkvæmd með þeim breytingum sem F.Í.I.' hefur lagt til. Ég hef nú bent á þau heíztu atriði, sem rætt var um í sam- bandi við inngöngu íslands í EFTA. Á það sama að sjálf- sögðu ernnig við eftir að Island hefur gert samnimg við Efnaixags bandalag Evrópu um hliðstæðar toiíaniðurfærsl'ur. b( i*> vi:l oo ódýbt 1 KAi'PMANNAHflFN IVIikið íækkuð vetrartfjöld. Hotel Yiking- býður yður ný- tízku herbergi með aðgangi að l>að» og berbergi með baði. Siinar i ölium her- bcrgjum, fyrsta flokks veit- ingasalnr, bar og sjðnvarp. 2 mín f r& Amalicnborg. 5 mín. til Kongens Nytorv og Stríksins. | HOTEL VIKING E m Bredgade 65, 1260 Kobenhavn K m m Tff. (01) 1245 50, Telex 19590. £ m m Scndum bækling og verð ■ r4iuiiiiniiiniiiiiiii^ MATVÖRUVERZLANíR Kœliborð Tif söfu er amerrskt kætiborð, ekki nýtt, en mjög vandað. 2,70 m x, 1,15 m. Spegili og Ijós í baki. Sérstaklega hentugt fyrír gænmeti og ávexti. Verð- og greiðslufyr'trkomulag eftir samkomulagi. Upplýsirtgar í síma 19176. Hnppdrætti 6. bekkjoi V.Í. Dregið hefur verið í heppdrætti 6. bekkjar Verzlunarskóla Islands Upp kormi eftirfarartdi númer 1. 5633. — 2. 1661. — 3. 541. — 4. 5172. Upplýsingar í síma 13550. milli kl. 2 og 3 alla virka daga. Htísnæði til leigu Tit leigu er 240 fm. húsnæði að Hjalla- brekku 2, Kópavogi (gengið inn frá Auð- brekku). Húsnæðinu má skipta í tvo híuta þannig að sérinngangur og sér- hiti yrði fyrir hvorn hluta. Húsnæðið er nýtt og mjög hentugt fyrir fæknastofur, skrifstofur eða léttan íðnað. Gott útsýni. Húsnæðið verðurtil sýnis r dag kl. 16-18. Aðalfasteignasalan, Austurstr. 14 Sími 38785 - 26560.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.