Morgunblaðið - 28.04.1973, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973
m U KVK'
Skrifstofustari
Auglýst er eftir skrifstofumanni, er hefji störf
nú þegar.
Þeir, sem hafa hug á starfinu, láti afgreiðslu
blaðsins í té orðsendingu um nafn sitt og fyrri
störf merkt: „Skrifstofustarf — 8169".
Júrniðnoður
Eftirtaldir starfsmenn óskast hið allra fyrsta.
Aðstoð við rnnnsóknir
Stofnun í Reykjavík óskar eftir manni til starfa
við aðstoðarstörf við rannsóknir.
Umsókn óskast send ásamt nafni og heimilis-
fangi afgreiðslu blaðsins, merkt:
„Rannsóknarstarf — 8170".
Fiskeldismnðnr
Atvinnn
Vanar saumakonur og stúlka til starfa á snið-
stofu okkar óskast strax.
Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum,
Þverholti 17.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H/F.
Mntsveinor
Rennismiðir
Plötusmiðir
Vélvirkjar
Aðstoðarmenn
Nánari upplýsingar veittar í sima eða
* á staðnum.
%:
ÞRYMUR H/F.,
Borgartúni 27 — Sími 20140.
Verknmenn og
skipnsmiðir ósknst
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri.
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK
Sími 10123.
Lngermnður ósknst
Heildverzlun óskar eftir traustum og reglu-
sömum manni með bílpróf. Nokkur starfs-
reynzla æskileg.
Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist
afgreiðslu blaðsins, merkt: „Framtíðarstarf —
8168".
Skrifstoíustnrf
Stúlka óskast til vélritunar og annarra skrif-
stofustarfa. Reynsla ekki áskilin. Til greina
kæmi starf hálfan daginn.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendast afgr. Morgunblaðsins
merktar: „9250" fyrir 3. maí n.k.
Borgnrnes
Rafvélavirkja vantar til starfa hjá Bifreiða- og
Trésmiðju Borgarness.
Upplýsingar gefur Grétar Ingimundarson
í síma 7200 eða 7218.
ý Skrifstofustnlkn
Vel menntuð stúlka óskast í skrifstofu.
Umsóknir með almennum upplýsingum, legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. maí, merkt: „Skrif-
stofustúlka — 30".
Frnmtíðnrstnrf
Viljum ráða eftirtalið starfsfólk:
Stúlku í frágang bóka.
Pilt til aðstoðar í fjölritun.
FJÖLRITUNARSTOFA
DANÍELS HALLDÓRSSONAR,
Ránargötu 19.
Óskað er eftir manni til starfa við fiskeldisstöð
í nágrenni Reykjavíkur.
Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt upplýsingum
um heimilisfang, fyrri störf og aldur á af-
greiðslu blaðsins merkt: „Fiskeldi — 8171".
Skrifstofustúlkn
óskast til skjalavörzlu og vélritunarstarfa.
Gott starf.
Tilboð með upplýsingum um menntun, aldur
og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 4. maí n.k.
merkt: „Skrifstofustúlka — 615".
Atvinnurekendur
Ungir menn sem eru í þann veginn að Ijúka
námi í löggiltri endurskoðun geta bætt við sig
verkefnum.
Veitum skjóta og góða þjónustu, endurskoðun,
reikningsuppgjör, bókhald, rekstrareftirlit,
greiðsluáætlanir.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt:
„Áreiðanlegir — 8295".
Með upplýsingar verður farið með sem algjört
trúnaðarmál.
Skrifstofustörf
Ung vel menntuð stúlka, vön skrifstofustörf-
um og getur annast enskar bréfaskriftir, óskast
á skrifstofu stórrar verzlunar í Reykjavík.
Tilboð merkt: „Skrifstofustörf — 29" sendist
afgr. Mbl. fyrir 5. maí.
Stúlkur óskust
til pökkunar hálfan og allan daginn.
Nánari uppl. veittar í Skeifunni 15 milli
kl. 5 — 6 mánudaginn 30. apríl
HAGKAUP,
Skeifunni 15.
Skrifstofusturf
— húlfun doginn
Starfið er sjálfstætt og fólgið í:
1. Almennri vélritun
2. Spjaldskrárgerð
3. Ljósritun og fjölritun
4. Dagbókarfærslum
5. Sjóðsvörzlu o. fl.
Upplýsingar um menntun, starfsreynslu og
aldur sendst afgr. Morgunblaðsins merkt:
„Góðan daginn — 8297“ fyrir 4. maí n.k.
Með umsóknir verður farið sem trúnað
og öllum svarað.
Matsvein vantar nú þegar að Hótel Mánakaffi,
ísafirði. Framtíðarstarf fyrir góðan og reglu-
saman mann. Góð laun i boði.
Upplýsingar gefnar á City hotel, Reykjavík.
Óskum eftir uð rúðu
mann til útkeyrslu og lagerstarfa.
Upplýsingar veittar milli kl. 8—10 mánudag
og miðvikudag að Lágmúla 9.
BRÆÐURNIR ORMSSON H/F.
Skrifstofumuður óskust
Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofu-
mann. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur
launaútreikningum og almennum skrifstofu-
störfum.
Upplýsingar í síma 33942 mánudags, þriðju-
dags- og miðvikudagskvöld frá kl. 7 — 9.
Bifvéluvirki
Bifreiðaeftirlit ríkisins óskar að ráða bifvéla-
virkja með meiraprófsréttindi til starfa við
bifreiðaeftirlitið í Reykjavik.
Nánari upplýsingar um starfið veittar á skrif-
stofu bifreiðaeftirlitsins að Borgartúni 7.
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS.
Atvinnu
Karlmenn og stúlkur ekki yngri en 17 ára
óskast til verksmiðjuvinnu. Vaktavinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í sima.
H/F HAMPIÐJAN,
Stakkholti 4.
Bóksulu stúdentu
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut,
vill ráða starfsfólk sem allra fyrst. Um er að
ræða fjölbreytt störf. Reynsla í afgreiðslu- og
skrifstofustörfum æskileg.
Tungumáiakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Félagsstofnun stúdenta,
Pósthólf 21, Reykjavík, fyrir 10. maí nk.