Morgunblaðið - 28.04.1973, Side 21

Morgunblaðið - 28.04.1973, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRlL 1973 21 *. stjdrnu . JEANE DIXON rtrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I dag er úr vondu að ráða og erfitt um ákvarðanir. láklega ferðu eitthvað að skemmta þér í kvöld, og átt þú eftir að skemmta þér konunglega. Nautið, 20. april — 20. maí. l?að dugar lítið að skalla skoUaeyrum við hlutumim og ættir þú að reyna að Ijúka því verkefni, sem þú hefur lengi verið að basla við. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Uklega verður þetta góður dagur, og þó einkum veikara kyn- inu i hag. Eitthvað eru peningamálin þó varasöm. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Eitthvað leggst daguriim illa í þig, þó svo að allt útlit sé fyrir að þetta verði hagstæður dagur. Iáklegra færðu skorið úr einhverju, sem valdið hefur þér áhyggjum lengi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. l?ú færð óvænta uppliringingu seinni liluta dagsins, og á það eftir að hafa áhrif á gang mála i kvöld, og jafnvel í náinni fram- tíð. Vertu þó ekki of fljótfær við ákvarðanir þínar. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Dagurinn gengur alveg eins og bezt verður á kosið, en þó getur verið að þú verðir fyrir einhverjum vonbrigðum í kvöld. Farðu var- lega í ölium peningamáium. Vogin, 23. september — 22. október. Um leið og fer að vora, hressast Vogarmenn mikið audlega og verða mun skapbetri. Þú leikur á als oddi í dag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. í dag er líklegt að þú fáir eitthvert svar, sem þú hefur lengi verið að bíða eftir. Langt er síðan að þú heimsóttir ættingja þína, og ættir þú þess vcgna að bregða þér í heimsókn í kvöld. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Svo virðist, sem þá hafir legið í einhverju sleni undanfarið, og ekki vanþörf á því að fara rétta sig við. Mundu að margir treysta á þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. 1 dag skaltu hafu það fremur rólegt og reyna að skipuleggja þín mál örlítið fram í timann. Þú hefur lagt of hart að þér undanfarið. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Taktu nú á þi*r rögg og ijúktu við óklárað verkefni, því eftir engu K.R.R. i.B.R. Melavöllur: i DAG KLUKKA 14 LEIKA Armann — Valur Mótanefnd. Málarar — listamenn Mánudaginn 30. apríl heldur bandarískur málari Hr. Keith Crown, erindi um vatnslitamyndagerð I Banda- ríkjunum og sýnir jafnframt kvikmynd og skugga- myndir um það efni. Erindið hefst kl. 6 e.h. að Nesvegi 16. MENNINGARSTOFNUN BANDARÍKJANNA. Tvœr íbúðir til sölu I Norðurmýrinni í Reykjavík eru til sölu tvær íbúðir I sama húsi. Ibúðirnar eru: 4ra — 5 herbergja íbúð á 1. hæð ásamt sérgeymslu á jarðhæð auk sameiginlegs þvottahúss. Ibúðin var endurbætt verulega fyrir fáum árum. Góð teppi eru á öllum herbergjum, stofum og skála. Ibúðin verður laus um miðjan júní n.k. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt sérgeymslu auk sameiginlegs þvottahúss. Ibúðin var standsett fyrir u.þ.b. 2 árum og eru ný teppi á öllum herbergjum. Ibúðin verður laus 15. maí n.k. fbúðirnar seijast saman eða í sitt hvoru lagi. Upplýsingar veittar í síma 14033 föstudaginn 27. apríl kl. 6 — 8 e.h. og laugardaginn 28. apríl kl. 1 — 3 e.h. — Watergate Framhald af bls. 11. enda þótt forsetinn hafi alls ekki fengið vitneskju um Water- gateaðgerðirnar fyrr en eftir á, þá sé það að nálgast vissu, að menn úr nánasta hópi samstarfs- mamna hans höfðu fyrirfram vit- neskju um Watergate áformin og lögðu jafnvel blessun sína yfir þau. Enda þótt forsprakki Wat- ergate sakbominganna hafi ekki enn fengizt til þess að leysa frá skjóðunni, hver var upphafs maður málsims, hverjir lögðu á ráðin og stjórnuðu aðgerð- um þeim, sem fram fóru í aðal- stöðvum demókrata i Watergate byggingunni í Washington 17. júní í fyrra, biður almenn- ingur i Bandaríkjunum þess með eftirvæntingu að fá svör við þessum spumingum. (Þýtt og endursagt úr The New Vork Times). Hugheiiítar þakkir send'i ég ykkur ölllum, sem sendu mér gjafír og hlýjar kveðjur á 75 ára afmæti minu. Uifið heil. Benedikt Grínisson, Kirkjubóli. Hjartanis þakkir færd ég öli- uim þe.iim, sem glöddiu mig með heiimsókmum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmælii mínu, 19. april sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blesisi ykkur öH. Sigríður Guðjónsdóttir, frá Bæ í Króksfirði. ____________-ALBÚM. Myndaalbúm. Póstkortaalbúm. Minningarkortaalbúm. Frímerkjaalbúm. Myntalbúm. Vindlamerkjaalbúm. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöröustig 21 A-Simi 21170 Fermingarskeyti sumorstnrfs KFUM og KFUK Opið á eftirtöldum stöðum: Amtmannsstíg 2 B kl. 10 — 12 og 13 — 17. Kirkjuteig 33 kl. 13 — 16. Holtavegi (við Sunnuveg) kl. 13 — 16. Langagerði 1 kl. 13 — 16. KFUM og K-húsinu í Breiðholti (nálægt iþróttavellinum) kl. 13 — 16. Rakarastofu Árbæjar kl. 13 — 16. Eflum sumarstarfið! VATNASKÓGUR - VINDASHLÍÐ. r : \ LOONUNOTAEFNI Þegar mikið er i húfi, er nauðsynlegt að geta treyst veiðafærunum. Yfir 500 þúsund tonn af loðnu hafa verið veidd á þessari vertíð í nætur framleiddum úr efni frá AL. FISKERNES REDSKAPSFABRIKK, sem er stærsti framleiðandi á nótaefni í Noregi. Vegna sérstakra samninga getum við boðið loðnunótaefni ásamt teinum og flotum á sérstaklega hagstæðu verði, ef samið er fljótlega. Við gerum föst verðtilboð til afhendingar í sumar, eða haust. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. seifur KIRKJUHVOLI REYKJAVlK SlMI 21915

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.