Morgunblaðið - 28.04.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 28.04.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGOR 28. APRlL 1973 29 20.20 Veður og aufrlýinffar 20.25 Hve g:löð er vor æska Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir. Umsjónarmenn Björn Th. Björns- son, Siguröur Sverrir Pálsson, Stef- án Baldursson, Vésteinn ólason og Þorkell Sigurbjörnsson. 21,50 Dýr fi bliðu og stríðu Fræöslumynd frá Time-Life um atferlisvenjur dýra og viöhald tegundanna. í»ýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22,15 Milljónamærin (The Millionairess) Brezk gamanmynd frá árinu 1960, LAUGARDAGUR 28. april 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forusftugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guöríöur Guöbjörnsdóttir les síöari hluta sögunnar „Á grasaf jalli** eftir Hannes J. Magnússon (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriöa. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll HeiÖar Jónsson og gestir hans ræöa um útvarpsdagskrána og greint er frá veöri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 íslenzkt mál Jón AÖalsteinn Jónsson cand mag. flytur þáttinn. 15.00 (íatan min Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 16. leikvika — leikir 21. apríl 1973. ÚrslitaröSin: 11X — XII — XII — X22. 1. Vinningur: 11 réttir — kr. 241.000,00. nr. 12102. Bílar til sölu FORD F. 250 með framhjóladrifi frá verksmiðju V 8 vél og mjög vönduð yfirbygging. Ekinn 51 þús. míiur. FORD GALAXIE '68 2ja dyra V 8 vél, vökvastýri o. fl. Ekinn 44 þús. mílur. Báðir bílarnir óvenju góðir. Upplýsingar hjá Ford-skálanum eða í síma 31096. byggð á leikriti eftir Bernard Shaw. Leikstjóri Anthony Asquith. Aöalhlutverk Sophia Loren, Peter Sellers, Vittorio de Sica og Alistair Sim. í»ýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. AÖalpersóna myndarinnar er ung og fögur stúlka, sem erft hefur ógrynni fjár og ótal milljónafyrlr- tæki. Hún er þó ekki fyllllega ánægö meö lífiö og finnst þaö hetat skorta á hamingju sína, aö henni hefur ekki tekizt aö finna sér hæfl legan lífsförunaut. 23,40 Dagskrárlok 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Stanz Árni Þ»ór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Síðdegistónleikar a. Kurt Kalmus og kammersveitin I Múnchen leika Óbókonsert í C- dúr eftir Haydn; Hans Stadlmeir stj. b. Gábor Gabos og Sinfóníuhljóm- sveit ungverska útvarpsins leika Rapsódíu fyrir píanó og hljómsveit op. 1 eftir Béla Bartók; György Lehel stj. c. Rikishljómsveitin i Sofiu leikur Sinfóníu eftir Ljubomir Pipkov; Konstantín Uiev stj. 18.00 Eyjapistill. BænarorÖ. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiðlarnir Einar Karl Haraldsson sér um þátt inn. 19.40 Á tali við listamann Viötalsþáttur í umsjá Sólveigar Jónsdóttur. 20.00 H1 jómplöturabb t>orsleinn Hannesson bregöur plöt- um á fóninn. 20.55 „Maðurinn í rauða vestinu", smásaga eftir Jens Pauli Heinesen . Séra Jón Bjarman les eigin þýð- ingu. 21.25 (íömlu dansarnir Nils Flácke og Elis Brandt leika lög eftir Ragnar Sundquist. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. aprfl 17.00 I>ýzka f sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 21. og 22. þáttur. 17.30 Sólin og hf. Norris Mynd frá Sameinuöu þjóðunum um nýtingu sólarorku. ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.00 bingvikan í»áttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn í>orsteinsson. 18.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Ómar Ragnars- son. Hlé. Sól og vor sudur í löndum Vorið er að koma suður í álfu og Loftleiðír bregða ekki vana sínum, en bjóða nú: ^ frá 1. apríl til 15. maí lœkkuð vorfargjöld til fjölmargra staða í Evrópu ... .... og það er margt fleira í pokahominu. . Tl Ferðaskriístofurnar og umboðsmenn Loftleiða um allt land veita upplýsingar, taka á móti farpöntunum og selja farmiða. L0FTLEIBIR 20.00 l’réttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.