Morgunblaðið - 28.04.1973, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1973
31
i
— Góður af li
Framhald af bls. 32.
með samteuls 1020 t»nm — og
haesti bátu'rinn var Halkion með
61 tornn af 2ja nátta fiski, Lóm-
ur var með 43 tonn og Stígandi
mieð 40. Tií Þorlákshafnar komu
í fyrratkvöid 57 bátar mieð
1059,5 tann og hœs'ti báturinin
var Lundiimn með 55,7 tonn. í
gærmorgun l'önduðu trollibátar
I Þorlákshöfn — Mairz VE lamd-
aði 47 tonnum, anivar 31 tonni og
hinn þriðji 26 tommium.
— Réttlætismál
Framhald af bls. 17.
unnt sé að ná samningum við
þessar þjóðir, sem hafa að vísu
sýnt mikinn yfirgang og forkast
anlega framkomu í fiskveiðum
við ísland. Slíkir samininigar ættu
skilyrðislaust að hafa í för með
sér 40% m'mnkum afla Breta hér
við land á 75% stærra hafsvæði
en 50 mílumar ná yfir. Vegna
þess, hve fiskistofnarnir við Is-
land eru iLla farnir, að áditi fiski
fræð nga, verður að búast við
m'ininkandi heildaraflamagmi af
íslandsmiðum. Hagsmiumir okk-
ar eru þvi enn meiri en ella að
tryggja aukna hlutdeild okkar í
heildaraiflamagnimu næstu tvö ár
in þangað til hafréttarráðstefn-
unni er lokið eða dómiur gemgur
um miál okkar fyrir Alþjóðadóm
stólnium í Haag og sigur okkar
er andanlega tryggður og ráð
yfir landgrunninu öllu.
Það er skylda okkar að leitast
við að semja um deilumál okkar
og koma i veg fyrir ófrið. Við
hrósum okkur af að vera vopn-
latus, friðelskandi smáþjóð, sem
virðir lög og rétt. Við eigum að
sýna það í verki. Þótt islenzkir
kommúnistar efni til stríðsæs-
iniga þá fer Isilendiimguim það illa.
Tilgamgslaust er fyrir okkur að
vimna mál með Vopnagný. Rétt-
lætismál v'nnum við hér eftir
sem hintgað til með rökum og
festu. Við eiguim ekki að predika
friðsamlega lauisn deilumála fyr
ir öðrum, ef við treystum okkur
ekki sjálfir að fara svo að, þegar
v ð eigum í hl-ut. Hættuástand er
á miðunum. Mannslíf eru í veði.
Á meðan getiur ríkisstjórnin ekki
haldið að sér höndum. Þumg á-
byrgð getur hvílt á heinni ásamt
með brezkum og vestur-þýzkum
ofbeldisseigigjum, ef ilila fer.
•— Watergate
Franihald af bls. 1.
uppljóstrananna í Watergate-
málinu og mieða.1 amnairs sagt að
John MitcheU fyriruim dómsmála
ráðhenra og John Dean lögfræði
ráðumajufiur haifi báðir tekið þátt
í sikipulagningu njósnanma í
W atergatebyggimguinni.
John Ehrlichman hefur stað-
fest að hann hsaifi afhient Gray
Skjöliin frá Hunter en neitar að
hann haifi ftkipað að þaiu skyldu
eyðilögð. Hvorki Dean né Gray
haifa viljað ræða blaðafréttir um
þa'ssar upplijóstramir, en haiff er
eftir Gray að skjölin hafi ekki
fjalliað um Waitargabemálið. -—
Ehrlichman neitair að hafa lesið
skjölin og saima er haft eftir
Gray, en siagt er að þaiu hafi
haft að geyma fölsuð skeyti úr
utanrikisráðuneytimu þar sem
reynt hafi verið að bendla
Kennedy heitinn forseta. við
bamaitiiræðið við Ngo Dinh
Diem, forseta Suður-Vietnam. —
Eitt skjalið miun hafa fjal'að um
bíLslys Edwards Kennedys 1969.
Ehr'lichman á aö hiafa. sagt að
skjöl'in mættu „aldrei sjá dags-
ins ljós“.
Gray saigði af sér nokkrum
tíimum eftir að varadeiðtogi
dem'ókrata í öldungadeilidinni,
Robert Byrd, skoraði á hann að
biðjast lausnar. Hann sagði að
FBI væri aíls elkiki viðriðið mál-
ið, en afsögnin væri naiuðsymlieg
til þesis að ailrikisliögreglan biði
ekki áiitshniekki og heiðarliei'ki
hennar yrði ekki dreginn í efa.
Los Ainigeleis Times saigði í
dag að nökkrum vilk'um eftir að
maður „ ákærður um f járgliæifra,
Robert L. Veisco liaigði 200.000
dali í kosningasjóð Nixonis for-
seta í fyrra hafi Ebrlichman
lofað að hjálipa honurn að ná
undirtöikum í Intraibankanum í
Libanon, einum þeim stærsta
í Miðausturlöndum. Veisco hefur
verið ákærður fyrir 224 mLIUjón
dolliara rán úr Investor Over-
seas Servicets í Genf og hjá hon-
uim starfair Donald A. Nixon, 26
ára giamaill frændi Nixons for-
seta.
Rósastilkar
Gróðrastöðin BIRKIHLÍÐ,
Nýbýlavegi 7, Kópavogi,
Sími 41881,
Einbýlishúsalóö
SKERiAHRÐI TIL SÖLU.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 22911.
FASTEIGNAVAL,
JÓN ARASON HDL.
Til sölu
Mercedes Benz 250 árgerð 1969. Til sýnis og sölu
á Fífuhvammsvegi 7, Kópavogi, sími 41843, laugar-
daginn 28. og sunnudaginn 29. apríl n.k.
Fiskibátar til sölu
8 — 9 — 15 — 16 — 17 — 20 — 26 — 37 — 40 — Skipti á
minni bát koma til greina — 45 — 50*— 60 — 65 — 70 —
100 — 105 — 150 — 160 — 250 tonn.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, sími 14120.
— Gengishækkun
Framhald af bls. 1.
þessi ráðstöfun ætti að lækka
innflutningsverðlag og draga úr
verðbólguvextinum, en hér væri
þó ekki um að ræða neina end-
anlega lausn á þeim efnahags-
vanda ,sem nú steðjaði að, þó
að þessi ráðstöfun væri til bóta.
Þá var samhliða þessum ráð-
stöfunum tilkynnt, að lágmarks-,
bindingar innlánsstofnana við
Seðlabankajin hækkuðu úr 20 i
21%. Þetta er gert til þess að
draga úr peningaþenslunni, en
talið er, að þessi ráðstöfun dragi
um 300 millj. kr. frá bankakerf-
inu á rúmu ári.
Síðast var gengi islenzku krón
unnar hækkað 1924, er rikis-
stjórn Jóns Þorlákssonar satvið
völd.
Fréttatilkynning Seðlabankans
um gengishækkunina fer hér á
eftir:
Bankastjórn Seðlabankans hef-
ur í dag með samþykki ríkis
stjórnarinnar og að höfðu sam-
ráði við bankaráð ákveðið að
taka upp nýtt stofngengi Is-
lenzkrar krónu. Samkvæmt hinu
nýja gengi jafngildir hver króna
0,00792269 grömmum af skíru
gulli, en það er 6% hækkun frá
því gengi, sem í gildi hefur ver-
ið. Tekur hið nýja gengi gildi
kl. 9.30 f.h. hinn 30. aprll 1973.
Þá hefur bankastjórnin jafn-
framt ákveðið verulegar breyt-
ingar tii hækkunar á vaxtakjör-
utn Seðlabankans og innláns-
stofnana, svo og breytingar á
reglum um bindiskyldu innláns-
stofnana, svo sem nánar verður
gerð grein fyrir hér á eftir.
Þegar ákvörðun var tekin um
það 15. febrúar sl., að ís-
lenzka krónan skyldi fylgja
þeirri gengislækkun, um 10%,
sem þá varð á bandarískum doll
ar, var það gert með hliðsjón
af útflutningsverðlagi og af-
loomuhorfum sjávarútvegsins,
eins og hvort tveggja var þá
metið. Síðcin hafa orðið veru-
legar hækkanir á útflutnings-
verðlagi, og á það við um allar
helztu framleiðslugreinar sjáv-
airútvegsins. Talið er, að meðal-
verð á freðfiskafurðum hafi
hækkað um a m.k 10%, frá því
fiskverð var ákveðið við upphaf
vetrarvertiðar, og enn meiri
hækkun hefur örðið á saLtfiski.
Verðlag á afurðum loðnuveið-
anna, einkum mjöli, hefur og
komizt hærra en ráð var fyrir
gert, og raunar hærra en áður
hefur þekkzt. Á móti hinni hag-
stæðu verðlagsþróun kemurþað
að vísu, að afli á þorskveiðum
á vetrarvertíð hefur orðið minni
en áætlað var, og á það einkum
við um fyrri hluta vertíðarinn-
ar, en til þess liggja ýmsar sér-
stakar ástæður, svo sem áhrif
eldgossins í Vestmannaeyjum,
togaraveirkfallið, ógæftir og
minni sókn á þorskveiðar vegna
óvenju langrar loðnuvertíðar.
Virðist óeðlilegt að draga þá
ályktun af þessu, að árangur
vetrarvertiðar til þessa sé nein
ákveðin visbending um það, að
aflaspár fyrir árið í heild fái
ekki staðizt.
Hin hagstæða þróun útflutn-
ingsverðlagsins að undanförnu
hefur leitt til verulegrar tekju-
aukningar í sjávarútvegi um-
fram það, sem gert var ráð fyr-
ir, þegar ákvarðanir voru síð-
ast teknar í gengismálum. Enda
þótt Verðjöfnunarsjóður fiskiðn
aðarins taki til sín hluta af verð
hækkunartekjunum, hefur nú
myndazt nokkurt svigrúm í efna
hagsmálum. 1 stað þess að láta
þessar verðhækkanir streyma
inn í hagkerfið og valda þar nýj
um hækkunum tekna og verð-
lags, eins og þær mundu óhjá-
kvæmilega gera, ef ekki verður
að gert, hefur bankastjóm Seðla
bankans talið rétt að hækka nú
gengi krónunnar að nýju, enda
hafa greiðslujafnaðarhorfur
batnað vegna vaxandi útflutn
ingstekna. Mun þessi gengis-
hækkun hafa áhrif til lækkun-
ar á innflutningsverðlagi og
þannig hamla á móti þeirri al-
varlegu verðhækkunarþróun, sem
einkennt hefur ástandið hér á
landi að undanförnu. Gefa verð-
lækkunaráhrif þessarar gengis-
breytingar vonandi tækifæri til
þess að ná samstöðu um frek-
ari ráðstafanir til þess að draga
úr víxlhækkunum launa og verð
lags, sem átt hafa svo mikinn
þátt í hinni öru verðbólguþróun,
sem hér hefur orðið að undan-
förnu.
Þróun í peningamálum hefur
borið öll einkenni mikillar og
vaxandi þenslu að undanförnu.
Er augljóst, að hér er bæði að
verki almenp aukning eftirspurn
ar og vaxandi verðbólguhugsun-
arháttur, sem atburðir undanfar
inna mánaða hafa kynt undir.
Ailt bendir til þess, að ásókn í
hvers konar lánafyrirgreiðslur
sé nú gifurlega mikil, en jafn-
framt dregur verðbólgan úr
ávöxtun sparifjár og eyðir ört
verðgildi þeirra sjóða, svo sem
fjárfestingarlánasjóða og lífeyr-
issjóða, sem stór hluti fjármagns
til fjárfestingar kemur frá.
Bankastjóm Seðlabankans er
eindregið þeirrar skoðunar, að
við þessa peningaþenslu verði
ekki ráðið með skömmtunarað-
gerðum einum saman, heldur
verði að koma til aðgerðir, sem
hvetji til aukinnar fjármagns-
myndunar innanlands og hamli
gegn hóflausri verðbólgufjárfest-
ingu. Áhrifamesta tækið, sem
völ er á til þess að ná þessum
markmiðum, er veruleg hækk-
un á vöxtum, þar sem megin-
áherzla sé lögð á betri ávöxtun
sparifjár.
Bánkastjórnin hefur því talið
nauðsyniegt að hækka sparifjár-
vexti um 2—3%. Tekur mesta
hækkunin til sparifjár, sem
bundið er til 12 mánaða, og
verða vextirnir þar 12%, en af
almennu sparifé 9%. Til þess að
standa undir sMkri hækkun inn-
lánsvaxta er óhjákvæmilegt, að
hækkun verði gerð á almenn-
um útlánsvöxtum og hefur
bankastjórnin í þvl tilliti ákveð-
ið, að þeir vextir hækki um
sem næst 2%, en hins vegar
verði nokkru minni hækkun á
afurðalánavöxtum og yrði
minnsta hækkun 1%, þegar um
útfiutningsafurðir er að ræða.
Munu vaxtabreytingar taka
gildi frá og með 1. maí n.k.
Það er ætlun bankastjómar-
innar, að í framtíðinni verði tek
in upp sveigjanlegri vaxtastefna
til að mæta þeim öru breyting-
um, sem verða á verðlaigi og
gengi í heiminum, og yrði þá
tekið tillit til þeirrar nauðsynj-
ar að tryggja sparifé og almenn-
ingssjóðum eðlilega ávöxtun.
Bankastjórnin telur þó, að
hækkun vaxta ein saman nægi
ekki til að hamla gegn þeirri
þenslu, sem nú er fyrir hendi
og styrkja það gengi, sem
ákveðið hefur verið. Hefur því
einnig verið ákveðið að draga
beint úr peningaþenslunni með
hækkun lágmarksbindingar inn-
lánsstofnana við Seðlabankann
úr 20% i 21%. Mun bankinn
bráðlega senda innlánsstofnun-
um nýjar reglur um þetta efhi.
Pípulagnir
Nýlagnir, viðgerðir og breytingar.
pípulagningameistari, sími 71748.
SKÚLI M. GESTSSON,
Seljendur eigna ^
Hef góða kaupendur að öllum stærðum af ibúðum
og einbýlishúsum.
SIGURÐUR HELGASON, HRL.,
Þingholtsstræti 23 — Sími 42390.
Bátur óskast á leigu
10 — 15 tonna bátur óskast á leigu í sumar til hand-
færaveiða, helzt með rafmagnsrúllum, ekki skilyrði.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Leiga — 971“ fyrir 6. maí.
Ceymsluhúsnœði
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á leigu
geymsluhúsnæði á jarðhæð. Bílskúr kemur til greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu með upplýsingum um
staðsetningu og stærð húsnæðisins, fyrir 7. maí n.k.
merkt: „Geymsla — 620“.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Lokað í dag laugardag vegna 50 ÁRA AFMÆLIS
safnsins.
Frá og með 1. mai til 1. október verður bókasafnið
í Þingholtsstræti opið á laugardögum til kl. 4.
Lokað á sunnudögum. ■ '
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUft.