Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUISrBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MÁI 1973 „Bloody marvellousu Eftir leik Sunderland og Leeds birtu ensku blöðin, svo og sjónvarp og útvarp fjöl- mörg viðtöl við leikmenn lið anna. Skal hér tilfært sumt af þvi sem þeir höfðu að segja: David IJarvey, markvörð- ur Leeds: Markvörður Sund- erland, Jimmy Montgomery sýndi ævintýralega mark- vörzlu í síðari hálfleik, — án efa þá beztu sem ég hef séð á Wembley. Það er eng- in skýring til á því hvemig honum tókst að verja skot Peters Lorimer. Um markið sem Harvey fékk á sig, sagði hann: Ég ætla ekki að segja að það hafi ekki verið mér að kenna. En ég stóð illa að vígi óg var á hreyfingu til hægri þegar knötturinn kom skyndi l'ega yfir öxlina á Alan Ciarke og þá hafði ég eng- an tíma. Norman Hunter, leikmaður Leeds sagði: Sunderland lék þennan leik vel, sérstaklega fyrri hálfleikinn. Það eru margir ágætir knattspyrnu- menn í liðinu. Miðvörðurinn Dave Watson, átti sérstaklega góðan leik, bezta leik sem ég hef séð knattspyrnumann leika á Wembley. Ég vil óska honum til hamingju. Peter Lorimer, leikmaður Leeds sagði um hið upplagða m-arktækifæri sitt: Ég hitti knöttinn vel og þetta var fast skot. Ég skil það ekki hvernig markvörðurinn gat bjargað, og ég mun aldrei gleyma þessu andartaki, hversu gamall sem ég verð. Bob Stokoe, framkvæmda- stjóri Simderlands: Við efuð- urnst aldrei um að við ætt- um möguleika á að vinna bik arinn. Við vorum vel undir þennan leik búnir og eftir að Ian Porterfield sköraði var ég viss um að stærsti dagur iífs okkar væri runninn upp. Jim Montgomery markvörð ur Sunderlands: Ég hef aldrei, hvorki fyrr né síðar varið eins vel á mikilvægum augnablikum eins og ég gerði í síðari hálfleik. Þótt ég segi sjálfur frá þá hefur mér oft tekizt að verja erfið skot, en aldrei eins og þessi tvö sem ég fékk þarna á mig með nokkurra sekúndna millibili. Ian Porterfield sá er skor- aði mark Sunderlands: Billy Hughes tók hornspyrnuna mjög vel, og varnarledkmenn Leeds voru svo uppteknir að fylgjast með honum, er hann kom hlaupandi inn, að þeir gsettu okkar ekki sem skyldi. Knötturinn kom til mín í töluverðri hæð. Ég lét hann hoppa á ve'Uinum og stökk siðan upp og skaut með hægri fæti. Ög það heppnað- ist! Keith Collings stjórnarfor- maðiu- Sunderlands vildi að- eins láta hafa tvö orð eftir sér um leikinn og þau vár hann líka óspar á að segja. Erfitt er að þýða þau, en eigi að síður eru þau látin fýl'gja með: „Bloody marvell- ous!“ Bikarmeistarar Sunderlands 1973. Efri röð frá vinstri: Jim Mor Malone, Richie Pitt, Ian Porterfield, Derek Forster. Fremri röð 1 irliði), Brian Chambers, Billy Hughes, Dennis Tueart, Jimmy Hi „ Það verður dansað á götunv — Steinar J. Lúðvíksson skrifar um úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni milli Leeds og Sunderland Knattspyrnan er Englending- um trúarbrögð. Enginn þarlend- iir stjórnmálamaður eða popp- söngvari nær svipuðum vin- sældum og frægustu knatt- spyrnumennirnir, og jafnvel framkvæmdastjórar liðanna eru þekktir og dáðir. Það á ekki sízt við Bob Stokœ, fram kvæmdastjóra 2. deildarliðs- ins Sunderland. Hann tók við Iiðinu síðari hluta vetrar, breytti því talsvert og árangur- inn lét ekki á sér standa. I FA- bikarkeppninni var Sunderland allt i einu komið í úrslit, eftir að hafa lagt að velli ekki ómerk- ari lið en Mancester City og Arsenal. „Hetjurnar hans Stok- oes á Wembley“ hljóðuðu fyrir- sagnir dagblaðanna, síðustu dag ana fyrir úrslitaleikinn, 6. maí. J»eir dagar voru líka rækilega notaðir til þess að veðja og braska með aðgöngumiða að Wembley. Venjulegir miðar kosta á úrslitaleik 2—4 pund, en þar sem uppselt varð á svipstundu í hin rúmlega 100 þúsund áhorf- enda sæti og stæði, sáu margir hagnaðarvon í því að selja miða. Á föstudaginn — daginn fyrir úrslitaleikinn — greindu blöðin frá þvi að verð aðgöngumiðanna væri komið upp í 40—50 pund á svörtum markaði, þ.e. 9.000— 11.200,00 ísl. krónur. Jafnframt var greint frá því að lögreglan myndi hafa uppi sérstakan við- búnað við völlinn til þess að koma í veg fyrir miðabraskið. — Það gerir ekkert til, ég er fyrir löngu búinn að selja alla mína miða, sagði einn okrarinn í við- tali við eitt blaðið. ÞJÓÐHÁTlD Dagurimn sem úrsl italeiku rinn í bikarkeppninni fer fram eir sarmikalilaður þj óöhátíðardag ur í Englandi. BúðargHuggar eru skreyttiir og allir fjölmiðlar eru uppfullir af fréttum og viðtölum við hina oig þessa. Og aflir spá og veðja. Það var hægt að fá keyptar Leeds-pylsur og Sunder- laudhamborgara, hvað þá ann- að. Og auðvftað voru treflar, húf ur og fánar al'ls staðar til sölu. Greiniiega var heiftairlegt stríð milld framleiðendanna og sýndist þair hverjum sinn fugi fagur. Og himiir „opinberu aðilar“ lei'ksins létu heldiur elcki á sér standa í framleiðslunmi og voru jafnfraimt ósparir á að birta við- varanir tii almenmings að þeiirra vara væri hin eina rétta. „Leik- Skráin okkar verður aðeins seld á Wembley — þær upplýsing- ar sem birtast í öðrum leikskrám eru ekki fengnar frá okkur, og geta verið rangar". Þannig hljóð uðu aðvörunarorðin. UMFERÐIN MIKIE Við miunum hafa verið um 100 erlendir blaðamenn sem fórum saman í hóp til þess að sjá leik- inm. Það hafði kostað alls konar erfiðleiika að fá miða og þess var vamdlega gætt að við fengjum þá ekki í hendur fyirr em við vor um lagðir af s'tað. Enda eims gott — eimlhver hefði getað fallið S freistni fyrir 50—60 pundum. Við vorum líka látnir lofa því hátíð- lega að hafa ekki neima vini okk ar með í ferðalagið, og auðviit- að máttu eiginkonur ekki vera með. Einn sem hafði konuna sína með til London gat þó með ein- hverjum ráðum náð í miða hamdá henmi. Eniglendingunum hefði sjálfsagt þótt það óhæfileg sóun ef þeir hefðu vitað að sú hin sama kona fór ektkeri: Xeynt með það að hún hefði emgan áhuga á knattspymu. Við vorum gerðir út með nesti og til þess að við værum betur undir sllaginn búnir buðu ensk- ir íiþróttafréttamenn okkur fyrst í kilúbb sem er sagður ákaflega virðulegur. Sá heitir „Wig og Pem“ k'lúbburinn, en ekki gat ég séð annað merkilegt við hann en það að húsið þar sem hann er til staðar var það eina sem ekki brann í þessum borgarhiuta í eidisvoðanum mikla í London á ofanverðri 17. öld. Til þess að komast í tæka tíð þurftum við að leggja af stað um Mu'kkan 10 uim morguninn. Sóttist ferðin til Wembley ákaf lega seint, þar sem margir voru á leiðinni þangað bæði fótgang- amdi, í bifreiðum, reiðhjólum og lastúm. Hvarvetna blasti við mik il litadýrð. Áhangendur Sunder landsliðsins báru rauða og hvíta trefla, húfuir og spjöld, en Leeds aðdáendumir tjödduðu bláum, gulum og hvitum litum. Áberandi var hversu Sund- erland aðdáendurnir voru miMu fleiri. Mangir voru langt að komnir og höfðu búið sig hið bezta undir ferðalagið. Þeir höfðu með sér mat og mikinn drykk og varð ekki anmað séð þeg ar maður nálgaðist vöffinn en að aHnokkrir vseru þammig á sig komnir að þeir myndu tæpast ná þangað, hvað þá sjá leikinn. LÍFSREGLIJRNAR Klukkan var rúmlega eitt þeg ar við komum á vöiliinn. Áður en við fórum út úr bifreiðinni Þessar teikningar sýna markið sem Sunderland skoraði og tvö hættulegustu tækifæri leiksins að auki. Á mynd A sést hvernig Hughes sendir fyrir markið til Haloms sem sendir á Portersfield sem skorar. Á mynd B er sýnt hvernig Montgom- ery varði skot frá Cherry og Lorrimer og á mynd C er sýnt er Sunderiandleikmennirnir pressuðu að marki Iæeds og Hal- om skaut rétt framhjá. voru ökkur iagðar Mfsregliúmar. Sú fyrsta var að halda alls ekM á miðanum okkar í hendinni. Þá þótti nokkurn veginn Víst að ein hvetr sem mióalaus var myndi hrifsa hamn af okkur og hverfa síðan inn í mannþröngina. Ann- að boðorðið var að gæta okkur vel á vasaþjófum, en slkar há- tíðir sem þessi munu vera þeirra aðaiuppskeruhátiðir. Og svo stóðu Bngtendingarniir fyrir veð máli um hvenær fyrsta markið yrði skorað. Allir skrifuðu nið- ur nöfn sán og þá mímútu og sekúndu sem markið átti að koma á. Ég veðjaði á 26. min. og 12. sek. Brasilíumaðurinn var hins vegar harður á því að fyrsta markið kæmi á 95. mSn- útu. — Þetta verður markalaus leikur, þangað tiil í framiemgimg- umni, sagði hamn. J ón Ásgeirsssom frá Útvarp- inu sat við hiliðina á mér á leið- inni á Wembley, og áður en við fórum út úr bifreiðimm, bauð ég honum upp á veðmál. — Það þýð ir ekkert, sagði Jón. — Við er- um sammála um að Leeds vinni. Ég var eMci á þvi og við lögð- um pund undir. Ég fyrir Sund- eiiaind, — hann fyrir Leeds. 10« ÞÚSUND ÖSKRANDI BARKAR Siðan var byrjað á að troðast nær veMimum. Á leiðinni þang- að þótti sjálfsagt að kaupa borða og í öryggisskyni keyptí ég veif ur bæði Leeds og Sunderiand. Jón fór að miímu fordæmi og festí síðan mehkin í siig. Urðu fleiri en einn tíl þess að benda honum á að sMkt væri ekki viðeigamdi —. hamn yrði að gera upp hug sinn og hallda með öðru hvoru liðinu. Það var lika áherandi að alir sem voru á leið á völiinn virtust finna hvöt hjá sér til þess að öskra og kafla og ef menn kölluðu ekki annað hvort Sunderland eða Leeds þá bara göluðu þeir eitthvað. Við vorum alveg að komast að veilinum, þegar mikil hreyfing komst allt í einu á mannþröng- ina skarnmt frá ókkur. Það þóttt sjáilfsagt að gæta að því hvað væri um að vera. Og viti meon: Sunderlandleilkmennimir voru að koma i lanigferðabifreið. Þeir veifiuðu tiíl mannfjöldanis, sem vit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.