Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1973 5 itgromery, Martin Harvey, J oe Bolton, Dave Watson, Dick ’rá vinstri: Mike Horswiil, Keitli Colenian, Bobby Kerr (fyr- unUton, Miek McGiven og B obby Park. Bikarmeistarar Sunderland Líð Sunderlands sem vann FA bikarinn á laugardaginn var þannig skipað: Jim Montgomery markvörð- ur. Var enn í skóla þegar hann byrjaði að leika með 'Sunder- land og hefur verið með félag- inu allan sinn feril sem knatt- spyrnumaður. Fyrsti leikurinn með aðalliðinu var 1962 og nú hefur hann leikið rúmlega 400 deildar- og bikarleiki með þvi. Hefur leikið með enska lands- liðinu, 23 ára og yngri. Dick Malone bakvörðnr. Ætt- aður frá Skotlandi og hefur leikið með unglingaiandsliði Skota. Sunderland keypti hann frá Ayr United fyrir 30.000 pund í október 1970. Kon Guthrie bakvörður: Kom til Sunderlánd frá Newcastle United í janúar s.l., en með Newcastle hafði hann leiikið frá 1963. Yngri bróðir hans, Chris hafði hins vegar leikið með Sunderland. Mike Horswill niiðsvæðismað- ur: Maðurinn sem skóp sigur Sunderlands yfir Arsenal í und anúrslitunum. Tæplega tvítugur að aldri, og lék sinn fyrsta leik með aðalliði Sunderlands í byrj un april. David Watson miðvörður: Hóf feril sinn með -Notts County og Sunderland keypti hann þaðain árið 1970 fyrir 100.000 pund sem er hæsita upphæð sem Sunderland hefur greitt fyrdr leikmann. Skoraði 4 mörk fyrir Sunder land í bikarkeppninni í ár. Ritchie Pitt miðvörður: Að- eins 21 árs. Hann kom til Sund- erland frá Arsenal fyrir þremur mánuðum en þar hafði hann ver ið „úti í kuldanum". Bobby Kerr miðsvæðismaður: Fyrirliði Sunderlands. Hann hef ur verið hjá félaginu allan sinn feriil sem knattspyrnumaður, en fótbraut sig í fyrra og aftur í haust þannig að hann lék iítið með liðinu fyrr en I bikarkeppn I inni. BUly Hughes framherji: Tal- inn einn efnilegasti sóknarmað- ur enskrar knattspyrnu. Hann hefur verið hjá Sunderland alt- an sinn feril, en það var ekki fyrr en í vetur, sem honum tókst að láta verulega að sér kveða. Vic Halom framherji: Hefur leikið með Orient, Fulham og Luton Town, en þaðan keypti Sunderland hann í febrúar fyr- ir 10.000 pund. Bog Stokoe hef- ur alla tíð haft mikið uppáhald á Halom, enda hóf hann sinn fer il hjá honum. Ian Porterfieid miðsvæðismað ur: Byrjaði að leika knatt- spyrnu með unglingaliðum Leeds, þegar hann .var aðeins 15 ára. Síðan fór hann til Skot- lands og lék með Raith Rovers. Sunderland keypti hann þaðan árið 1967 fyrir 38.000 pund. Dennis Tueart framherji: Lék sinn fyrsta knattspyrnuleik með aðalliði í desember 1968 — þá með Newoastle. Fljótlega gekk hann svo í raðir Sunderlands og skoraði 12 mörk fyrir liðið í 2. deildar keppninni í ár. im í Sunderland í nótt“ anlega rak upp gífurlegt striðs- öskur. Hetjurnar hains Stoiköes voru komnar. PUTTEMANS SPRÆKUR Bnm voru nær tvær klukku- stundir unz leikurinn átti að hefjast. Úti á vellinum stóð lúðrasveit og þeytti lúðra sína af miklum móð, en slíkt hefði þó mátt sx>ara, þar sem maður heyirði sjaldan hvaða lag hún var að leika fyrir hávað- anum í áhorfendum. Breti sem var með okkur sagðist aldrei hafa upplifað aðra eins stemmn- ingu á Wembley. Til þesis að stytta áhorfend- uim stundir fór fram keppni í 800 og 3000 metra hlaupi. Áhorf endur voru þó greinilegja ekkl komnir til þess að sjá silikt og feinigu frjálsiíþróttamenniimir daufair undirtektir. Það var helzt Belgiumaðurinn Emiel Puttemans sem fékk klapp, en hann sigmaði í 3000 metra hlaup- iinu á 8:10,6 mín. — vel á und- an Dave Bedfons sem hljóp á 8:14,6 mín. ag Ian Stewart sem hljóp á 8:17,1 mín. Allir eru þess ir hlauparar heimsfrægir kappar og heimsmethafar. I 800 metra hlaupinu sigraði Dave Herron á 1:55,8 min. LOKS SKEIN SÓLIN Eftir að við höf ðum komið okk ur fyrir á vellinum byrjaði að hellirigna oig um tlíma var sann- kailað syndaflóð. Skömmu áðuir en leikurimin átti að hefjast kom fraim maður nokkur, Fnanlde Vaugham, saigður frægur söngv- ari, og hótf að syngja sálm sem tileiinlkaðuir hefur verið úrslita- leik biíkarkeppnhmar. Um leið og hann upphóf raust sima og byrjaði að syngja sálm- tan var eins og skrúfað væri fyrir steypiregnið og fyrr en varði byrjaði sólin að skina. „Abide with me; fast falls the eventide; The darkness deepens; Lotrd with me abide! When oth- er helpers fail; and comforts flee, Help of the helpless, O abide with me. I meed Thy pre- semœ every passing hour; What but Thy grance cam foil tlhe tep- ter’s power? Who like Thyself my guide amd stay can be? Through cloud and sunshine, Lord, abide wit'h me.“ Mann- fjöldinn tók rækitega undir með söngvaranum og það myndaðist mjög hátiðleg stemimmimtg á vellinum, meðan þessu föir fram. IIETJURNAR KOMA Þar kom að knattspymuhetj- urnar tritluðu inm á völlimm. Fremstir fóru fyrirliðarnir Kerr frá Sundenlamd og Bremner frá Leeds. Leikmömnunum var fagn að gífurlega, og sem fyrr voru það rauðu og hvitu veifumar sem voru langtum meira áber- amdi. Eftir að fyrirliðamir höfðu kynmt leikmenn sina fyrir -„His royal highmess" hertoganum af Kemt, flautaði dómarinm, Bums, ledkinn á. Keyrðu lætta á áhorf- endasvæðinu þá fyrst um þver- bak. HIÆRGI FEIMNIR Það sýndi sig strax á fyrstu mínútunum að strákarnir hans Stokoes voru hvergi feimn- ir. Þeir börðust frábærlega vel og létu hinar kunnu stjömur Leeds-líðsins engin grið fá. Til að byrja með virtust leikmennimir ekki fóta sig mægjanlega vel á blautu grastau, og skömmu eft- ir að leikurimn byrjaði gerði aft ur bressiilega skúr. Leikmennim ir virtust furðulega sterkir á taugum, og var ekki gretaanlegt að þeir létu lætin í áhorfend- um á sig fá, enda þeim vanir. Fyrsta rnarkskotið kom fljót lega. Það átti Sunderland, en knötturtam fór langt fram'hjá. Leikaðferðir iiðanna eru ákaf- lega ólífcar. Leeds-leikmennimir reyna að skipuleggja allt sem þeiir gera og leika alveg að Sund erlandimarkiinu, en Sunderland- liðið leggur meira upp úr barátt unni, og ef þeir komast nálægt vitateigmum er skotið. Þessi ledk aðferð þeirra kemur Leeds í sýniileg vandræði og hvað eft ir annað myndast hálfgerð- ur glundroði í vöm þeirra. Þann ig eru ’þeir t.d. of seinir fram á móti hinum kornunga Horswill sem f ær kmöttinn rétt f yrir ut- an vítateig snemma í leiknum og S'kýtuir samnköffiluðu þrumu- skoti að Leeds-markinu. Harvey mairkvörður kastar sér, en nær ekki til kna'ttarins. Hann hefur þó heppnima með sér, þar sem hamn smýgur framhjá. OG SVO LIGGUR HANN í NETINU Míinútiurnar sniglast áfram án þess að liðin fái verulega hættu leg markatækifæri. Þó á Sumd- erland góða sókn á 26. mín. og auðvitað vonast ég til þess að geta hrósað sigri og gumað af spádóomsgáfu minni. En sú sókm reminur út í sandinn. Á 32. mtaútu er dæmd hom- spyrna á Leeds. Hughes tekur hana og sendir vel fyriir markið þar sem Sumderlan d leikma ð - ur og Leeds leikmaður stökkva upp og reyna að skaila. Það heppnast ekki og knöttur- inn hrekkur tid Haloms sem virð ist í góðu skotfæri. Hann kýs þó fremuir að senda fyrir mark- ið og viti menn: Þar er Porter- field fyrir og tveir varnarleik- menn Leeds eru andartaki of seinir. Porterfield tekur knött- inn oig spyrmir viðstöðulaust að Leeds-markimu, þar sem Harvey, Reamey og Cherry eru fyrir em þeir fá engum vörnum við kom- ið. Knötturimm liiggur í netimu og í sömu íindirá sér maður Suind erlandleikmennima stökkva hátt í loft upp í gleði stani og rauð- um og hvitum veifum skýtur hvarvetna upp á áhorfendasvæð- tou, samfara þvi sem áhamgend- ur liðsins reka upp gifuirlegt stríðsöskur. Það ótrúlega hefur gerzt: Bikarmeistararnir frá í fyrra — stjörmumar úr 1. deild ar keppnimmi, Leeds, á umd- ir högig að sækja. ÆVINTÝRALEG MARKVARZLA I fyrri háifleik tekst Leeds aJldrei að ná afgeramdi tökum á leiknum, og segjast verður að Sunderland átti þá jafnmik- ið eða meira í honum. I siðari hálfleik eykst sóknairþunigimm hjá Leeds. Hetjumar hans Stok- oes standa þó vel undir nafni og eru hvergi ragiir. Þeir leika fast og ákveðið í vörninni og reyna svo skyndiupphlaup þeg ar færi gefst. Þegar lamgt er liðið á leiktan opnast vöm Sunderlands loks- fas. Bakvörðurtan Reaney, sem kominn er í sóknina, sendir til Cheriry, sem er i opnu færi tan- an vítateigs. Hann á gott skot á markið og um leið og það ríður af standa Leedsáhamgendurnir upp og öskra. Þetta getur ekki orðið ainnað en mark. Og þó. Skjótur sem elding kastar Momt gomery sér og tekst að slá knött tan frá — heint til Loriimers sem er rétt utan markteigsins I dauða færi. Og hann þrumar knettin- um að Sunderlandsmairkinu. Og enn gerist það ótrúlega: Mont- gomery hefur á nokkrum sek- úndubrotum staðið á fætur og aftur kastar hanm sér og mær að koma finigurgómumum í knöttinn. Þaðan þýtur hamn í mairksúluna og út, þar sem vaimairmönm'um Sunderiand tekst að hreinsa. Stórkostlegt augnablik! Timinn liður og smátt og smátt kemur það í ijós að örvænttag grípur leikmenn Leeds. Bremner fyrirliði reynir að drifa lið sitt áfram og það sækir mær ám af- láts en allt kemur fyrir ekki. Ef skotin ná á anmað borð að marki Sunderlands er Momt- gomery þar fyrir og tekur allt. Enigin furða að Stokoe útnefn- ir hamm mainn leiksims að sigri umnum. Loks gellur flauta dómarans við. Leikmemn Sunderlamd ým- ist hemda sér ofan í blautan völ inm eða stökkva i loft upp í gleði simmi. Henni virðist enigin takmörk sett. Lei'kmenm Leeds eru að sarna skapi brotn- ir. Enm eimu stami hafa þeir átt mikilvægan siguir nokkum veg- inn á hendinni, en brugðizt á úr- shtastundu. Þeir hafa orðið að lúta sömu örlögum og Arsenal og Mancester City — að vera oí urliði bornlr af hetjunum hams Stokoes. Það hefur ekki skeð síð an 1931 að W.B.A. varð blkar- meistari að 2. deildar lið gangi með sigur af hólmi og raumar að eins f jóirum stanum í sögu bikair keppninmar frá því að hún hófst árið 1871. VIÐ ERUM KÓNGAR Eftir að sigurinn er unminm hrópa þúsundimar stöðugt eitt nafn: Stokoe — Stokoe — Stokoe. Og framkvæmdastjórimn hleypur um á vedlinum í rauðum íþróttagalla með rauðköflótt- an hatt á höfðimi. Hann er ekki mtama glaður en ieikmennimir, sem fara upp í stúkuna til þess að taka við hinum eftirsótta bik- ar. Mannfjöldinn heldur áfram að öskra, og lúðrasveitto sem kom út á völlinn strax að honum lokn um verður að leika brezka þjóð- sönginm fyrir sjálfa sig. Svo byrjar fólk að streyma frá vellta'Um. Þar ræður engimm Sín- uim ferðum. Menn verða einung- is að hverfa inm í þvöguna og berast með straumnum. Greini- lega er forið að draga af sum- um og má mikið vera ef einhver hefur ekki verið búinn að missa röddtaa. Þegar við erum að fara niður tók ég t.d. eftir tveimur Sumderlamdaðdáemd'um — vel fuMorðnum mönmum. Annar kail ar í sífellu: Við unnum —■ við erum beztir — við erum kónigar — nú verður damsað í Sunder- 'land í nótt. Félagi hams reymir að taka umdir, en hanm getur ekkert anmað en hvislað. Það er emgimn kóngabragur á þeim fé- lögum þar sem ég sé á eftir þeim niður tröppumar, og má mikið vera ef þeir hafa náð áfanga- stað, og dams hafa þeir örugg- laga emgan stigið. En stór var stundfa eigi að síður. AUÐAR GÖTUR — SlÐAN ÞRÖNG I kvöldblöðun'um eru birtar Franihald á bls. 2 Ofsafögmiður Sunderlandleik mannanna eftir að þeir höfðu s korað sigurmark leiksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.