Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 7
MORGU’N'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973 7 í bikarglímunni Sl. föstudagr og laugrardag fóru fram tveir leikir í Reykjavikurmótinu í knattspyrnu. Á föstudag- inn sigrraði Fram KR með einu marki gegn engu. Erlendur Magnússon skoraði markið. Á lang- ardaginn sigraði svo Valur Þrótt með einu marki gegn engu og var það Þórir Jónsson sem skoraði markið. Eftir þessa leiki höfðu Fram og Valur forystu íReykjavíkurmótinu. Voru með 7 stig eftir 4 leild. Þessi mynd var tekin i leik Fram og KR og sýnir harða atlögu Framara að KR- markinu, en hættunni var bægt frá á siðustu stundu. Alpatvíkeppni stúlkna 13—15 ára stig Jórunn Viggósdóttir, R 3,02 Kristín Högnadóttir, 1 89,28 Sigríður Svavarsd., 1 92,61 Flokkasvig drengja 13—14 ára Sveit Isafjarðar 367,10 Sveit Akureyrar 373,14 Sveit Reykjavíkur 415,62 Flokkasvig drengja 15—16 ára Sveit Akureyrar 376,84 Sveit Isafjarðar 378,92 Sveit Reykjavikur 391,79 Ganga 13—14 ára Jón Konráðsson, Ó 19,48 Jóhann Sigurðsson, Ó 21,36 Stökk 15—16 ára stig Helgi Ástvaldsson Ó 215,0 Þorsteinn Þóroddss., Ó 204,5 Hallgrimur Sverriiss., S 201,5 Norræn tvikeppni 13—14 ára stig Jóhann Sigurðsson, Ó 430,00 Jóhann Konráðsson, Ó 410,50 Kristinn Kristjáuiss., 1 386,30 Tómas Leifsson, A 0,40 Benedikt Jónasson, H 32,71 Hafþór Júlíusson, 1 57,39 Stórsvig stúlkna 13—15 ára Katrín Frimannsd., A 62,51 Jórunn Viggósdóttir, R 86,32 Krisitfa Högnadóttir, 1 65,80 Svig stúlkna 13—15 ára Jórumn Viggósdóttir, R 86,32 Sigríður Svavarsd. 1 94,30 Kristín Högnadóttir, 1 94,30 Glimusamband Islands efndi tii bikarglímu fyrir unglinga og drengi í íþróttaskemmunni á Akureyri sunnudaginn 29. apr- íl. Þátttakendur voru 8. 1 frá Glimufélaginu Ármanni, Reykja vík, 1 frá Ungmennafélaginu Breiðablik i Kópavogi, 3 frá Héraðssambandi Snðnr-Þingey- inga og 3 frá Ungmennafélag- inu Víkverja í Reykjavík. Skráð ir keppendur frá Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands komust ekki til keppni vegna veðurs. Þeir glímumenn, sem hér mætt ust i keppni eru á aldrinum 16 til 20 ára, og er hér um að ræða nýmæli hjá GLÍ, en stjóm sambandsins hefir ákveðið að f jölga glímumótum á vegum sam bandsins. Mótið var sett af for- manni Glímusambands Islands, Valdimar Óskarssyni og afhenti hann einnig verðlaun og sleií mótinu. Glímustjóri var Kjartan Berg mann Guðjónsson. Yfirdómari Garðar Erlendsson, Rvík, og meðdómendur Hafsteinn Þor- valdsson, Selfossi og Sverrir Sigurðsson, Akureyri. Fegurðar glímudómnefnd skipuðu þeir Guðmundur Freyr Halldórsson, Reykjavík, Eysteinn Sigurðs- son, Arnarvatni og Steingrímur Jóhannesson, Grímsstöðum. Kaupfélag Eyfirðinga gaf veg leg verðlaun til keppninnar. Voru það þrír verðlaunabikarar fyrir 1., 2. og 3. verðlaun og þátttökuviðurkenningar til allra þátttakenda. Auk þess gaf KEA einnig styttu fyrir fagra gliímu. Úrslit urðu þau, að Óskar Valdimarsson, Ungmennafélag- inu Víkverja í Reykjavík vann glímuna, hlaut 5V2 vinning. Ann ar var Halldór Konráðsson frá sama félagi með 5 vinninga og vinning í úrslitaglímu við Hauk Valtýsson frá Héraðssambandi Suður-Þingeyinga, sem varð þriðji með 5 vinninga. Einnig voru veitt verðlaun fyrir fagra glímu, sem byggist á glímuhæfni að mati þriggja manna dómnefndar. Sigurvegari þar var einnig Óskar Valdimars- son Ungmennafél. Víkverja með 164 stig, en næstir og jafnir urðu Haukur Valtýsson H.S.Þ. og Guðmundur Einarsson frá Ungmennafélaginu Víkverja með 158 stig. Glimuúrslit vinn. Óskar Valdimarsson V. 5V2 Halldór Konráðsson, V 5 -f 1 Haukur Valtýsson, HSÞ . 5 f 0 Guðmundur Einarsson V. 4 V2 Eyþór Pétursson, HSÞ 314 Þórður E. Eiríksson UMSK (Breiðablik) 2% Sigurjón Leifsson, Á 2 Jónas Gestsson, HSÞ 0 Keppendur í fyrstu bikarglímu unglinga, frá vinstri: Hauknr Valtýsson, HSÞ, Óskar Valdi- marsson, Víkverja, Halldór Konráðsson, Víkverja, Þórður Eiríksson, UMSK, Sigurjón Leifsson, Ármanni, Jónas Gestsson, HSÞ, Eyþór Pétursson, HSÞ, og Guðmundur Einarsson, Víkverja. Unglingameistaramót á skíðum MEISTARAMÓT unglinga á slciðum fór fram á Isa- firði um páskana. Mjög mikil þátttaka var í mótinu, eða riimlega eitt hundrað, og þar sáust tilburðir, sem margur eldri keppnismaðurinn gæti verið stoltur af. Úrslit í mót- inu urðu sem hér segir: Stórsvig drengja 13—14 ára Sigurður Hj. Jónsson í 73,70 Ólafur Gröndal, R. 76,08 Gunnar B. Ólafsson, í 77,80 Svig drengja 13—14 ára Sigurður H. Jónsson, 1 97,95 Karl Frímannsson, A 104,13 Ingvar Þóroddsson, A 106,33 Alpatvíkeppni drengja 13—14 ára Sigurður H. Jónsson, 1 0 Karl Frímannsson, A 70 Guðm. Sigtryggss., A 130,67 Stórsvig drengja 15—16 ára Tómas Leiísson, A 79,80 Ásgeir Sverrisson, A 80,35 Geir Sigurðsson, I 82,84 Svig drengja 15—16 ára Böð-var Bjarnason H 107,82 Tómas Leifsson, A 107,90 Benedikt Jónasson, H 108,90 Alpatvíkeppni drengja 15—16 ára stig Meistaramót UMSK MEISTARAMÓT UMSK i frjáls- um íþróttum fór fram í Baldurs haga dagana 5 og 9. apríl. Keppt var i átta greinum og urðu sig- urvegarar eftirtaldir: Langstökk kvenna: Hafdís Ingimarsdóttir, Breiða- bliki 5.09 m. Eangstökk karla: Karl West, Breiðabliki 6.32 m. Hástökk kvenna: Kristín Björnsdóttir, Breiða- bliki 1.55 m. Hástökk karla: Karl West, Breiðabliki 1.80. 50 m hlaup kvenna: Hafdís Ingimarsdóttir, Breiða- bliki 7.2 sek. 50 m hlaup karla: Karl West, Breiðabliki 6.2 sek. 50 m grindahlaup kvenna: Kristín Björnsdóttir, Breiða- bliki 8.0 sek. Þrístökk: Helgi Hauksson, Breiðabliki 13.44 m. Jórunn Vig'gósdóttir, Reykjavík Ólafur Gröndai, Reykjavik. Böðvar Bjarnason, Húsavík. Kristinn P. Kriisitjánss., í 21,53 Ganga 15—16 ára Þóról’fur Jóhann&son, Á 28,49 Jónas Gunnlaugsson, 1 30,41 Þorsteinn Þorvaldss., Ó 31,35 Boðganga 13—14 ára Sveit Ólafsfjarðar 47.05 A-sveit ísafjarðar 50.20 Bsveit ísafjarðar 53,01 Boðganga 15—16 ára Sveit Ólafsfjarðar 1.04,31 Sveit Isafjarðar 1.06,17 Sveil Akureyrar 1.18.47 Stökk 13—14 ára Jóhann Siguirðsson, Ó 207,5 Þröstur Ólafsson, Ó 179,0 Kristinn Jónsson, Ó 176.5 Tvöfaldur sigur Óskars Valdimarssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.