Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUK •T.-.' ~/ D. 1 >T DAGUR 15. MAÍ 1973 Heliarátök í KR-húsinu — er þar fór fram kraftþrautarmeistaramót Islands Meistaramót íslands í kraft- lyfting’um, eða kraftþraut, eins og þessi Iþróttagrein er nii köll- uð fór fram í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg s.l. laugardag. Keppt var í níu þyndarflokkum, og að venju litu mörg ný íslands met dagsins ljós. Einkum var það í léttari flokkimum sem met in fuku, en metin í þyngri flokk unum stóðust flest átökin, enda tiltölulega betri en í léttari flokkunum. Kraftþraut er annars skemmiti leg iþróttagrein — þar reynir fyrst og frernst á líkamsstyrkinn þótt tækni þurfi einnig að vera til sitaðar. Óneitanlega er gaman að sjá lyft upp lóðum sem vega fjórðung úr tonni eða meira. Meirkilegt er að þessi íþrótta- grein skuli eigi eiiga meiri vin- sældium að fagna en raun ber vitni. Hún mun lítið stunduð nerna á Norðurlöndunum, og heimsmet munu t.d. ekki vera staðfest i henni. Oft hefur kom ið til tals að taka upp keppni í kraftþraut á Olympíuleikunum, og myndd þá vegur íþróttarinn- ar aukast verulega. Hins vegar má búast við að líkumar fyrir því að svo verði fari þverrandi, þar sem heldur er nú til um- ræðu að fækka keppnlsgreinum á lekunum en fjölga þeim. Sem fyrr greinir fuku mörg Islandsmet á móti þessu. I létt- asta þymgdarflokknum voru sett met í öllum keppnisgreinunum. Sævar Pálsson setti met í bekk- pressu með því að lyfa 55 kg, Siigurður Grétarssson setti met í hnébeygju með því að lyfta 92,5 kg og hann og Sævar Páls- son settu met i réttstöðulyftu með þvi að lyfa 120 kg. Saman- lagt setti svo Sigurður met með þvi að lyfta 265 kg, en gamla metið var 245 kg. Sigurður er komunigur lyftingamaður, sem örugglega á eftir að láta að sér kveða í íramííðinni. I dvergvigt setti Gunnar Jó- hannsson fjögur ný met, og bætti gamla Islandsmetið í sam- anlögðu úr 315 kg í 355 kg eða um 40 kg. Hann bætti einnig metið í bekkpressu um 5 kg, í hnébeygju um 15 kg og í rétt- stöðulyftu um 2,5 g. 1 léttvigtinni var Austfirðing- urinn Skúli Óskarsson, í sér- flokki og lyfti samtals 527,5 kg — bætti metið um 37,5 kg. Jafn framt bætti hann metið í bekk- pressu um 2,5 kg, í hnébeygju um 19 kg og í réttstöðulyftu um 5 kg. 1 léttþungavigtinni féll svo eitt Islandsmet. Guðmundur Guðjónsson, KR, lyflti samtals 620 kg., en sjálfur átti hann eldra metið sem var 617,5 kg. Metin í þyngri flokkunum lifðu hins vegar mótið af, en i yfirþungavigtinni vakti glímu- kóngurinn úr KR Sigtryggur Sigurðsson, mikla athygli. Hann er nú að ná sér verulega á strik í þessari íiþróttagreim og lyfti samtais 660 kg — meiru en hanin hefur nokkru sinni lyft. Met Bjöms Lárussonar er hins vegar 752,5 kg., svo enn á Sig- tryggur langt í land. Keppnisskilyrðin í KR-hús inu voru tæplega bjóðandi á Is- landsmóti. Svo mikill kuldi var i húsinu að þar var nánast ekki hægt að hafast við, enda eina sýnilega kyndimgin, einm raf- magnsofn. Orslit í kraftlyftinigamóti ís- lainds 1973 urðu þessi: Fluguvigt kg. Sigurður Grétar., UMFS 265,0 (52,5 — 92,5 — 120,0) Sævar Pálssom ÍBK 250,0 (55,0 — 85,0 — 120,0) Birgir Borgþórsson, Á 225,0 Sigt.ryggur Sigurðsson er ekki beint blíðlegnr á svipinn er hann gengur frá lóðunum og hafði niisheppnazt að lyfta. (47,5 — 77,5 — 100,0) Hermamn Haraldsson iBV 195,0 (40,0 52,5 — 102,5) Dvergvigt Gunnar Jóhannsson, KR 355,0 (80,0 — 120,0 — 155,0) Kristinn Ásgeirss., UMFS 245,0 (55,0 — 90,0 — 100,0) F.jaðurvigt Jón Pálsson UMFS 290,0 (55,0 — 100,0 — 135,0) lyéttvigt Skúli Óskarsson, UlA 527,5 (112,5 180,0 — 235,0) Garðar Gestsson UMFS 350,0 (80,0 — 110,0 — 175,0) Pétur Þorvaldsson UMFS 350,0 (60,0 — 105,0 — 185,0) Millivigt Ólafur Emiisson, Á 535,0 (125,0 180,0 — 230,0) Robert Maitzland, UMFS 415,0 (95,0 — 125,0 — 195,0) I-éttþungavigt Guðmunduir Guðjónss., KR 620,0 (145,0 — 222,5 — 252,5) Július Bess, LH 475,0 125,0 — 150,0 — 200,0) Eimar Guðnason UMFS 322,5 (67,5 — 115,0 — 140,0) Milliþungavigt ÓLafur Sigurigeirsson, KR 632,5 (157,5 — 215,0 — 260,0) Guðmumdur Ingólfss., KR 455,0 (115,0 —160,0 — 180,0) Kolbeinn Guðnas., UMFS 280,0 (50,0 — 85,0 — 145,0) Þungavigt Kristmundur Baklursson, IBK 580,0 (140,0 — 190,0 — 250,0) V'firþungavigt Sigtrygigur Sigua’ðss., KR 660,0 (160,0 — 235,0 — 265,0) Markverðir: Birgir Finnbogason, FH Geir Thorsteinsson, ÍR Guðjón F/rlendsson, Fram Gunnar Einarsson, Haukum Ivar Gissurarson, KR Jón Hákonarson, Vikingi Óiafur Benediktsson, Val Sigurgeir Sigurðsson, Haukum 30 manna hópur valinn - til landsliðsæfinga í handknatt- leik í sumar — mörg og erfið verkefni bíða landsliðsins næsta vetur LANDSUDSMENNIRNIR í handknattleik þurfa að glima við mörg erfið verkefni næsta vetur og undirbúningur fyrtr hina ýmsu landsieiki er þegar hafinn. Landsliðsnefndin, Karl Benedikts son, Páll Jönsson og Jón Erlends son, hefur valið 30 manna hóp tU æfinga, er þar um 22 útileik- menn að ræða og átta markverði. Landsliðsnefndin valdi þann kost að velja landsliðskjamann og með lioniim nokkra unga menn, sem koma til með að skipa lamls liðssæti í framtíðinni. Það vekur þó athygli að Hjalti Einarsson er ekki í þessum hópi, jafnvel þó svo að markverðimir séu átta talsins. Þá má geta þess að Berg ur Guðnason er nú valinn til landsliðsæfinga, en nndanfarin ár hefur Bi-rgur ekld átt upp á pallborðið hjá landsliðsnefndar- mönnum. Bergur Guónason, Val Brynjólf'ur Markússson, ÍR Björgvin Björgviinsson, Fram Eitnar Magnússon, V1ki<nígi Geiir Halfeteinsson, FH Guðjón Magnússon, Víkingi Guininar Einarsson, FH Guninisteinn Skúlason, Val Ilöröur Sigmarsson, FH Jón Karlsson, Val Jón G. Sigurðsison, Víkimgi Magnús Sigurðsson, Víkingi Ólafui- H. Jónsson, Val Sigurbergur Sigsteinisson, Fram Stefán Guininarsson, Val Viðar Símonarson, FH Viggó Sigurðsson, Víkingi Flestir þessara leikmanna liafa gefið jáyrði við þeirri spumingu liandsliðsnefndarininar um hvort þeir gætu tekið þátt i öllum æf- tagunum. Ýmsir munu þó ekki getað veirið með í fyrsta lið und- irbúmngsiinis, þ. e. a. s. fimm kvöld í viku frá 8. maí til 10. júnl Þannig munu Valsmeinnirn- ir halda ti;l Spáinar 1. j úni og verða þar í 20 daga. Brynjðlfur Markússon verður þjálfari Þrótt ar á Neskaupsistað í sumar, Andrés Bridde og Ágúst Svavars son munu ekki geta simnt æfing unum af fullum krafti vegina vtainu sinnar. Guðjón Maginús- son, Ivar Gissurarson og Hörð- ur Sigmarsson munu að líktaduim fara til vinnu austur á fjörðum í byrjun júnií. Sigurbeirgur Sig- steinsson hefur emn ekki geirt upp við sig hvort hann getur verið með í h an dk nat tle ikn um í sumar, en hann leikur sem kumn ugt er með Fram í knattspymu og þar bíður hans Evrópukeppnd. Sögur hafa verið á kreiki um að Viðar Simonarson muni halda til Færeyja i sumar og dvelja þar við þjál'fun, en Mtið mun vera til i þeim sögusögnum. TII-HÖGUN Sl 'MARÆFIN G ANN A Eins og áður sagði muin þessi 30 mamna hópur æfa fimm kvöld í viku þar til 10. júnd. Þá verður Aðrir leikmenn: Ágúst Svavarsson, ÍR Agúst ögmund'sson, Val André.s Bridde, Fram Auðumm Óskarsson, FH Axed Axelsson, Fram Landsliðsmennirnir á skólabekk, talið frá vinstri: Bergur Guðnason, Jón Hákonarson, Einar Magnússon, Gunnar Einarsson, Guðjón Magnússon, Sigurgeir Sigurðsson, Geir Thorsteinsson, Viggó Sigurðsson, Jón Karlsson, Björgvin Björgvinsson, Viðar Símonarson og landsliðsþjálfarinn Karl Benediktsson. Hópurinn sem vailirm hefur ver ið til æfinga er þannig skipað ur: gert hlé til 10. ágúst, en þá verður aftur byrjað af fulluim krafti með 16 marnna hóp og haldið áfram þar til líður að landsleikj unum. I fyrsta þajtti umdirbúntaigstais var byrjað á því að ræða málin og skipuleggja æfingamar. Til að byrja með verða tæikini, skot og leikaðferðiir teknar fyrir. Sérstakar markmannsæfingar verða á hverju kvöldi fram til 10. júrá og mum Þorsteimm Bjöms son, markvörður úr Fram, verða landsiliðsþjálfaranum Karli Bene diktssyni til aðstoðar. Ástæðan fyrir hinum stóra hópi markvarða á iandívliðsæfingunum er sú að veita markvörðunum nokkra kemmsilu og er þetta etas komar námiskeið fyrir þá. Það vekur at hygli að Hjalti Einarsson, himn gamalkumni lamdisiliðsmarkvörður úr FH, er ekki i þessum hópi. Féll hann ekki í náðtaa hjá landsiliðsneflndtani. Þá er einmig athyglisvert að Tryggvi Gunn- arsson markvörður Þórs frá Ak- ureyri er ekki heldur í hópnum. VERKEFNI NÆSTA VETRAR 1 sumar verða emigir lamdsdeikir eins og ti'l stóð, en HSl mun hafa farið of seint á stúfana til samn- taiga um lamdisleiki. Fynsta verk- efnið næsta haust verður undam- keppni Evrópukeppnimmar og eiga leikir henmar að fara firam í ototóber og nóvember. Með Is- landi í riðli undankeppntanar eru Itallía og Frakkland. Italir vilja taka alfa ieilktaa til ItaOliu, en það er ekki að 'skapi HSl, vegna htas mikla kostmaðar sem það hefði í för með sér. Að leikjum umdamkeppninmar lokmum má nefna landsleiki við Sviþjóð hér á landi í nóvember, mót í A-Þýzikailandi 12,—17. des- ember, Norðurlandamót í Sví- þjóð 27.—30. desember og leiki við Umgverja hér á lamdi 14. og 16. jamúar. Ef Istendingar sigra I staum riðli undamkeppnimmar, verður svo leiMð 5 Evrópukeppm- inni 28. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.