Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 15. MAÍ 1973 íþróttakennaraþing DAGANA 26. og 27. maí mk. gíungast iþróttaikeinnarar fyrir þinigi um iþrót tamál, og verða þciir tekin til uimræóu mörg og margvísleg málefni íþróttahreyf- irgarinnar. AHs verða fliutt 12 erindi og eru þau eftirtalin: Afrek.s- og álagsihæfni bama og unglinga: dr. Ingimar Jóns- s<xn, Námsmat: Sigríður Val- gieirsdóttir, Verkefni ÍSÍ í nútíð og framtíð: Hermamn Guð- mundsson, Verkefni UMFl í nú- tið og framtið: Hafsteinin Þor- valdsson, Félags- og uppeld- isstairf íþróttahreyfingarimnar: Reynir Karlsson, Iþróttir og geðheilsa: Jakob Jón'sson læknir, Líkamsuppeldi og íþróttir i Sov- étríikjunum: Iroi Ilyfchew, Get- ur íþróttakennarinn hindrað bakveiki?: Magnús Ólafsson, Áhrif líkamsáreynsiiu á hjarta- og æðakerfi: Stefáin Jónsson læknir, Gíldi íþrótta fyrir fatl- aða: Hauikur Þorvaldsson læiknir, Líkamsuppeldi i íslsnzkum sikól- um: Ámi Guðmiundsson, Lík- amsuppeldi í Svíþjóð: Guðmund- ur Þórarinsson. Austfjarðamót — í frjálsum íþróttum innanhúss Meistaramót Austurlands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram 7. og 8. apríl s.l. Keppnin var einnig stigakeppni milli fé- laga og lauk henni með sigri Þróttar frá Neskaupstað sem hlaut 105,5 stig. 1 öðru sæti varð Einherjar frá Vopnafirði með 59 stig og í þriðja sæti Leiknir frá Fáskrúðsfirði með 35 stig. Sigutvegarar í einstökum keppnisgreinum urðu eftirtald- ir: Hástökk karla nieð atrennu: metrar Hermann Níelsson, UMFE 1,76 Þristökk karla án atrennu: Björn Halldórsson, Einh. 8,59 Hástökk kvenna með atrennu: Ingibjörg Aradóttir, Þr. 1,50 Langstökk karla án atrennu: Trausti Traustason, Þr. 2,90 Hástökk karla án atrennu: Björn Halldórsson, Einh. 1,30 Hástökk drengja án atrennu Björn Halldórsson, Einh. 1,35 Langstökk sveina án atrennu: Trausti Traustason, Þrótti 2,95 Hástökk sveina án atrennu: Trausti Traustason, Þrótti 1,25 Langstökk pilta án atrennn: Edgar Sólheim, Þrótti 2,37 Langstökk telpna án atrennu: Valborg Kristjánsd., Leikni 2,12 Hinir sigursælu Reykjavíkurungl ingar á mótinu í Bolungarvik: Ríkharður Sigurðsson, Kristinn Sigurðsson, Steinnnn Sæmunds(lóttir og Ása Hrönn Sæmundsd óttir. Reykvísku ungmennin nrðu sigursæl — á skíðamóti þeirra yngstu á Bolungarvík Pálmi Jónsson, 1 Helgi Geirharðsson, R Hannes Rikharðsson, H Keppendur voru 26. ALPATVÍKEPPNI Stúlkur 9 og 10 ára 64,1 64,3 64,6 Agnar Sigurðsson, 1 135,48 Bjöm Olgeirsson, H 178,00 Valdimar Birgisson, í 195,00 Drengir 11 og 12 ára Kristinn Sigurðsson, R 7,56 Sigurður Þrastarson, H 41,80 Vilhjálmur Ólafsson, í 67,95 Pálmi Jónsson, I 82,99 Axel Gunnlaugsson, 1 94,00 Helgi Geirharðsson, R 102,12 I>angstökk kvenna án atrennu: Ingibjörg Aradóttir, Þr. 2,39 Hástökk drengja með atrennu: Bjöm Halldórsson, Einh. 1,60 Þrístökk drengja án atrennu: Björn Halldórsson, Einh. 8,65 Hástökk sveina með atrennu: Trausti Traustason, Þrótti 1,60 Þristökk sveina án atrennu: Trausti Traustason, Þrótti 8,64 Hástökk pilta með atrennu: Svanur Kárason, Leikni 1,36 Hástökk telpna með atrennu: Valborg Kristjánsd., Leikni 1,22 Langstökk drengja án atrennu: Björn Halldórsson, Einh. 2,87 Ragnhild- ur setti met RAGNHILDLR Pálsdóttir sem nú er i Englandi keppti á laug- ardaginn á móti í Wolverhamton í 1500 m hlaupi. Ragnhildur setti nýtt Isiandsmet hljóp á 4.54.6, elclra metið átti hún sjáif það var 4.57.7 sett í júní á s.l. ári. Þá keppti hún fyrir skóiann sem hún er í í skólakeppni Warwicks- shirehéraðs í 800 in hlaupi á sunnudag og varð önnur í keppninni á timanum 2.25.3 mín. FYLKIR AÐALFTJNDUR handlíuattleiks- delldar FyJkis verður haldinn í kvöld, þriðjudagimi 15. maí, og hefst haran kS. 20:30 í samkomu- saíl Árbæjarskólans. Um páskana gekkst Ung- mennafélag BoIungarvíkUr fyr- ir skíðamóti þar vestra fyrir börn á aldrinum 9—12 ára. Var keppt í tveimur aidursfiokkum stúlkna og drengja í Alpagrein um og var iingmennum frá Ak- ureyri, Húsavik, Isafirði Ólafs firði, Reykjavík og Sigiufirði lioðin þátttaka í mótinu. Mótið fór fram í Skálavíkur- heiði og hófst það miðvikudag- inn 18. apríi með keppni í svigi. Eaugardaginn 21. apríl var keppt í stórsvigi, en páskadag, 22. apríl var keppt í flokka- svigi. Brautir voru þannig að í svigi stúlkna 9 og 10 ára voru 20 hlið og fallhæð um 20 metrar, í flokki stúlkna 11 og 12 ára voru 25 hlið og fallhæð um 80 metr- ar. í flokki drengja 9 og 10 ára var keppt í tveimur brautum og var sú fyrri með 25 hliðum og fallhæð um 75 metrar, en hin brautim var sú hin sama og 11 og 12 ára stúlkur fóru í. í flokki drengja 11 og 12 ára voru 42 hlið í bráutinni og fall- hæðdn var um 125 metrair. I stórsvigi stúlkna 9 og 10 ára voru 16 hlið i brautinmi, fallhæð in 125 metrai*, í flokki stúlkna 11 og 12 ára voru 32 hiið og fallhæð 250 metrar, 1 flokki drengja 9 og 10 ára voru 24 hlið og 175 metra fallhæð og í fflokki drengja 11 og 12 ára var farin sama braut og í flokki stúlkna 11 og 12 ára. Gott veður var aila keppnis- dagana. AJls mættu 56 keppendur til leiks, 7 frá Húsavik, 21 frá ísa- firði, 13 frá Reykjavik og 15 frá Bolungarvik. Vakti mikla at- hygli hveirsu sigursælir ungling amir írá Reykjavik voru, en þau sigruðu í öllum tvikeppmun um. Sem fyrr greinir sá Ungmenma félag Bolumgarvíkur um mótið og sá það keppendum frá Húsa- vík og Reykjavík fyrir húsnæði og fæði og keppendum írá Isa- íirði fyrir ferðum á milli. Helztu úrslitin í mótinu urðu þessi: SVIG Stúlkur 9 og 10 ára sek. Ása Hrönn Sæmundsd., R 49,1 Auður Pétursdóttir, R 55,8 Kristin Gunnarsdóttir, 1 60,0 Keppendur voru 5. Stúlkur 11 og 12 ára Steinunn Sæmundsdóttir, R 54,5 María Viggósdóttir, R 55,0 Svava Viggósdóttir, R 61,0 Sigríður Einarsdóttir, ÍR 61,6 Keppendur voru 10. Drengir 9 og 10 ára Bjöm Olgeirsson, H 54,4 Guðmundur Sigurjónss., H 63,4 Ríkharð Sigurðsson, R 63,5 Einar Olfsson, R 64,2 Agnar Sigurðsson, í 65,8 Guðbjöm Guðmundsson, B 71,6 Keppendur voru 15. Drengir 11 og 12 ára Kristinn Sigurðsson, R 79,2 Sigurður Þrastarson, H 85,0 Jóhas Ólafsson, R 86,1 Axel Gunnlaugsson, I 86,6 Sveinbjöm Magnússon, í 88,2 Lárus Guðmumdssom, R 89,8 Keppendur voru 26. STÓRSVIG Stúlkwr 9 og 10 ára sek. Ása Hrönn Sæmundsd., R 40,5 Kristín Gunnarsdóttir, I 45,6 Auður Pétursdóttir, R 50,5 Keppendur voru 5. Stúlkur 11 og 12 ára Steinurm Sæmundsdóttir, R 61,2 María Viggósdóttir, R 69,6 Sigríður Einarsdóttir, R, 80,2 Svava Viggósdóttir, R 90.8 Keppendur voru 10. Drengir 9 og 10 ára Valdimar Birgisson, 1 52,1 Ríkharð Sigurðsson, R 53,4 Agnar Sigurðsson I 55,3 Einar Úlfsson, R 55,3 Guðmundur Sigurjónsson H 55,4 Benedikt Einarsson, B 59,9 Keppendur voru 14. Drengir 11 og 12 ára VilhjáJmur Ólafsson, I 62,9 Sigurður Þrastarson, H 63,3 Kristin-n Sigurðsson, R 63,6 stig Ása Hrönn Sæmundsd., R 0,00 Kristín Gunnarsdóttir, í 159,65 Auður Pétursdóttir, R 174,00 Stúlkur 11 og 12 ára Steinunm Sæmundsdóttir R 0,00 María Viggósdóttir, R 85,06 Siigríður Einarsdóttir R 223,20 Drengir 9 og 10 ára Rikharð Sigurðsson R 96,26 Guðmundur Sigurjónss., H 118,70 Einar Olfsson, R 123,68 SVEITAKEPPNI I SVIGI ! Stúlkur I sek Sveit Reykjavíkur 163,8 Sveit Isafjarðar 203,3 Sveit Bolungarvikur 429,4 Drengir B-sveit ísafjarðar 258,4 A-sveit ísafjarðar 263,4 B-sveit Reykjavíkur 291,6 Sveit BolUngarvikur 328,5 Mikil harka — og tveimur vísaö af leikvelli BIKARMEISTARARNIR 1972, ÍBV, og bikarmeistararnir 1971, Víkingiir, leiddu saman hesta sína í Reykjavikurmótinú á sunnudaginn. Svo fór, að Víking ur sigraði 3:2, eftir að ÍBV hafði leitt í hálfleik 1:0. Mikil harka var í leiknum, virtust Vestmanna eyingarnir yfirleitt eiga þar frum kvæðið og var tveimur leikmönn- um vísað af leikvelii. Var það á 10. mínútu jíðari hálfleiks að þeim Ásgeiri Sigurvinssyni og Bjarna Gtinnarssyni lenti saman í vítateig Víkinga og braut Ás- geir á Bjama. Þó svo að dæmt væri á brotið mátti Bjaxni til með að hefna sin og sparkaði í Ásgeir, en fékk í staðinn högg í andlitið frá Ásgeiri. Eysteinn Guðmundsson dómari sá hvað fram fór og vísaði báðum leik- mönnunum umsvifalaust af leik- velli. Leikur ÍBV og Víkings var ekki mikilla skrifa verður, að minnsta kosti ekki fyrri hálf- leiikurnn. Fyrsta mark leiksins kom á 25. minútu og skoraði Tómas markakóngur Pálsison það, Óskar Valtýsson fram- kvæmdi aukaspymu við vitateig Víkinga. Knötturinn fór í gegn- um varnarvegg Vikinga og þar kom Tómas að á fulliri ferð og skoraði örugglega. I síðari hálfleiknum breyttist leikurinn talsvert til hins betra og þá sérstaklega hjá Víkingum. Á 17. mínútu eimlék Stefán HaH- dórsson upp allan völl og skoraði gott mark framhjá Ársæli með skoti frá vitapunkti. Fimm in'in- útum siöar skoraði Stefán aftur, Jóhannes Bárðarson hafði átt skot í stöng og út, þar var Stefán fyrir og renndi kmettinum örugg iega í netið. Vikingar áttu orðið mun meira í leiknum þegar hér var komið sögu til að mynda átti Gunnar Örn lúmskc skot í stöng á 35. mínútu. Stefán Halldórsson hafði ekki sagt sitt síðasfa orð í þessum leik því hann lagði grunn inn að þriðja marki Víkiinga með sendingu fyrir markið til Jó- hannesar Bárðarsonar á 37. min útu. Jóhannes hafði ekki mikið svigrúm til að athafna sig, þar sem hann stóð alveg við enda- markalínu, en á einhvern óskilj- anlegan hátt tókst honum að skalla knöttinn á milli Ársælis og stangarinnar. Siðasta mark leiksins og jafn- f amt það faliegasta kom á markamínútunni og voru Vest- manneyingar þar að verki, en þeir áttu góða rispu í lokin. Öm Óskarsson tók hornspyrnu, Dið- rik í Víkingsmarkinu misreikn- aði sendinguna og missti knött- itnin yfir sig, þar var Leifur Leifs son vel staðsettur, algjörlega ó- valdaður, og sendi hann knött- inn í netið með góðum skalia. Lokatölur urðu því 3:2, Víking- um i vil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.