Morgunblaðið - 15.05.1973, Síða 8

Morgunblaðið - 15.05.1973, Síða 8
8 MORGUNBLAf>I£>, Í»RI£UUDAGUR 15. MAÍ 1973 Steinar hélt sýningu Skoraði öll ÍBK-mörkin 5 á móti FH Með markakónginn. Steinar Jóhannsson, í fararbroddi léku Keflvikingar 2. deildar Uð FH sundur og saman er liðin mætt- ust á heimavelli Ha.fnfiröinganna í Litiu-bikarkeppninni á sunnu- daginn. Með sigri þessum trjggðu Kefhikingar sér sigur í keppn- ínni, og fengu bikarinn af- hentan að leik lokniim. Keppn- inni er reyndar ekki iokið enn. Akumesingar eiga eftir að sækja Hafnfirðinga heim, en óvist er hvenær sá leikur fer fram, þar sem íslandsmótið er nú senn að hef jast. Steinar Jóhannsson lék aðai- hlutverkið í leiknum á sunnu- daginn og er greinilegt að hann hefur aidrei verið í betri æfingu en núna. Steinar skoraði öli mörk Kefliavíkurliðsáns, en fremur er fátitt að sami leikmað uiínn skori 5 mörk í opúnberum leik, ekki bara hérlendis, heidur einnig eriendis. Og það var sann arlega enginn kiúðursöragur á summ marka Steinars í leikn- um. Hvernig hann vamn að fyrsta markinu var t.d. stórgiæsi legt, en þá vippaði hann knett- inum yfir hvem ieikmann FH af öðrum og loks yfir markvörðinn. Steinar skoraði sóðan annað mark sitt í fyrri hálfleiknum eft ir góða samvinnu við Jón Ólaf. Var staðan 2:0 i háifleik. Keflvíkingar áttu mun meira i ölium leiknum, og þó fyrst og fremst I síðari hálfieik og þá beetti Steinar þretnur mörk- um við, þar af einti úr vita- spymu. Keflavíkuriiðið virkar nú mjög ákveðið og sterkt. Það hef- ur þegar unnið til tveggja bik- ara: Litla bikarsins og meistara keppnisbikarsins, og sagt er að Keflvíkingarnir hafi fulian hug á að bæta tveimur bikurum í saf-nið: Islandsbikamum og bik- aiieeppnisbikamum. Hvort það kkst er erfitt um að segja á þessu stigi máisáns, en eins og Uðið lék á sunnudaginn verður það erfitt viðuneignar fyrir hin 1. deifidar félögin. Hinn emski þjálfari liðsins virðist vera að ná þeim slagkrafti í liðið sem á skorti 3 fyrra, og reyndar stund- um áður. Lið FH átti sér aidrei upp- reisnar von í þessum leik, og náði ekki að sýna þá léttu og sJœmmtiiegu knattspymu sem einkenndi það í fyrra. Ekki er þó hægt að ieggja neinn dóm á Framhald á Ms. 7 IA vann Blikana 2-0 BREIÐABL.IX t>g Akurnes- ingar léku i Littu bikarkeppn- inni á laugarda.gin'n. Leikur- inn fór firam á Skipaskaga í hávaðaroki. Leikurinn mótað- iist atf veðrinu og var knöttur- inin áiíka miikið fyrir ut'an vöill og inn á. Akumesimgar skor- uöu fyrsta mark leiksins, kom það seint í fyrri hál'f- leifcnum og var það mjög vafasamit. Ólafur Hákonarson hafði varið skot lA-leLkmanns og hé'It kraettinum, en Leó Jó- hannesson fylgdi skotirau eft- dr og sparkaði knettinum úr höndum Óliaifs og í netíð. 1 upphafi siðari hálfieiks jöfnuðu BreáðabOSksmenn leik- inn með marki Guðmundar Þórðansonar. Guðjón Finn- bogason dómari dæmdi mark- ið löglegt, en annar línuvarð- arania, sem eiimnig var af Skag- anum, veMaði rangstöðu. Ráð- færði Guðjón sig við linu- vörðúnn og dæmdi miarkið sáð- an af. Við þetita munaði litíu að syði upp úr og gátu Breiða bijjksmienn iilla sætt sig við þessa dómgæzilu, en dómnum varð ekki hreytt. Síðasta mark leifcsins skoraði Jón Gunnlau'gsison og trygigði 2:0 siigur lA. England og Skotland unnu BREZKU landsliðin léku í hinni árlegu keppni þeirra siðastliðinn laugardag. England vann Norður- Irland með tveimur mörkiuu gegn einu og Skotar sigruðu Wales 2:0. Leikjum keppninnar lýkur næsta laugardag, en venj- an hefur verið sú undanfarin ár að leikir þessir hafa fallið inn í knattspyrnutinmbilið, en ekld komið i lok þess. Eru margir mjög óánægðir með hina nýju timasetningu og þeirra á meðal er sir Alf Ramsey, enski lands- liðseinvaidurinn, sem segir að leikmennirnir séu svo þreyttir eftir deiidakeppnina að þeir nái ekki að sýna hvað í þeim býr. Martin Chivers skoraði bæði mörk Eraglands á móti N-írum, en ieikurinn fór fram í Goodison Park, heimavelii Everton, þar sem ekki var talið ráðlegí að leika i N-lrlandi. EngXendingar höfðu talsverða yfirburði i leikn- um og hefðu getað skorað ffieiri mörk en þeir gerðu. Þeir byrj - uðu af mikilium krafti og strax á niundu minútu skoraði Chivers eftir sendingu Alana Ball, sem hélt á lautgardagimn upp á sinn 28. afmæiisdaig. Dave dexnents jafnaði Ieikinn fyrir írana á 22. mín., markið skoraðd hann úr vitaspyrnu, sem dæmd var á Peter Storey. Chivers skoraði svo aftur í siðari hálfieiknum og tryggði Englendingum sigur í leikmum, sem þeir litu fyrst og fremst á sem æfángu fyrir ledk- inn við Pódverj a i undankeppná heimismeistarakeppninnar. George Graham, ieikmaður Manchester United, var stjama leiks Skota og Wales, hamn skor- aði bæði mörk Ledksins og urðu Skotar hindr öruggu sigurvegar- ar. Leikur liðanna var gróiur og voru þrír menn bókaðir, þeir Tonsihack og Yorath i liði Wales og Skotinn Holton. Liðin sem léku á laugardaginn voru þannig skipuð: ENGLANH: Shiiton, Steorey, Nish, Bell, McFariand, Moore, Bal, Chann- on, Chivers, Richards og Peters. N-ÍRLAND Jennimgs, Gice, Craiig, Neili, Hunter, Ctarments, Hamílton, Jackson, Morgan, O’Neil, og Andierson. WALES: Sprake, Rodrigues, Thomas, Hockey, Engfland, Roberts, Jam- es, Mahony, Toshack, Yorath og Evams. SKOTLAND: MyLoy, McGarin, Donachie, Graham, Holton, Johnstone, Dalglisih, Stanton, Parlae, Hay og Morgam. Ur leik IBK og FH á sunnudaginn. Það er Guðni Kjartansson sera stekkur þarna upp og spyrn- ir knettinum frá Keflavíkiu-niarkinu. Sagan endurtekur sig Víkingur átti meira í leiknum við KR en tapaði 2-1 „ÞEIR áttu meira í leikmim og voru óheppnir að tapa.“ Þessi orð voru notuð eftir flesta leiki Víkings í 1. deildinni i fyrra og þan má einnig nota um ieik KR og Víkings í Reykjavíkiirmótinn í knattspymu, en leiknrinn fór fram á föstudagskvöldið. Viking- ar voru meira með knöttinn og Haukur Ottes^i skorar fyrir KR í leiknum & móti Víkingi, en marldð var dæmt af vegna rang- stöðu. Loikmennimir næst á myndinni eru þeir örn Guðmundsson, Bjami Gunnarsson, og Gunn- ar öra Kristjánseon. náðu oft ágætu spiH, en «r kom að margi KR-inga vora þeim aJlar bjargir bannaðar. Víkimigar máðiu foiystu í Ledkn- urai á 30. Tnimútu með marki Stefáms HaiQdórsisoinar. ÞórtiaM- nr Jómaissom hafði gefið wl fyr- ir markið, Magmús, markvörður KR-imga, héit ekki þrumuskaila Eiríks ÞorsfeLnssomvar og Stefám kom aOvdfamdii og remmdi kmetrt- imuim i nertáð. 1 síðari háifHiedk jatfmaOist Leikurimm og KR-imigar skoruðiu þá tvíwgis. Fyrst skor- aðd Ha'IMór Sigurðissom úr ská- færi með ágæitiu skwti á 65. mím- útu og firam mímútuim sdðar skoraði Baildvim BaMvimsisom úr- sdi'tamaridð og tryggði KR-img- um sáigur í leikmum. Eiraar Hj'airtarsom dæmdi þemm- an leik og hefur oft sézt lakari d'óragæzília — em eátnmig betri. Á 23. mdmú'tu siðari háffleifcs sóttu Víkimigar stift að KR-markimu og emdaðd sókn þedrra. með góðu stoati af stuttbu fæni, kmöititurimn var á ieið I m©tdð er edmm KR-imig- urimn, sem sfeöð á Mnunni, greip til hamdknaittlieilkskummáttu simm- ar og bjargaðd marfci með þvi að slá kmötitinm út í teigimn. Hvorid Eima.r dómari né iínu- vörður sáu brotið, að mónnsra kasti var ektoert dænrt, og KR- Imgar sluppu með skrekkdnm. KR-imgar máittu þakka fyrir ságurinm í þessum iledk; þeir áttu ektoi skilið aö flá bæði stiigin. Mikil meiðsili hrjá leikmiemm iiðis- ims og eru ekki færri en sex leik- memm á sjúkraMista. Má þar nefma HaHdór Bjömssom, Atla Þór HéðSmsson og Jöhamm Torfa- som, Isfirðimigimm unga, sem skor- aði bœði mörk KR á móti iBV. Aðrir lledkmemm KR, svo sem Björm Pétursison og Srtefám Sí'g- urðsson, gamga ekki helir tii sikógár, þó svo þeir ha,fi Leikið þemmam ledk. Þó að VTkímgami r séu ail- ir heitir heiílsu vamrtar ýmdsdlegt enm í leik idðsiims og er þar fyrst að nefma sóknarlenkinm, sem er næsta máttlaus. Framffimumemn- iirmilr nýita aiMs ekki þau tækifæri, sem þeir fá, virðast aCCtaf þurfa að Leggja kmöttirun aðedms betur fyrir sdg, en þegar svo lofcsims á að skjóta, er það orðið um seinam. Sterkasrta vopn Víkinigs umdanfairim ár hefur verið ledkur þeirra Gummars Gummarssomar og Guðgeirs Ledfssœnar á miðjummí. Gummar hefur ekki enm hafið æf- ilngar að ráði og Guðigeir er, sem kumnugt er, gemvgdmm í raðdr Framara. Við þetita hefur miiðju- spiddð Lamazt mdkiið, em á eff til vffl eftjir að bartma. í vömáma mymdasrt otft srtórar giwfur hjá himum reyndu loikmömmum Jómd Ólafcsymd og Erni Guðmumds- symd, em þeir eru báðir frekar seindr og viflja þvi oft sdíja efftir. Ef eimn fijótur leikmaður væri með öðrum hvœrum þeirra mymdi vörndm öru.gigiega þótíast. Þjóðverjar unnu ÞJÓÐVERJAR ummu Búlgari í vináttulandsieik, sem fram fór á milid liðtamna í Hamborg siðast- liðdmm laugardag. Fyrsita markið skoriaði Franz Beckenbauer, þá skoraði Bemd Cullman. Þriðja og siðasta markið var sjáifs- rraark, búlgarski maricvörðurimn sló knöttimm í eiigdð net eftir homspymu. í síðari hálfleiknum tókst hvorugu liðdmu að skora og léku Búigarinnir þá xnon bet- ur en fyrir hlé.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.