Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.05.1973, Blaðsíða 8
 MORGUNRLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1973 Steinar hélt sýningu Skoraði öO ÍBK-mörkin 5 á móti FH Með markakónginn, Steinar Jóhannsson, í fara.rl>ro«klí lóku Keflvíkingar 2. deUdar líð FH snndur og sainan er liðin mætt- ust á heimavelli Hafnfirðinganna i Litlu-bikarkeppnimii á sunnu- tlaginn. Með sigri hessuni tryggðu Keflvikingar sér sigur i keppn- linni, og fengu bikarinn af- hentan að leik loknuni. Keppn- inni er reyndar ekki lokið enn. Akurnesingar eiga eftir að sækýa Hafnfirðinga heim, en óvíst er hvenær sá leikur fer f ram, þar sem íslandsmótið er nú senn að hef jast. Steinar Jóhannsson lék aðal- hlutverkið i leiknum á sunnu- daginn og er greinilegt að hann hefúr aldrei verið í betri æfingu en núna. SteinaT skoraði öil mörk Keflavíkuriiðsiins, en fremur er fátitt að sarni Jeifcmað- urínn skori 5 mörk í opinberum leik, ekki bara hérlendis, heldur einnig erlendis. Og það var sann arlega enginn klúðursbragur á sumum marka Steinars í leikn- um. Hvernig hann vaim að fyrsta markinu var t.d. stórglæsi legt, en þá vippaði harm knett- inum yfir hvern iieikmann FH af öðrum og loks yfir markvörðinn. Steinar skoraði sáðan annað mark sitt í fyrri háLQeiknum eft ir góða samvinnu við Jón Óiaf. Var staðan 2:0 í hállleik. Keflvíkingar átru mun meira í ölilum leiknum, og þó fyrst og fremst í síðari hálfleik og þá bætti Steinar þremur mörk- um við, þar af einu úr víta- spyrnu. KefJavíkurliðdð virkar nú mjög ákveðið og sterkt. í>að hef- ur þegar unnið til tveggja bik- ara: Litla-bikairsdns og meistara keppnisbikarsins, og sagt er aö Kefivikingarnir hafi fullam hug á að baeta tveimur bikurum í safnKS: Isíandsbikamum og bik- arkeppndsbikarn'um. Hvort það tcfcst er erfitt um að segja á þessu stigi málsins, en eins og liðið lék á sumnudaginn verður það erfitt viðuireignar fyrir hin 1. deiJdar félögin. Hinn enski þjálfari iiðsins virðist vera að ná þeim slagkraftá i liðáð sem á skorti 'i fyrra, og reyndar stund- um áður. Lið FH átti sér aldrei upp- reisnar von i þessum leik, og náði ekki að sýna þá léttu og skemintuegu knattspyrnu sern einkenndi það í fyrra. Ekki er þó hægt að leggja neinn dóm á FramfaaU a Ms. 7 IA vann Blikana 2-0 BREIÐABLIK og Akurnes- ingar léku í Litíu bikarkeppn- iinná á laugardíaginn. Leifcur- inn fór frarn á Skipaskaga i hávaðaroki. Leiikurinn mótað- ist atf veðrdnu og var knöttur- inin áJiíka mdkið fyrir utan völl og inn á. Akumesingar skor- uðu fyrsta mark leiksins, kom það seint í fyrri hái'f- iedkmuim og var það miög vaifasamt. Ólafur Hákonarson haf ði vardð skot IA-leikmanns ag héit knetitinujm, en Leó Jó- hamnesson fylgdi skotiniu eít- dr og sparkaði knettinium úr hcVndum Ólaifs og í netið. 1 upphafi síðari háMeiks jöfnuðM Breiðedbffiksmenn leik- irm rneð marki Guðmwidar í»óroarjsoinair. Guðjón Finn- bogason dómari dærndi mark- dið löglegt, en annar lmuvarð- anna, sem eiranig var af Skag- anuim, veMaði rangstöðu. Ráð- færði Guðjón sálg við 15nu- vörðinn og dasmdi markið sdð- an af. Við þetita muinaði litliu að syði upp úr og gátu Breiða bláksraenin illlla sætt sig við þessa dómgæziltu, en dómnuim varð ekki breytt. Síðasta mark ieJksins skoraöi Jón Gunniawgsson og tryggði 2:0 siiigur lA. England og Skotland unnu BREZKU landsliom léku í hinni árlegu keppni þeii-ra siðastliðinn laugardag. England vann Norður- frland með tveimur miirkum gegn i'imi og Skotar sigruðu Wales 2:0. Leikjum keppninnar lvkur næsta laugardag, en venj- an hefur verið sú undanfarin ár að IHkir þessir hafa fuilið inn í knattspyrnutímahilið, en ekki komið i lok þess. Eru mnrgir mjög' óíinægðir með hina nýju tímasetningu og þeirra á meSal er sir Alf Ramsey, enski lands- liðsfinvaldnrinn, srnri segir að leikmennirnir séu svo þreytUr eftir deildakeppnína að þeir nái ekki að sýna hvað í þeim býr. Martin Chivers skoraði bæði mörk Englands á móti N-írum, en leikunnn fór fram í Goodison Park, heimaveiliLi Everton, þar sem ekki var talið ráðlegt að leika i N-Írlandi. Englendingar höfðu talsverða yfirburði i leikn- um og hefðu getað skorað fleiri mörk en þeir gerðu. iÞeir byrj- uðu af mikiliurn krafti og strax á niundu minútu skoraði Chivers eftir sendingu Alans Ball, sem hélt á laiugardaginn upp á sinn 28. afmælisdag. Dave Ciements íafnaSi leikinn fyrir Irana á 22. mín., markið skoraði hann úr vítaspyrnu, sem dawnd var á Peter Starey. Chivers skoraði svo etftur í siðairi hálfleiknum og tryggði Englendingum sáigur í leiknum, sem þeir litu fyrst og fremist á sem æfingu fyrir ledk- inn við Pólverja í undankeppni heirnisrneistara'keppndnnar. George Graham, 3eikma©uir Manchester United, var stjarna leiks Skota og Wales, hann skor- aði bæði mörk leiksins og urðu Skotar hindr öruggu sLgurvegar- ar. Leikur liðanna var grófur og vonu þrír menn bókaðir, þeir Tonshack og Yorath 1 liði WaJes og Skotinn Holton. Liðin sem léku á laugardaginn voru þannig skipuð: ENGLAN»: Shilton, Steorey, Nish, Bell, McFarland, Moore, Batt, Chann- on, Chivers, Richards og Peters. N-ÍRLAND Jennings, Gice, Craig, Neild, Hunter, Clernients, Hamidton, Jackson, Morgan, O'Neil, og Anderson. WALES: Spra'ke, Rodrigues, Thomas, Hockey, EngUand, Roberts, Jam- es, Mahony, Toshack, Yorath og Evans. SKOTLAND: MyLoy, McGarin, Donachie, Graiiam, Holton, Johnstone, Dalglish, Stanton, Parlae, Hay og Morgan. tjr leik ÍBK og FH á sunnudaginn. Það er Guðni Kjartanssmi ir kneítinum frá Keflavikurmarkinu. sem stekkur þarna upp og spyrn- Sagan endurtekur sig Víkingur átti meira í leiknum við KR en tapaði 2-1 „ÞEIR áttu meira í leiknum og vorn óheppnir að tapa." Þessi orð voru notuð eftir flesta lefki Víkings í 1. deildmni í fyrra og þan má einnig nota um leik KB «g Víkings í Beykjavíkurmdtími í knattspyrnu, en leikurinn fór fram a fostudagskvöldið. Víking- *r voru meira með knöttinn «g náðu oft agætu spili, en er kom að margi KB-inga vorn þeim allar bjargir bannaðar. Víkingar fiJfla forystu í ledkn- uoi á 30. mínúru með marki Stefáns Haldóirssoinar. ÞóPhaiI- ur Jónasson hafði gefiið vwl fyr- ir markið, Magnús, markvörður KR-inga, hélt ekkii þrumuskailte Eiríks Þorsteinsisoniar og Stefan kom aOvífandii *>g renndi knetrt- imiuim í netið. I siðari háJfHieik jafnaiðist leikurinn og KR-ingar stooruðaa þá tvíweigis. Fyrst skor- aðd HaiIMór SigurSsson úr ská- færi með ágæitiu skoiti á 65. mín- útu og íirurn mínútrum síðar skoraði BaiMviri Baldvitnssion úr- síitamarkáð og tryggði KR-dng- um sdigur í leitonum. Einar Hj'artarson dœmdi þenn- an Jeik og hefur oft sézt lakari dómgœzília — en einnig betri. Á 23. rnftnutu síðari háffledks sóttu Víkingar stift að KR-markSniu og endaði sólcn þedrra með góðu skoti af stutitiu fæni, knötiturinn var á leið í netdð er edrm KR-ing- urdnn, sem stoð á Mniunni, greip ti'l handknattlieiifcskunnáttu sinn- ar og bjargaOS marki með því að slá knöttinn út í telgdnn. Hvorki Knar dómari né Ilínu- vörður sáu brotið, aö mrjnnsra fcoisti var ekfcert dæmt, og KR- inigar siloippu með skrekkdnn. KR-iingar máttu þakka fyrir sdgurinn í þessum Jedk; þedr áttu akkii skSDiiið að flá bæði stigin. Mikil meiðsili hrjá Jeikrnierin Jiðs- ins og enu ekki færri en sex leik- menn á sjukrailiista. Má þar aði bæðd mörk KR á móti IBV. Aðrir Hedfcmenn KR, svo sem Bjöm Pétursson og Stefán Sig- urðsson, ganga ekki he.ldr tii skógár, þó svo þeir hafi ieikið þennan leök. Þó að VikSngam'ir séu all- ir heilir heiSsivi vantar ýmisdlegt enn i leik Mðsins og er þar fyrst að nefna sáknarler'ikinm, sem er næsta máttlaus. Frarnllliinumenn- iannir nýta adds ekki þau tækifæri, sem þeir fá, virðaist atötaf þurfa að leggja knöttinn aðedns betur fyrir sdg, en þegar svo loksáns á að sikjóta, er það orðiið um seinan. Sterkasta vopn Víkirjigs undan.farjn ár hefur verið leikur þeirra Gunnars Gunnarsisonar og Guögeirs Leí.fssonar á miðjunni. Gunnar hefur ekki enn hafcð «ef- ingar að ráði og Guðgeir er, setn kunnugt er, genginn í raðir Fraimara. ViO þetita hefur mdðju- spiddð Jiamazt mikiið, « á eí til viJi eftiir að baitna. í vðrnána myradast otft sitórar glufur hjá hintusm reyndu leiikmönnum Jónd Ólafesyroi og Emi Guðmuinds- syni, en þeir eru báðir frekar seindr og vjflja því oft sdtja etftir. Ef eínn fljót.ur leikmaðwr væri með öðrum hvorum þeirra mj'ndi vömdn öruggJega þótíast. Haukur Ottesen skorar fyrir KB í leiknum á móti Víkingi, en markið var diiuit af vegna rang- ¦töðu. í>jikTnennirnir næst á myndinni eru beir örn Guðmundsson, Bjnrni Gunnarason, og Gunn- ar örn Kristjánsson. >6r Héðdnsson og Jöhann Torfa- son, Isfirðinigtirm unga, sem skor- Þjóðverjar unnu ÞJÓÐVERJAR unnu Búlgari í vináttulandsleik, sem fram fór á milid liðanna í Harnborig sáðast- liðdnn laugardag. Fyrsta marlcið skoraði Franz Becfcenbauer, þá. skoraði Bemd Cullman. iÞriðja og siðasta markið var sjálfs- mark, búlgarski markvörðu'rinn sló knöttinn í eigið net eftir horaspyrnu. I sioari hálfleiknium nefina Haffldor Björnsson, At3a j tofcst hvorugu liðin.u að skora og léku Búlgariinnir þa mun bet- ur en f yrir hlé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.