Morgunblaðið - 18.05.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 18.05.1973, Síða 6
6 MORGU’NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973 ; KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. MOLD TIL SÖLU heimkeyrð I lóðir. Uppl. f síma 42001 og 40199. TJALDVAGN Htiö notaöor, tl sötu, eintólg jeppakerra, frekar stór. — Hvort tveggja á jeppahjólum. Sími 32908. ATVINNA Stúlka óskast til starfa 1 af- greiðsfu okkar. Bifreiðastöð Stefndórs sf., Hafnarstraeti 2. fBÚÐ TIL LEIGU 3ja herb./teppalögð og faJ- teg risíbúð til leigu í 7—8 mánuöi. Fyrirframgr. Tiffooð merkt 870 sendist Mbl.. fyr- k þriðjudag. f BÚÐINNI, Strandgötu 1, HafnarfirBi. Tiifoúi'n eldh'úsgluggatjöld, ný my mstur, ný smiðt Fionskir tampaskermar I úr- vali. KEFLAVlK — NJARÐVÍK ViSI einhver góðtijartaður teigja litla ibúð konu með 2 unglinga. Er alveg á göturvrw. Uppl. 1 símum 1751 og 1249. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt barrvlaust par óskar eft- ir emsta<k!ii<mgs- eða 2ja berb. ífoúð. Fyrirfraimgr., reglusemi. Uppl. í síma 42913 og 38368. fBÚÐ ÓSKAST Ung reglusöm hjón með eitt smábern óska eftir iítillii ífoúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 85322 og 38095. SU MARBÚST AÐUR Sumarbústaður óskast til teigu I júlí og ágúst 1 sumar. TMfo. merkit Sól '73 — 8392 sendist Mbl. GÓÐ KONA óskast 1 fámemmt mötumeyti. Þarf aö geta leyst af í sum- arfrii. Tiliboð auðkemnt Mötu- meyti 8395 sendist blaðimi fyrir 26. maí. MALVERK ÓSKAST KEYPT Asgrimur eða Kjarval. Tilfo. serxJist Mfol. merkt Sumar 8194. HERBERGI ÓSKAST fyrir pilt ubam af tamdi sem næst Hótei Sögu. Uppl. í síma 16322 eftir kl. 8 næstu kvöld. ÓSKUM EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð. Uppi. í síma 86154. GOTT FÓLK getur fengið kettlli’ng á Kambs vegr 36. UppS. 1 síma 32543 f dag. POPP-CORNSVÉL TIL SÖLU Up>pl. gefur Agmar Ármamms- son í sí ma 24210 og 82646. BARNGÓÐ 12 ARA stúflca óskar efti-r að gæta bams í Háaleitishverfj eða nágrenní. Upþl. í síma 37482. 6 MÁNAÐA SJALFVIRK PHILIPS Super Luxe þvottawél tH sölu vegna brottflutnings. Verð 38.000 (ný 50.000). Sími 20199. TVEIR LEIGUBIFREIÐA- STJÓRAR óska erftir atviimnu. Titb. send ist Mfol. fyrir þriðjudag merkt Áreiöainlegir 8029. Vindrafstöð óskast 1200 watta — 24 volta vindrafstöð með þremur skrúfublöðum óskast keypt nú þegar. Turn undir stöðina þarf ekki að fylgja nema efsti hluti með festingu við rafal. Hlutar úr rafstöð af þessari gerð koma einnig til greina. Upplýsingar gefa (á daiginn) Ævar Jóhanmesson, sími 10690, (á kvöldin) Karl Sæmundsson, sími 16435. Baháíar halda kennsluráðstefnu dagana 19. og 20. maí að Rein, Akraruesi. Hefst ráðstefnan kl. 2 á laugardag.\ Ráðstefnan er opin öllum Bahá'íum og vinum þeirra. Ferðir með Akraborginni eru kL 10 — 3 og 6:30. Dýpkunar- og treystinefnd og landkennslunefnd Bahá‘ía. ------------------------------------------ DAGBÓK... 1 dag er föstudagnrinn, 18. maí. Kóngsbænadagur. 138. dagur ársins. Jtftir lifa 227 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 07.00. Kunnan gjörir þú mér veg lífsins. Sálm. 16.11. Almennar uppiýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Keykja vik eru gefnar i simsvara 18888. Lælcnlngastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Náttfmigripasaínið nverfisgðtu 115, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kL 13.30 tU 16. Ásgrimssafn, Bergstaðasíræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Sjónieikurinn PÉTUB og BÚNA, verðlaunaleikrit Birgis Sigurðs- sonar hefur nú verið á annað mánuð á fjölunum í Iðnó og spurzt svo vel meðal áhorfenda, að fullt hús hefur verið á öllum undan- förnum sýningum. Leikurinn fjallar um ungt fólk í Beykjavik og lifsafstöðu þess, og skiptast J>ar á aivara lífsins og spaugileg atvik eins og vera ber. — Jón Sigurbjömsson fer með hið gamansama hlutverk Manna, heimilisvinarins hjá Pétri og Búnu, Hrönn Stein- grímsdóttir leikur Búnu, en Amar Jónsson Pétur. 15. sýning á leiknum verður á s u n nud agskvöldi ð. Sjötugur er í dag, 18. maí, Ólafur Halldórssan frá Varmá, Bragagötu 25, Reykjavik. Hann verður að heiiman í dag. 21. apríl voru gefin saiman i hjónaband af séra Þorbergi Kristjánssyni í Kópavogskirkju ungfrú Sigurborg Ósk Friðrilks- dóttir og hr. Markús Guðjóns- son, Löngnbrekku 15, Kópavogi. Ljósmyndast. Sigurðar Guðm.s. Skólavörðustóg 30. Laugardaginn 7. april voru giefin saman í hjónaband í Lang holtskirk j u af sém Siigurði Hauki Guðjómssyni, ungfrú Ólavia Kristöfeinsdóttir og Sig- urður Pétursson, Fannarfeiii 6. Ljósm.sit. Sigurðar Guðmundss. Skólavörðustóg 30. Pennavinir Morgunblaðrnu barst nýlega langt bréf frá Dr. Oshgie nokkr- um í Nigeriu. 1 bréfinu segist Dr. Oshigie hafa mikinn áhuga á íslaindi og sögu þess og hyggst hanin heimsækja landið e.t.v. á þessu áiri, og vill þess vegna gjama skrifast á við Isiending í sumar. Dr. Oshgie er giftur og fjög- urra barna faðir, og býr í Ben- im City í N-Nígeaúu. Dr. Osh- gie skrifar ágarta ensku. Heim- ilisfang hans er: PO. Box 105, Benim City, Muwest State, Nigeria, W.A. Áheit og gjafir SumarcJaginn fyrsta 19. april s.l., afhenti frú Þóra Marta Stefánsdóttír Hirst, Hilmari Sig urbjartsisyni peningaigjöf að upphæð kr. 42.600.00, er safnazt hafði á fundi er ættarfé- Jag Jóns Benediktssonar og Guð rúnar Kortsdóttur hafði haldið 7. apríl s.l. í jCrnaðheilla iiiiiiniiiiiiiimriimniiniiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimfliMiiiiiiiiiiniiiniiimitiUl voru í Döm Þor- lákssyni, ungfrú Bima Sverris- dóttir og Sigurjón Már Péturs son. Ljósm.st. Sigurðar Guðmundss. Sköiavörðustóg 30. SÁNÆST BEZTI... Höfðingjasonur einn frá Mið-Afriku var nýkaminn úr ferðalagi frá Englandi, og þurftí þess vegna að segja frá flerð sinni, sem ætt- mgjamir höfðu gaman af. — En hvað var nú sfórkostlcgast í allri ferðinni? spurði faðfr hans aHt í einu? — Ja, látum oikkur nú sjá. Jú, nú man ég það. Hugsið ykkur að dag einn sá ég 22 menn hlaupa á stórum veM á eftir leður- kúlu — og aðeins hálf tíma síðar byrjaðd að rigna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.