Morgunblaðið - 26.05.1973, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973
íslenzka ríkisstjórnin:
Biðst afsök-
unar vegna
grjótkastsins
íslenzka ríkið greiði allan
kostnað vegna viðgerða
INGVI Ingvason, skriístot'ustjóri
utanríkisráðuneytisins gekk í
g«>r á fund brczka sendiherrans
og bar frani afsökimarbeiðni ís-
lenzku ríkisstjórnarinnax á þeim
spjöilum, sem unnin voru á
brezka sendiráðinu i ólátunum í
fyrradag. fslenzka ríkið mun
bera allan kostnað við viðgerð á
sendiráðinu, sem nemur hundr-
uðum þúsunda að þvi er talið er.
Á sama tíma gekk Eiríkur
Benédíktz, sendiráðsfulltrúi ís-
lands í London á fund sir Alee
Douglas-Home, utan.rikisráð-
herra, og bar fram afsökunar-
beiðni rikisstjórnarmnar, en sir
Alec mótmælti harðlega skemmd
arverkunum á sendiráðinu og
krafðist þess að sendiráðið nyti
Jögregluverndar til að fyrir-
byggja að til slíks kæmi aítur.
Þá gekk brezki sendiherrann,
John McKenzie, á fund Einars
Ágústssonar um fjögur leytið í
gær og bar fram mótmæli vegna
árásarinnar á brezka sendiráðið.
Viðgerð og hreinsun á sendi-
ráðinu er hafin. Strax í fyrra-
kvöld var ptast sett fyrir alla
glugga, þar sem rúður höfðu
verið brotnar, og um kl. 2 hófst
hreinsun i skrifstofum sendiráðs
ins. Að sögn sendiráðsins í
Reykjavik hafði skrifstofustjóri
Nixon-Pompidou:
Mótmælaaðgerðir
fyrirhugaðar
SVO sem fram Jwmur í með-
lylgjandi ávarpi hiaía Samtök
henstöðvaandsitæðinga, Vietnam
m-fndin á lstandi og Æskiuiýðs-
samband ístends ákveðið að
gamgast fyrir mótmælaaðgerð-
um 31. mai n. k. i tilefni aí
komu Nixons og Pompidous.
Þessir þrir aðilar haJa skipað
sex manna framkvæmdanefnd,
sem undirbýr aðgerðiimar og
stjórnar þeim. 1 niefndinni eiga
sæti frá Samtökum herstöðva-
airudstæðiinga Ámi Bjömsson,
Már Pétuirsson, ' frá Víetnaim-
nefnjdinini Árni Hjartiarson, Öm
Ólafsson, frá ÆSÍ Eiiías Snæ-
iand Jónsson, Erling Ólafsson.
utanríkisráðuneytisins heitið
vinnuflokki tii viðgerðar og
hreinsunar i sendiráðinu, en um
2 leytið mætti þrennt í sendiráð-
ínu til að arrnast þetta verk, og
unnu þau þar ein í allan gær-
dag.
Olíumalarvegur til
Sandgerðis og Grinda-
víkur í lok nóvember
I GÆR var ákveðið bvaða til-
boðuim slkyldi taka í gerð Grinda
víiku'rvegairins nýja og Reykja-
nesbrautar um Miðnesheiði, þ.
e. vegarins tál Sandgerðis frá
Keflavík, en báðir þessir vegir
verða lagðir með olíumöl. Á þess
uim vegaframikvæmdum að vera
lokið i lok nóvember næst kom-
andi.
Lúdvík:
Aldrei
reynt a5
fá
varðskip
..Á FERÐ minnii um Rússland
og Pólland ræddi ég aldrei við
þarlenda ráðamenn um að fá
leigð eða keypt varðskip fyrir
íslenzku landhelgisgæzluna.
Þetta mál tilheyrir öðru ráðu-
neyti en mínu og það er ekkert
launungarmál, að það er verið
að vinna að því, að fá keypt
eða fá leigt nýtf varðskip,"
sagði Lúðvík Jósepsson sjávar-
útvegsráðherra í gær um þau
ummæli, að hanin hefði reynt
að fá skip leigt frá Rússlandi
og Póllandi.
Firmakeppni Fáks
Á sunnudag fer fram firma-
keppni Fáks að Víðivöllum. Um
200 hestar taka þátt 1 keppninni,
sem verður með nokkuð breyttu
sniði. Firmakeppnin hefst með
hópreið 200 hestamanrva um völl
inn undir forystu fánabera.
Til ánægju fyrir unga
og aldna verða sýndar nokkr-
ar hryssur með nýfæddum fol-
öldum. Þá fá börnin að komast
á hestbak og verður teymt und-
ir þeim í afmörkuðum garði.
Vegamálaiskrifistofan ákivað að
tatoa lægstu tiliboðuwusm. í báðar
þesisar fiamkvæmdir. 1 Grinda-
vSburveginn reyndist lægsta tál-
boð koma frá MiðfeMi hf. og
Veli hf. I Miðneáheiðarveginn
vaar lægsta tilboðið firá Miðfelli
og þá i saimvánniu við Véitækni
hf.
Tilboðið í Grindavíkurveginn
hljóðaði upp á 68.365.800.00 kr.
og í Miðnesheiðarvegiinn uipp á
39.923.900.00 krónur. Samtals
emi þetta rúmiar 108 milijónir
króna.
I GÆR fóru fram foringja-
skipti hjá varnarliðinu á Kefla
vjkurflugvelli. John K. Bel-
ing, aðmíráll hverfur nú frá
störfum, sem yfirmaður varn
arliösins en við tekur Samuel
M. Cooiey. Beling, aðmíráil
flutti kveðjuræðu stna á ís-
lenzku, en hann hefur dvalizt
hér á iandi í tvö og háitt ár.
Einn íslenzkur ráðherra,
Hannibal V aldimarsson, var
viðstaddur athöfnina. ____ Á
myndinni frá vinstri: Cooley,
aðmíráil. Irving, ambassador
Bandaríkjanna og Beling að-
míráll í ræðustól.
FROSTNÆTUR OG
KRUMMASAGA
Mykjunesi, 13. maí
ENDA þótt komið sé í fjórðu
viku sumars eru sífelldir kuldar
og oftast næturfrost, sem ekki
fer alltaf úr á daginn. Gróður er
mjög litiM ennþá og hefur raun
ar alveg staðið í stað síðasta hálf
an mániuðtnn. Sauðfé er að sjáif
sögðu á gjöf ennþá og verður að
vera það þar til meiri gróður er
kominn.
Sauðburður er í þann veginn
að hefjast og skapar það að sj’álf
sögðu erfiðleika og vandamál
verði að hafa ærnar í húsi eftir
burð. En vona.ndi koma græn
grös innan tiðar, þannig að vor
ið komi í alvöru, því nú eru næt
ur næstum alveg bjartar.
Áíormað mun vera að reisa
þrjú íbúðarhús að Rauðaiæk í
sumar, en þar hefur myndazt vís
ir að bygigðakjarna. Nokkrar
bygigiogaframkvæmdir aðrar
standa yfir eða eru í undirbún-
ingi, m.a. tvö stór fjós.
Og þá er það saga um krumma
gamla. I áratugi hefur hrafn
verpt hér á næstu grösuim á mó
bergss llu. Nokkrum erfiðleikum
hefur þetta verið háð m.a. vegna
þess að bergið hefur veðrazt og
molnað, og einu sinni hrundi allt
er hann hafði verpt og svo lágt
var þetta að hægt var að komast
að lauprmm bæði ofan frá og að
neðan. Á næstu grösuin er Búr-
felMina II og í næsta mastri við
fyrri hetmkynni, mastri nr. 83
hefur hanm nú bygigt sér laup í
nœrri 30 metra hæð, þar er hátt
tii lofts og vitt til veggja, og það
an getur hann vel fylgzt með því,
sem homím þykir forvitnilegt. —
Ekki er mér kunnugt uim, að
krurmni hafi valdið ne nu tjóni á
búfé eða öðrum eigum bænda í
nágrenni við varpstöövarnar. En
oft er ónæðissamt hjá öðrum
varpfuigkim á nálægum slóðum.
Og svo höfum við frétt að á-
burðurimn hækki um 27%, ein
hvern tíma hefði það þótt nokk
ur hækkun, en það er yist ekki
sama hver afgre ðir málin.
— M.G.
4,90 fyrir
kolmunnakílóið
VERÐLAGSNEFND sjávairút-
vegsins ákvað í gær, að Iág-
marksverð á kolirrrunima tiiit
bræðaiu Skyldi vera krómur 4,90.
Er þetta iáng ha-sta verð, sem
mokíkium tíma hefur verið
ákveðið yfir bræðstu fis;k hér-
liendis. Þetta verð á að gitda firá
og mieð 24. miaí sl. þan.gað til
amniað verður ákveðið.
Þetta verð er mi'ðað við það,
að seljendur afhendi kolmuimn-
anm á flutniingstæki við hlið
veiðisk'ips eða í lönduinartækii
verksmiðju.
Stjórnmálafundur
í Þorlákshöfn
Sjálfstæð'sflokkurinn efnir til al
menns stjórnmálaJundar í Þor-
lákshöfn í dag, iaugardag 26. mai
kL 16.00.
Ræðumenn á fundinum verða
aíþingismennimir: GuðLaugur
Gíslason, Ingólfur Jónsson og
Steinþór Gestsson. Fundurinn er
öii’Um opinm.
Þrír hlutu fangelsisdóm
— og þrír f jársektir fyrir
fíknilyfjadreifingu
NÍT.EGA var kveðinn upp dóm-
II r í Sakadómi Reykjavikur í
einu viðamesta fíkniefnamáli
sem koniið hefur upp hérlendis.
AIls hlutu sex ungir menn dóm
vegna máls þessa — þrír voru
dæmdir í fangelsi og fjársektir
fyrir að hafa annazt innflutn-
Ing, sölu eða dreifingu á LSI)
töflum og/eða hassi og þrír
voru dæmdir í fjársektir fyrir
að liafa veitt efninu viðtöku og
haft undir höndum hluta af hass
magninu. AUs nam innflutning-
urinn um 150—160 LSDtöfium
og 1—2 kílóum af hassi.
Eins og fyrr segir hlutu þrír
piltanna þyngstan dóm vegna
þáttaar þeirra í innftutningi og
dreifingu fíkniefnamva. Gestur
Þorsteinsson hlaut 5 mámaða
fangelsi og 40 þús. króna sekt,
og Jens Ingólfsson og Hlynur
Höskuldsson hlutu fjögurra mán-
aða fangelsi og einnig 40 þús.
króna sektir.
Þremenninigarnir sem dóm
hlutu fyrir að hafa veitt fíkni-
lyfjunum viðtöku, voru dæmdir
í 20 þús. kr., 30 þús. kr. og 40
þús. kr. sektir.
Á næstunni verður kveðinn
upp í Kópavogi dómur 1 mjög
hliðstæðu fíknilyfjamáli, sem
mjög tengdist þessu á sinum
tímia.
Virðisauka-
skatturinn eyk-
ur skattsvikin
— segja norskir endurskoðendur
— VIÐ óttumst, að nánari at-
hugnn á ástandinu eigi eftir að
leiða í ijós, að nmbreytingin yf-
ir í virðisaukaskattinn haJi mis-
tekizt algjörlega og að yfirvöW-
in verði að íhuga af alvöru,
hvort rétt sé að viðhalda þessu
kerfi. Þetta kemur fram í yfir-
iýsingu, sem landssamband
skattaendurskoðenda í Noregi
lét frá sér fara fyrir skenimstu.
Þar kemur enn,fremur fram,
að í hópi þeirra, sem vinna að
eftirliiitiniu með inniheiimtu skaitts-
ins, sé varla nokkur, sem þori
að halda því fram, að nýja
skattakerfrð sé einifaldara i fram-
kvæmd eða auðveUiara í eftwnlilti
en það kerfí, sem áður var við
lýði.
Það sé staðreynd, að virðis-
aukakerfið opni möguJeikia á
skattsviikum, sem séu umfangs-
meiri en þau, siem áður haffi.
þekkzt, og hafi slík skaittsvik
farið langt fram úr þetm kositíi-
aði, sem eftirlitið með skattlagn-
ingumnii hefur haft í för með sér.