Morgunblaðið - 26.05.1973, Síða 3
3
IMORGUiNHLAÐIÐ, LAUGAiRDAGUR 26. MAl 1973
Frá afhetndingii vélarinnar í gær. Talið frá vinstri: Svednn Run ólfsson, landgTæðshistjóri, Birg-
ir Kjaran, stjórnarformaður F. í., Halldór E. Signrðsson, landb únaðarráðherra, og Jónas Jóns-
son, aðstoðarmaður ráðherra. (Ljósm.: Oddur Eiríksson.)
Hestamanna-
félagið Rauður
Ungt fólk í Reykjavík
stofnar hestamannafélag
Mikil gróska virðist vera í ;
hestaniennskunni, ef marka niá
fréttir. Og alltaf vex þátt-
taka unga fólksins í þessari
þjóðlegu iþrótt og nú síðast l»ef-
ur hópur ungs fólks í Reykja-
vík stofnað hestaniannafélag.
I>eíta unga fólk vill lika breyta
til og hefur félagið hlotið hið a.l-
kunna hestsnafn, Rauður. Sum-
arstarf Rauðs er að hefjast og
væntir stjórn félagsins mikillar
þátttöku alls ungs áhugafólks
um hestamennsku i Reykjavik
og nágrenni.
Eins og sikýrt var frá hér í
Mbl. 1 vetur var fyriiihugað að
stofína heslamannafélaig frarn-
haildisskölanema í Reykjavik en
að óisk stjómar hestamanna-
féJaigsinis Fáks var fyriir-
komulagi þessa félagselkapar
bneytt á þaain hát.t að stofna áitití.
ungme-nnadeiki iinnan Fáks.
Ti'llaiga um stofinun slllikinar
deiidar var lögð fyrir aðaltftind
Fáks, sem haldimn var í marz
s.l. Á fundinium voru skiptar
Skoðanir um, hvort stofna ættí
deild þossa innan Fátos og hlaut
tíHHaigan ekfci nægiiegt fylgi og
féll.
Landgræðslan:
Nýja vélin tók til starfa í gær
Afkastagetan áttfaldast
FLUGFÉLAG ísJands færði í
gær Land'græðslu ritoisiins að
gjöf nýja áburðarflugvél. Er það
DC-3 vélin Gljáfaxi, sem nú hef-
ur fengið nafnið Páll Sveinsson
og er hún skírð í höfuðið á fyrsta
iandgræðslustjóra íslands, sem
látinn er fyrir skömmu. Með til-
komu þessanar nýju áburðar-
dreifiingarvélar áttfaldast direif-
ingargeta Landgræðslunnar ef
miiðað er við fyrri vél stofnunar-
iinnar.
Sveinn Runóifsson landgræðslu
stjóri sagði i samtali vdð Morg-
Nýtt pósthús á
Fáskrúðsfirði
Fástorúðsfirði, 24. maí.
PÓSTUR og sími á Fáskrúðs-
firði flutti í dag í nýtt húsnæði,
en nýverið er lotoið I. áfanga af
byggingu nýs pósts- og símahúss,
en framtovæmdir hófust um miðj
an júni s.l. ár.
Byggingu hússins annaðist
Trésmiðja Austurlands og yfdr-
smiðir voru Páll Gunnarsson og
Guðlaugur Sigurðsson. Innrétt-
ingar hjá Pósti og síma voru
smíðaðar hjá Brúnás á Egiis-
stöðum og raflögn annaðist Guð-
mundur Amgrímsson.
Reiknað er með að siðari á-
fanga verði lokið í október n.k.
Þetta er fyrsta hús, sem Póstur
og sími eignast hér á staðnum,
en það hefur fram að þesisu ver
ið i sama leiguhúsnæði síðan
1921, en fyrsti síminn kom hér
FORSETI Frakklands, George
Pompidou kemur til Islands, i
einkaflugvél, af gerðinni DC 8,
ásamt fylgdarliði sínu kl. 6 nsest
komandi miðvikudag. Staðfest
unblaðið i gær, að áburðarflugið
mieð nýju vélinni hefði hafizt
klukkan 15 i gær. Þá afhenti
Birgir Kjaran stjómarformaður
Flugfélags íslands ftugvélina
Gljáfaxa Landgræðslu íslands.
Landbúnaðarráðherr'a Halldór E.
Sigurðsson tók við vélinni og af-
henti síðan landgræðslustjóra.
Síðan var flugvélin skýrð Páll
Sveinsson og að því loknu fór
vélin í fyrsta áburðarflugið.
Sveinn sagði, að í sumar yrði
fyrst og fremst fiogið yfir þau
svæði, þar sem ekki hefði verið
unnt að koma við eldri vélum
Landgræðslunnar, eins og tíl
dæmis á auðnu-num, þar sem á-
veita frá Eystri-Rangá flœðir nú
um. 1 þessar ferðir verður flogið
frá flugvelliinum í Gunnarshoiti.
Þaðan verður einnig flogið með
áburð og fræ á gróðurlaus og
úppblásin svæði Sunnanlands,
eftir þvi, sem fjármagn leyfir.
Auk þessa verður flogið frá
Reykjavíkurflugvelli med áburð
og fræ til að bera á Þorlákshafn
arsanda. Frá Reykjavik verður
einnig farið í ferðir með áburð
sem á að fara á Reykjanesskag-
ann, Grímsnes og önnur svæðd í
nágrenni Reykjavíkur.
Ennfremur verður vélin stað-
sett um tlma í Aðaldal, en þaðan
verður henni flogið til að bera á
uppblásturssvæði í Þingeyjar-
sýslu.
Sagði Sveiinn, að DC-3 vélin
hefði átta sinnum meira burðar-
magn heldur en sú vél, sem Land
græðslan ætti fyrir. Að auki hef-
ur þessi véi miikhi meira fluigþol,
og hægt er að hafa um borð í vél
inni staðkunna menn, sem nauð
hefur verið að auk Joberts, utan-
ríkisráðherra Frakka, komi fjár
málaráðherrann Valery Giscard
d’Estaing. Auk þess Geoffroy de
Courcel, ráðuneytisstjórinn í ut-
synlegt er að hafa í dreifingar-
ferðum. Nú verður einnig hægt
að færa vélina á milli landshluta
eftir veðri, sem oft getur komið
sér vel.
STJÓRN útflutningslánasjóðs
skýrði fréttamönnum s.l. fimmtu
ilag frá störfum sjóðsins árið
1972. Jónas H. Haralz, formaður
sjóðstjómar, skýrði frá þvi, að
anríkisráðuneytinu, Jacques Kos-
ciuskoo Morizet, sendiherra
Frakka I Bandaríkjunum, Edu-
ard Balladur, framkvæmdastjóri
forsetaembættisins, prótokol-
meistarinn Jean Paul Angies og
fleiri. En alls verða í fyigdarliði
forsetans 25 manns, embættis-
menn, tæknimenn, starfsmenn
ráðuneyta og túlkar.
Staðfest hefur verið að Pompi-
dou sjálfur muni búa í húsi Al-
berts Guðmundssonar, ræðis-
manns á Laufásvegi 68, en ráð-
herramir tveir á Hótel Sögu, á-
samt miklu af franska fylgdarlið
inu og frönsku blaðamönnunum.
I frahitiðinni þegar Landgræðsl
an hefur væntanleiga fengið nægj
anlegt fjármagn, ætti að vera
hægt að nýta vélina enn betur
en hægt verður í sumar.
á árinu 1972 hefðu verið veitt 59
samkeppnislán að fjárhæð 51
millj. kr., en árið 1971 hefðu lán-
in verið 47 að upphæð 30 millj.
kr. Aukning lána var mest vegna
yfirbygginga áætlunarbifreiða og
strætisvagna og vegna stálgrinda
húsa.
Nýr flokkur kom tii útlána á
áninu, en það voru trésmíðavél-
ar. Lán vegna véla og tækja til
vinnslu sjávarafurða, sem voru
meginhluti lánveitinga árið 1971,
voru svipuð að fjárhæð árið 1972.
Unnt var að sinna öllum um-
sóknum um samkeppnislán, sem
bárust á árinoi, en tveimur um-
sóknum var vísað frá, þar eð
þær féllu utan við verkahring
sjóðsins.
Jónas Haralz sagði, að ráð
væri fyrir því gert, að útlán sjóðs
ins myndu aukast enn á þessu
ári.
Útflutningslánasjóður veitir
útflutningslán til meiri háttar
véla og tækja, sem framleidd
eru innanlands, og ennfremur
veitiir sjóðurinn svonefnd sam-
keppnislán til innlendra aðila, er
kaupa vélar og tæki.
Samkeppnislán eru veitt ís-
lenzkum fyrirtækjum, eæ eiga í
Það uniga fölk, sem vatron
að stofnun þessa féiagsiskapar
ákvað þá að stofna sjáifstaatt
hestamanmafélag og hlaut það
nafnið Rauður. Félagið er fynst
og fremst stofnað tí! að ná sam-
an og efla kynini milli ungs hesta
fólllks í Reykjavík. Af öðrum
markmiðum má nefna bætta
aðstöðu þeiroa ungiinga, sem
vilja hafa hesta hér í Reykja-
vilk og að heistarþróttin verði við
urfkennd, sem íþróttagrein af
íþróttasamtökum og almenninigi.
Félaigið mun viinna að fræðslu
um hesta og hestamennsku með-
al féllaga sinna. Foirmaðiux er
Einar Ásmundsison.
Sumarstarf Rauðs er nú að
hefjast og verður íarin hópferð
á hestum upp í MosféHstsveát
í dag laugardaginn 26. mai
verður lagt atf stað frá skeið-
veilinum á VíðivöIIum M. 10.30
árdegis. Um kvölddð eín-
ir félagið til dansieáks í FéQags-
heimili Fátos og hetfst hann kl.
21.00. Dansleikur þessi er ætl-
aður til að etflla kynni ungs
hestatfólks. Þá heddur félagið al-
mennan fund þriðjudaiginn 29.
maí M. 8.30 i Félagsheimi'li
Fáks, þar sem rætt verður um
verkefni félagsins i sumar og
næsfa vetur og er alllt umgt hesta
fólk hvatt tíl að mæta.
samkeppni við erlenda aðila, sem
selja vöru sína með greiðsiu-
frestí. Lán er þvi aðeins unnt
að veita, að heimilt sá að flytja
inn sambærilegar vörur með
greiðslufrestí. Lánin nema yfir-
leitt 50% af söiuverði véla og
tækja.
Otflutningslán er greiðslufrest
ur, sem kaupendum er veittur
1 viðskiptum milli þjóða. Utflutn
ingslán íslenzkra úttflytjenda eru
þvi sá greiðslutfrestuir, sem þeir
veita erlendum kaupendum.
Stofnfé útflutningslánasjóðs
nemur 150 milij. kr. og kemur
frá Seðlabankanum, Landsbanka
Islands og Iðnlánasjóði. 1 árslok
1972 höfðu verið greiddar 78
miHj. kr. af stofnfénu; sú fjár-
hæð hefur nægt tii þess að fuil-
nægja eftirspurn eftir sam-
keppnislánum. Á síðasta ári barst
engin umsókn um útflutnimgs-
lán, en eitt útflutningslán var
veitt á árinu 1971. Jónas Haralz
sagði, að ástæðan fyrir því, að
ekki bærust umsóMiir um úf-
flutningslán væri fyrst og fremst
sú, að menn hefðu ekki sama á-
huga og elila á útflutningd, þegar
eftirspurn innanlands væri jafn
mikil og nú.
Pompidou með DC-6
með 25 manna
fylgdarlið
— þ.ám. Giscard d’Estaing
f j ármálaráðherra
Útflutningslánasjóður:
Veitti 51 millj. kr. til
samkeppnislána 1972
%
%