Morgunblaðið - 26.05.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAÐ-IÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973
MATSVEIN VANTAR á 103 lesta togbát frá Grinda vík. Upfrf. i simum 8206, Grindavík og 37336, Reykja- ví.k. tUnþökusala Túnþökur tK sölu, heimkeyrt eða sótt. Sími 71464. Jón H. Guðmundsson.
UNG HJÓN með 2 böm áska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð á Stór-Reykja- vikursvæðinu strax. Fyrir- framgr. Uppi. í síma 42513. VANTAR VERKAMENN i byggingarvimnu. Uppi. i síma 32053.
SKAKSERÍUR 1. og 2. útgáfa og stakur eulltpeningur 1. útgáfa tii söki. Títboð óskast serrt á afgr. Mibl. fyrir þriðjud. merkt 594. 2JA—3JA HERB. (BÚÐ óskast tii leigu. Regfusemi og göð umgengrni. Vinsamlega hrrngfð í síma 82751 eða 83827.
TIL SÖLU á sanngjömu verði sniðhníf- ur og fleira tii að framleiða VTnrruvettfiiinga og ein.nig Sfernes eWavéi. Dppl. I sima 25395. TRILLA 3’/2 TONN til sölu með 36 ha. Penta Volvo vél. Uppl. í síma 1033, Keflavík eða 26324.
UNG BARNLAUS HJÓN bæði i fastri vitinu, óska eft- íir að taka á leigu frtla 'rbúð. Góöri umgengni og regfu- semi í hvívetna er heitið. — Uppl. 1 síma 18798. V.W. 1200 '56 TtL SÖLU i varahhrti, m. a. góðir hjóÞ barðar, dynamor, startari o.s. frv. Uppi. i dag, laueardag að Borgarvegi 10, Ytri-Njarðvík.
HERBERGI ÓSKAST Ungur maður óskar eftir her- bergi, helzt í Austurbaenum. Uppl. í síma 85964. ÓSKA EFTIR að kaupa 6—8 L bát. Mætti þarfnast lagfæringar. Sími 3-13-39 — eða trl-boð «1 Mbf. merkt 288.
PENINGALAN Gæti ekfci ernihver pentnga- maður lánað 350 þús. kr. i þrjá mán. gegn fyrsta flokks fasteignatr. Tilb. merkt Vext- ir 287 sendist Mbl. f. þriðjud. KONA ÓSKAR EFTIR kaupavinmu. Vön alilri vinnu. Uppl. í slma 99-4293.
KÆLISKAPUR TH sölu er Frigidaire kælnskáp ur tii sðk», mjög ódýrt. Sími 19223. ATHUGIÐ Ung hjón með eitt bam óska eftir íbúð í Grindavík, sem fyrst. Góðri umgengni hertrð, Fyrwframgr. Vinsam- fegast hringið 1 síma 8257, Griindavík.
HUNDAVINIR Við erum að flytja af landi brott, en vanitar gott heim- iti fyrir árs gamla tík af góðu kyr»i. Uppt. í síma 42892. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ölil kvöld ti! kl. 7, nema laugardaga til M. 2, sunmu- daga frá kl. 1—3.
VÖRUBÍLL TIL SÓLU Benz 1413 árg. ’65 með fcrana, trl sölu. Uppt. I sima 40579. Bifirnn er tii sýnrs að Nýbýlavegi 36 A. TÖKUM AÐ OKKUR að máta þök. Gerum fast bk boð. Þér ættuð að athuga þetta strax, áður en við sjá- um ekki framúr verkefnum. Geymið augl. — Símrnn er 71748.
LILLY
Barnafataverzlunin við Lækjartorg
opnar í dag LAUGARDAG.
Úrval af ungbarnafatnaði.
GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN.
Nauðungaruppboð
Eftir ákvörðun skiptaréttar Hafnarfjarðar verður haldið opin-
bert uppboð í dag, laugardaginn 26. mai. ki. 14.00, að Hverf-
isgötu 22. Hafnarfirði.
A uppboðimr verður sett
Borðstofuskápur. sófasett. fcmnpar, sjónvarp. útvarp. pJötu-
spilarí, Hansahitlur. borðstofuborð og stólar, ísskápur, þvotta-
vél, saumavél, leirtau. hárþurrka, auk margra fleiri muna.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Hafnerfirði. 26. maí 1973.
Baejarfógetinn í HafnarfirðL
DAGBÓK...
1 dag er iaugardagurinn, 26. mai. 146. dagiir ársins. Eftir lifa
210 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 00.34.
Opið þriðjudaga, fLmmtudaga,
laugardaga og sunraudaga ki.
13.30—16.00.
Jörðin er fuH af mLskuiin þfaini Drottinn, kenn mér lög þin.
(Sábn. 119.64).
Lástasafn Einars Jónssonar
er opið alla daga frá kl. 1.30—
16.
Almenaar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónu^tu L Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lœioiingastofur eru iokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641.
N áttúr ugripasaf nið
Dverfisgötu 116,
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aðgangur ókeypis.
Messur á morgun
II valsneskirkja
Messa kl. 11. Séra Guðmund-
ur Guðmundsison.
Keflaví kurkirk j a
Messia ki. 10.30. Séra Björn
J ónsson.
Ytri Njarðvíkursókn
Messa S Stapa Oittla sal) kl.
I. Séra Bjöm Jónsson.
Innri Njarðvíkurkirkja
Messa kl. 5. Séra Bjöm Jóns-
son.
Almennur bænadagur
Dómidrkjan
Almennur bænadagur. Messa
kl. 11. Séra Þórir Stephen-
sen. Messa kl. 2. Séra Óskar
J. Þoiriáksson, dómprófastur.
ÁrbæjarprestakaJl
Guðsþjónusta i Árbæjar-
kirkju ld. 11 Lh. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Kársnesprestakall
Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Ámi Páls
son.
DignuiesprestakaH
Guðsiþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 1. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Laugarneskirkja
Messa Id. 2. Aðalsafnaðftr-
fundur að guðsþjónustu lok-
»Mrf. Séra Garðar Svavars-
son.
Hallgrímsktrkja
Guðsþjónusta ld. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Ásprestakall
Messa i Laugarásbíói kl. 11.
Séra Grímur Grimsson.
Háteigskrrkja
Messa kl. 2 á beenadagtnn.
Sr. Amgrímur Jónsson.
Hafnarfjarðarldrkja
Messa kl. 10.30. Athugið
breyttan messutima. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjómista ki. 11. Vimsam-
legast athugið breyttan
messutíma. Séra Ólafur
Skúlason.
Garðakirkja
Bænadagurinn. Helgistund
kl. 2. Séra Bragi Friðrdksson.
Langholtsprestakall
Guðsþjónusta fel. 11. (Ath.
breyttan messutíma). Ræðu
efnd: Að eiga leikfang vlð
hækju-djónið. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Grensásprestakall
Guðsþjónusta ki. 11. Gídon-
félagar taka þátt í guðsþjón-
ustunni. Sr. Jónas Gísdason.
Filadelfía Reykjavik
Almenn guðsþjónusta kl. 8.
/Ræðumaður: Adf Engehret-
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Bjömsson.
Dómkirkja Krists konungs,
Landakoti.
Lágmessa kl. 8.30 f.h.
Hámessa kl. 10,30 f.h. Lág-
messa kl. 2 e.h.
Breiðholtsprestakall
Guðsþjónusta I Bredð-
holtsskóla kl. 11. Séra Lárus
Hadldórsson.
Neskirkja
Guðsþjónusta feL 2. Báðir
sóknarprestar.
Messur úti á landi
HóLskirkja í BolungarvLk
Almenn guðsþjónusta kl. 14.
Séra Gunnar Bjömsson.
Fíladelfía Selfossi
AJm. guðsþjónusta kl. 4.30.
HaHgrfmur Guðmannsson.
Fíladelfía Kirkjulækjarkoti
Alm. guðsþjónusta kd. 2.30.
Guðni Guðnason.
HaUgrimsldrkja í Saurbæ
Fermirngarguðsþ j ónusta kl.
13.30. Fermdir verða: Jón
Pétursson, Botnssfeála, Pálmi
Jóhannesson, Geitabergi og
Vilhjálmur Gíslason, Fer-
stiklu. Sóknarprestur.
Grindavíkurkirkja
Fermlngarguðsiþjónusta M.
11 f.h. og M. 2 e.h. Séra Jón
Ámi Sigurðsson.
ReynivallaprestakaU
Messa að Saurbæ M. 2. Ferm
ing. Fermd verða: Guðlaug
Böðvarsdóttir, Saurbæ og Guð
mundur Davíðsison, Miðdal.
Sóknarprestur.
OddaprestakaU Rang.
Ferming í OddaJdrkju, sunnu
daginn 27. mai, kl. 2 e.h.
STÚT.KTR:
Bima Heimisdóttír,
Þrúðvangi 22, Hellu
Guðný Einarsdóttir,
Ægissiðu 2, Djúpárhr,
Hadla Eiríksdóttir,
Gunnarsiholti,
Ran gárvallahreppi
Hrafnhdldur Skútadóttir,
Kombrekkum,
Ranjgárvallahreppi
DRENGIR:
Ari Lárusson,
Laufskálum 1, Heilu
Runólfur Smári
StednþÓTsson,
Laufskálum 7, Hellu
Samúel öm Erlimgsson,
Heiðvangi 4, HeBu
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
Þjófnaður. 1 fyrrakvöld var
stolfð peningakassairwm af II.
farrými á íslandi. Var í honum
um 500 kr. Náðisrt þjófurinn og
meðgekk hann alit saman og gat
skiiað penimgunum aftur —
hafði engu af þeim eytt Hann
er hjeðan úr beenum.
MbL 23. mai 1923.
SMÁVARNINGUR I
llillllllliilllUlllílllllllillllilllllliiUUillllllllUllllilllllUilillUlUIIUIIIIUIIIIUIIillllllllllllJIII
Hvaða manngerð er hann?
— Hann er feitur og linur, óg
ef hann myndii gera tiiraun tíl
að ná ormi úx mold, þá yrði
bann sjálfur dreginn niður.
SJÓNVARP f KVÖLD KL. 18.00
Á dagskrá sjónvarpsins, M.
18 í dag eru tveir 15 mínútna
þættir um matjurtarækt I heima-
górðum, en þeir voru á dagskrá
fyrr i þessum mánuði. Þeettim-
ir voru gerðrr samkvæmt ósk
Kvenfélagasambands Islands, og
eru sjálfsagt ófáar konumar,
sem hafa bæði gagn og gaman
af.
Báðir þættimir eru teknir í
Garðyrkjuskóla ríkisins við
Hveragerði, og þulur og texta-
höfundur er skólastjórinn Grét-
ar Unnsteinsson. Umsjónarmað-
ur þáttarins er Sigurður Sverr-
ít Pálsson.
fFRÉTTIR
Gestaboð Skagfirðinga-
félaganna i Reykjavlk, verður
haldið í Lindarbæ á uppstigii-
ingardag, 31. maí næstkomandi
M. 14.30. Þar verða góð skemmti
atriði. Bílasími í Lindarbæ eft-
ir kl. 1.30 uppstigningaí-
dag. ÆsMlegt er að aliir eldrl
Skagfirðingar I Reykjavík og
nágrenni sjá sér fært að koma
tii boðsins.